Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 5
78. blað TÍMINN, miðvikudaginn 20. apríl 1949 Miðvihud. 20. upríl Með lögunum um íjúrliags- ráð var ætiast til þess, að þjóðholl og skipuleg stiórn kæmi í stað handahófs í fram kvæmdalíf þjóðarjnnar og. ný byggingar. Skal heldur ekki lítið gert úr þyí, að verulegt hafi áunnizt í þeim efnum. Það hefir verið stórum mark- vissari vinnubrögð i-þeim efn um síðan,.og áreiðanlega hef- ir i heild náðst sá árangur, að mikill auður hefír færzt frá óþarfa og íburði aö- nýtileg- um framkvæmdum. í stað þess að duttlungar og geð- þótti peningamanna réðu því eingöngu hvernig byggt var, hefir krafan um hagsýni -og almenna þörf verið latin móta ákvarðanir. Hinu verður ekki neitað,.að þessari bindingú -fylgir nokk- uð ófrelsi. Þó eru þeir ókost- ir svo hverfandi iitlir, hjá því sem vinnst, að ekki þarf mik- ið um að tala. Þó véltur hér mikið á framkvæmdinn'i, því að með þunglamalegri skrif- finnsku er hægt að gera jafn víðtæk afskipti og hér- verða að vera, nokkuð þreytaildi. Eitt af því sem trúiiaðar- menn ríkisins mega áldrei gleyma er það, að vinsældir og álit nauðsyniegra fram- kvæmda stjórnarhátta og áð- gerða fara að verulegu leyti eftir framkvæmd þeirra. Að einu leyti hefir oröið misbrestur á í störfum fjár- hagsráðs. Það hefir ekki ver- ið tryggt, að þeir, sem fengju fjárfestingarleyfi, hefðu jafn framt aðstöðu til að fá keypt- ar þær vörur, sem leyfin heim ila þeim. ^Vitanlega er það markleysa, að vera að veita fólki fjárfestingarleyfi, nema það geti notað sér þ'au. Og þjóðfélagið gerir sig áð undri, ef það veitir hátíðleg fjár- festingarleyfi, en vanrækir svo alveg að fylgja þeirri skip un eftir á þann hátt, að leyf- ið sé raunverulegt leyfi til að kaupa þær vörur, sem það er stílað á. En vitanlega er það fráleitt að veita leyfi til að kaupa það, sem hvergi fæst. Þess vegna á að tryggja það, að leyfisvörurnar komi í verzl anir í héraöi þess, sem leyfið hefir fengið. Framsóknarmenn hafa gert sér grein fyrir þessu missmíði framkvæmd fjárfestingarmál anna. Þeir hafa beitt sér fyr- ir því, að sú tilhögun verði tekin upp, að leyfisveiting fjárhagsráðs verði tengd við innflutningsleyfi, þannig að sá, sem fjárfestingarleyfið fær, hafi jafnframt innfiutn- ingsleyfi. Ennþá hefir ekki orðið á- rangur af þessari baráttu Framsóknarmanna. Þó er hér um að ræða skýlaust réttlæt- ismál. Það gerir hvorttveggja í senn að treysta rétt þeirra manna, sem fjárfestingarleyfi ifá, og forða lögum landsins og lögbundnum stjónvarfram kvæmdum frá því að verða markleysa pg skrípaleikur. Erfitt er að trúa því, að á sjálfri löggjafarsamkomu þjóðarinnar eða í ríkisstjórn sitji menn, sem eira því, að jafnvíðtæk og þýðingarmikil ERLENT YFIRLIT: Svíþjóð tiiheyrir vestrinu Ef Rítssar liernæmu Fiimlaiul myudu Svíai* gauga í Alíantsliafsliaudalasið Síðan Norðmenn og Danir tóku þá ákvörðun að ganga í Atlants- hafsbandalagið hefir það komizt meira á dagskrá í Svíþjóð en áður, hvort Svíum muni fœrt að fylgja áfram hlutieysisstefnunni í utan- ríkismálum. Að vísu má segja, að Svíar hafi þegar horfið frá hlut- leysisstefnunni í sinni fyrri mynd, þar sem þeir hafa gengið í sam- einuðu þjóðirnar og hafa talið sig fúsa til að ganga í varnarbanda- lag Norðurlanda, ef það kæmist á fót. Sú hlutleysisstefna, sem Svíar fylgja nú, er því að ýmsu leyti ó- skyld hinni fyrri hlutleysisstefnu. Segja má, að það sé raunverulega inntak hinnar nýju hlutleysis- stefnu, að taka ekki aö svo stöddu þátt i þeim sérsamtökum stórveld- anna, sem eru hernaðarlegs eðlis, heldur bíða og sjá, hverju fram vindur. Ýmsir sænskir træðimenn eru jafnframt farnir að túlka þessa nýju hlutleysisstefnu þannig, að hún veiti svigrúm til að fylgja öðr- um deiluaðilanum að málum um allt annað en beina stríðsþátttöku, og sé þá vitanlegt, að hvorum að- ilanum Svíar muni halla sér. Þessi nýja hlutleysisstefna er af ýmsum kennd við Roosevelt, sem lét Banda ríkin veita Bretum stórvægilega aðstoð á árunum 1939—’41, en .Bandaríkin töldu sig þá hlutlaus. Sumr fræðimannanna telja, að þátttaka í Atlantshafsbandalaginu brjóti ekk gegn þessari nýju hlut- leysisstefnu. Margir máismetandi menn Svía telja hér þó ofskammt gengið og Svíar hafi ekkí urn annað að velja en að skipa sér strax i sveit með vesturveldunum. Þessum skoðunum hefir mjög aukizt fylgi í seinni tíð og hafa áhrifamestu blöð frjáls- lynda flokksins, eins og Dagens Ny- heter og Göteborgs Hondels-och Sjöfartstidning, flutt þær af all- miklu kappi. Yfirleitt hafa og þeir menn, sem djarflegast mæltu gegn undanlátssemi við Þjóðverja á striðsárunum, fylgt sér um þessa stefnu. Þá styðja yfirmenn hersins hana eindregið. Af hálfu forustumanna stjórn- málaflokkanna hefir því þó verið yfirlýst, að ekki muni horfið frá hlutleýsisstefnunni að svo stöddu. Bændaflokkurinn hefir nú sem fyrr gefið ákveðnasta yfirlýsingu um f.vlgi við hlutleysisstefnuna, en þó hafa blöð hans orðiö ýmsa fyrir- vara í sambandi við hana, en það hafa þau ekki gert áður. Má í þessu sambandi vísa til forustu- greinar um þetta mál, er nýlega birtist í „Politisk Tidskrift," sem er mánaðarblað, er samtök ungra Bændaflokksmanna gefur út. Höf- undur hennar er Karl Lindegren rftstjóri. Greinin er ekki sízt at- hyglisverð fyrir þá sök, að þar kem ur fram afstaða þess sænska stjórn málaflokksins, er fyrr og síöar hef ir verið einbeittasti talsmaður hlut leysisstefnunnar. Efni greinarinn- ar fer hér á eftir: — Sú ákvörðun, sem Norðmenn og Danir hafa tekið, mun ekki breyta stefnu Sviþjóðar. Því er þó ekki að leyna, að aðstaða okkar hefir breyzt og versnað við það, að leiðir Norðurlandaþjóðanna skildu. Þetta breytta viðhorf þurfum við að gera okkur ljóst og einnig þær afleiðingar, sem þaö kann að hafa í för með sér. Um langt skeið höf- um við fylgt hlutleysisstefnunni og því talið okkur utan allra samtaka, er brutu gegn henni. Sumpart vegna þessarar stefnu og sumpart vegna legu landsins höfum við kom izt hjá þvi að dragast inn í þær heimsstyrjaldir, sem hafa verið háð ar á þessari öld. Þess vegna er eðli- legt, að hlutleysisstefnan eigi sterk ítök hjá þjóðum og allir lýðræðis- flokkar landsins hafi lýst sig henni fylgjandi. Önnur afstaða flokkanna væri í ósamræmi við þjóðarviljann. Þetta er staðreynd, sem ber að við- urkenna. I 135 ár hafa Svíar ekki átt í styrjöld og meirihluti þjóöarinnar þakkar það lilutleysisstefnunni. Það er líka að vissu marki rétt. En jafnframt má maðui- þó ekki loka augunum og ofmeta öryggi hlutleys isstefnunnar. Menn verða að gera sér Ijóst, að það var ekki hlut- leysið eitt, sem hjálpaði okkur í seinustu heimsstyrjöld. Við urðum þá að víkja frá hlutleysisstefnunni og veita Þjóðverjum rétt til flutn- inga um sænskt land, þótt það bryti gegn hlutleysinu. Þess vegna er öll ástæða til að árétta það, að hlutleysisstefnan er ekkert töfra- meðal, sem getur bjargað okkur undan þriðju heimsstyrjöldinni, ef sú óhamingja ætti eftir að ske. Það ber líka að árétta, að hlutleysis- stefnan er okkur ekki neitt tak- mark í utanríkismálum, heldur að- eins leið að takmarki. Takmarkið sjálft er að varðveita sjálfstæði landsins og frelsi. Hlutleysið hef- ir hingað til reynzt heppileg leið til að varðveita sjálfstæðið og því er ekki rétt að hverfa frá því, nema það sýni sig, áð það þjónar ekki lengur þessum tilgangi. Við gerum okkur hins vegar ó- greiða, ef við setjum vonir okkar og trú um of á hlutleysið. Margir menn, jafnvel þingmenn, láta þær vonir í ljós, að Svíþjóð geti slopp- ið, þótt t. d. Sovétríkin réðust á Noreg. Slíkir óskadraumar virð- ast þó hinir ótrúlegustu. Ef til vill gætu Rússar hernumið Noreg, án þess að fara yfir sænskt land, en þeir myndu tæpast geta lialdið uppi flutningum til hernámsliðsins í Noregi, nema yfir Svíþjóð. Undir slíkum kringumstæðum yrðu Svíar að neita um leyfi til slíkra flutn- löggjöf veröi í framkvæmd- inni öðrum þræði marklaus skrípaleikur, eins og hlýtur að verða meðan ekki er tryggt að þeir, sem fá hin há- tíðlegu fjárfestingarleyfi fái líka þær vörur, sem með þeim eru leyfðar. En nú eru ekki torfundnir þeir menn, sem að vísu hafa fengið leyfi fjár- hagsráðs, og þar með hins ís- lenzka þjóðfélags, til að festa fé í húsbyggingu, en hafa við framkvæmdina verið settir hjá hlutdeild í innflutningi þeirra hluta, sem til bygging- arinnar eru nauðsynlegir. Réttur þessara manna, sæmd þjóðfélagsins og metn- aður Alþingis og ríkisstjórn- ar fylgist hér að, og krefst þess, að upp verði tekinn ör- uggari og skynsamlegri hátt- ur á framkvæmd þessara mála. Það er hægt með því, að tengja fjárfestingarleyfin við innflutningsleyfin, eins og Framsóknarmenn vilja. ERLANDER, forsætisráðherra Svía. . inga, þótt það kostaði styrjöld, eða að beygja -sig fyrir kröfum Rússa. Yrði það siðará niðurstaðan, vær- um við raunverulega orðnir sam- herjar Rússa og yrðum háðir þeim um alla aðflutninga. Við getum vissulega ekki látið atburðarásina þvinga okkur í þvílíka aðstöðu, ef við ætluðum að halda frelsi okkar og sjálfsvirðingu. Slík áðstaða myndi gera okkur algerlega háða Sovétríkjunum. Við getum ekki með ópnum augum flotið að slík- um feigðarósi. — Eins og sakir standa nú,' get- um við hins vegar ekki fylgb Nor- Raddir nábúanna í forustgrein Mbl. á fimmtu daginn var er vitnað í Vída- línspostillu og birt orðrétt lýsing þaðan á því, hvernig fjandinn villi á sér heimild- ir. Mbl. segir síðan: „Það er von hinna samvisku- Iausu erindreka Moskvavaldsins hér .á landi, .að „fákænskan drotni“ svo með þjóðinni, að alímargir af þeim, sem lakast eru af Guði gerðir, læri ekki að gera greinarmun á „dygðunum og skömminni," grcinarmun á grjótkasti .og landslögum ,Að hægt verði að fela hin komm- únistisku svik við land og þjóð unlir gráfeidi fallegra orða, um ættjarðarást og umhyggju fyrir þjóðlegri menningu, þó stefnan, sem þessir menn vinna fyrir, sé skefjalaus landráð og svik við frelsi og menning þjóðar sinn- ar. Eins og berlega kom fram í ræðu Brynjólfs Bjarnasonar á þingi um daginn, er hann bein- línis hélt því fram, að sá einn væri sannur fslendingur, sem ynni að heimsyfirráðum hins alþjóðlega kommúnisma, og stuðla vildi að tortíming allra frelsisunnandi smáþjóða." Samleikur öi%a f í okkanna Athyglisverður samleíkuí’ er nú Ieikinn á sviði íslenzkrk. stjórnmála. Þeir, sem pai* leika saman, telja sig þó höí- uðandstæðinga í stjórnmái ununt. Samleikur þeirra bet.* hinsvegar vott um, að þeir eiga meira sameiginlegt eu flesta grunar. Þeir, sem að þessum sam- leik standa eru foringjar Sjáli? stæðisflokksins og kommun- istar. Forsprakkar Sjálfstæðis- manna vaða nú fram fyrtr skjöldu og leitast við að láta. hávaðann um hættuna, sem. stafar af kommúnistum, yfir ■ gnæfa allt annað. Þeir benda á sig sem þann aðila, er bezr. muni duga í baráttunni gegri kommúnistum. Þeir gera nú að aðalvígorði sínu: íslenzkr, þjóð, efldu mig til að ber.it, kommúnismann niður. Kommúnistar hafa ekki ó- líka starfshætti. Þeir bíta n skjaldarrendur og leitast vio að láta öskrin um hættuna, sem stafi af sívaxandi fas • isma í Sjálfstæðisflokknum, heyrast hærra en allt aiinað. Síðan benda þeir á sjálfa sig og segja: íslenzka þjóð, efldu mig til að bcrja fasisma Sjáli’ stæðisflokksins niður. Það er vissulega nauðsyn ■ legt, að þjóðin geri sér grein fyrir kommúnistahættunni og fasistahættunni. Kommúnisr. ar munu einskis svífast til ar' eyðileggja þjóðfélagið, koma á upplausn og glundroða og’ skapa það neyðarástand, sem þeir telja að henti stefnu sinni bezt. Foringjalið Sjálf stæðisflokksins mun helriu ' 'ekki svífast neins í þeirri ,yið • leitni að verja sérréttindin og stórgróðann, er máttarstólp um flokksins hefir tekist aci klófesta á undanförnum ár ■ um. Foringjalið Sjálfstæðis flokksins mun nota hvert of- beldisverk kommúnista, eins og við þinghúsið 30. marz, tií þess að koma upp sínum eig ■ in bardagasveitum. Það ætlar sér alveg eins og kommúnist- ar að treysta á handaflið, e£ annað bregst. Hér eru vissulega miklar hættur á feröinni — hættur, sem ógna frelsi almennings og sjálfstæði þjóðarinnar, Þjóðin þarf að sigrast á þeim meðan tími er til. Hver er leiðin til að bægjt. frá þessum hættum? Leiðin til að sigrast á komnx únismanum er ekki sú að efla Sjálfstæðisflokkinn og stór- gróöavaldið. Það aðeins styrk Mbl. getur vissulega talaö. jr kommúnismann. Leiðin tií. öðrum fremur um um þá „fá- | þess að sigrast á fasisma- kænsku,“ aö kommúnistar (hættunni er ekki sú aö efla I séu teknir trúanlegir og tald- | kommúnista. Það aðeins eyk- ir samstarfshæfir. Hvað eftir ur fasismahættuna. Leiðin er annaö hefir Mbl. gefið svip- J sú að láta báða þessa öfga- aða lýsingu á kommúnistum flokka minnka og efla mið- og gert er hér aö framan, en fylkingu umbótaaflanna f rétt á eftir hafa svo kommún- ■ landinu. istar og forsprakkar Sjálf-1 Sá samleikur, sem öfga- stæöisflokksins fallist i faðma. flokkarnir leika nú, er ein- Sú samvinna setur megin- mitt fólgin í því að reyna mee svipmót á íslenzkt fjármála- ' æsingum sínum og hávaða að líf í dag. Þótt Mbl. og forkólf- glepja þjóðina og láta henní ar Sjálfstæðisflokksins ham- sjást yfir þennan eina mögu- ist nú gegn kommúnistum, er ieika til að foröast bæði alveg víst, að „fákænskan kommúnistahættuna og fas- drottnar" enn svo mjög í þeim istahættuna. herbúðum, að Ólafur Thors | Samleikurinn kemur einnig og Bjarni Ben. væru enn einu fram í því, að kommúnistar sinni reiöubúnir til að fallast' ráðast sérstaklega á vjSsa um háls kommúnista og j menn í Framsóknarflokkiiun gleyma öllum stóryröum, ef J 0g telja þá undirlægjur i- kommúnistar biðu þeim upp haldsins, en SjálfstæðismehT á „steiktar gæsir“ og önnur ráðast á aðra Framsóknar- hlunnindi. | {f'rawhald á 6. siðuj. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.