Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 3
78. blað TÍMINN, miffvikudagimi 20. apríl 1949 3 Núiimehúsgögn — búsáhöld Svo noínd'.s; hin mikla hús2;a;-na.3j ning, sem var «m 'dazinn í 'sýninsar- skálanmir i Forum. — Ég fór þangað' til að skoSa ciýröina, og óneifaniega þótti mér glæsileg.t um að litast þar, og. margt hægt af því að læra. Fjölbreytnin í húsgögnunum var mikil allt frá einföldum og yfirlætislausum þrifætt- ingum upp í volduga hæginda stóla i mismunandi stílum,' sumir alsattir útskurði og1 pírumpáii, ssm ég hélt satt að segja, ao ekki fyiirfyndust nú á 20. clöinni, nema sem forngirpir á söfnum eða í gömlum hölium sem sýning- argripir. Þegar ég kom inn, datt rnér ósjálfrátt ‘ í hug landbúnaðarsýn;ngin heima hérná um árið, því hér var jafnhátt tíl íofts og vítt til veggja og þar, og sýningar- munum raoað upp á svipaðan hátt — n;ma varla eins ski-pu iega. Sumstaðar gat .að líta heil hús með fulium útbúnaði (og hefði sjálfsagt rnargur þegið eitt siíkt í húsnæöisvandræð- unurn hér). Á éinum stað voru hús- gagnásmiðir og bólstrarar að vinnu sinni, svo að hægt var að sjá öll handbrögð óg fylgj- ast með viiinunni. pjeysi- öi'ugt. Þetta var mjög iær- dómsrikt og skemmtilegt þótti mér. T. d. heíir það mikið aö segja, að .húsgögnunum sé .raðað þannig. að.stofan virð- ist sem ein he ld, en sé ekki sund ,úð — eitt hor.nið e. t. v. eins oj borðs'ofa, annað eins og biðstofa hjá lækni o. s. frv. HíisTöghin voru ákaflega misj-öín, eítir því frá hvaöa íyfirtæki þau voru-, sumar. s'ofurnar búnar þunglama- ’legum húsrögnum, sem áreið- anleg'.',. hefir ekki verið neitt ■sæ'áavbráuS að hnica til, eða að hreinsa undir þsim, aðrar iéttar og fagu-lega formaðar 0?, gott að hirð'a. Ótrúlega I viða •msctti augum rammhjól- beinött rókókóiiúsgögn með i útskurði og rniklum íburði, gljáanclá i iakki og öörum á- jiifca ófögnuði. — Þó fannst méi’ allt benda til að mest •væri lagt upp úr þægilegum húsgögnum með einföldum stii, þar sem grundvallarat- riðið væri: Þau not, sem þau ættu ao' gera. Þaö, sem mér þótti skríti- iegast við 'Sýninguna var, hvað íá eidhús voru sýnd — enda viröast Danir ekki teggja sérlega mikið upp úr þeim, og er það eiginlega merkilegt, eins og 'peir þykja j standa á háu stigi i mat- i reiösiu. T. d. finnst mér mik- A óðrum stað voru sýnd ii.l munur á, hvað eldhúsin hlið við hi ð svikin og ósvikin ' peima á Fróni eru yfirleitt húsgösn. og 1 hverju svikin voru í'ólgin. Þaö er ekki hlaup r.iiklu betur úr garði gjörð en hér. Eiginlega má svo að ið að því að sja gallana svona 1 orði kveða, ao þeir standi á í fljótu bragði — einkum ef fremur lágu eldhúsmenning- menn eru ekki vel heima í arstigi. Sem dæmi má nefna t. d. gæðum viðartegunda, á- ( kuldann, sem ríkir hér í öll- klæðis og vinnunnar yfirleitt.' um eldhúsum — og ef ein- T. d. er það svikinn hæginda- j hverjum ver'ður á að kvarta stóll rneð aðeins 9 gormum í undan hont>n, biðja bara setunni, þ. e. 3 á hvorn veg, dönsku húsfreyjurnar guð að í stao 12 gorma, 3 á breiddina iijálpa sér —• „Varme i kþkk- og 4 á lc-ngdina. j cntrt — og det hele 0delagt!“ Ég var svo heppin að sjá'—- Þ. c. maturinn. Þær virð- smá upplýsingaþátt, sem ast ekki láta sig dreyma um, nemendu: eins híbýlaprýðis- ; að til séu ísskápar. Og held- skóla hér í bse önnuðust. Varju: s.tanda þær krókloppnar hann á þá leið að sýnt var \ frammi í eldhúsi eða þá út- hverru vandasamt er að raða búndr í síðbuxum og grodda- húsgögnum í herbergi, svo að psysu, en að láta setja ofn vel l'ari, og hverSu margir, þangað. — möguleikar eru til. j fékk þarna á sýning- Hé: ver'ður að taka tillít til unni skrá, sem í var mjög svo rnargs: til hvers á að nota ' fióðlegur kafii um mikilvæg- herbörgið, og hvað þá er. asta húsgagn heimilisins, hentugasf , hvað er fallegast, j rúmið. Þessi kafli byggist á hvernlg biftan notast sem vísindaiegum rannsóknum, bezt, og að skuggar á skökk- ' sern gerðar hafa verið i Svi- um ctöðum' géta orsakað, að þjóð í sambandi við þétta, og herborgið sýnist miklu minna mun hann birtast hér innan en þnð raunverulega er — og slcamms. B. H. Ljómandi snölur stofuskápur, stóllinn sérstaklega þœgilcsur (Ný form) UM VIÐA VERÓLD: IÐ ÍSLAND séö með dönskum augum Danska blaðið Santvirke birti nýlega þennan ferðaþátt eftir Paul V. Nielsen. Þó að fáít nýtt sé í honum fyrir ís- lenzka lesendur annað en viðhorf liins danska ferðamanns, er þess að vænta að ýmsir lesendur Tímans hafi gaman af að kycsnast því, og ekki síður þar sem frásögnin er í léttum bjóða og góðlátlegum stíl. Það eru hreint ekki svo fá- ir bæir í veröldinni, sem gera kröfu til að mega kallast „furðulegasti bær í heimi.“ Hveragerði á íslandi er einn þeirra. Þar hafa gerzt sann- ar sögur um það að fólkið fékk skyndilega sjóandi vatn upp um eldhúsgólfið sitt í þeirri svipan að þolinmæði húsbóndans var að bresta af rakvatnsleysi. Hitabeltisbær við heims- skautsbaug. Heitt vatn er þar alls staðar undir jörðinni. Það er sama hvar bor er stungið niður. Hvarvetna gýs upp sjóðandi vatnsboginn. Úr klettasprung um leggur heitar gufur. Hér á hinn frægi Geysir litla syst ur, sem Grýta heitir. Hún gýs aðeins 22 metra í loft upp en aftur á móti er hún miklu betur lynt en Geysir, þar sem hún gýs reglulega aðra hvora stund, en Geysir er á sínum efri árum orðinn svo sérlund- aður, að það verður oft að blíðka hann með grænsápu í tunnutali, svo að hann leiki listir sínar. í kverkum Grýtu vellur sjóðandi vatn þrotlaust, suð- an verður alltaf meiri og meiri þar til að lokum freyð- andi vatnssúlan rís upp með furðuafli eins og húsveggur. Þetta þorp, Hveragerði, er eiginlega ekki orðið að neinu ennþá. Byggðin er ékki nema 8—10 ára gömul enda hefir allt svip af því að' vera nýtt og fijctlega gert. Hér hefir ævintýrið gerzt. Staðurinn er alls ekki langt frá heims- skautsbaugnum og á fjöllun- um lágu kringum dalinn ligg- ur snj ór. Þó er það staðreynd,' að þessi staður á vínber, appel- sínum og bananar, sem þar er heimaræktað! Gakktu inn í stóru, heitu glerhúsin og sjáðu. Þarna á þessari köldu íshafseyju hefir verið búinn til hitabeltisbær. Hinn glóandi kjarni jarðar- innar sér fyrir hitanum, foss- arnir leggja til rafljósin, sem koma í stað sólar og dags- birtu í myrkri hins langa vetrar. íslenzkt ferðalag. En feröinni er haldið lengra. Mosavaxin auðn, grýttar öræfasléttur og eld- brunnin hraun með rauðleit- j um og fjólubláum blæ ber fyr : ir augu. Ferðinni er heitið til Akureyrar, höfuðstaðar Norð urlands. Við förum af stað snemma morguns. Farartækin eru hin daglega bílalest: Þrír stórir fólksvagnar og póstvagninn. ©kumennnirnir fara hratt yf j ir hættulega „vegina“. Fjórða , hluta leiðarinnar svífum vlð hátt upp í fjöllum eftir mjó- um,1; hlykkjóttum vegi, á fremstu brún svimandi hyl- dýpis. Örlitil óstyrk hreyfing á hendi bílstjórans, og vagn- inn steypist í dýkið með öllu sem í honum er. En það kem- ur aldrei fyrir. íslenzku bíl- stjórarnir eru undramenn í sinni grein. Þeir sitja við stýr ið í 14—16 klukkustundir og sér enginn á þeim nein þreytu merki. Við erum ekki jafnhraustir af okkur farþegarnir. í annað hvort skipti, sem við tökum loftköst í bílnum, en það ger- ist reglulega á tveggja mín- útna fresti, er það fastur sið- ur að við rekum höfuöið upp undir, en það er skemmtun, sem missir nokkuð af séið- magni sínu þegar hennar hef- ir verið notið í 4—5 stundir samflyett. Bílferð á íslandi er ekki með eðlilegum hætti, ef eng- inn farþeginn verður bílveik- ur. Venjulegast er að nokkr- ir liggja lífvana og gegnsæir í sætunum, en aðrir hallast að' gluggunum eins og borð- stokk á skipi og fylgir þeirri líkingu af sjóferð tíðum bæði skvettur og öldugangur. Árnar islenzku eru sem sé ómenntaöar. Án þess að virða umferðareglurnar hella þær sér einatt yfir vegina svo að I áætlunarbílarnir hafa engin ráð önnur en að loka nasa- holunum og verða bæði láðs og lagardýr. Með vatnsgusurn ar um gluggana özlar bíllinn yfir flóðið og eftir svölunina er hann upplagður í nýjan svitasprett. Hvern kílómetr- ann eftir annan er haldið á- fram móti brekkunni milli hárra fjalla sem snjóskaflar liggja á svo að líkast er gips- skellum á gömlum steinvegg. Ótrúlegur ýkjublær. Við erum uppi á brúninní. Hvílík sjón! Dönskum mönn- um liggur við að verða gramt í geði, vegna þess hvað útsýn- ið er hóflaust að fegurð. í bak sýn eru fjallgarðar með hvit- um fönnum, svo að úr fjar- lægð minna þeir á svartflekk- óttar kýr. Eftir dalbotninum rennur á, og út frá henni greinist æðakerfi, litil sveit með kirkju 'og hjarðir á beit, Suðfé og hross og lang- hyrndar kýr. Áin ljómar svo siífúrtær, grasið .er svo dökkgrænt, him ininn svo fagurblár, fjalla- ; tindarnir svo hvítir, — ■*-- allt er svo ýkjukennt ög ó- sennilegt eins og litað póst- kort. Póstbíllinn hefir dregizt aft ur úr. Nú skýtur honurn upp niðri við kirkjustaðinn og leggur á brattann. Rauða lakkið ljómar í sólskininu, — ofurlítil maríuhæna upp til fjaila. Stórfengleg er náttúra ís- lands. Mennirnir og verk þeirra verða að engu. Þess vegna er það uppreisn fyrir sj álf.stilfinninguna að koma í íslenzkan skóg. Hann nær full orðnum manni i hné. Krækl- ótt birkikjarr er það mesta, sem náttúran hefir sjálf aö á þessum slóðum. Norsk stúlka lagði til að íest yrði upp spjald með áletrun- inni: Stígið ekki á skóginn! Fjöll og ár verða lestinni engin töf, en litlu, íslenzku hestarnir, sem hvarvetna ganga lausir á hrjósturlönd- unum, valda mörgum og löng- um upphrópunum á hinu blótsyrðaríka máli söguþjóð- arinnar. Landið skoðað með gler- aug'um sveitasælunnar. Hestarnir hafa, — og það er fyllilega rétt frá hestasjón armiði, — séð skuggahliðarn- ar við ferðatækni okkar, sem er á góðri leið að gera þá at- vinnulausa og óþariía. Þeir glettast við bílstjórana mðe því að taka sér stöðu á miðj- um veginum og láta eins og þeir hafi ekki minnsta grun um að bílflautan flytur þeim boð um að hafa sig út af veg- inum. Enda þótt Halldór Laxness, frægasta skáld íslands, hafi með ákafa og tilfinningahita Catós ráðist á íslenzkan land búnað, vegna þess, eins ög hann segir, að hann er „leifar af miðaldalegu rænu- leysi og vísasti vegur til fá- tæktar,“ lætur sauðféð á- hyggjulaust og af mikilli ffjó semi ný afkvæmi bætast í heiminn. Grænu hlíðarnar eru sannkölluð Edensvæði með þúsundum heillandi rjómafroðulamba,sem hlaupa og stökkva í glöðum leik méð hoppi og skvettum. Gott að billinn er ekki fullur af kven- fólki frá Kaupmannahöfn. „næh!“ og ,,áh, hvor er dé yndige!“ allan daginn vtéri heldur mikið. Svona björtum augum get- urn viö litið á ísland, þegar við rennum yfir það á björt- um vordegi, þegar allir litir eru sterkir og skýrir og löiiíb- in nýfædd. Og þó harðbýlt land. Þetta er þó ekki hinn rétti svipur og eðli íslands. ísland er hart land. Litlu seinna ök- um við um svæði, þar sem allt líf er útþurrkað, tilkomu- mikla eyðimörk, þar sem ekki er annar gróður en skófir og rnosi. Það minnir á yfirgefn- ar vígstöðvar. Sprengjubrot, sundurflakandi jörð og jarð- föll, sem svipar til skotgrafa. Allt er útkulnað. í nokk- urri fjarlægð er eldfjallið eins og keilustúfur í laginu. Dautt land. Annað hraunsvæði er ekki eins stórfenglegt í sjón, en engu síður eyðilegt, víðátt an öll úr vikri og gjalli. -— Ef til vill eru hér ruslhaugar írá opum undirdjúpanna . . . Aftur breytist landslagið. Við ökum yfir kuldaleg íjöll með gínandi gljúfrum. í þröngum hamraskorum, þar sem léttast væri að hugsa sér að uglur hefðu aðsetur, og tröll og alls konar væfctir hafa búið áður á öldunvligg- ur snjórinn. Hér er kuidi og hráslagi allan ársins hring. Við komum á hásléttiuíÉam þoka grúfir yfir. Hri'ngnri hn,- sem sé,st í kringum vagninn, er alltaf eins, tilbreytihgár- (Framhald á 7. síOii).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.