Tíminn - 22.01.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.01.1949, Blaðsíða 5
15. blað TÍMINN, laugardaginn 22. janúar 1949. 5 Luugard. 22. jan. Verzlunarfrelsi neytendanna ERLENT YFIRLIT: Ashmed Soekarno . Leiðtogi indóncsisku sjálfstæðislireyfing- arinnar, sem er nú fangi Hollendinga í þriðja siim. Soekarno forseti indonesiska lýð veldisins er einn merkasti og mikil -Þegar samvinnuhreyfingin hæfasti stjórnmálaleiðtoginn, sem 1,, fvn W> n r-iA»r.«rtTri'A'-í hófst hér á landi, urðu þátta- skil í sögu íslenzku þjóðar-j innar. Það var ekki aðeins, 1 að verzlunarárferði yrði betra en áður var. Með hinum nýja sið var líka lagður öruggur grundvöllur að alhliða við- reisn á sviði atvinnumálanna. Víða er nú svo komið, að kaupfélögin hafa lagt traust- ustu steinana i þann grunn, sem ber uppi afkomu og at- vinnu heilla héraða. Hinir smáu sameignarsjóðir fá- tækrar alþýðu hafa vaxið, unz þeir urðu þess megnugir að gera mikla hluti. komið hefir fram á sjónarsviðið í nýlenduríkjunum Asíu á seinustu árum. Vafasamt er, hvort þjóðernis samtök Indonesíu væru enn risinn á legg, ef hans hefði ekki notið við. Það þykir því rétt að geta hans ! að nokkru hér, þar Sem átökin í Indonesiu nú snúast að ekki litlu leyti um hann persónulega, eins og skýrt var frá í erlenda yfirlit- inu í fyrradag. Ahrif frá Gandhi. Ashmed Soekarno er ekki nema 47 ára að aldri, en á þó þegar langa baráttusögu að baki. Hann er kominíi af sæmilega efnuðu i fólki og nam verkfræði við háskól- Jafnframt hefir samvinnu ann ; Bandoeng. Verkfræðistörfin hreyfingin skapað frið, ör-;lagði hann þó fljótlega á hilluna yggi og trúnað í samskiptum J og gaf sig alfarið að stjórnmái- þeil l a, sem vinna að frani- ^ um Á námsárunum las hann mik- leiðslunni, og hinna, sem ið um kenningar Gandhis og bar- koma vörunum í verð. áttu hans og ákvað að taka hann Allt hefir þetta verið byggt Sér tU fyrirmyndar. Eftir nokkurn upp með frjálsu samkomu- j uiidii-búning stofnaði hann fyrsta lagi. Það eru frjáls samtök sjáifstæðisflokk indonesa árið 1927. þegnanna, sem hafa gert allt það, sem íslenzk samvinnu- hreyfing er ágæt af. í þeim átökum, sem nú hafa verið þreytt um hríð,1 tíska átt. Hollenzkir jafnaðarmenn að hún var ávinningur fyrir sjálf- fara samvinnuménn ekki1 voru líka vinveittir Soekarno á fram á annað en það, að þeim árum. þótt þeir hafi snúist þetta frjálsræði fólksins gegn honum nú. megi haldast. Þeir berjasti fyrir þeim sjálfsögðu kröfum, Fangi Hollendinga í 10 ár. að þegnarnir megi þvingun- Einn þeirra manna, sem stofn- Stefnuskrá - flokksins var ekki að- eins algert sjálfstæöi Indonesa, heldur víðtækar þjóðfélagsbreyt- ingar, er flestar gengu í sosialis- verk þeirra eftir hernám Indonesíu var að koma slíkri stjórn þar á fót. Maðurinn, sem þeir völdu tíl þess að veita henni forustu, var Soe- karno. Hollendingar hafa jafnan siðan notað það mjög til áróðurs gegn Soekarno, að hann skyldi þannig gerast bandamaður Japana. Banda mönnum lá líka þungt hugur til hans á þessum árum og einkum töldu þeir ýmsar útvarpsræður hans sér hættulegar, en hann er snjall áróðursmaður í málflutningi. Svo kom, að þeir lögðu fé tíl höf- uðs honum. í blöðum Bandamanna var hann talinn einn af kvisling- unum. Sjálfur hefir Soekarno afsakað samvinnuna við Bandamenn á þessa leið: Vér vorum andvígir Jap önum og einræðisstefnum. Hinsveg ar var það takmark vort að gera Indonesíu frjálsa. Ef samvinnan við Japani færði oss nær því marki, gátum við þegið aðstoð þei&ra þrátt fyrir allt. Vér erum ekki and stæðingar hvíta kynþáttarins, en þjóðfrelsi vort er það, sem skiptir meginmáli fyrir oss. Bretar og Soekarno. Hvað, sem um samvinnu Japana og Soekarno má segja, er það víst, arlaust efla með sér verzlun- (Uðu þennan flokk með Soekarno, arsamtök. Þeir berjast fyrir.var Mohammed Hatta, sem nú er þvi, að hinn almenni neyt- forsætis- og hermálaráðherra og andi megi velja milli verzl- ! Hollendingar tóku til fanga með ana, kaupmanna og kaupfé- Soekarno. Talsvert ósamkomulag laga. hefir stundum verið á milli þeirra Þetta er önnur hlið þeirrar (Hatta og Soekarno og hefir Hatta mannréttindabaráttu, sem nú (yfirleitt verið talinn samningsfús- er háð á verzlunarsviðinu. Að ari við Hollendinga. öðrum þræði er svo barizt um j Flokkur þeirra Soekarno og þáð, að jöfnuður fáist milli,Hatta náði fljótlega svo miklu héraða og vörur dreifist eðli- riúsi, að Hollendingum stóð ógn lega að því leyti. Mörgum mun finnast, að þetta sé ekki neitt til að berj- ast um. Hér séu svo sjálfsögð mál á ferðinni, að það sem skort hafi á fullt frjálsræði aimennings í framkvæmd ættu allir að vera sammála um laga. Hitt er þó staðreynd, að mj ög hefir skort á þetta frj áls ræði 'neytenda að undanförnu, svö að ekki sé meirasagt,ogað sum blöðin hafa haldið því fram, að fólkið sjái ekki sjálft hvað því sé fyrir beztu og því m.uni það nota frjálsræðið sér til skaða sem leiksoppar óhlut vandra manna og fyrirtækja. Þáu sömu rök eru jafnan höfð á móti almennum kosn- ingarrétti og mætti því ætla, að allir þegnar lýðfrjálsra landa, þeir sem vitandi vits hafa ráðið við sig að fylgja lýðræðinu og vera því trúr, hefðu þegar fullráðið afstöðu sina til slikra röksemda. Þeir munu ekki viðurkenna, að eðlilegt sé að réttur neinna aðila sé verndaður með því að taka sjálfsákvörðunarrétt- irin af fólkinu. Það vill lika svo til í þessu sambandi, að sú stjcrn, sem nú er höfð á úthlutun réttind anna, er almenningi ærið kostnaðarsöm og þung í vöf- um. Það væri því að ýmsu af. Landsstjóri þeirra bannaði því flokkinn og 1930 var Soekarno sett- ur í fangelsi. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi, en var látinn laus eftir tveggja ára fangelsisvist. Soekarno tók strax upp sína fyrri fcaráttu, þegar hann var orðinn frjáls aftur. Hollendingar handtóku hann aftur 1934 og sat hann næstu átta árin í fangabúðum þeirra. Ár- ið 1942 leystu Japanir hann úr haldi eftir að hafa sigrað Hollend- inga. Samvinnan við Japani. Japanir höfðu áhuga fyrir því að sýna það í verki, að þeir vildu veita nýlenduþjóðunum meira frelsi en Evrópumenn höfðu gert. Þeir veittu því nýlendunum sjálf- stjórn og settu á laggirnar ríkis- stjórnir innlendra manna, er að visu réðu ekki neinu umfram það, er Japanir leyfðu þeim. Eitt fyrsta stæðishreyfingu Indónesa. Hún komst þá á styrkan grundvöll og náði þeirri fótfestu, sem ekki verð- ur eyðilögð hér eftir. Þegar her- námi Japana lauk, greip hún líka tækifærið til að lýsa yfir stofnun sjálfstæðs indonesisks lýðveldis, er næði til allra nýlendna Hollendinga þessum slóðum. Ef það hefði fallið í verkahring Hollendinga að taka Indonesíu af Japönum, hefði Soekarno vafa- laust endað í gálganum sem upp- reisnarmaður og kvislingur, eins og ýmsir af helztu bandamönnum möndulveldanna annarsstaðar. Það var gæfa Soekarno, að þetta verk- efni lenti á Bretum. Bretar kom- ust fljótt að raun um, að lieppi- legra væri að leita samninga við sjálfstæðishreyfinguna en að brjóta hana algerlega á bak aftur með vopnavaldi. Þeir gerðu því bráðabirgðasætt við Soekarno. Bretar litu svo á, að aðstaða Soe- karno væri allt önnur en þeirra manna, sem gerðust leppar mönd- ulveldanna í Evrópu. Hollendingar reiddust Bretum mjög fyrir þessa samninga, þar sem þeir báru enn hefndarhug til Soekarno og kenndu honum og leppstjórn hans um ýms grimmdarverk, er voru unnin á Hollendingum meðan hernám Jap- ana stóð yfir. Þeir hafa þó látið þetta gott heita og í samninga- viðræðum sínum við Indonesa hafa þeir orðið að láta sér lynda, að Soekarno væri aðal samningsmað urinn. Svo öflugt er fylgi hans meðal Indonesa, er líka sást á því, að hann var kosinn fyrsti forseti indonesíska lýðveldisins, er það vár sett á stofn. Snjall áróðursmaður. Soekarno er sagður maður ágæt- lega gáfaður. Einkum er hann þó snjall áróðursmaður. Hann er fríð ur maður og vel vaxinn, ber sig manna bezt, en er þó alþýðlegur. Hann vandar mjög búning sinn og er stundum nefndur bezt klæddi Indonesinn. Hann býr ríkmann- lega, en er þó hófsamur og neytir hvorki víns né tóbaks. Hann er róttækur í skoðunum, en er þó ekki sosialisti, enda hefir oft skor lst í odda milli hans og kommún- ista í seinni tíð. Eins og áður segir, munu Hollend ingar vafalaust leggja allt kapp á að geta losnað við Soekarno. Þeir myndu telja það stórfeldan ávinn ing, ef hægt væri að mynda stjórn án hans. Aðrir telja þetta hins vegar vafasaman ávinning og Soe- karno geti reynst enn hættulegri og áhrifameiri í andstöðu en í stjórn. Eins og málum sé háttað í Indonesíu verði ekki gengið fram hjá honum. Raddir n.ábúan.na leyti mikill léttir, ef saman færi að taka upp einfaldari og ódýrari tilhögun, sem jafn framt yrði hin mesta réttar- bót og tryggði almenningi sjálfsagt frjálsræði. En það er einmitt það, sem hér er um að ræða og fyrir liggur. Sá réttur neytendanna, sem hér er rætt um, er tryggður til fullnustu með þeim tillög- um Framsóknarmanna, að skömmtunarmiðarnir séu »lVásBtasÆia-7 ...fnaiih. _____sa látnir gilda sem innkaupa- heimild. Enn, sem komið er, hefir ekki verið bent á aðra leið til þess að tryggja þetta réttlæti. Þeir, sem gagnrýr.a þessar tillögur, verða því að benda á aðrar betri eða jafn góðar, ef þeir meina nokkuð með því, að þeir séu fylgjandi verzlunarfrelsi neytendanna. Eftir því mun afstaða þeirra dæmd, en ekki eftir yfirlýsing um, sem þeir reyna ekkert tii að framfylgja í verki. Alþýðusambönd Bretlands, Bandarikjanna og Hollands hafa sagt sig úr Alþjóðasam- bandi verkalýðsfélaganna. Er rætt um þetta í forustugrein Alþýðublaðsins i gær og segir þar, að margir hafi verið tor- tryggnir á Alþjóðasambandið, er það var stofnað, þar sem vitað var, að rússneska sam- bandið var alveg háð stjórnar völdunum og þægt verkfæri þeirra. Síðan segir Alþ.bl.: „Þetta hefir og sannast átak- anlega í alþjóðasambandi verka lýðsfélaganna. Fyrstu tvö árin eftir stríðið bar ekki svo mikið á árekstrum; en er áætiunin um viðreisn Vestur-Evrópu með Marshallhjálp kom til umræðu og Rússland snerist gegn henni, var samkomulagið á enda. Síð- an hafa Rússar neytt allra bragða í alþjóðasambandinu til þess að gera það að vcvkfæri sínu í baráttunni gegn viðreisn Ves)tuiV(Evrópu og Marsihallá- ætluninni; og er öllum það kunnugt, hvernig alþjóðasam- bandið hefir verið látið ala á kommúnistískum, pólitískum verkföllum í mörgum löndum Vestur-Evrópu til þess að spilla fyrir árangri viðreisnarátaksins. Það land, sem langharðast hef- ir orðið úti fyrir slík vélráð er Frakklandi, en þar er gamla al- þýðusambandið (CGTl fyrir löngu klofnað fyrir undirróður kommúnista og skemmdarverk gegn viðreisnarátakinu“. Saga Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna er ný staðfesting á starfsháttum kommúnista. Ef kommúnist- ar ná ítökum í einhverjum félagsskap, nota þeir þau ein- göngu til flokkslegs ávinnings fyrir sig, en láta þaö engu skipta, hvaða afleiðingar það hefir fyrir félagsskapinn. Hættulegt pukur Bjarni Benediktsson utari- ríkismálaráðherra mun mæta á fundi norrænna utanríkis- ráðherra, sem haldinn verð- ur í Osló í næstu viku. Er vissulega ekki nema gott um þetta að segja, því að þess er full þörf, að ríkisstjórnin fylg ist sem bezt með viðhorfi frændþjóðanna til þeirra mik ilvægu utanríkismála, sem nú eru efst á dagskrá. En á öðru er vert að vekja athygli í þessu sambandi. Endanleg staðfesting á því, að íslenzki utanríkisráðherr- ann myndi sitja þennan fund, fékkst í Alþýðublaðinu í fyrra dag og var höfð eftir frétta- ritara þess í Kaupmanna- höfn. Áður var Mbl. búið að segja frá því, að ráðherran- um væri boðið á þennan fund — einnig eftir útlendum heim ildum. Raunar er þetta ekki neitt nýmæli. Það hefir verið venja um alllangt skeið, að margt það helzta, sem þjóðin hefir fengið að heyra um utanrik- ismál sín, hefir henni fyrst borizt til eyrna frá erlend- um aðilum — stundum alla leið austan úr Tyrkjaveldi. Þannig fékk þjóðin þá fregn fyrst frá Tyrkjum vet- urinn 1945, að henni hefði verið sett það skilyrði fyrir inngöngu í sameinuðu þjóð- irnar, að hún segði möndul- yeldunum stríð á hendur. Þá var íslenzka stjórnin búin að fá þessa vitneskju fyrir löngu. Þegar Tíminn hóf svo um- ræður um málið á grundvelli hinna tyrknesku heimilda og krafði ríkisstjórnina sagna, reis Þjóðviljinn upp með mikl um þjósti, kallaði Tímann landráðablað og taldi það mikla ógæfu, að hafnar væru umræður um viðkvæmt utan- ríkismál, er ekki væri tíma- bært að ræða um. Flokksmenn Þjóðviljans áttu þá nefnilega sæti í ríkisstjórn inni og vildu hafa þögn um rnálið meðan þeir væru að koma því fram að þjóðinni forspurðri, að möndulveldun- um væri sagt stríð á hendur. Samstarfsflokkar kommún- ista í umræddri ríkisstjórn notuðu sér vel þetta ráð þeirra, þegar þeir létu sam- þykkja Keflavíkursamning- inn. Þeir undirbjuggu það mál með fyllstu leynd og höfðu ekki einu sinni utan- ríkisnefnd þingsins með í ráð um, svo sem skylt var. Samn- ingnum var síðan varpað inn í þingið þjóðinni að óvöru og afgreiðslu hans hraðað með offorsi, sem einstætt er í þing sögunni. Niðurstaðan af þessu er orðin sú, að meðan slík- um leyndardómsfullum starfs háttum er haldið uppi og fregnirnar um utanrikismál íslands berast fyrst erlendis frá, tortryggir þjóðin valda- menn sína í þessum málum. í skjóli þessarar tortryggni er svo auðvelt fyrir þá, sem það vilja, að koma af stað ýmsum æsingum, sem ella myndu reynast ógerlegar. Tíminn hefir jafnan hald- ið því fram og látið það einu skipta, hvort flokkur hans væri utan eða innan stjórn- ar, að valdhafarnir ættu að leitast við að láta þjóðina fylgjast sem bezt með utan- ríkismálum sínum á hverjum tíma. Að vísu getur staöið svo (Framhald á 6. slðu). ___Ciaaa^Vc ilí sli/EÍ Jx-l -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.