Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 8
..ERLEJVT YFÍRLIT“ í DAG: hvíþjóð tilheyrir vestrinu. —tt"-------------------—------ ‘'ó.LiTg. Reykjavík 99A FÖRNUM VEGI“ í DAGt Veturinn «ð kreifja. 20. apríl 1949 78. blað Barnadagurinn og fjársöfn- unardagur Sumargjafar í Reykjavík er á morgun Fjiilbreytt liátíðahöld fleiri skenimt- anir en nokkru siiini fyrr. Á morgun, sumardaginn fyrsta, er 26. barnadagurinn ftem Barnavinafélagið Sumargjöf sér um hér í Keykjavík en pað er jafnframt fjársöfnunardagur félagsins til hinnai inargþættu uppeldisstarfsemi, er þaiö rekur. Á morgun fara íram skrúðgöngur barna og merki og rit félagsins verða seld sem að undanförnu. Einnig verða fjölbreytta.r skmmt- anir í flestum samkomuhúsum bæjarins. í fyrra söfnuðust alls rúmlega 132 þús. kr. á barnadaginn, og varla er að efa, að Reykvíkingar muni nú styðjá Súmargjöf drengilegar en : okkru sinni fyrr, því að þeir hafa margoft sýnt, að þeir kunna að meta hina þjóðnýtu starfsemi félagsins. Óvenjl margt fólk á skíðum um páskana Sala merkja og blaða. Sölustöðvar Sumargjafar %erða ekki að þessu sinni i barnaskólunum, og voru það ekki heldur í fyrra. í þess stað ’iefir félagið komið upp sölu- stöðvum í Listamannaskál- anum, Grænuborg og Hlið- arenda við Sunnutorg. Þar ■ erður afgreitt til sölubarna 'Jarnadagsblaðið, Sólskin og :.nerki félagsins. Verður það afhént á þeim tímum, er hér sagir: Barnadagsblaðið: í dag, síð- U£ta vetrardag, frá kl. 9 ár- 1 dggis. Blaðið er aðeins selt péínnan eina dag. Það seldist ■ +pp á 6 tímum i fyrra. Blaö- :ö kostar kr. 2.00. ..(,,Sólskin 1949“: Frá kl. 1 'e., h. i dag og frá kl. 9 árd. íyrsta sumardag. Sólskin kost ar nú kr. 10.00. | Merki: Frá kl. 16—18 i dag og frá kl. 9 árd. á morgun, íyrsta sumardag. Þau má að- eins selja á sumardaginn lyrsta. Merkin eru tvenns konar: Með borða kr. 5.00, án borða kr. 3.00. j Sölulaun verða greidd og bókaverðlaun veitt þeim sölu hæstu, eins og í fyrra. Þá lengu 70 börn bókaverðlaun. Skrúðgöngur barna a Austurvöl. Klukkan 12.30 munu börn safnast saman við Austur- bæjarskólann og Melaskólann og halda þaðan af stað í skrúð göngu kl. 12.45 niöur á Aust- tirvöll. Er það mikils um vert, að sem flest börn taki þátt í þessari skrúðgöngu og hafi sem flest íslenzka fána. Nauð synlegt er, að börnin séu vel búin. Þegar niður á Austurvöll- kemur mun dr. Broddi Jó-1 nannesson flytja ræðu af; svölum Alþingishússins, en; lúörasveit leikur. Inniskemmtanir. Inniskemmtanir félagsins verða óvenjulega margar og fjölbreyttar að þessu sinni. Veröa þær alls 26 í 17 sam- xbmuhúsum, og hafa þær ald/ si verið svo margar áður. Koma þar fram margir ágæt- ir skemmtikraftar. Fær Sum- argjof alla skemmtikrafta og húsnæði ckeypis. Aðgöngumið ai að þessum skemmtunum vcrðá selGir í Listamanna- iu vj.icniunus mun bráðle„a fara iransKur visindaleiðangur. sem kallaður er Paul Emile-Viktor-leið rngurinn. Þetta liús hefir vcrið gert sérstaklega handa leiðangrinum, sem einnig mun dvelja þar að' vetrarlagi. Það er gert af korki og pappír og á að geta verið góður mannabústaður í allt að 80 stLa frosti á c. Það er sett saman úr l’lekuni. sem hægt er að taka suniur, ef flytja þarf húsið. Flekarnir verða fluttir norður á áfangastað í flugvélum og varpað niður í fallhlífum skálanum frá kl. 16—18 í dag, síðasta vetrardag, og frá kl. 10—12 á morgun, ef eitt- hváð verður þá eftir. Sú hef- ir raunin orðið undanfarin ár, að miðarnir hafa selzt upp á skömmum tíma og margir orðið frá að hverfa. í gærkveldi flutti dr. Matt- hías Jónasson flytja erindi í útvarpið um starf Sumar- gjafar. Mörk verkefni framundan. Þótt starfsemi Sumargjaf- ar hafi aldrei verið meiri en síðastliðið ár, hefir félagið í byggju að auka enn starf sitt eftir því sem fjárráð leyfa, en geta félagsnis fer að mestu eftir því, hve vel menn bregð ast við, er félagið leitar stuðn ings þeirra. Á síðasta ári urðu dvalar- dagar barna á heimilum fé- lagsins alls 72.479 og hafa aldrei verið fleiri. Þá tók fé- lagið upp þá nýbreytni að bjóða foreldrum, sem þurftu að skreppa úr bænum eða eitt hvað þess háttar, að koma með börn sín dag og dag, og komu 86 slíkir gestir. Mun fé- lagiþ halda þessu áfram, því það’ varð mjög vinsælt. Afmælisrit. Súmargjöf átti 25 ára af- mæli 11. apríl s.l. og kom þá út minningarrit um starf fé- lagsins, skráð af Gils Guð- mundssyni. Er þar rakin saga félagsins frá stofnun og er ritið prýtt fjölda mynda. Fæst það í Bókaverzlun ísa- foldar og í skrifstofu félags- ins á Hverfisgötu 12. Hin árlega barnabók félags ins, Sólskin, er og mjög vönd uð að þessu sinni og er eins konar afmælisrit til baim- anna frá félaginú. Flytur það að þesSu sinni bernskuminn- ingar nokkurra kunnra manna og kvenna og er prýtt myndum eftir Halldór Péturs son. Kostar ritið 10 kr. Bezta afmælisgjöfin. Eins og fyrr segir eru nú tímamót í sögu- félagsins. Starf þess hefir farið sívax- andi ár frá ári og haldizt í hendur við aukinn skilning á starfi þess og stuðning bæj- arbúa við það. Stjórn félags- ins átti í gær tal við frétta- menn og skýrði þeim frá há- Kínverska stjðrnin hef ir engu svaraö úrslitaskilmálum kommönista Herir koiiaiminista hafa hyrjað árásir uni 15 km. frá Nanking. Um miðjan dag í gær var útrunninn sá frestur, sem samninganefnd kommúnista í Kína hafði gefið stjórninni til að svara úrslitaskilmálum þeim, sem þeir höfðu sett fyrir vopnahléi. Stjórnin hafði engu svarað í gærkveldi og komm- únistar voru að auka árásir sinar á bökkum Jangtse. Um páskana fóru bæjar- búar þúsundum saman á skíð um upp á heiðar Voru allir skíðaskálar í nágrenni bæjar- ins fullir af fólki og komust færri en vildu þar til dvalar. Mun aldrei hafa verið annar eins mannfjöldi á skíðum um bænadagana og páskana og nú. . . . Veður . var umhleypinga- samt, sæmilegt. um bænadag ana en öííu verra um páskana. Þégar flýtjá átti fólkið til bæj arins í‘ fyrrákvöld horfðist illa á tfm bílakost sökum þess hve . mikill f jöldi fólks var þac: upp frá, sem allt þurfti að _komast til bæjarins um sviþáð leýti. Leystist flutn- ingayandinn þó fyrr en varði, þar sem mikill fjöldi stórra farþegabifreiða er í bænum, og oft standa aðgerðarlausar, nema þegar svona sérstaklega stendur á. Talsverð brögð urðu að því að. fólk slasaðist á skíðum og var komið með 9 manns bein- brotið á Landsspitalann um helgina. Var um fótbrot að ræða hjá .flestu þessu fólki. Fjöldi fólks snerist og meidd- ist, annað lítilsháttar, sem ek'ki leitaði á sjúkrahús til lækninga. Ekki er þó vitað um nein alvarleg, meiðsl sem orðið hafa á skíÍ5um um pásk ana.' I úrslitaskilmálum komm- únista var meðal annars far ið fram á það, að þeir fengju | að flytja hersveitir sínar og j búa um sig andspyrnulaust á suðurbakka Jangtse. tíðahöldunum, fjársöfnun- inni og starfi félagsins. ísak Jónsson, formaður félagsins, lét svo um mælt að síðustu: „Útlit er fyrir, að starfsemi félagsins vaxi stórkostlega á yfirstandandi ári. Vissa er fyrir, að við bætist Steina- hlíð og e.t.v. 2 eða fleiri dag- heimili og leikskólar. Þörfin er því mikil fyrir aukin fjár- framlög. Reykvíkingar geta ekki gefið Sumargjöf betri afmælisgjöf en setja enn eitt met í fjársöfnun, nú á sum- ardaginn fyrsta. Og það gera þeir með því að kaupa Barna dagsblaðið, ,,Sólskin“, merki, og með því að fylla öll skemmtihúsin. Sumargjöf leggur ekki það fé, sem safnast, í handrað- ann. Því meira fé, sem bæj- arbúar leggja félaginu, því meira og betra verður starf þess á næsta ári. Við leitum á náðir bæjarbúa þessa tvo daga ársins og erum þá kannske heimtufrek og krefj umst mikils, en alla aðra daga ársins látum við þá í friði og vinnum fyrir þá“. Það er ekki að efa, að bæj- arbúar bregðast vel við sem fyrr og rétti félaginu traust- ari og öruggari hjálparhönd en nokkru sinni áður. I gær höfðu átök aukizt á þessum slóðum og herir kommúnista beittu stórskota liði aðeins 12—15 km. frá Nanking. Hætta er nú talin á því, að algerlega slitni upp úr friðarsamningum í Kína og bardagar blossi upp á ný, þar sem stjórnin telur sig ekki geta gengið að skilmálum kommúnista fyrir vopnahléi. Truman undirritar fjárveitingu til mnar Aðalfundur Dag- renningar í Flóa Vorður haldinn n.k. suimudag. Næstkomandi sunnudag heldur „Dagrenning“, félag ungra Framósknarmanna í Flóa, aðalfund sinn. Verður hann haldinn að Þingborg og hefst kl. 2 e. h. Fjórir ræðumenn frá Sam- bandi ungra Framsóknar- manna munu mæta á fund- inum og verða það Friðgeir Sveinsson, formaður F. U. F., Þráinn Valdimarsson, Stein- grímur Þórisson og Andrés Kristjánsson. Þess er fastlega vænzt, að allir félagsmenn Dagrenningar komi á fund- inn og taki með sér nýja fé- laga og gesti. Allir Framsóknarmenn, eldri sem yngri, eru velkomn ir á þennan fund. Truman Bandaríkjaforseti undirritaði í gær fjárveitingu þá til Marshallhjálparinnar, sem báðar deildír Banda- ríkjaþings samþykktu á dög- unum. Eru þá tiltækar í þessu skyni 800 millj. doll- ara, en fjárveitinganefnd fulltrúadeildarinnar mun á- kveða að öðru leyti afhend- ingu íjárins. Munu Rússar senn áfléttá ffutnings- banninu til Berlínar? | Fyrir nokkrum dögum ; ckýxð.u . fréttamenn í New I Yofk frá bvi, að Gromyko að- álíulltrúi Rússa á allsherjar- þirigi' 'S. Þ. hefði látið svo um mælt, að hann hefði í hyggju að bera íram á þinginu tillög ur til laúsriar Berlínardeil- , unhi. Undarifáfna daga hafa óstaöfestár lausaíregnir geng ið um það í New York, að jRúSsár hefðu í hyggju að af- létta flutningabanninu til Berlinar þégjandi og hljóða- , laust nú bráðlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.