Tíminn - 19.01.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.01.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandii Framsóknarflokkurínn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiSslu- og auglýs- ingasími 2323 PrentsmiSjan Edda 33. árg. Reykjávík, miðvikutlaginn 19. janúar 1949. 13. blað’ Stendur mænuveik inn á við Dr. Jnlins Sig'5Ei"j®iiss©Bí ®g úr. Slj'örn Slg- tir&ssoEa aílaiíg'a fráreimslls- ©g valnsveitu- Iterfi Akureyrar ®g safsia saur- ©g MófSsýai- isliornum sjjBÍkliiiga Frá fréttaritara Tímcns á Akureyri. . .Tveir menn hafa undanfarna daga unnið að athugunum varðandi mænuveikifaraldurinn á Akureyri á vegum heil- brigðisstjórnarinnar. Eru það þeir dr. Júlíus Sigurjónsson, prófessor, og dr. Björn Sigurðsson, forstöðumaður Rann- sóknarráðs ríkisins. Hefir annar þeirra athugað frárennsli- ©g vatnsveitukerfi bæjarins en hinn safnað saur- og blóð- sýnishornum sjúklinga. ^ . ,.,. ... er á vesturströnd Sviþjóðar, eir Julius og Björn komu skammi; norðan við Ermar- norður til Akureyrar s.l. sundi. Svo hagar þar til, föstudag og hafa síðan unnið frárenRSii bæjarins er í stöðu að athugunum hvor á sínu vatn eSa lón> eigi ólikt þvi sviði. Hefir dr. Július athugaö gem á sér gtaS á Akureyri. frarennshskerfi bæjarins og VerSa nú sýnishornin fra vatnsveitu og gert teikningar og skipulag að breytingum á þeim. Frárennsli Akureyrar er i pollinn, og hefir grunur vaknað um það, að mænu- veikifaraldurinn þar stæði í einhverju sambandi við þá staðhætti. Hefir dr. Júlíus gert uþpdrátt að nýjum og breyttum kerfum fyrir frá- rennsli og vatnsveitu bæjar- ins. Dr. Björn Sigurðsson hefir hins vegar unnið að því að safna saur- og blóðsýnishorn- um sjúklinga, sem ekki hafa haft veikina lengur en fimm daga. Er ætlunin að senda þessi sýnishorn til Svíþjóðar til rannsóknar. Svo er mál með vexti, að í Sviþjóð er smábær, sem nefn ist Halmstad, og hefir verið annálað mænuveikibæli und- anfarin ár. Hefir veikin kom- ið þar upp hvað eftir annað og menn, sem til bæjarins koma, hafa veikzt. Halmstad Vestfjarðabátar lenda í hrakningum Akureyri send til sömu rann- sóknarstofu í Svíþjóð og fjall að hefir um Halmstads-sýk- ina. Það er vel að heilbrigðis- stjórnin hefir nú hafizt handa um þessa athugun, þótt órannsakað sé með öllu, hvaða samband er á milli sýk innar og þessara frárennslis- staðhátta. Þeir dr. Júlíus Sigurjóns- son og dr. Björn Sigurðsson hafa nú lokið athugunum sín um á Akureyri og halda til Reykjavíkur næsta flugdag. Þær eru margar fréttamyndimar sem berast um þessar mundir af Elísabetu Énglandsprinsessu og hi ium nýfædia ríkisarfa. Hér er ein hin síðasta. iri Ðatar gerosr 111 Vestmannaeyjiim á þessari íð en s fyrra Næsta framsóknar- vist á föstudaginn Framsöknarvistin verður •amkomusal Mjóikurstöðvar- innar föstaud. 21. þ. m. og; befst kl. 8 e. h. Á sámkomunni verður flutt. ræða. Þá mun verða söhgur og dans. Síðasta Framsóknarvistin, sem haldin var rétt fyrir há- hðarnar var sótt af fjölds, manns svo að húsfyllir var 3r þessa getið hér til. þess að.‘ andirstrika, að Framsóknar- menn ættu ekki að draga að panta aðgöngumiða. Pöntunum er veitt móttaka í síma 6083. Fulton næst á flot Frá fréttaritara Timans i Húsavík. Norska koiaskipið Fulton, ;em lenti á grynningar norð- m haínarbryggjunar í Húsa- /ík fyrra sunnudag og strand. aði, hefir setið þar fast þar til eftir hádegið 1 gær, að þaö náðist á flot. Hafði allmikið af kolum veriö telcið úr þvi þar á staðnum og léttist skip- ið .mikið við/það. Einnig var Ægir kominn til Húsavíkur tij aðstoðar, ef með þyrfti. Skip- ið komst þó á flot í gær aö mestu leyti af eigin rammleik og hélt til Akureyrar til rann- sóknar á vegúm vát'rygging- arfé’ags síns. Talið er þó, a<' skipið sé mjög lítið skemmt; eða ekkert. Gert við Sogslínuna í gær tókst vinnuflokki frá rafveitunni að gera við bil- unina á háspennu línunni til bæjarins, sem olli rafmagns- leysinu í Reykjavík og ná- grenhi undanfarin dægur. Var það 17 manna flokkur, sem gerði við linuna. Hafðist hann viö í sæluhúsi við Jóru- kleif við Þingvallavatn á milli þess er á viðgerðinni stóð, en illviðri torveldaði hana mjög. Loks tókst að ljúka viðgeröinni um klukk- í Vestmannaeyjum eru menn yfirleitt bjartsýnir um ver- tíðarhorfur nú í vertíðarbyrjun. Þykir sjómönnum í Eyjum | undanfarandi ótíð benda til þess að tíðarfar batni þegar ver- tíð hefst. Er reynslan yfirleytt sú, að takmarkaður róðrafjöldi er á hverri vertíð og þykja meiri Iíkur til, að vertíðin verði góð, begar langvarandi illviðratíð hefir gengið eins og nú er. Aðfaranótt síðastliðins laug ; an fimm í gærdag. ardags lentu nokkrir Vest- fjarðabátar í hrakningum. Reru bátar almennt í sæmi- legu veðri á föstudagskvöld, en undir morgun á laugar- dag hvessti og gerði á þá af- takaveður. Lentu sumir bát- anna í miklum 'hrakningum og háska, en allt fór þó vel að lokum og komust allir heilu og höldnu til lands. Framsóknarfélag Borgar- ness efnir til framsóknarvist- ar í samkomuhúsinu í Borg- Tjón varð því mikið á línum arnesi í kvöid, miðvikudaginn Framsóknarvist í Borgarnesi hjá flotanum og er talið að alls hafi týnst um 730 lóðir af bátum við ísafjarðardjúp, en auk þess misstu bátar vest ar af fjörðunum einnig lóðir og lentu í hrakningum. 19. jan. kl. 3,30 sd. Bjarni As- geirsson landbúnaðarráð- herra mun flytja þar ræðu. Allir Framsóknarmenn og gestir þeirra eru velkomnir á þessa skemmtun. I vetur verður gert meira út frá Vestmannaeyjum, en I fyrra. Eru margir bátar til- búnir að hefja róðra strax og veður batnað, en marga undanfarna daga hefir ekki gefið á sjó. Búið er að beita línu nokkurra bátanna, svo þeir geta róið strax og lægir. Aðkomubátar hafa nú þegar nokkrir beðið um að hafa við legu í Vestmannaeyjum, þeg- ar líður fram á vertíðina. Hefir svo verið undanfarnar vertíðir, og er fjöldi aökomu- báta í Eyjum, þegar kemur fram á vorið, svo að segja frá öllum landsfjórðungum. Aðkomufólk kemur til Vest mannaeyja á vertíðina í stór um hópum um þessar mundir og hefir ekki í mörg ár geng- ið jafnvel að fá menn á bát- ana og til vinnu í hraðfrysti- húsunum og nú. Margir Vestmannaeyjabát- anna eru nú altilbúnir að róa strax og gefur á sjó. Undan- farna daga hefir illviðri haml að sjósókn en Eyjamenn eru viðbúnir að hefja rcðrana. Meifa er nú gert út frá Vest- mannaeyjum á þessari vertíð en í fyrra og hefir um langt skeið ekki verið eins auðvelt að fá fólk tii vinnu við báta- flotann, eins og einmitt nú. Fiskvinnslustöðin, er fyrir- tæki útvegsmanna og sjó- manná, i Vestmannaeyjum er rekið á samvinnugrundvelli, eins og svo mörg fleiri af heilladrýgstu fyrirtækjum Eyjabúa. Á síðasta ári var framkvæmd mikil stækkun á húsakosti fiskvinnslustöðvar- innar, en hún tók fyrst til starfa í fyrravetur. Er áform- að aö starfrækja stöðina í vetur á mun víðtækari grund velli en í fyrra og standa von- ir til að starfsemi hennar verði sjómönnum og útvegs- mönnum í Eyjum til mikilla hagsbóta. Fiskvinnslustöðin tekur til starfa i hinu aukna húsnæði sínu strax og byrjað verður að róa. Fékk starfsemin ríkis- ábyrgð fyrir íramkvæmdum, þeim sem búið er að vinna og framhaldandi framkvæmd- íim. Um hundrað mænu- veikitilfelli á Sauð- árkróki Frá fréttaritara Tímaní. á Sauðárkróki. Mænuveikin breiðist ali- ört út á Sauðárkróki, en. hún er væg og enginn hef- ir lamazt þar enn. S.L laugardag voru tilfellin þar orðin um 80 en í gæi var búizt við, að þau væru orðin um 100. Þótt veikin sé væg þykir mönnum þar hún hin hvimleiðasti far- aldur, og hafa sumir legið þar um þrjár vikur. Fá menn dálítiiin hita og eru síðan íengi að ná sér. Veik- in hefir einnig komið upp alívíða í Skágafirði, eink- um að vestan og breiðist þar út enn. Samkomu- og skólabann gildir enn á Sauðárkróki. Allmikill snjór er í Skaga- firði, en þó er fært bílum um helztu vegi og fara mjólkur- flutningar fram. Engir bátar róa frá Sauöárkróki enn og stafar það m. a. af beituleysi. Menn gera sér þó vonir um. að beita muni fást fljótlega, þar sem hún fæst oft í Skaga- firði um þetta leyti árs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.