Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 7
78. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 20. apríl 1949 .»
7
Míisnæðismál
Reykjavíkur . . .
(Framhald aj 4. síðu).
af leigunni fyrirfram, án þess
að hennar sé nokkursstaðar
getið. Gömul íbúð, sem húsa-
leigunefnd myndi meta frá
2—4 krónum á hvern fer-
metra, er t. d. leigð fyrir 15
—18 krónur hver fermetri, og
allt, sem er umfram þá leigu,
sem. lögin gera ráð fyrir, er
greitt um leið og húsaleigu-
samningur er gerður.
Húsaleigusamningurinn
hljóðar kannske upp á 400
kr. á mánuði, en raunveru-
leg leiga er þá kr. 1600 á mán
uði. Á þennan fína hátt fara
húseigendurnir í kringum
húsaleigulögin. íbúðir sínar
leigja þeir fj'rir fjórfalt verð
miðað við það, sem lög leyfa,
og öllum hinum illa fengnu
| ir þjóðarleiðtogar, sem hafa
! það eitt til dýrtíðarmálanna
| að leggja, að afnema nú þá
: litlu vernd, sem húsaleigu-
lögin enn veita nokkrum hóp
landsmanna. En það er sú
eina lækning, sem Sjálfstæð-
isfolkkurinn virðist hafa
frarn að færa, þar sem allir
þingmenn hans í neðri deild
Alþingis greiddu atkvæði með
afnámi þeirra á Alþingi um
daginn.
i Flestum mönnum ætti að
^ vera það ljóst, að ef ekki á
að koma til byltingar, verða
ekki byrðar þær, sem á þjóð-
ina þarf að leggja, til þess að
(Jiídralaiiflið fsland
(Framhald af 3. síðu).
laus grjótauðn með mosadrög
um, sami hringurinn með
kulda, úrsvala og auðn. Þetta
varir meira en fulla klukku-
stund.
Gott og blessað að koma aft
ur niður í dal, þar sem sólin
skín, fé er á beit og bæirnir
sýna að þetta land er byggi-
legt mönnum, sem hafa þol-
og þrautseigju til að bera.
Engu munaðarlífi lifa ís-
lenzkir bændur. Það sést
strax við lauslegt yfirlit um
byggðina. Annaö hvort eru
*«»»»»»»*»«•*'
«
«
♦♦
«
♦♦
• •
«
í dag.
koma atvinnulífinu á réttan : bæirnir herfilegir bárujárns
kjöl, eingöngu lagðar á bænd
ur og launþega, samtímis því,
að verstu blóðsugur þjóðfé-
lagsins fái óáreittar ' að
stunda sína fjárplógsstarf-
semi.
tekjum stela
hjallar eða torfhús með álnar
þykka veggi. Þeim veitum við
ekki athygli fyrr en komið er
fast að þeim. Veggir og þak
renna saman við grasbreiö-
j una á túninu svo að tilsýnd-
Öllum þegnum þjóðfélags- ar verður bærinn eins og lít-
, ... . Þei rurTan ins þarf að verða það ljóst, ill álfahóll með gluggum á.
skatti. Gi°öa smn nota þeir að við SVQ búið ma ekki Það er komið yfir miðnætti
Ka,, standa. Þrátt fyrir alla tækni þegar við komum til Akureyr
ber nær engin framleiðsla sig ar. Þeir, sem bíða okkar á
í þessu landi. Það fyrsta, sem torginu, eru með sólgleraugu,
— við erum komnir í bæ mið-
að af miklu fjármagni séu nætursólarinnar.
teknir 20% vextir, sem allir
eru lagðir á framleiðsluna.
Áður en aörar aðgerðir eru
hafnar verður að koma í veg
fyrir slíka fjárplógsstarf-
leigja þau út með sömu ok-
urleigunni eða selja með 25—'
50% ágóða. Afæturnar græða | þarf> er að hindra það
meðan atvmnulifi þjóðarinn’
ar blæðir út.
Til að kóróna svívirðinguna
er svo leigutaki látinn skrifa
undir samning, þar sem hann
skuldbindur sig til að fara úr
íbúðinni, þegar fyrirfram-
greiðslan er uppétin. Að ó-
breyttum kringumstæðum
kemur. þá nýtt fórnardýr til
að fylla hina gráðugu hít, okr
arans. Sami leikurinn er leik
inn með nýbyggð hús eða ný-
keypt. Fórnarlömb húsabrask
aranna fara einnig út á
sömu brautina og þeir, sem
atvinnu hafa af því að leigja
út húsnæði.
Maðurinn, sem af takmörk
uðum efnum hefir keypt sér
3ja til 4ra herbsrgja íbúð,
leigir út hluta af henni fyr-
ir það hæsta gjald, sem hann
getur plokkað af þeim, sem
er enn aumari, og þannig
kemur liann af sér nokkru af
okurgróða þess, er íbúðina
seidi. Á sama hátt koma þeir,
sem byggja eitt og eitt hús
eða eina hæð, meiri eða minni
hluta húsverðsins yfir á
leigutaka. Óhætt er að full-
yrða, að æði stír nluti reyk-
vískra borgara greiðir nú til
húseigenda 20% fyrir það fé,
sem fest hefir verið i íbúð-
um þeirra.
Alla þessa vexti greiðir svo
framleiðsla landsmanna, og
þrátt fyrir síhækkandi skatta
safnar ríkið milljónaskuldum
til að geta borgað með fram-
leiðslunni og í laun handa
starfsfólki þess opinbera.
Verðbólgan er að tortíma
öllu atvinnulífi landsmanna
og hver heilvita maður á að
geta séð, að til þess að hægt
sé að rétta þetta við, verður
að gera framleiðslu okkar
arðbæra. Slíkt er ekki hægt
nema með niðurfærslu launa,
eða með því að hækka út-
flutningsvörur í verði með
gengisfalli. Gengisfallið nær
þó aldrei til að bæta afkomu
annarrar framleiðslu en
þeirrar, sem út er flutt.
Hver maður ætti að sjá, að
á meðan launþeginn verður
að greiða 800—1000 kr. á mán
uði í húsaleigu fyrir 2 her-
bergi og eldhús, af 1800—2000
króna launum, þá má hann
illa við kjaraskerðingu, eða
hvað skyldi verða eftir af
1000 krónum á mánuði, þegar
búið er að fæða og klæða 5
manna fjölskyldu, að ó-
gleymdum útsvörum og
sköttum?
Það eru óneitanlega skrítn-
f brennisteinslandinu.
Hundrað kílómetrum aust-
an við Akureyri er Mývatn, —
stöðuvatn í eldbrunnu um-
::
Fiskbúðin Hverfisgötu 123 og |
♦♦
Saltfiskbúðin Hverfisgötu 62 |
.'««::::
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦»'
HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIII*1
l•»•••»•llll■tl•lll••lllll|lllllll•(|||||||IH■HI■HIHIIHHIIHIIIIIHHHI■IIIHHHHHHHM
Landbúnaðarstörf
Maður vanur landbúnaðarstörfum óskast næsta ár,
frá 30 apríl n. k. Æskileg er kunnátta í meðferð mjaltar
véla og bílstjórapróf.
Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, leggi bréf inn
á afgreiðslu Tímans fyrir 25. apríl, merkt: „Landbún-
aðarstörf ’48“ og tilgreini kaup og heimilisfang.
IIIIIIIIIIIHHIIimilimilllimilllllllllHIIIIIHIIIIIMIHIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHMIM
semi, en til þess duga engin hverfi. Úr fjarska finnum við
vettlingatök. Til þess að rétt- j lykt af brennisteini.
um tökum verði tekið á þess- I Allt er brennisteinn. Hér er
um málum má þjóðin ekki
láta villa sér svo sýn, að hún j
feli útsendurúm okraranna
forsjá mála sinna, og ekki má
hún heldur um of ljá fylgi,
sitt þeim mönnum, sem upd-
írbúa hina almennu örbirgð,
í þeirri trú, að það sé eina
leiðin til að fá nógu marga
til að ráðast á afæturnar.
Væri t. d. ekki rétt fyrir
Reykvíkinga, áður en þeir
ganga til næstu kosninga, að
kynna sér rækilega fram-
kvæmdir og tillögur lands-
málaflokkanna í húsnæðis-
málunum? Væri ekki einnig
rétt fyrir landsbúa alla að
hugleiða gaumgæfilega hvað
það kostar atvinnulif lands-
manna, að sú skipan skuli
líðast, að 1 maður geti grætt
á fáum árum margar millj-
ónir á húsaleigu einni sam-
an, á sama tíma og allir
framleiðendur þurfa að fá
uppbætur á framleiðslu sína
úr ríkissjóöi og flestir laun-
þegar eiga í vök að verjast
með afkomu fjclskyldna
sinna.
[í fiamhaldsgrein verður
rætt um úrræði í húsnæðis-
máíunum.]
Fasteignasöiu-
Lækjargötu 10 B. Sími 6530.
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar. svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. i
umboði Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h.f. Viðtalstíml alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagl.
landið sviðið. Fjöllin í kring
eru rauðbrún af brennisteini.
í fjarsýn eru gulir litir sem fá
grænan blæ lengst í burtu.
Brennisteinsgufu leggur í loft
upp. Við þögnum og horfum
kyrrir á 10 vítisaugu, þar sem
gráblár brennisteinninn vell- ■
ur og sýður eins og blýgraut-
ur með þrotlausum kliði. Er
það hér, sem fordæmdir þola
kvalir sínar?
Timburskúr ris yfir jarð-
sprungu, sem heita gufu legg
ur upp úr, — furðuleg bað- '
stofa. Baðið er heilsubót við
hverskýns meinsemdum frá
mislingum aö gigt.
Einhvers staðar frá, — að
því er virðist úr iðrum jarð- !
ar, — heyrast hlátrar og
sköll. Þegar kemur niður á j
botn í hraungjá nokkurri tek
ur við hellismunni einn. Þar
inni syndir hópur drengja í
volgu vatni og hlátrar þeirra
bergmála í hamraveggjunum.
Þessir vasklegu sveinar í
dimmu byrginu neðanjarðar,
— furðulegt land ísland.
Allt til að anka
ánægjuna
Við þig segja vil ég orð
vísbending þér holla
ég hef fengið stofu- og
útvarpsborð
eldhúsborð og kolla.
FLUGFÉIAGI
ÍSLANDS H.F.
♦
♦
t
♦
♦
f
♦
♦
♦
hefir nú verið veitt umboð hér á landi fyrir franska ♦
flugfélagið AIR FRANCE. Framvegis munum vér því $
selja farseðla fyrir félagið og verður hægt að greiða
fyrir þá með íslenzkum krónum, ef leyfi viðskipta-
nefndar er fyrir hendi. AIR FRANCE heldur meðal
annars uppi flugferðum frá Prestwick og London til
flestra landa meginlandsins og ennfremur til Asíu og
Afriku.
Nánari upplýsingar varðandi flugferðir þessar
verða geínar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4.
Flugfélag íslands h.f.
♦
♦
l
|
♦
♦
♦
t
t
♦
♦
♦
:
»♦♦♦♦
i«»«*
a
♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦-
Notuð íslenzk
fríraerki
kaupi eg avalt hæsta verði.
Jóu Agnars, P.O. Box 356,
Reykjavík.
Eldurinn
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SamvLnnutrygg'Lngum
Framhajds-aöalfundur
Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur
verður i samkomusal Landssmiðjunnar föstudaginn
22. þ. m. kl. 8.30.
Stjórnin.
:::««:::««««::«:«««:«:
«
«
«
♦♦
«
S
«-
«
«
• •
§
11111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiitiiiiiitiiiiiiiiitiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiitiiiiiim
Hreinsum gólfteppi, einnig
bólstruð húsgögn.
Gólfteppa-
hreinsnuin
Barónsstíg—Skúlagötu.
Sími 7360.
Atvinna
Okkur vantar nú strax eða 1. maí 2 stúlkur til
verzlunarstarfa. Húsnæði og fæði á staðnum.
Allar nánari upplýsingar hjá kaupfélagsstjór-
anum.
Kaupiélag Rangæinga,
Hvolsvelli.
liilliiiliiiilitiiilillliiiililillititiiiiii
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIHIIII
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS