Tíminn - 23.09.1948, Blaðsíða 8
Reykjavík
23. sept. 1948.
299. blað
£t-j
B3. árg.
Sex vikna námskeið í verkun
fersks, hraðfrysts, saltaðs
og herts fisks
VírðMr haldið í Reykjavík ojí liefst 16. okt.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið gengst fyrir námskeiðum í
fliskverkun nú á þessu hausti. Fyrsta námskeiðið af þessu
v.ag-i var. haldið í fyrrahaust og sóttu það flestir starfandi
rriiatsmenn í hraðfrystihúsum og nokkrir menn fleiri, alls 71.
.sámskeiðið í haust verður þó umfangsmeira, þar eð þar
verða kenndar allar verkunaraðferðir, sem undir íslenzka
Sænskt þingmannsefni up
víst að kosningalygi.
Flokkur laaiiis strikaði liaiia út af lista síw-
uin og’ haðst afsökunar dag'inn fyrir
kosuiii«'uaia.
Molander, þingmaöur og frambjóðandj Jafnaðarmanna
i Svíþjóð, varð uppvís að ósönnum áburði í kosningabarátt-
unni og strikaði* flokkur hans hann út af lista sínum og
baðst afsökunar daginn fyrir kosninguna. Er talið, að hann
muni, ekki eiga viðreisnar von í sænsku stjórnmálalífi
framar.
í.iskmatið heyra.
Námskeiðið í haust á að
iiefjast 16. október, og verð-
ur haldið í Reykjavík. Á það
að standa í sex vikur.v Mun
Bergsteinn Á. Bergsteinsson
reðfisksmatstjöri hafa um-
sjón með því, eins og'nám-
skeiöinu í fyrra.
Að'alnámsgreinarnar verða
• £rxun fer.sks, hraðfrysts,
sáftaðs og herts fisk, er flytja
a út. En einnig mun verða
reynt að fræða menn, svo sem
við verður komið, um hagnýt
:rígu ýmissa hjálparvéla og
vinnusparandi tækja og skipu
.'ag við vinnu.
, Kennslan mun fara fram í
: ý. irlestrum, er haldnir verða
af kennurum í hverri grein.
I næstu kennslustund á eftir
veröur farið með nemendur
a stað, þad|sem unnið er að
: ramleiðsluhiii og mönnum
oýnd vinnubrögðin og þau út-
skýrð fyrir þeim. Eftir á eiga
,svo nemendur að skýra skrif-
i.ega frá því, sem þeim hefir
verið’ kennt, og verða þessar
ritgerðir lagðar til grundvall-
ar. viö próf, og svo önnur
Brezka stjóruin á
fundi í gær
Bevin kom aftur heim til
Englands í gær frá París og
sat ráðuneytisfund ,i brezku
otfórninni. Skýrði hann
stjórninni frá síðustu. viðræð
um fulltrúa Vesturveldanna
og^Molotovs í Moskvu, en eng
: nrítilkynning hefir samt enn
verið gefin út um þær við-
::æður. Síðdegis í gær svaraði
Bevin svo spurningum í full-
tkúadeildinni um utanríkis-
rnál. Kvað hann ástandið hið
sama í Berlínardeilunni og
engar líkur um sættir nú
rremur en fyrr. Kvað hann
Vesturveldin mundu halda á-
íram vöruflutningum flug-
; eiðis til Berlínar sem fyrr og
fremur auka þá en minnka.
Þó kvað hann varla hjá því
komizt, að íbúar Berlínar
yrðu fyrir einhverjum óþæg-
:ndum vegna flutningabanns
ins, þegar vetur færi i hönd.
Hann minntist einnig á
Pal'estínumálið og kvað
stjórnina álíta, að rétt væri
að fallast á síðustu tillögur
Berhadotte greifa um skipt-
irígu landsins út því sem
komið væri, þótt það hefði
hi»s vegar engin áhrif á aðal
stefnu brezku stjórnarinnar í
Palestínumálunum né fyrri
afstöðu hennar varðandi við-
urkenningu Ísraelsríkis.
hæfni þeirra, er fram kem-
ur á námskeiðinu.
Kennslutími verður að lík-
indum frá 10—12 og iy2—5
fimm daga vikunnar. —
Kennslugjald hefir verið á-
kveðið 150 krónur fyrir hvern
nemanda, auk þess sem nem-
endur verða að leggja sér til
skriffæri og pappír..
Próf fá þeir einir, sem
stunda námið allan tímann.
sem námskeiðið stendur, en
öllum er heimilt að sækja
það.
Umsóknir á að senda i skrif
stofu- freðfisksmatstjóra fyr-
ír 30, september.
Sly sa varnaí éla ginu
berast gjafir íil
minningar um Héð-
in Valdimarsson
Olíuverzlun íslands hefir
hefir gef.ð Slysavarnafélagi
íslands tíu þúsund krónur til
minningar um Héðinn Valdi-
marsson. Á fé þetta að renná
i sjóð þann, sem verja skal
til kaupa á björgunarflugvél.
Fleiri gjafir hafa Slysa-
varnafélaginu borizt iil minn
ingar um Héð'nn Valdimars-
son.
Franska stjórnin
styður tillögur
Bernadotte
Franska stjórnin hefir nú
lýst því yfir, að hún muni
styðja síðustu tillögur Berna
dotte greifa um skiptingu
Palestínu og standa við hlið
Breta og Bandaríkjamanna
um framlcvæmd þeirra.
Ruth Hermann vek-
ur hrifningu á
á Akureyri
Ungfrú Ruth Hermann hélt
í fyrrakvöld hljómleika á Ak-
ureyri á vegum Tónlistarfé-
lags Akureyrar. Var henni
mjög vel fagnað af áhéyrend
um og varð hún að leika tvö
aukalög.
Einar Kristjánsson
óperusöngvari efnir
til söngskemmtunar
Fer saftiar ntan nm
næstaa mánalSaasiét.
Einar Kristjánsson, óperu-
•söngvar:, kom til landsins fyr-
;.r skömmu eftir hér um bil
árs útivist. Fór hann héðan
í fvrra haust til Danmerkur.
Einar Krisljánsson,. óperusöngvari
Söng hann þar við góðar við-
tökur í stóra sal Oddfellow-
hallarinnar, en sá salur er
einn bezti söngsalur Kaup-
mannahaínar og syngja þar
ekki nema þekktustu söngv-
arar. Þaöan fór hann til Vín-
arborgar og söng þar í hinni
víðfrægu ríkisóperu hlutverk
hertogans í óperunni „R go-
letto“ eftir Verdi, hlutverk
Hans í „Selda brúðurin“ eftir
Smetana og í „Rosenkavalier“
eftir Richard Strauss. Síðan
fór hann til Sviss, dvaldi þar
skamman tima og þaöan til
Ítalíu og dvaldi þar allan síð-
astliðinn vetur í Milano.
Komst hann þar í samband
við marga frægustu söngvara
ítala m. a. frá Scala-óper-
unni, sem allir dáðu rödd
hans og hvöttu hann til að
koma t’l Ítalíu og setjast þar
að. Meðal annars söng hann
konsert fyrir háskólann í Mil-
ano. Eftir dvöl sína þar fór
hann til Kaupmannahafnar
þar sem hann söng tvisvar
sinnum með stuttu miliibili
í útvarpið óperuariur meö
hljómsveit undir stjórn kon-
unglega hlj ómsveitarstj óran.s
Hye-KnudseiÞ Einar hefir nú
verið ráðinn af Ríkisteatern
i Svíþjóð til þess að syngja,
um 30 sinnum fyrir jól, óperu
hlutverk þar. Verður dvöl
hans því stutt hér, þar eð
hann fer um mánaðamótin
næstu til Stokkhólms.
Mun hann þó syngja hér
opinberlega á sunnudaginn
kemur kl. 3 i Austurbæjarbíó.
Hyggst hann aö syngja nýtt
prógramm. Má þar neína Ar-
íu úr Sköpuninni eftir Hay-
den lög eftir Schubert, sem
hann ekki hefir sung ð hér
áður, nýrri Lslenzk lög og
vegna fjölda áskorana
„Sprett“ eftir Sv. Sveinbjörns
son. Svo syngur hann einnig
óperuaríur úr . Rigoletto,
Marta o. fl.
í kosningabaráttunni í Sví-
þjóð héldu blöð Jafnaðar-
manna mjög á lofti þeim á-
burði, sem átti að vera skjal-
festur, að Frjálslyndi flokk-
urinn hefði Þegið 3.5—4 millj.
króna frá sænskum auðmönn
um í kosningasjóð sinn. Var
Molander þingmaður og fram
bjóðandi Jafnaðarmanna bor
inn fyrir þessu. Að tillögu
þeirra Erlanders forsætisráð-
herra og Bertils Ohlin pró-
fessors, annars aðalforystu-
manns Jafnaðarmanna, var
skipuð nefnd til þess að Tann
saka þetta mál. Kom þá í
Ijós, að saga þessi var upp-
spuni frá rótum, og tilbúin
af Molander. Daginn fyrir
kosninguna birti svo Morg-
ontidningen, aðalblað Jafnað
armanna, fregn á forsíðu um
þáð, að saga þessi hefði
reynst tilhæfulaus, og flokks
stjórnin hefði tekiö Seth Mo-
lander af llsta sínum. Kom
þessi fregn í síðasta tölublað
inu, sem út kom fyrir kosn-
inguna. Segir blaðið, að flokks
stjórnin harmi það mjög, að
einn frambjóðandi flokksins
skuli hafa gert sig sekan um
slíkt siðleysi 1 kosningabar-
áttunni og kveður hann ekki
rnuni eiga uppreisnar von í
sænsku stjórnmálalífi fram-
ar. Var nafn hans strikað út
af framboðslista flokksins,
svo og af skrá yfir trúnaðar-
menn flokksins. Þessj kosn-
ingabomba flokksins sprakk
því áður en til kosninga köm
og kom harðast niður á
flokknum sjálfum og hefir ef
til vill átt sinn þátt í sigri
Frj álslynda flókksins.
En þetta gæti leitt huga
okkar íslendinga að því, hve
stjórnmálasiðgæði í Svíþjóð
er á háu stigi. Fíokkurinn
játar sjálfur kosningalyg:
sína daginn fyrir kosning-
uná, þegar hann kemst að
því, aö um Ivgi er að ræða.
og rekur upphafsmann henn
ar af lista sínum og úr trún-
aðarstöðum í flokknum. —
Skyldu allir íslenzkir stjórn-
málaflokkar hafa brugðizt
eins drengilega við og játað
yfirsjón sína daginn fyrir
kosningu og útskúfað þelm
flokksmanni, sem uppvís
hefði orðið að því að beita
slíki’i lcosningalygi?
Vcrzluisarmálaráð'
herra Norðmaima
segáa* af sér.
Axel Gjöres, verzlunannála
ráðherra Norðmanna, hefir
sagt af sér, en ekki er ráðið,
hver taki við embætti hans,
en annar ráðherra hefir ver-
ið settur til að gegna því til
bráðabirgða.
Jóhann Hannesson,
trúboði á förum
aftur til Kína
í dag leggur íslenzki trú-
bo.ðinn séra Jóhann, Hannes-
son aftur af stað til Kína, eft
ir tveggja ára dvöl hér heima
að þessu sinni.
Fara þau hjónin ásamt
fimrn ára dóttur þeirra með
Drottningunni til Kaup-
mannahafnar og þaðan til
Noregs, en þar verða þau að
dvelja þrjár til fjórar vikur
til aö undirbúa $ig undir dvöl
ina í lrinum heitu löndurn
Kínaveldis. Frá Noregi fara
þau fhigleiöis,, til Kína, en
ferðin tekur samt fimm til
sex daga.
Eins og kunnugt er. þá er
íslenzka trúboðið í Kina í
sambandi við norska trúboð-
ið, og eru þau hjónin undir
stjprn þess. Þau fara aö
þessu sinni ekki aftur til þess
héraðs, er þau störfuðu í síð-
ast, heldur til næsta héraðs.
Þar bíður þeirra mikið og
umfangsmikið starf, sem
skiptist í raun og veru í þrent,
yfirumsjón með trúboðinu í
Séra Jóhann Hannesson
héraðinu, og áð verulegu leyti
stjórn á skólum og spítala
trúboðsins. Er séra Jóhann
vel búinn undir að taka þetta
starf að sér, eftir að hafa áð-
ur dvalið í mörg ár við trú-
boð í Kína.
Séra Jóhann og þau hjónin
bæði hafa aflað sér fjöl-
margra vina og aödáenda hér
þau tvö ár, er þau hafa nú
gist gamla landið. Fylgja
þeim því hugheilar hamingju
óskir vinanna og raunar allr-
ar þjóðarinnar, sem vonar, að
íslenzku trúboðunum í Kína
megi vegna sem bezt og starf
þeirra megi bera sem ríkuleg
astan ávöxt.