Tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 23. sept. 1948. 299. blað í (irssr. kom upp klukkan 7.18. Sól- arlíiu k’.ukkan 19.23. Árdegisflóð klukkan 9.00. Síðdegisflóð klukkan 21.20, í nótt. Í'íæturlseknir er i læknavarðstof- - unnl í Austurbæjarskólanum. slmi 5030, Næturvörður er í lyfjabúðinni íðurnii, simi 7911. Næturakstur ann ast bifreiðastööin Hreyfill, sími 6633 Hvar eru skipin? Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á norður leio.- Esja er í Reykjavík. Herðu- brefö e;j væntanieg til Akureyrar í dag'. Skjaldbreið fer.frá Reykja- vík í kvöld til Húnaflóa,- Skaga- íjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyr- 1!1 er í Reykjavík. Skip Einarsson, Zoega & Co. Poldin er á leið’til Hamborgar frá Aberdeen. Lingestroom kom til Amsterdam í gærkvöldi. ' Reykja- nes ér í London, fermir í Hull þ. 26. ’jt. m. Ur ýmsum áitum 117 nýir stúdcntar lrafa. inmitað sig í háskólann. Af þeim fara 35 í læknadeild, 30 í heimspekideild, 29 í lögfræðideild, 14 í verkfræðidei'd, 5 í viðskipta- deild og 4 í guðfræðideild. — Alls munu um 500 stúdentar stunda nám í háskölanum í vetur. Mciutaramót ílafnfirðinga í frjálsum" íþrcttum er hafið. Var keppt í fimm greinum um siðustu hclgi. Urðu úrslitin eins og hér segir: 100 metra hlaup: Meistari Þórir Bergsson á 12 sekúndum. Langstökk: Meistari Sigurður Friðfinnsson með 6.16 metra. Hástökk: Sigurður Priðfinnsson með 1.70 metra. Kringlukast: Sigurður Júlíusson með 33.23 metra. Kúluvarp: Sigurður Júlíusson m.cð 12.01 metra. Sigurvegara(rnir eru allir þrír úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar. Mót ið helduj. áfram næstu daga. Danskr.r píanóieikari. frú Bente Stoffregen-Due, er riý- lega komin hingað á vegum Tón- listarfélags Reykjavíkur. Lék hún í fyrsta skipti í Austurbæjarbíó í .gærkvöldi og mun leika aftur í kvöld. — Fiúin er dóttir þekkts tón skálds og tórUlstarkennara Alex- anders Stoífregens. Sjálf kennir hún píánó’eik í tónlistardeild Kaup rhánnáhafnarháskóla. Opinberlega lék hún í fyrsta skipti árið 1939. Kún hyggst að dvelja hérlendis nm þriggja vikna skeið og ætlar að feröast hér nokkuð til þess að kynnast landi og þjóð. Frá baþpdræUi NEFÍ. ' Vinningarnir i happdrætti Nátt- úiatiækhingafélags íslands, sem dregið var í 17. júní s.l., komu í hlut þessara manna: Skódabírinn: Frú Kristin Laxdal, Njálsgötu 49, Reykjavík. Málvérkið: Frú Helga Jónsson, Ðrápuhlíð 1, Rvík. . ís- skáparnir: Sigi'íður Sigmundsd., Þverveg 40. Rvík. Guðrún Eiharsd.. Hér eni „liílu Kjónin" ag gæla við kýrcfnið sitt ng virðast ánægð með gripinn. ardaga, auk venjúlegs aígreiSslu- Uma. Á þeim tíma verður einnig tekið á'móti innborgunmn í hlauparcikn- ing og reikningslán. Þessi breyting á afgreiöslutírna sparisjóðsdeildárinnar er almenn- ingi til mikils hagræðis, og stutt fyrir 'pá að skreppa í bankann, sem feiðast méð strætisvögnunum. Hngbarnavernd Líknar, Temp'arasundi 3, er opin þriðju- daga og föstudaga kl. 3.15—4 e. h. — Fyrir barnshafandi konur inánu daga og' miövikudaga kl. 1—2 e. h. Lutlvig Anderscn, aðalræðismaður Finna 1 Reykja- vík, hcfir samlcvæmt eigin ósk feng ið lausn frá enibætti. Eirikur Leifs son ræðismcður Fihna í Reykja- vík tekur vi3 starfi hans. Juhus Sehopka liéfir fengið vlð- urkehningu - sem aðalræðisma'ður fyi'ir Austurríki á íslandi með að- setri í Réykjavík. Ttllkl© om tiðvnn. Aldrei Iieí'ir lcveðiö eins mikið að drykkjulátum í bæn urn og nú upp á síðkastið, eft ir að síldveiðunum lauk. Er líklegt, ao afskípti lögreglunn ar aí ölvuðum, mönnum hafi aldrei verið’ jafn mikil og í síðustu viku. Síðustu fjöra daga vikunna'r, fimmtudag, föstutíag, laugardag ög sunnu dag, munu um sextíu rnanns hafa verið íangélsaðir fyrir ölvun og álíka margir fluttir heirn til sín. Miklu meira heíði kveð.'ð áð fangelsunum þes.sa daga, hefði lögreglan haft yfir nægu húsnæðj að í’áða. Sumar næturnar hafa fangaklefarnir vexið þrí- hlaðn'r cg þá orðið að sleppa hálfóðum ratinnum út á göt- una, til að hleypa öðrum enn þá verrj ihn.. í]53.*óííaviiISi5r V alur, knattspyrnuf élagið, heíir í undirbúningi miklar framkvæmdir á hinu fyrir- hugaða íþróttasvæði .sínu við fé’agsheim lið að Hlíðarenda v'Ö Suðurlandsbraut. Fyrirhugað er að koma j :"i’ ia upp fuliKomnum í- þróttavelli, auk ævingavalla fyrir aúa flokka, og loks tenn isvöll. Valnr liefir einu sinni áður efnt til happdrættis, var það 1943, og rann ágóðinn af því til félagsheim'lis félagsins eni heimijisyélar, svo sem ís- skópur, þvottavél, -strauvél, 1 hakkavél og hrærivél — allt í einum drætti. Dregið veröur 20. des. n.k. og kostar hver miði 2 kr, - Krókur á móti bragði Það hefír sjálfsagt 'enj:i verið venja, 'ao ír.cnn íúinntust ctór- ^afmæla sinna meo einhvcrjam hætti. Nú. er það crðin ávo a3 úogja föst.rcgla, að þéir, sem fyrir því óhappi verða, að eiga fimnitugs- eða sextu^afmæli eða cittiivað þvíumlíkt, efni til mikillar mót- tökuathafnar á heimili sínu með áfengisgjöfum handa hvérjum sem aö garði ber, eins lengi og hann vill þiggja. Mun þessi venja urn áfcngisveítingar á afmælum hafa fEerzt mjög í vöxt á þeim árum, er mönnum var veittur áfengis- skammtur út á afmæli sín, En það er önnur saga. veiður þeim mun átak’anlcgra iát ’ á vínvcitingumim. Eins og, menn kannast v.'ð úr ' styrjöJdunum, þá ®r það furðulcgt, . hvaö mönnum tekst oft fljótt að | finna varnir gegn nýjum og jháskalegum vopnum. Nú eru af- ; rr.æiisbörnin líka að komast upp á lag meö aö snúa á vini sína. ■ setuliðsmennina. Með hverjum mán : uði verður það algengara, að. menn, j sem sjá hilla undir störafmæli sitt' einhvern næstu daga, sími til blað- 1 anna og segi: „Blessaðir, minnizt þið 1 ekki. á afmæljð mitt — ég bið ykkur ' þess lengstra oröa“. Þannig eru ! vesalings setuliðsmennirnir rændir Baldursgötu 10, RVík. Hrærivélin: Jón Guðihundsson Illíðar. sjóm., Keflavík. Strauvélin: Ágúst Böðv- arssoh,• • Holtsgötu 10, Rvik. Stál- e'dhúM&ðið: Einar Guðmumjsson, Templarasund 5, Rvík. Þriggja vinn inga lrcfir, ekki verið vitjað: Þvotta vé' (my 37389). Eldavél (nr. 40108). Flugfar prr. 37995). SparisjóðKclcild í,ti-é'eÁ>Ji»kaas Spartsj ófðsdeiid Út vegsbankans mun'ílamvegis verða opin kl. 5—7- Eíðdegis aiia virka daga nema laug- Nú er það kunnara en frá þuifi að segja, að mannskepnan er álra skepna fljótust að laga sig eftir kVingumstæðunum. Hún lætur sér aldrei happ úr hendi sleppa, hvar sem liún sér sér leik 'á borði. Hér í Reykjavík að minnsta kosti heíiv því risið uiip flokkur rnanna, er hlotið hefir náfnið setuliðsmenn. Setúliðsméi.níihir ’eru á varðbergi um þnð, hverjir bæjarbúa eigi stór Bímæli þann r g þann dáginn. S.ð- an fjöhnenna þélr heim til fómav- tíýra sir.na, sitja þar daginn út og , ef til vi 1 lióttina , með, ef ekki liverju tækiíærinu af öðju. | En það má íastlega búast við því, að þeir láti ekki fara þannig •meö sig. Ekkert cr iíklegra en þeir 'myndi formlsg samtök sín á milli og komi á f-ót upplýsingastofnun, sem íái það hlutverk að f'etta o'fan af afmælisleyndarmálum samborg- aranna. Og þá eiga íórnardýrin Varla annars úrkostar en flýja brctt af heimilum sínum, eins og l:y er talsvert farið að tíðka, c-í þeim á að vorða undánkomu aujlðr- , Aiít er lífið str.ð og vandi“. J. H. Frá Hull E.s. Reykjanes 25. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. H.f. Hafnarhúsinu ' Símar 6697 og 7797. Bergur Jónsson Málaflutningsskiifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Háfnarfirði, sími 9234 • Lokað 23. þ. m. Hótel Garður óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgar- | firði. Upplýsingar í skrfstofu ríkissþítalanna, | : • E I sími 1765. | .lllllllMilllCIIMIIIIIIIIIllMMIItlM.IIIIIIMMIIMilllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllMllllllIllllllllllllllinilllllllllllNÍ 'SHIIMIMIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIItMIIIIMIIIMIIIIIIMIMIMIIIIIdlllllllllMMIIIIIIIMIiniMllllimMllllllilllllllllllimilllX Viðskiptanefndin hefir ákveðið eftirfarandi hámarks 1 vérð á gúmmískóm, framleiddum innanlands. Nr. 28—34 Kr. 16.00 20.45 Nr. 35—39 Kr. 18.00 23.65 Nr. 40—50 Kr. 19.50 24.95 Söluskattur er innifalinn í verðinu. | Reykjavík, 21. sept. 1948. | Verðlagsstjórinn. | lllllMMIIIIMMIIMMIIMIIIIIIIIMMIMIIMMIIMIIIIIIIIIIMIIMMIIIMIMIIIIIMMIIMMIIIMIIirillllllMIIIMIIIMIMIIMMIIItlllllltf SM»MIHIMMMMI»MMIIMIMMMIHMIMIIIMIII»MMIIUIIIUIIHMMMIIIIHHIMIIMIMMMMIIMMIIIIIMIIIMmi»-,'i,”MMII4««HIU f S.K.T. S.K.T | | J^circiíciii ciÉ J^ciÁri f Fyrsta paraball S.K.T. á þessu starfsári verður að JAÐRI n.k. laugardagskvöld 25. sept. kl. 9 e. h. ÁSADANS verðlaun veitt Þátttökulisti liggur framj í G.T.-húsinu. Aðgöngumiðar afhentir þar á föstudag 24. sept. frá I I kl. 4—7 e. h. f Lagt af stað frá G.T.-húSinu kl. 8 laugardag^skvöld. | | Samkvæmisklæðnaður. | ".lilMMMIIIII II111111111111111111111IIIIIIIIMllIIIIIMIIIIIIIMICííIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIMIIIIUJIIIIHIIIIMIIIIIIIIIIIIIIintlí *\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.