Tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 5
299. blað TÍMINN, fimmtudaginn 23. sept. 1948. Fimmtud. 23. sepi. Hnignun íhalds- flokkanna ERLENT YFIRLIT: Ný ó Morfm* á sainkomala^f liaía síémrsnað vi«S fráfall Bernaelotte greifa. Megin hluti af kjósendum Sj álfstæðisflokksins íslenzka hefir gott af því að hugleiða þann mun, sem er á styrk- leika íhaldsflokksins hér og annars staðar, t. d. í Svíþjóð. Það’ er vissulega fullrar að- gæzlu vert fyrir þetta fólk, að hjá þjóðum, sem náð hafa mestum lýðræðisþroska og mestri almennri hagsæld,1 þykir það fjarstæða að al- menningur skipi sér til póli- tískrar þjónustu við stór- gróðamenn. íhaldsflokkarnir fara því ört minnkandi í þess um löndum. ^ Það myndj ekki þykja eðli- legt í Svíþjóð, að útvegsmenn, sem glíma við það að láta tekjur . atvinnureksturs síns hrökkva fyrir gjöldum, gangi undir þeim, sem berjast öfl- ugast fyrir einkagróða á því að selja nauðsynjar útgerð- arinnar, vélar, olíur og veið- arfæri. Það þætti heldur ekki sjálfsagt, að útvegsmenn veldu sér til forsvars þá menn, sem hafa hagsmuni af að gera kjör útvegsins sem lökust að öðru leyti, t. d. með því, að fá hráefni til vinnslu, sem græða má á og leggja ó- hæfilega á ýmsar viðgerðir. í Svíþjóð þykir það t. d. sjálfsagður hlutur, að bygg- ingarfélög almennings vinni stööugt að nýbyggingum. Þau þivrfa ekkj að vera í óvissu um lóðir og leyfi til efnis- kaupa og geta því haft fasta starfsmenn og óhrædd aflað sér sjálf nauðsynlegra tækja tl framkvæmdanna. Hér læt- ur húsvilltur almúgj hafa sig til að styrkja völd þeirra manna, sem hindra ódýrar byggingar, svo áö þeir geti sjálfir grætt og neytt því byggingarfélög almennings til að sæta ókjörum um teikn ingar, eftirlit. leigu og verð- lag margs konar, þegar þeim er leyft að byggja eitthvað einhvers staðar. í Svíþjóð þykir eðlilegt, að samvinnuhreyfingin vaxi ört og færi út kvíarnar á verzlun arsviðinu, en hér á almenn- ingur að efla völd heildsala, sem neita kaupfélögunum um rétt til að skipta við fólkið eins og það vill, svo að þeir geti safnað nógum gróðt til þess að geta leikið sér úti í Ameríku og suður við Miöjarð arhaf mánuðum saman. Það þykir heldur ekki eðli- legt í Svíþjóð, að bændur-elti stórgróðamenn og okurkarla borganna til að gefa þeim at- kvæði sín í kosningum. En þó að Svíar snúi þannig almennt baki við auðvald- inu og geri flokk forréttinda- stéttanna lítinn, kasta þeir sér ekki í fang-kommúnis- mans. Þeir eru menn til að vera sjálfstæðir og þurfa eng ar innfluttar uppskriftir. Þeir geta snúið bakj vð kommúns- manum með kaldri fyrirlitn- ingu án þess að gerast ame- rískir leppmenn. í kosningum þeirn, sem fóru fram í Svíþjóð á sunnudaginn, töpuðu bæði íhaldsmenn og kommúnistar stórkostlega, en frjálslyndi Hiö sorglega fráfall Bernadotte greifa hefir orðið til þess, að lík- urnar fyrir friðsamlegum sáttum i Pa’estínudeilunni hafa aftur mink- að stórlega. Þegar Bernadott greifi féll frá, voru allmiklar líkur tald- ar fyrir því, að honum myndi heppnast að koma á sáttum í Pale stínudeilunni. Hinir ábyrgu forráða. menn beggja deiluaöila virtust þegar fúsir til sátta og virtust hafa meira en í ful’.u tré viö öfgamenn í báðum liðum, er vildu hinra sam- komulag. Morð Bernadotte greifa á vafalaust rætur að rekja til þess, að forkó’.far Stern-óaldarflokksins munu hafa óttast, að sáttastarf greifans bæri árangur og því ekki séð annaö ráð vænna til þess að korna í veg fyrir það en að ryðja greifanum úr vegi. Það er því ekki að undra, þótt fráfall Bernadotte greifa hafi vak- ið mikla hryggð um al’an heim, þar sem það var mjög bundið við hann, hvort sættir næðust í þessari alvarlegu deilu eða ekki. Með dauða hans hefir mannkynið ekki aðeins séð á bak mikilhæfu göfugmenni, heldur hafa fylgt honurri í gröfina vonir um ’ friðsamlega lausn einnar hinnar erfiðustu deilu, sem uppi hefir verið seinustu áratugina. Hefjast vopnaviðskipti innan skamms? Við morð Bernadotte greifa hefir þaö kornið í ljós, að stjórn hins nýja Gyöingaríkis hefir ekki eins góð tök á samtökum Gyðinga og ætlað hefir verið. Þáð er bersýni- legt, að óa’darflokkar Gyðinga hafa farið sínu fram, án tillits til henn- ar. Þetta hefir ekki aöeins veikt stjórnina og þar með álit hins nýja ríkis, heldur hefir það gefið öfga- mönnum meoal Araba byr í seglin. Þeir benda nú á, að samheldni Gyð inga sé ekki eins mikil og áður var haldiö og því sé nú tækifæri til að láta kné fylgja kviði. Israe^sstjórn hefir nú ákveðið að reyna að ganga á milli bols og höfúð á óaldarflokkum Gyðinga. Annar þeirra, Irgurn Zvai Leumi, hefir fallist á tilmæli hennar um að leysa sig npp. Sternflokkurinn hefir hinsvegar engu svarað sams- konar tilmælum og er þvert á móti talið, að hann muni taka upp bar- áttu gegn stjórnirmi og reyna að ráða forustumenn henn af dögum. Sternflokkurinn segir, að það, sem áunnist hafi í Palestínu, sé skemmd arverkastarfseminni að þakka og því bera að halda henni áfram, unz yfirráð Gyðinga yfir allri Palestinu séu viðurkennd. Gyðingar megi ekki með neinu móti fallast á skiptingu landsins og þeir forráðamenn þeirra, sem það geri, séu vargar í véum. Eins og nú horfir, geta verið í vændum innbyrðisátök meðal Gyð inga í fsraelsríki. Það herðir enn á öfgamönnum meöal Araba um að knýja það fram, að Arabar hefji vopnaviðskipti að nýju. Þeir telja einnig aö hagkvæmast sé að gera það meðan þing sameinuðu þjóðanr.á stendur yfir, en vafalaust fær það þessi mál ti! meöfcröar. Svo getur því hæglega fariö, að Arabar hefji vopnaviðskipti að njju, en vart hefði til þess komið nú, ef Bernadotte hefði lifað. Tillögur Bernadotte. Hinar nýju tillögur, seni Belma- dotte hafði í undirbúrpngi að bera fram sem samkomulagsgrundvöll, hafa nú verið birtar. Samkvæmt þeim áttu Arabar áð fá Negeb- eyðimörkina, er heyrir undir Isra- elsríki nú, en Gvðingar áttu að fá í staðinn nokkur héruð í Galileu. Þá skyldu sett takmörk fyrir því, lrve marga . innflytjendur mætti flyt.ja til ísraels. Arabar þeir, sem flýðu þaðan í vor og munu vera um 360 þús., áttu að fá að hverfa þangaö aftur. Réttur þjóðernis- minnihluta i báðum ríkjunum skyldi tryggður. Jerúsalem skyldi fá alþjóðlega yfirstjórn. Eins og má’in stóðu, er Berna- dotte féll frá, voru allverulegar líkur til þess, að samkomulag gæti náðist á grundvelli þessara tillagha. Fyrir Araba voru þær verulegur á- vinningur frá því. sem ætlaö var í upphaflegum tillögum sameinuöu þjóðanna. Hins vegar var það á- vinningur fyrir Gyðinga aö fá Araba til að viðurkenna ríkisstofn- un þeirra og þurfa ekki að beina ö’lum kröftum hins nýja ríkis að vígbúnaöi, eins og verið hefir um skeiö. Nú eru hinsvegar taldar hverf andi litlar líkur fyrir samkomulagi á þessum grundvelli. Þaö er ekki aðeins, að æsinga’/snn meðal Araba hafi'fengið styjkta afstöðu, heldur er nú erfiðara fyrir Isra- elsstjórn að gera tilslakanir, þar sem það gæti oröið’ vatn á myllu Sternflokksins. Rreyta Rússar, um stefnu í Palestínumálunum? í tilefni af því, að Palestíiiu- málið mun aö öllum líkindum koma til kasta- þings sameinuðu þjóðanna, hefir sprottið nýlega upp orðróm- ur um breytta afstöðu Rússa. Orð- rómur þessi, sem Parisarfregnritari New York Times gerir nýlega að umtalsefnið er á þá leið, að Rússar muni taka upp vinsamlégri stefnu í garö Arabaríkjanna og jafnvel fylgja þeim að málum. Það fylgir meira að segja þessari íregn, að komið hafi til tals, að Sýrlendingar létu Rússa fá í staðinn bækistöðv d Fyrir Marsliall verður crfitt að taka afstöðu íil Paiestínumálsins á þingi S. Þ. fyrr en að loknum forsetakosningum í Bandaríkjunum ar í landi sínu. Sýrlendingar eru sú Arabaþjóðin, sem heíir tekið eindregnasta afstöðu gegn stofnun Israelsríkis. Það þykir m. a. styrkja þennan orðróm, að Rússar hafa breytt stefnu sinni varöandi ítölsku ný- lendurnar. Pyrir ítölsku kosningarn ar í vor, töldu þeir sig fy’gjandi þvi, að ítaljr fengu þær aftur. Nú lyggja þeir til, að þær verði lagðar undir alþjóðlega umboðsstjórn. Það fyrirkomulag, er Aröbum miklu bet- ur að skapi, enda er stefnubreyt- ing Rússa talin markast af því, að þeir hafa viljað' vingast við Araba. Giskað er á, að Rússar ætli að bæta ítölsku kommúnistum upp þessa stefnubreytingu með því að styðja ti'kall ítala til Trieste. Hing- að til hafa þeir stutt kröfur Júgó- slava til Triesti, en munu nú ekki telja sig bundna af því iengur vegna Titosdeilunnar. Hvað, sem hæft er í þessum orð- (Framliald á 6. síðu). Raddir nábáanna miðflokkurinn tvöfaldaði fylgi sitt. Það er alveg víst, að það verður ekki von á því að mál- um íslendinga sé stjórnað með hagsmuni innlends al- mennings fyrir augum meðan mikill fjöldi alþýðufólks skiptir sér milli þeirra, sem lifa á því að féfletta almenn- ing og þeirra, sem allt þykir hégómi nema aukin völd og framgangur Rússa í heimin- um. Fyrir þá bændur, útvegs- menn, iðnaðarmenn og launa menn, er hafa skipað sér und ir merki Sjálfstæðisflokksins, mætti hrun sænska íhalds- flokksins vera sérstaklega at- hyglisvert. Það sýnir vaxandi skilning svipaöra miðstétta í Svíþjóö á því, að þótt þær séu aridvígar sosialisma, eiga þær ekki heima undir merkjum auövaldsins, þótt það 'látist vera fulltrúi allra . stétta. Þessar stéttir eiga heima und ir merkjum frjálslynds og framsækins miðflokks alveg eins á íslandi og í Sviþjóö. Þess vegna eiga þær að snúa alveg baki við Sjálfstæðis- flokknum í næstu kosningum og fylkja sér um Framsóknar flokkinn. í forustugrein Mbl. í gær er rætt um þingkosningarnar í Sviþjóð og segir þar m. a: „Þaö er ath.vg'lisvert að alls- staðar þar sem þjóöirnar ganga frjálsar að kjörborði og „eín- flokksskipuIagið“ er ekki komið á, síórtapa kommúnistar. Við borð liggur, að þeir séu að þurk- ast út á Norðurlöndum. I I)an- niörku töpuðu þeir í síðustu kosningum lielmingi þingíylgis síns, í Finnlancli fór á svipaða iund og nú síðast hafa Svíar fellt tvo fimmtu hluta af þing- fylgi kommúnista. Hinir lýðræð issinnuðu þjóðir Noröurlanda eru að losa sig við kommúnism- ann. En þær virðást líka vera að missa trúna á sósíaldemokröt- um, þótt þeir sóu enn forustu- flokkar þar. í öllum fjórum Norðurlöndun um, Danmörku, Finnlandi. Sví- þjóð og Noregi hefir aðstaða borgaraflokkanna styrkst veru- lega síðan að stríðinu lauk. í öllum þessum löndum eru sósíaldemokratar nú í minni- hluta, enda þótt þeir hafi þar sjórnarforystu. Þó hafa þessir flokkar víða unnið markvist að margskonar umbótalöggjöf og sköpun félagslegs öryggis. En sósíalisminn, þjóðnýtingarstefn- an, er samt að tapa fylgi í þess- um löndum. Hugur þjóðanna hncigist stö’tf ugt mcira til aukins frjálsrætfis í atvinnurekstri og viðskiptum. Það er af þessum ástæðum, sem þjóðflokkurinn sænski vann hinn glæsilcga kosningarsigur sinn.“ Þetta er í aðalatriöum rétt hjá Mbl., en af eðlilegum á Skortur á varahtut- ura til vindraf- stöðva Margir fengu sér vindráf- stöðvar á stríðsárunum. liifí- flytjendur að þeim voru majpg jr, og tegundir misjafnar. reyndust líka misjafnt. Sum ar ganga enn eins og klukka, en aðrar eru gengnar úr sér, c-g hæít að nota þær. Er þettpi bending um, að eftirlit þurfi að hafa með vélainnflutn ■ ingi til landsins og ekkj eigii að leyfa innflutning annarr# vélategunda en þeirra, sem kunnugt er um, að reynsá hafi sæmilega. ... 5i;{; Ekki veit, ég hve margai: vindrafstöðvar voru fluitai? jnn, en ég þekki á annað þús- und sveitaheimili, sem fengia sér vindrafstöðvar. Mönnum þóttj vænt um rafljósin frá vindrafstöðvunum, og nokkr- ir notuðu þær líka í sambanöi við útvarpstæki sín. En árin liðu, vindrafstöðvarnar fóru að bila. Það bilaði þettá eðá hitt stykkið og þá þurfti áS fá það endurnýjað. í fyrstu gekk það vel, en nú utri tveggja ára skeið hefir þáð gengið illa. Þeir, sem fluttu vindraf- stöðvarnar inn, hafa fæsfe nokkra varahluti til þeirra. Sumir halda, að þeir muni ekk hafa lagt sig fram um aS útvega þá en aðrir segja, aS það sé allt að kenna gjaldeyr- isyfirvöldunum, þau veitjj ekkj leyfi fyrir svo lítilfjör- legum hlutum. Engan dóm skal ég á það leggja, hver hér á sökina, en hitt vil ég fullyrða, að það er mjög illa farið, að varahlutir skuii ekki vera tiI.'Og gjald- eyrissparnaður er það ekki. Það er ekki gjaldeyrissparnað ur aö láta vanta varahjól í vindrafstöð, sem ekki kostar nema fáar ltrónur, og neyða með því eiganda hennar til þess að fara aftur að hafa olíuljós, og eyða handrað- föidum þeim gjaideyri, sem varahluturinn kostar í iampa, lampaglös og olíu- kaup. En þetta er nú gért. Þetta þarf að laga. Innflytjendur vindrafstoðv anna eiga að fá leyfj til að kaupa og liggja með vara- hluti í þær. Það á ekki að spara eyrinn en fleygjá krónunni, en það er gert hér, hvað gjaldeyrinn snertir. Auk þess er eigendum um- ræddra vindrafstöðva bökúð með þessu óþægindi og veru- lega aukni útgjöld. Varla verður þetta lagao á.ð ur en Ijós fara að loga I húð- stofunum, þar sem fylgt é.r gamla siðnum, að kveilcjá ekki fyrr en á réttunum, én. það ætti að mega laga það svo fíjótfr, að þeir, sem vindráf- stöðvarnar eiga í lamasetftí, geti komið þeim í nothæft stand, áður en langt er liðiff á veturinn, og í von um þaff, að svo verði gert, vek ég at- hygli á þessu. ■ p.;zL' stæðum. gleymir )/ið að géta þess, að íhaldsflokkarnií I þessum löndum hafa fengið sízt beti’j útreið en kommún- istar. Það eru miðflokkamir, sem eru í vexti í þessum -lönd um, en öf gaflokkarnrir J>til hægri og vinstri sem táþam'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.