Tíminn - 19.01.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.01.1949, Blaðsíða 5
13. blað TÍMINN, miðvikudaginn 19. janúar 1949. Mi&vikutl. 19. jan. Dreifing valdsins og fjármagnsins Það er nauðsyn hverri þj óð, ERLENT YFIRLIT: Farouk Egiptalandskonungur Iiafaima jgetinr verið fallvalt. Hann Iiefir fengiSS að reyna, að liylii vald- I seinustu viku hófust á eynni llhodos umræður um vopnahlés- samninga-milli ísraelsmanna og Egipta. Takist þeir samningar, binda þeir sennilega endalok á að stj órna málum sínum svo,1 styrjöldina í Palestínu og tryggja og frekr.st var kostur á. Hann naut jöfnum höndum tilsagnar ara- bíslcra og enskra kennara, sem áttu að kenna honum að verða að góðum og gegnum konungi. Paðir hans var samt ekki laus við á- áð fjármagnið haldist í at- j jafnframt til fullnustu stofnun ísra hyggjur og eitt sinn var haft eftir Vinnurekstri. Það eru alvar- elsríkis. Raunverulega hafa ísra-jhonum um Farouk: Það þarf oft leg mistök í Stjórn íslenzkra j elsmenn þegar unnið sigur í styrj-j að skipta um taum og svipu áður mála, að f j ármagnið hefir , öldinni. Þeir hafa gersigrað Sýr- j en búið er að gera góðan hest úr verið látið ávaxtast betur í öðru en framleiðsluatvinnu, sem þó er og verður að vera lendinga og Líbanonsmenn og að- : þessum fola. eins friðarsamningar geta forðað Egiptum frá fullum ósigri. Trans- undirstaða allrar afkomu Og jordaníumenn eru þeir einu, sem velmegunar í landinu. Þetta hefir haft óheppileg áhrif á tvennan hátt. Annaö er það, að framleiðslan hefir lent í vandræðum og atvinnu legt öryggi fólksins kemst í óvissu. Jafnframt hefir mynd ast alvarlegt jafnvægisleysi milli staða og héraða inn- byrðis. Þáð er ýmiskonar verzlun og jafnvel brask, sem mest hefir gefið í aðra höud. Það hefir verið miklu arðvænlegra að byggja hús í Reykjavík til að okra á þeim við sölu og leigu heldur en að gera út bát, reka frystihús eða búa búi sínu úti á landi. Hliðstæð dæmi við húsabraskið má nefna af mörgum sviðum við skiptalífsins. Og þar liggur höfuðsyndin í stjórn þjóðmál ánna. Það er lögmál, að fjármagn ið leitar þangað, sem það á- vaxtar sig bezt. Hinsvegar getur það lögmál valdið þró- un, sem stefnir þjóðfélaginu öllu að hruni. Þannig er hér. Grundvöllurinn hlýtur að bresta fyrr eða síðar og öll byggingin að hrynja í rúst, ef haldið er svo fram, sem stefnt hefir verið. íslendingar munu flestir viðurkenna að þeim ber að byggja og nytja land sitt. Flestir munu þeir líka trúa því, að landið geti veitt þeim góð lífskjör, ef rétt sé í hag- inn búið. En þá má heldur ekki láta fjármagnið sogast frá framleiöslustörfunum í verzlun og brask i Reykjavík. Þjóðin lifir ekki á því fjár- magni, sem auðmenn Reylcja- víkur binda í skrautlegum íbúðarhúsum í borg sinni, svo að ekki sé talaö um það fé, sem hverfur með öllu. Sagan á ýms dæmi um þjóðir, hafa haldið hlut sínum, enda hafa ekki verið bardagar milli þeirra og ísraelsmanna um alllangt skeið og sennilega tefur ekki annað sam- Vinsældir Farouks eftir valdatökuna. Þegar Farouk var 14 ára gamall, var hann sendur til Bretlands til framhaldsmenntunar. Hann lagði þar sérstaka stund á íþróttir og komulag þeirra en það, að Trans- J gerðist skáti og naut mikilla vin- jordaníumenn hafa ekki viljað sælda í skátahreyfingunni. Hann semja á undan hinum Arabaríkj- var fríður og vel vaxinn unglingur unum. Einkum hafa Egiptar haft! og vel að sér um flestar iþróttir og þótti hvarvetna hirm bezti gest- ur. Brezku blöðin hældu honum Lækkun rekstrar- útgjalda ríkisins Alþingi kemur saman til framhaldsfundar á föstudag- inn kemur. Aðalverkefni þess að sinni er að ganga frá f jár- lögum fyrir árið 1949. í því formi, sem fjárlaga- frv. er eftir þær breytingar,er dýrtíðarlögin hafa gert á því, mun vera á því verulegur greiðsluhalli. Þó er gert ráð fyrir miklu minni framlögum til verklegra framkvæmda en að undanförnu. Óeðlilegt get ur það ekki talist, þótt eitt- hvað sé dregið úr verklegum framkvæmdum ríkisins, þar sem viðurkennt er, að þær hafi verið svo miklar á undan förnum árum, að erfiðléikar konunginum að útlit hans hefir hafi hlotist af fyrir atvinnu- breyst. Hann, sem áður var flestum vegi landsmanna. Hinsvegar spengilegri og betur vaxinn, er nú er þannig ástatt um sumar orðinn allra manna feitastur. Egipt hinna opinberu fram- ar telja, að það eigi iíka sína sögu. kvæmda, að þar má ekki neinn verulegur samdráttur FAKOIIK stór orð um það, að Arabar myndu aldrei semja við Ísraels,ríki, og hafa samningar alallega tafist' mjög og spáðu góðu fyrir konung- vegna þeirrar afstöðu þeirra. Þung spor fyrir Egipta. Ósigrar Egipta fyrir ísraelsmönn um hafa nú neytt þá til þess að ganga fyrstir Arabaþjóðanna að samningaborðinu og fallist þeir á friðarsamriinga, munu þeir vart stranda á hinum Arabaríkjunum. Fyrir Egipta hafa það verið þung spor að þurfa að verða fyrstir af Aröbum til þess að hefja samn- inga við ísrael. Egiptar hafa viljað látá líta á sig sem forustuþjóðina meðal Araba og tóku því forust- una í baráttunni gegn skiptingu Palestínu og stofnun Ísraelsríkis. Einkúm hefir þetta þó orðið mikill hnekkir fýrir Farouk Egiptalands- konung, sem manna mest hefir ýtt undir stórveldisdrauma þjóðar sinn ar og látið hefir sig dreyma stóra drauma um endurreisn hins forna kalífadæmis undir forustu Egipta og um sig sjálfan sem hinn fyrsta kalífa. Ósigrarnir fyrir Ísraelsríki hafa kollvarpað þessum draumum og nú er ekki um annað að ræða en að réýna að sleppa svo frá samningunum við Ísraelsríki, að ó- sigur. Egipta verði ekki alltof aug- ljós. Þar sem Farouk konungur mun því láta þessa samninga mjög til sín taka, þykir rétt aö minnast hans nol^kru nánar hér. Uppeldi Farouks. Farouk Egiptalandskonungur verður 29 ára gamall í næsta mán- uði og hefir þá verið konungur í nær 13 ár. Faðir hans, Fuad Egipta landskonungur, lét sér mjög um-' sem vörðu of miklu af auði: pugað um uppeldi hans, því að sínum á s vipaðan hátt, svo jiami 51 þær vonir j brjósti, að að alþýðunnar beið hungur Og I Synínum myndi heppnast að láta hai ðiétti eftir hina mestu' óskadrauminn um endurreisn ara- gróðatíma þjóðfélagsins. Það 1 ættu að vera víti varnaðar. Reykvísk alþýða lifir ekki á þeim bátsverðum, sem flutt eru utan af landinu og lögð í munað og íburð í höfuðborg inni. En hverju bátsverði og jarðarverði, sem til Reykja- víkur er flutt, fylgir fólk, og þaö fólk þarf framtíðarat- atvinnu. Bátar og bújarðir skapa framtíðaratvinnu skrauthýsi og eyðsla ekki. bíska kalifadæmisins rætast. Ég dey, sagði Fuad í banalegunni, en hugsjónin, sem fellst í endurreisn kalífadæmisins, mun aldrei deyja. í samræmi við þessar fyrirætlanir var uppeldi Farouks vandað eins dómi hans. Englandsdvöl Farouks varð styttri en til var ætlast, því að faðir hans dó, er hann var tæpra 16 ára og varð Farouk þá að halda heim og taka við konungdóminum. Hann var þá og fyrstu árin á -eftir óhemjuvinsæil meðal þjóðar sinn- ar, enda eru Egiptar konunghollir. Hann var glæsilegur í sjón. virðu legur en alþýðlegur í framgöngu, góður ræðumaður og hélt fast fram öllum réttarkröfum þjóðar sinnar, einkum þó í skiptum hennar við Englendinga. Egiptar trúðu því þá, að með tilkomu hans myndi hefjast nýr frægðartimi í sögu þeirra. Það dró ekki úr vinsældum Far- auks, er hann giftist einni fegurstu og ættgöfugustu stúlku landsins, sem vann sér fljótt mikla hylli í drottningarstöðunni. Breytt viðhorf Egipta til Farouks. Þeir, sem nú kynna sér ástandið í Egiptalandi og senda fréttir það- an, segja viðhorfið til konungs- ins gerbreytt. Baráttan gegn Bret- um hefir ekki fært honum ávinn- ing, því' að styrjöldin sannaði Egiptum, að þeir þurftu enn á sam vinnu við Breta að halda. Hins- vegar telja ýmsir, að andstaðan gegn Bretum hafi spillt fyrir þeirri lausn Sudanmálanna, er Egipta hefir lengi dreymt um. en það er sameining Sudans og Egiptalands. Þá bætast nú við ófarirnar fyrir Ísraelsríki. Um allt þetta er Farouk konungi og ráð- herrum hans kennt og þeir taldir hafa gengið lengra en fært var og þannig komið málum Egipta í óefni. LoI.3 hefir það gerst, að Farouk hefir skilið við drottningu sína. Það samrýmist að vísu ara- bískum reglum, en Egiptar telja þetta merki um breytta lífshætti konungsins, er stundaði orð- ið skemmtanir meira en góðu hófi gegnir. Enn hefir það spillt fyrir Hylli valdhafanna fallvölt. Vaxandi andúð gegn stjórn Far- ouks hefir komið fram á áberandi hátt að undanförnu. Fyrir skömmu var lögreglustjórinn í Kairo myrt- ur og nokkru síðar forsætisráð- herrann. Minniháttar uppþot eru orðin alltíð. Þótt Farouk konungur sé enn ungur maður hefir hann þannig reynt það, að hylli valdhafanna getur verið skjótum og miklum breytingum undirorpin og það getur stundum hefnt sín illilega að spenna bogann meira en góðu hófi gegnir. Framtíð hans og Egiptalands getur mjög oltið á því, hvaða ályktanir haun dregur af fenginni reynslu og hvort honum tekst að fylgja því ráði föður síns að halda á taumi og svipu eftir því, sem bezt hentar hverju sinni. Við slíku þarf þegar í stað að gerá ráðstafanir. Það þarf að dreifa fjármagninu út í en j héruðin. Og í samræmi við |það, og til tryggingar þeirri Þess vegna eru fólksflutning þróun, sem þjóðinni er lífs- arnir og fjárflutningurinn jjnauðsyn, þarf líka að dreifa til Reykjavikur að grafa valdinu milli héraðanna, svo grunninn undan atvinnulífi ] að jafnvægi skapist og hald- og framtíð þjóðarinnar, og ist. fyrst og fremst Reykvíkinga Þetta tvennt, sem hér er sjálfra, þegar fram í sækir, nefnt, er meðal höfuðverk- þar sem hér verður miklu1 efna íslenzkra stj órnmála á fleira fólk en afkomuskilyrði komandi árum. Verði þessum bæjarins geta tekið á móti. iverkefnum ekki sinnt í tíma, er ekki aðeins voði fyrir dyr- um, heldur litlar likur til þess, að þjóðin fái þá haldið fjár- hagslegu sjálfstæði, en tapist það verður hið stjórnarfars- lega sjálfstæði ekki til, nema á pappirnum. Af þessum á- stæðum m. a. er illt til þess að vita hve mjög endurskoð- Söngskenimtuvi (Framhald at 3. siOuJ Kaldalóns-lag, og hljómaði vel í meðferð Guðmundar. Tvær þjóðvísur eftir nýtt ísl. tónskáld, Björn Franzson, þetta tónskáld er leitandi sál, sem kurteislega bankar á dyr hljómdrottningarinnar, og ef drottningunni þóknaðist að reka nefið út i dyragættina, : þá er vel. Ilaustnótt eftir Sig. Þórð- arson, sem Guðmundur söng sérstaklega vel, er ólikt öðr- um lögum þessa hugljúfa tón skálds, gefur til kynna sterka laglínu, samfara ágætu und- irspili, þar sem maður heyrði haustnæturstorminn æða yf- ir landið. Þriðji og síðasti kafli söng- skrárinnar voru frægustu aríur úr óperum „Hoffmans æfintýri", „Faust“, „Rigo- letto“, „Hamlet“ og „Carm- en“. Allar þessar erfiðu aríur söng Guðmundur ágætlega, og er þarna á uppsiglingu dramatiskur óperu-barytónn, sem hefir glæsilega rödd, glæsilegan vöxt og sem er á- gætlega músikalskur, og hef- ir þegar náð ágætum árangri, og með vaxandi þroska og þjálfun mun einnig texta- framburður Guðmundar verða betri. Því skýrar sem texti laganna og aríanna er sunginn, þess hreinna og feg urra hljóma allir tónar söngv arans. Herra Fritz Weisshappel að- stoðaði söngvarann framúr- skarandi vel, og er gptt til un og breyting stj órnarskrár innar tefst, en í sambandi við þess að vita, að við eigum í hana þarf að tryggja eðlilega J Weisshappel jafn ágætan og dreifingu valdsins milli hér- [ áhugasaman hljómlistar- aðana og stuðla þannig að mann, og sem einhig er góð- auknu jafnvægi. 1 ur íslendingur. eiga sér stað. A það einkum við um vegagerð og símalagn- ingar í dreifbýlinu, hafna- gerðir og vitabyggingar. Fram lög til slíkra framkvæmda verður því óhjákvæmilega að auka frá því, sem nú er gert ráð fyrir í fjárlagafrumvarp- inu. Ef fullnægja á þeim sjónar miðum, sem telja verður sjálf sögð, að afgreiða fjárlögin greiðsluhallalaus, en auka þó framlögin til verklegra fram kvæmda, hefir þingið um tvo kosti að velja: Annaðhvort verður að afla nýrra tekna ellegar að lækka rekstrarút- gjöld ríkissjóðs. Alþingismennirnir ættu ekki að þurfa langa umhugs un til þess að gera sér grein fyrir hvor leiðin er eðlilegri og heppilegri. Kjósendur þeirra munu a. m. k. eiga gott með að gera sér grein fyrir þeim málum. Það er augljósara en því þurfi að lýsa, að hverskonar launaútgjöld hafa aukist stór kostlega hins síðari ár. Starfs mannafjöldi ríkisins hefir aukist hraðar en dæmi munu til um nokkuð annað hin síð- ari ár. Á því sviði hefir stór- feldasta „nýsköpun“ þjóðlífs- ins átt sér stað. Hin mikla útþensla ríkisgjaldanna og skattabyrðanna rekur ekki síst rætur til þessa. Og í þessum efnum hefir núver- andi stjórn ekki reynst neitt skárri en fyrrv. stjórn, þótt hún hafi verið það á ýmsum öðrum sviðum. Einkum hefir útþenslan verið furðuleg í ýmsum þeim stofnunum, er heyra undir ráðherra Sjálf- stæðisflokksins í núv. ríkis- stjórn. Alþingi verður nú að ganga rösklega og karlmannlega til verks á þessum vettvangi. Það verður að fækka hinum opinberu starfsmönnum og draga úr hverskonar óþörf- um útgjöldum ríkisins, eins og t. d. hinu mikla bílahaldi. Jafnframt þarf að setja í lög, að ekki megi bæta við nýjum starfsmanni í neinni ríkis- stofnun nema með samþykki fjárveitinganefndar eða ann- arar þingnefndar, er verður falið slikt starf. Alþingi á ekki að vera að monta sig af því, að það hafi fjárveitinga- valdið, ef allskonar misjafnir embættismenn eiga að geta bætt viö sta-fsmönnum hjá ríkisstofnunum eftir persónu legum geðþótta. (Fravihald d 6. síöu). mM.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.