Tíminn - 22.01.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 22. janúar 1949. 15. blað Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Ensku kensla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.41 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25. Þorravaka; samfelld kvöldvaka: „Hornin jóa gullroðnu": Þœttir og sögur (dr. Steingrímur J. Þorsteinsson. Lárus Pálsson leik- ari og Jón Sigurðsson frá Kaldaðar nesi lesa). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög: a) Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar leikur. b) Ýms danslög af plötum. 02.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipLn? Eimskip. Brúarfoss er væntaniegur til Reykjavíkur í kvöld eða nótt frá Leit. Fjallfiss fer í dag vestur og norður. Goðafoss fór væntanlega frá Hamborg í gærkveldi til Ant- werpen. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Sinclar Bay, Orkneyjum 21. jan til Reykjavíkur. Selfoss er í Hull. Tröllafoss fer væntanlega frá New York í dag til Halifax. Horsa fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Hamborg. Vatnajökull var væntanlegur til Reykjavíkur árd. í dag frá Antwerpen. Katla er væntanleg til New York í dag frá Reykjavík. Ríkisskip. Esja var á ísafirði í gærmorgun á norðurleið. Hekla er í Álaborg. Herðubreið er á Austfjörðum á suð urleið. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík í kvöld til Húnaflóa og Skaga- fjarðar- ogEyjafjarðarhafna. Súð- in átti að fara frá Raykjavík kl. 20 í gærkvöld á leið til ítaliu með við kómu í Vestmanaeyjum vegna far- þéga þangað. Þyrill er í Reykjavík. Sverrir er í Reykjavík. Hermóður var á Arnarfirði í gær á norðurleið. Sambandið. Vigör er á leið til Nvfundnalands Hvasafell er á leið til Reykjavíkur frá Raufarhöfn og er væntanlegt næstu nótt. Einarsson & Zoega Foldin fór frá London á föstu- dagsmorgun til Antwerpen, lestar í Antwerpen í dag og í Amsterdam á mánudaginn. Lingeestroom er í Færeyjum. Reykjanes er á Húna- flóa, lestar saltfisk til Grikklands. Jfá hap til hetía Mjólkin. Eitt mesta áhyggjuefni, bæði bæjarbúa og mjólkurframleiðenda, eru mjólkurflutningarnir þessa daganna. Vegna hinna miklu snjóa, sem kyngt hefir hér niður á Suður landi eru þessir flutningar mjög erfiðir. í gær voru skammtaðir 2 desilítrar af mjólk á mann í Reykja vik, en i dag verður það hálfur lít er út á skömmtunarreit 45. — í gær komustu mjólkurbifreiðar að austan Krýsuvíkurveginn. Voru að al torfærurnar á láglendinu fyrir austan fjall og nokkrar við Kleif- arvatn og víðar. en snjóýta frá vegagerðinni ruddi snjó áf vegin- um. svo að hann varð vel greiðfær. Mjólkurbílarnir, sem fóru Mosfells heiði síðast komu til bæjarins eftir tveggja sólarhringa útivist um kl. 9 í gærmorgun. Höfðu snjóýtur loks getað hjálpað þeim. Borgarnesbílarnir, sem sátu fast ir í Hvalfirði undanfarna daga voru ekki komnir til bæjarins í gær- kveldi, en vonir um að þeir kæmust með hjálp snjóýtna einhverntíma i nótt. Mjólkurflutningar úr sveitunum til Flóabúsins eru mjög erfiðir og næst ekki mjólk nema úr dálitlum hluta sveitanna. Alfabrenna. Skátafélögin hafa undanfirið ráð gert álfabrennu á íþróttavellinum fyrsta góðviörisdag sem kæmi. En þessi langþráði góðviðrisdagur kemur ekki. En vonandi kemur hann bráðum og þá er líklegt að logi glatt hjá skátunum og þeir .bregði blysum á loft og bleika lýsi grund“ um leið og „glatt verði í hverjum hól“ hjá þeim. - Alþýðublaðið. í smáklausu í seinasta blaði Tím ans var sagt frá ádeilu á Alþýðu- blaðið, sem komið hefði fram í einni ræðunni á fundi Þjóðvarnar- félagsins í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar á sunnudaginn var. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að frá þessu var aðeins sagt sem gamansamri fregn, en ekki vegna þess, að þessi ádeila væri talin túlka skoðun Timans. Þótt Timinn sé um margt ósammála Alþýðu- blaðinu, mun hann ekki halda því fram, að það sé nein svipuð undir- lægja erlendra áhrifa og Þjóðvilj- inn er. j Ritstj. Nesprestakall. Séra Jón Thorarensen messar í kaphellunni í Fossvogi á morgun kl. 2 e. h. Blaðamannafélagið. hefir aðalfund sinn á morgun kl. 3 e. h. að Hótel Borg. Loftskeytamenn. 1 Félag loftskeytamanna hvað ný- lega hafa falið stjórn sinni að leita eftir atvinnu fyrir loftskeytamenn á Keflavíkurflugvelli. . /íuglíjAii í Yímanutn Rabbað við fogarasjómann Flugferðir Flugfélag Islands. Gullfaxi er ennþá í Gander. Hekla sem fór til Prestvíkur og Kaupmannahafnar í stað Gullfaxa er væntanleg aftur seinni hluta dagsins í dag með nálægt 30 far- þega. Ekkert flogið innanlands vegna stöðugra hrakviðra. . Árnað heilla Trúlofanir. Nýlega hafa birt hjúskaparheit sitt ungfrú Karólína Þorsteinsdótt ir frá Heiðborg og Garðar Eym- undsson frá Seyðisfirði. Einnig ungfrú Sigrún í'horaren- sen frá Flateyri og Árni Auðuns ska.ttstjóri ísafirði. Ennfremur ungfrú Fjóla Einars- dóttir frá Seyðisfirði og stud. med. Arnbjörn Ólafsson. ", Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Jón Steingrímsson sýslumaður Borgarnesi, Sverrir Gíslason hrepp stjóri Hvammi, Davíð Þorsteinsson hreppstjóri Arnbjargarlæk. Úti í matsöluhúsi áðan lenti ég við sama borð og togarasjómaður. Hann var með nokkrar þreytu- hrukkur í andliti, en bar merki traustleika og alúðar í svip og látbragði eins og titt er um marga þá, sem erfiðg úti langa daga í baráttu fyrir brauði sínu og sinna. | Með okkur tókst strax tal um ýmislegt á förnum vegi. | Sjómaður þessi sagðist vera ný- | lega kominn vestan af Halamið- I um. Þar væri nógur fiskur og 1 svo væri yfirleitt úti fyrir Vest- fjörðum. En hafís hamlaði mjög veiðum á Halamiðum. Þar væru oft ýmist einstakir hafísjakar eða stórar ísbreiður. svo að stundum væri ógerlegt að stunda þar veið- ar/ Mjög hefði verið slæm tíð þar vestra undanfarið og oft erfitt að standa að vinnu á togaranum 16 I klukkutíma í sólarhring í ósjó og : ruddaveðri. Kvaðst hann oft óska sér að eitthvað af skrifstofufólkinu , hér í Reykjavík, sem sæti í hlýjum j stofum 6—7 tíma á dag við eitt- hvert ritfifl væri komið eina dag stund til þeirra á togaranum, þótt ekki væri nema sem áhorfendur. | „Ég held það myndi þá skilja betur en nú, hve langur og erfið- ur vinnudagur okkar togarasjó- mannanna er“, sagði sjómaðurinn. | Já, það var nú barátta, að koma því til vegar hér á árunum, að þið fengjuð 8 tíma hvíld á sólarhring. ! En er ekki þessi hvíldartími ykkar ofstuttur? Jú, bæði er það að við getum al- mennt ekki unnið af kappi 16 klukkutíma í sólarhring og verðum því að vinna hægara, svo efamál er að afköstin séu meiri nú heldur en þó að við fengjum nægjanlega hvíld. Og með þeim löngu stöðum Skíðaferð í Plveradali á morgun kl. 9 ef veður og færð leyfir. Farið frá Austurvelli. Farmiðar hjá L. H. Múller og við bílana, ef eitthvað er óselt. Skíðafélag Reykjavíkur. Vikivaka og dansflokkur Armanns. Allar þær telput, sem æfðu í vet- ur og ætla að æfá vikivaka og dansa lijá Ármanni, eru beðnar að mæta á æfingu í íþróttahúsinu niðri kl. 7—8 á laugardagskvöld. Kennari verður mag. frú Sigríður Valgeirs- dóttir íþróttakennari. Stjórn Ármanns. M.s. Dronnisn Alexandriae í fer frá Kaupmannahöfn 5. febr. n.k. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup mannahöfn. Skipið fer frá Reykjavík 12. febr. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. S. K.T, Eldri dansarnir i G. T.-húsinir í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL 10.30. Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — H INGÓLFSCAFÉ. :: ddídn cL anáavnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. :: -:: :: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Gengið inn frá Hverfis- :: götu. — Sími 2826. — ÖLVUN BÖNNUÐ. :♦ iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiuiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiMiiiumiiMi S. G. T. Dansieikur í að Röðli í kvöld kl. 9. (Nýju- og gömludansarnir). Sími i 5327. 7iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiii IIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIMIIMIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMMMIIIIIIIIIIIIIIlÍlllllllllÍlj Í F. U. J. F. U. J. i og erfiöi, sem togarasjómenn hafa nú, endast þeir ekki nema til 40—50 ára aldurs, þá eru þeir orðnir ör- þreyttir menn. Löngun okkar sjó- mannanna hefir verið um langt skeið, að fá 12 tíma hvíld og 12 tíma vinnutíma á sólarhring, þann ig, að hver vakt væri 6 klukku- stundir. Hefðum við þá tvær 6 tíma vinnuvaktir eða 84 stunda vinnuviku. Með það værum við almennt ánægðir. Fólkið, sem vinn ur hjá ríkissjóöi kvað almennt ekki hafa nema 35 eða 36 stunda j vinnuviku. Svo okkur finnst ekki ! ósanngjarnt þó að við slyppum með 84 klukkutíma. Þó að yfirleitt séu fremur fáir af okkur sjómönnunum í Fram- j sóknarflokknum munum við margir vel eftir því, hve sá flokkur studdi j drengilega að því á móti fulltrú- um yfirstéttanna, að vökulögunum væri komið á, sem síðan hafa tryggt okkur 8 tíma hvíld (þar í matmálstímar) á sólarhring. Við höfum lengi beðið vongóðir eftir að þið Framsóknarmenn stydduð okkur í næsta áfanga, en okkur er farið að þykja biöin nokkuð löng, þar sem ég er viss um að hagsýni og mannúð er i því, að , lofa okkur að fá nægjanlega hvíld á sjónum. Matmálstíminn var á enda og ég ; tók 1 hrjúfa hönd sjómannsins og j þakkaði honum fyrir að hann hefði örlitla stund sýnt mér inn í þann heim, þar sem starfað er og strítt við að afla bjargar úr skauti náttúrunnar, sem við öll hin lifum á í raun og veru — hvort sem aflinn er fcnginn úr djúpi hafsins eða móðurmoldinni í sveit- um landsins. V. G. '^jbcinóleihur í samkomusal mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 9. Að- | göngumiðar seldir í anddyroi hússins frá kl. 3. s Mmiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiimiiiimimimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiii ! VARAHLUTIR x á í Massey-Harris snúningsvélar fyrirliggjandi. Gerið pantanir yðar á meðan birgðir eru nægar. J €» R lltilr Tilkynning frá Sambandi brunatryggjenda á Islandi Vegna mikilla brunatjóna undanfarin ár hefir Samband brunatryggjenda á íslandi séð sig knúö til að hækka brunatryggingaiðgjöld á lausafé frá 1. janúar 1949. Er iðgjaldshækkun þessi nokkuð misjöfn á mis- munandi áhættuflokkum. Iðgjaldshækkunin nær ekki til innbústrygginga í húsum, semr eingöngu eru notuö til íbúðar. Sanibaml iBrMnatvyggjjenda á íslandt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.