Tíminn - 04.01.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 04.01.1949, Qupperneq 6
6 TÍMINN, þrigjudaginn 4. janúar 19491 1. blað ttýja Bíc Geymt cn ckki gleymt (So Well Kemembered) Tilkomumikil ensk stórmynd frá J. Artur Rank og RKO Radio Pictures. John Mills Martha Scott Patricla Roo Sýnd kl. 5 og 9 Hafaarfáariafttíó Yöí’ðsjriuti vi® Rín (Watch on the Rhine) Eínisrík og hugnæm amerísk stórmynd. . Aðalhlutverk leika: V- Betty Davis z Faul Lukas * "" Sýnd kl. 9 ** Síðasta sinn r-4 - * GOSS Walt Disney teiknimyndin Á fræga. Sýnd kl. 7 Sími 9249 % Ua^narbíc § t Elskliugi tli’oítn- ingariimar fQueen Elisabeth of England) Stórfengleg söguleg mynd íeðli 'h legum litum. IS»4S Aðalhlutverk leika: T Betty Davids Errol Flynn Olivia de Haviliand •j Donald Crips o. fl. Sýnd kl. 5 og 9 :i Sími 6444 Minningarorð (Framhald ai 3. siSu) morg handtök var hann bú- inn að vinna um dagana, þótt fált sjáist af þeim nú. Þrátt fýrir sjónleysið var hann sí- starfandi, bæði úti og inni, við þau störf, sem honum hentaði, allt til síðustu ára. Hann var dýravinur mikill, góður og glöggur fjármaður og engan hefi ég þekkt glað- ari en hann var í nálægð kind arinnar. Konu sína missti hann ár- ið, 1931. Þau eignuðust ekki börn, en ólu upp þrjú börn að öllu leyti og hið fjórða að nokkru. Þess utan dvöldu hjá þeim, á fyrri búskaparárum þeirra, fleiri börn um lengri og skemmri tíma. Guðmundur Einarsson var ern í anda, þrátt fyrir háan aldur, og fylgdist óvenju vel með öllu því, er til framfara horfði. Hann var minnugur vel og hafði frá mörgu að ségja frá fyrri tímum. — í tuttugu og fjögur ár var hann iimluktur myrkri, það var dapurlegur endir á ævi áhuga mannsins. Nú er hann horf- inn yfir landamærin miklu og til ljóssins og háleitara lífs. V. Monsfcur Verdoux CIIARLIE CHAPLIN Sýnd kl. 9 Sussie Mjög -skemmtileg sænsk músík- myn,d,................ Aðalhlutverk: Marguerite Viby ■“ Gunnar Björnsitrand Sýnd'kl. 5 bg 7 3 : x Jjatnatkíc Eót alls ilís . (The Root of AIi Evil) Spennandi mynd eftir sam- nefndri skáldsögu eftir J. S. Fletcher. Phyllis Calvert Michacl Rennie John McCalium Sýningar kl. 5, 7 og 9 HafnarfirBt TOSCA Sérstaklega spennandi og meist aralega vei gerð ítílsk stór- mynd, gerð eftir hinum heimsí fræga og áhrifamikla sorgarleik „Tosca“ eftir Vitorien Sardo. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Tanrækt atvfunu- grcin (Framhald af 5. síBu). aörar ísl. utflutningsvörur, að erlenda verðið fullnægir oft ekki framleiðslukostnaðinum. Hér þarf að verða fullkom- in stefnubreyting. íslending- ar verða sem fiskveiðiþjóð að keppa að því að standa a.m.k. jafnfætis öðrum á sviði nið- ursuðunnar. Þeir þúrfa það ekki síður til að auka fjöl- breytni útflutningsfram- leiðslu sinnar og byggja þann ig afkomu sína á traustari grundvelli. Þeim ætti að vera vandalaust, ef vel er á hald- ið, að framleiða niðursuðu- vörur fyrir nokkra tugi millj. króna, eins og t. d. Norðmenn gera nú. Til þess að lyfta undir þessa atvinnugrein nú og afla aukins gjaldeyris, sem getur skipt nokkrum millj. kr., þarf strax að gera annað tveggja að taka hliðstæða ábyrgð á verði niðursuðuvara og ann- arra fiskafurða eða að leyfa svipaða sölu á þeim og hrogn um, þ. e. að leyfa að fluttar séu inn fyrir andvirði þeirra vörur, sem selja má hærra verði en hið skráða gengi (jatnla Bíc Sindbað sæfari (Sinbad the Sailor) Stórfengleg ævintýramynd í eðli legum litum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks Maureen O’Hara Walter Slezak Anthony Quinn Sýnd kl. 5 og 9 JrípclUíc Söngur Iijartaus (Song of my lieart) Hrífandi amerísk stórmynd um ævi tónskáldsins Tchaikovsky. Frank Sundstrom Audray Long Sir Cedric Hardiaick Sýnd nýársdag kl. 5, 7 og 9 Undramaðurmn (WONDER MAN) skopleikaranum DANNY KAYE Sýnd nýársdag kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182 Gleðilegt nýár. bendir til. Jafnframt þarf svo að kóma á mati með útflutn- ingi niðursuðuvara og greiða fyrir þessari framleiðslustarf ; semi hjá bönkum og gjaldeyr : isyfirvöldum. Verði þessar ráðstafanir | gerðar, yrði áreiðanlega hægt að afla mikils erlends gjald- eyris, sem ella myndi ekki fást. Jafnframt yrði komið fótum undir atvinnugrein, sem getur verið sjávarútveg- inum og afkomu þjóðarinnar mikill styrkur. Þær ráðstafanir, sem hér hafa verið nefndar, heyra fyrst og fremst undir sjávar- útvegsmálaráðherra. Hingað til hefir hann sýnt þessum málum furðulegt tómlæti. Vill hann og flokkur hans bera ábyrgð á, að vísir að þessum atvinnuvegi verði eyðilagður hér á landi á sama tíma og hann blómgast ört hjá Norðmönnum? X+Y. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Slml 6530. Annast sölu íasteigna, sklpa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar, svo sem brunatryggingar, innbús-, lií trygglngar o. fl. I umboði Sjó- vátryggingarfélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 aðra tima eftir sam- komulagl. Köld borð og hcltnr veizlnmatiir sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR BERNHARD NORDH: | í JÖTUNHE9MUM FJALLANNA i| 21. DAGUR | fcííííííííííííííííííá' teygjunum. Þegar Páll og Jónas höfðu flegið dýrið, skáru þeir beztu bitana af skrokknum. Ekki svo að skilja, að þeir byggjust við, að kjötið af þessum gamla birni væri neitt sælgæti —< það var. bæði grindhorað og seigt eins og leður. En það kom ekki til mála að fella bjarndýr, án þess að bragða kjötið af því. Fáeina faðma frá skrokkum stóð hundurinn og reif í sig innyfli, sem hent hafði verið til hans, Þeim sóttist spinna heim en upp heiðina, og við Hljóða- klettslækinn námu þeir staðar og köstuðu mæðinni. Allt, sem minnti á æði bardagans við björninn, var horfið úr svip þeirra. Skinnið og kjötstykkin var hið eina, sem sýndi, að eitthvað hafði meira til tíðinda borið en hvessdagslega. — Pabbi er að hugsa um að tala við Lappana, sagði Jóns allt í einu. — Jæja? Já, við förum að eiga von á þeim. Bara, að þeir laumist ekki framhjá Marzhlíð, án þess að gera vart við sig. Komið hefir það fyrir. — Og laumist þeir þá bara, urraði Jónas. Ég skal þá hafa upp á þeim! — Pabbi bíður kannske, þangað til mess- að verður í Fattmómakk. Jónas sagði nú Páli, hvað þeim föður hans hafði farið á milli niðri við vatnið. Það kom hörkusvipur á Pál. — Heldur pabb.i að við gerumst hreindýraþjófar? rumdi hann. O-jæja — það er kannske mest undir Löppunum sjálf- um komið, hvað verður í því efni- Ef það er satt, að þeir ætli að fáokkur gerða útlæga héðan, getur verið, að fleira beri til tíðinda. Maður getur ekki-sætt sig við, hvað sem er. Bræðurnir héldu áfram að rséðá þetta máí. Það hafði gerzt í skugga Marzfjallsins, jafnvel þótt Lars, sem alltaf vildi forðast ofbeldi, hefði látið margt kyrrt liggja. Allt benti til þess, að synir hans myndu svara í sömu mynt, ef Lapparnir reyndu að svifta þá réttindum ffumbýlingsins. Innan skamms héldu bræðurnir ferðinni áfram — örkuðu heim, þungum skrefum. Björninn var unninn og þar með úr sögunni, og hugur þeirra dvaldi nú einvörðungu við það, sem gerzt myndi í Flattómakk á messudaginn. VI. Það var messað í Flattómakk tvisvar á ári, siðan þar vár reist lítið bænahús. Enginn hafði þar þó fasta búsetu, og þar sást ekki fólk nema þessa tvo messudaga. Fyrri messu dagurinn var um Jónsmessuleytið, meðan Lapparnir héldu sig í fjöllunum þar í grendinni, en sá seinni var í september- mánuði, þegar hreindýrahjarðir voru farnar úr sumarhög- unum. Á milli þessara messudaga voru aldrei, gift hjón, barn skírt né maður grafinn í nýbyggðunum. Dæi einhver seint á haustin, gátu menn að vísu holað honum niður í jöröina, ef þeir vildu, en rekunum var ekki kastað á, fyrr en um Jónsmessu sumarið eftir. Stundum bar við, að barn fæddist, lifði um hríð, en dó svo, áöur en presturinn kom. Þá var fæðing og andlát bókfest samtímis. Það var hér um bil eins og barnið hefði aldrei í heiminn komið. Flattómakk var við Kolturvatnið, vestan vert við litla vík, sem gekk inn á milli tveggja múla, þar sem áin Glymjandl féll út í vatnið. Þarna megin við víkina gnæfði Marzfjall- garðurinn hæstur- Það var enn snjór á tindunum, þótt sól- in skini allan sólarhringinn. Skógi klætt fell byrgði útsýn til suðurs, og í norðvestri voru hin sléttbrýndu Veggjafjöll. Það var varla hægt að hugsa sér eyðilegri stað. Daginn fyrir messuna var kyrrðin á kirkjustaðnum rofin. Snemma morguns komu Lappafjölskyldur ofan úr fjöllun- um, og áður en hádegi væri komið, rauk þar úr hverjum Lappakofa á grundinni milli víkurinnar og bænahússins. Stórir pottar fylltir af vatni og hreindýrakjöti. Það var ekki gott að hlusta soltinn á guðsorðið — það gat ekki orðiö nein hátíð, nema magarnir væru mettir. Lapparnir átu eins og þeir þoldu — og helzt dálítið meira. Presturinn kom undir kvöldið, ásamt Lappafógetanum, og sýslumaðurinn frá Vilhjálmsstað litlu síðar. í fylgd með honum voru tveir meðdómarar, sem áttu bújarðir sínar í öruggri fjarlægð frá byggðatakmörkunum. Þeir höfðu kon- ur sínar með sér, og það var sjálfsögð skylda þeirra að annast matseld í skála, sem hróflað hafði verið upp handa yfirvöldunum. Stórar matarskrínur voru bornar inn, því að

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.