Tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 7
299. blað TÍMINN, fimmtudaginn 23. sept. 1948. 7 ÁTTRÆBr Eyfríður Eiríksdótt'r i Saur bæ í Holtum varð 80 ára 18. sept. í haust. Hún fæddist í Guttormshaga í Holtum. Pað- ir hennar Eirikur Benedikts- son, prests i Holtaþingum drukknaði í Þjórsá á ungurn aldri. Afj Eyfríðar ,sr. Bene- dikt Eiríksson var fjörmaður mikill og hestamaður, en um leið stilitur vel, svo aö hann lét sér lítt bregða við óvænta hlut'. Hann an-dað'st 93 ára gamail í Saurfoæ. Eyfríður mun hafa fylgt. afa sínum þangaö og frá því að ég man efh var hún jafnan á því lie.mili. Eyfríður virðist hafa erft stillingu afa síns sa’mfara hóglátri gleði. Ekki er hennar minnzt hér, af því að metorð hennar eða fyrirferð hafi ver- ið mik'l í lífinu. -Hún hefir eigi gifzt eða átt afkomend- ur. en ætíð verið kyrlát kona ig heimilisrækin með afbrigð um. Hefir hún bundið tryggð- ir viö Saurbæjarfjölskylduna, i Elíás Þórðarson og Sigríði Pálsdóttir og börn þeirra, sem nú m'unu skoða ,,Fríðu“ sem vandabundna, hafa börn in kunnao að meta hollustu og góðvilja þessarar kyrlátu konu. Nú er tómlegt um Eyfríði í ellinni, barnahópurinn að mestu floginn úr hreiðrinu og húsbændurnir gömlu brott íarnir. Dvelur hún nú hjá Páli Elíassyni, „einstæð orðin sem ösp í holti“ og — eins og aðrir trúir þjónar jarölífsins bíður hún „fagnaðar Herra síns“. Sannarlega á hún gott skilið að dömi þeirra er skilja að Éyfríður var langa æfi einskonar Ijósmóðir lífsins (e'ns og fleiri konur í hennar sporum) er hlúði að börnum og studdi þau fyrstu sporin. Eyfríður er vel viti borin og hefir með rósemi sætt sig við lifið og örlög þess. Vinir henn ar fciðja, guð að blessa hana og dæma henni mildan dauða, þegar stund'n kemur. R. Ó. AS|»ý«S sisanilBandið Eiettar. (Framhald a) 1. siðu) stefnu verkamannafélaga, þar sem eitt helzta verkefni þeirra er það að gæta þess, að heimamenn á hverjum sta'ð sitji að þeixri vinnu, sem til fellst. Tillögunni var þó hafnað og.náðist ekkert sam komul^ig á fundinum. Félögln sameinuð. Um miðjan júlí voru svo bílstjórafélögin í Suður-Þing- éyjarsyslu sameinuð í eitt fé- lag, og sótti það um upptöku í Alþýð'usambandið. í þessu nýja félagi eru flestir þeir, sern atvinnu liafa af akstri vörubifreiöa í sýslunni, þar á meðal 14 frá Húsavík. Stjórn Alþýðrisambandsins hefir nú neitaö þessu nýja félagi um upptöku í sambandið, eftir að hafa legið á upptökubeiðn- inni nær tvo mánuði. Þannig hefir stjórn Alþýðu sambandsins gert sig seka um tvöfalt misrétti í þessu máli. Fyrst leggur hún bless- un sína yfir það, að nokkrir bílstjórar reyni að hrifsa til sín alla opinbera bílavinnu í sýslunni og bola heimamönn- um þar frá. Hefði vilja stjórn arinnar verið f-ylgt í þessu ef’ni, hefði eina leiðin fyrir! sveitabílstjórana, til þess að i stunda vinnu í heimasveit! sinni, verið sú að flytja t-il Húsavíkur, öðlast með því rétt til inngöngu í ■*verka-i mannafélagið þar og bílstjóra : deildina og sækja siðan vinn | una fram í sveitir. Sjá allir, j hvert stefnt er með slíku ráð ríki, er neita á mönnum um : almenn atvinnuréttindi í heimasveit, en knýja þá til að vera búsettir í kauptúni eða kaupstað. Þetta er auðvitað afar heppileg aðferð til þess1 að reka menn úr sveitunum. í öðru lagi leyfir stjórn Al- þýðusambandsins sér .þs.ð að. neita hreinu og löglegu stétt- arfélagi um upptöku í sam- bandið. Eru forsendur fyrir því allar óljósar og virðast tyllisakir einar, enda hefir þetta félag tjáð sig fúst til að breyta lögum sínum svo, að í fullu samræmi verði við lög Alþýöusambandsins. En tilgangur stjórnarinnar er auðsær. Hún óttast, að þetta félag muni ef ti.1 vill ekki senda kommúnista á Alþýðu- sambandsþingið í haust, og þetta er eitt af bellibrögðum kommúnista til þess að reyna að halda yfirráðum sínum í sambandinu. En bílstjórarnir í Suður- Þingeyjarsýslu hafa sem bet- ur fer ekki látið kúgast, og þeir munu halda áfram bar- áttu sinnj fyrir sjálfsögðum réttindum sinum, unz fullúr sigur er unninn. En þetta er eitt dæmið um það, hvernig kommúnistar beita verkalýðs samtökunum til þess að vernda sérhagsmuni ein- stakra gæðinga sinna og skirrast ekki við að brjóta lög og fótum troða sjálfsagðan rétt til ða tryggja sér völdin. •tauuiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiuimuMa, S S | Sendisveinn 1 óskast nd þegar. | | Landsbanki ísiands j i(iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiiuiiiiiiiiiiiii,iiuulliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»m9ui UUIIIIIIUIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiuiiiiiiiuiiiiiiiiu úr dökkum efnum, 3 stærðir. Sendum gegn eftirkröfu. Ve.sturg. 12. — Sírni 3570. inningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Parísarbúar eru blóðheitir, fljótir a.ð brífast, reiðast og ssettast. Götu | Verzl. Eýþórs HalldÓrS- óeirðir eru þar svo að segja*daglegt brauð, þó stundum eigi þau SÓnar, Víðimel. Pölltunarfé- eng-ni pólitísk upptök. Þau geta byrjað með því að tveir mcnn fari lagjnu Pálkagötu ReynÍVÖll- saman i illu, og fieiri komi svo til aðstoðar, í það liðið, sem þe'im . . . þykir hafa á réttu að standa. En að undanförnu hefir vcrið talsvert 1 erjafirði Og Verz . um pólittsk uppþot og verkföil í París. Mynd þessi er frá einu slíku Ásgeirs G. GunnlaUgSSOliar, upptoti Austurstræti. \ óskast til Vífilsstaðahælisins strax eða 1. okt. 1 I Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni og hjá I | skrifstofu ríkisspítalanna. 'kUUIUUIUUUIUUUIllllllUIIIIIIUUUUIIUIIIIIIIIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIUIIIIIUtlllllUIIUIIIIIIIUIMimillUMir cða rosldð félk vantar til að bera út Tímann í eftirtalin hverfi: taaagíiveg' ©g’ Sólvallag'ötn. Talið við afgreiðsluna sem fyrst. — Sími 2323. afgreiðsla Tímans. ' . Jk ^ Hafit þér bwiai á tieitmcjakúMm íaucfaVecfi 2%? Heifur og kaldur matur allan daginn. VeitincfahúMi Laugaveg 28, Reykjavík IsSSSSSSSSSSSSSSÍÍSÍSSÍSSSÍSSSSÍÍSSSSæSSSSSSSSÍSÍSSÍSíSsSÍSÍSÍSSSÍSSSfíÍÍ Kaup -- Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, íbúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstími 9—5 alla virka daga Fftsteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. er um að gera að hafa skemmtilega bók til lesturs. Bókin „Á valdi örlaganna," er tilvalin. Fæst í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. Romm Sítrónn Vanille Appelsín Snkkulaði KRON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.