Tíminn - 20.04.1949, Side 6

Tíminn - 20.04.1949, Side 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 20. apríl 1949 78. blað %> Síó iiiiiiuim [ Síðasti áfangiim i (The Homestretch) 1 Palleg og skemmtileg amerísk | | mynd í eðlilegum litum. = Aðalhlutverk leika: | Cornel Wild E Maureen O’Hara Glenn Langan Sýnd kl. 5, 7 og 9 IMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIWI VIP 5KÚIA GOTU VERDI“ i Mikilfengleg söngvamynd um ; I kíí ítalska tónskáldsins Gius- ; : eppe Verdi. Sýnd á annan i páskum Sýnd kl. 9 „Þrenniiigiii“ Fjörug sænsk gamanmynd Sýnd kl. 5 Mtiimiim 1111111111111111111111111111111111111111111111111 I Ævi tónskáldsins i Berlioz | (La Symphonie Fantastique) I 1 Hrífandi frösnk stórmynd, er E \ lýsir á áhrifamikinn hgtt ævi § | franska tónskgllsins Hector f Sýnd kl. 9 f I Krókódílafljótið. I I Vi® I (Untamed Fury) E Sýnd kl. 5 og 7 I iiiiiiiiimiMiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiin.iiiiiii llllllllllll! 7'jarHarkíc ■11111111111 Stórmyndin E Rauðu skórnir [ E (The Red Shoes) f E Heimsfræg ensk verðlauna i | balletmynd, byggð á ævintýri f E H. C Andersen Rauðu Skórnir. f I Myndin er tekin í litum. | Aðalhlutverk leika: | Anton Walbrook, | Marius Goring i Sýningar kl. 5 og 9 i Sala hefst kl. 1 e. h. i •lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiinmiiiii il ! Hafinarföariarbíó \ I..........M ^dccjat*(tic 1 HAFNARFIRÐI 1 „Carnival44 I f í Costa Rica f = Pósíferð Palleg og skemmtileg ný ame- | 1 | 1 rísk gamanmynd í eðlilegum lit- = = = = um — full af suðrænum söngv- | | Þessi mynd þykir einna mest f | um og dönsum. ák ” | spennandi mynd sem hefir veriö \ 3 = \ Aðalhlutverk leika: | sýnd hér um skeið. = 1 Dick Haymes \ | ! =. Vera Ellen E É i Sýnd kl. 7 og 9 \ = Cesar Romero 2 * " ■ = r = Sýnd kl. 7 og 9 § l = E I 5 Sími 9184 Síðasta sinn! = = •niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiM 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 a,.l..1.111.1 ... Balletskóllun f (The Unfinished Dance) f Hrífandi fögur dans- og músik- E i mynd í eðlilegum litum. í mynd f f inni eru leikin tónverk eftir i i Tschaikowsk, Smetana, Gounod i i og Kreisler. E Aðalhlutverk leika: Margaret O’Brien f og dansmeyjarnar E Cyd Charisse og E Karin Booth Sýnd kl. 5, 7 og 9 J111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllllli ~[ripcli-(HC <Be, 'nhcu’d 1 (orclfi: czCciró í = i Erlent yfirlit (Framhald af 5. siöu). egi og Danmörku inn í Atlants- hafsbandalagið. Við væntum þess, að við þurfum ekki að hverfa frá hlutleysisstefnunni, en þó er full ástæða til að bæta við. „eins og sakir standa." Ytri aðstæður geta þó fyrr en varir neytt okkur til að breyta um stefnu. Ef Rússar létu t. d. hervarnarsamninginn við Finn land koma til framkvæmda og Finnland yrði hernumið af rúss- neskum her, verðum við að taka til gaumgæfilegrar athugunar, hvort hlutleysisstefnan sé heppileg lengur. Slík aðstaða myndi krefjast svo öflugra hervarna, að við gæt- um ekki risið undir þeim fjárhags- lega. Við yrðum því að leita til- styrks sterkari aðila. Það er spurn- íng, sem svarar sér sjálf, hvert við rnyndum snúa okkur. g Við teljum hins vegar slíkan g&ng málanna óheppilegan fyrir Finnland og Svíþjóð og því mun- ijm við íylgja áfram óháðri stefnu og'Sjá hverju fram vindur. Við vilj- um ekki láta segja, að við höfum með aðgeröum okkar stutt að slíkri þipun. Hver þjóð vorður að' stefna að því að geta varið land sitt sjálf. Smáþjóðir, •• •sem eru nágrannar, geta á margan hátt komið vörnum betur við,!ef þær standa saman. Á þeirri hugmynd var fyrirætlunin um norrænt varnárbandalag byggð. Smáþjóðirnar þurfa jafnframt her- gögn og hjálp annars staðar frá, ef þær eiga að geta háð varnarstríð. Hvernig, sem utanríkisstefnu okk- ar verður háttað í framtíðinni, er það óhjákvæmilegt grundvallar- atriði, að við getum átt svo góða samvinnu við stórveldin í vestri, að þau láti okkur fá vopn og aðra að- stoð til að verja sjálfstæði okkar, ef því væri ógnað. Hervarnir okk- ar þarf 'að auka og fullkomna. Það getum við ekki gert, ef við fáum ekki vopn og tilheyrandi vörur frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Við verðum að vænta þess, að stjórn- máíamönnum og stjórnarerindrek- um okkar heppnist að gera vestur- veldunum ljóst, hvað veldur sér- stöðu okkar og að við þrátt fyrir hapa ^tilheyriun vestrænu lýðræðis þjóðunum. Andlega hlutlausir erum við ekki og getum aldrei orðið. Við erum andstæðingar sérhverjar ein- ræðisstjórnar, án tillits til þess ■hvaða nafni hún nefnir sig. /ktylijrit í Tíntanum JERIKO I Hin bráöskemmtilega músík- I E æynd með hinum heimsfræga 1 ‘ E aegrasöngvara =1 I Paul Ribeson | i E Sýnd á annan í páskum Sýnd kl. 7 og 9 Gissur Gullrass | Hin bráðskemmtilega ameríska = i gamanmynd, gerð eftir hinum | E heimsfrægu teikningum af Giss I | ur og Rasminu sem allir kann- | | ast við úr Vikunni. | | Sýnl kl. 5 | I Sími 1182. 1 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Samleiknr öfg'a- flokkanna (Framjiald af 5. síöu). menn og telja þá aftaníossa kommúnista. Þannig á að sundra Framsóknarflokknum, sem hefir verið off er miðfylk- ing umbótaaflanna í landinu. Þessi sameiginlega sókn kommúnista. og Sjálfstæðis- flokksins til að kljúfa þjóð- ina í tvær öfgafylkingar má ekki og skal ekki heppnast. Það er verkefni Framsókn- arflokksins að koma nú í veg fyrir, að þjóðin skiptist í tvær illvígar fylkingar, sem hafa það markmið að kúga hvor aðra og byggja upp voldugar sérréttindastéttir á undirok- un annarra, líkt og viðgengst nú í Rússlandi og viðgekkst í Þýzkalandi í tíð Hitlers. Það er verkefni Framsóknarflokks ins að afstýra þessari tvískipt ingu og beina hug þjóðarinn- ar frá þessari valdabaráttu öfgaflokkanna að lausn hinna stóru viðfangsefna, er bíða á sviði fjármála og atvinnu- mála og framtíðarafkoma þjóðarinnar byggist á. Aldrei hefir þörfin verið meiri að Framsóknarflokkur- inn efldist og styrktist en ein- mitt nú. Hver Framsóknar- maður þarf nú að vinna tvö- falt verk á við það, sem hann vann áður, til að efla flokk- inn, auka útbreiðslu á blöð- um hans, styrkja áhrif hans á aílan hátt. Auknu blekk- ingamoldviðri og æsingum öfgaflokkanna til hægri og vinstri þarf að svara með enn öfíugri sókn Framsóknar- flokksins. Markmiðið er að láta sjónarmið hans móta stjórnarfarið með því að skapa honum möguleika til að ráða miklu meiru um stjórnarstefnuna en hann hefir nú aðstöou til. Réttlát umbótastefna er öruggasta leiðin til að sigrast á f járhags erfiðleikunum og offorsi ofga flokkanna, sem nú ógna frelsi almennings og sjálfstæði þjóðarinnar. X+Y. CLPZ 3. DAGUR segja Abraham, hvernig þetta átti að hafa gerzt. Hann sagðist hafa verið á gangi undir klettunum og ekki vitað fyrr til en Lappinn hrapaði niður rétt fyrir framan hann. Abraham hlustaði varla á þessa sögu. Hann starði á Mikael, sem lá þarna eins og hrúgald á jörðinni með andlitið niður í grasið. Hann kinokaði sér við að nálgast líkið og skoða áverkana. — Við verðum að flétta börur og bera hann heim á þeim, sagði hann, þegar Jón virtist ekki ætla að lengja sögu sína. — Til hvers væri það? Það var eins og glóandi járnhring væri þrengt um enni Abrahams, og tungan festist við góminn. — Til hvers væri það? endurtók hann seint og þungt. Lappi er þó að minnsta kosti maður, og annaðhvort verðum við að fara með hann til Fattmómakk eða gera ættingjum hans orð, svo að þeir geti sótt líkið. — Og bjarndýrsspjót í bakið, þegar maður hefir kvatt. — Ég býðst til þess að segja Löppunum tíðindin, ef aðrir þora það ekki sagði Abraham kuldalega. Ég sá hreindýra- hjörð við landamærin. Jón þagði um hrið og tuggði strá. Honum virtist veitast erfitt að orða hugsanir sínar á heppilegan hátt. Hann vissi betur en þessi stráklingur 'frá Helsingj alandi, hvers sá mátti vænta, er segði Löppunum dauð» Mikaels. Abraham hlust- aoi þegjandi á mótbárur hans. — Jæja — þá berum við hann heim og flytjum hann á báti til Fattmómakk. Jón leit svipuðum augum til Abrahams og hann væri að siða lítinn dreng. — Tii Fattmómakk! hrópaði hann gremjulega. Það fréttir það á Saxanesi, og svo rýkur það með söguna í sýslumann- inn. — Og því má það ekki? Það er þó ekki hægt að sækja neinn til saka, þótt slys beri að höndum. Jón yppti öxlum. —- Ja, viljir þú endilega fá sýslumanninn hingað, skal ég koma í veg fyrir það. Hann færi svo sem ekki erindisleysu hingað, ef hann frétti af þinni dvöl hér! Abraham rann kalt vatn milli skinns og hörunds. En svip- brigði sáust engin á andliti hans. — Þú getur fengið þetta land við Marzvatnið, sagði Jón allt í einu. En þá liggur þetta með Mikael líka í þagnar- gildi. Það er bezt fyrir alla aðila, að Mikael hverfi bara. Hann er hvort eð er ekki sá fyrsti, sem hverfur hér um slóðir — og verður ekki heldur sá síðasti.... Klukkustund siðar gengu Abraham og Jón austur Darra- skarðið. Til beggja handa voru langar og brattar skriður, og hér var stundum svo hvasst í hriðum og stórviðrum á veturna, að maður og hestur og sleði voru eins og sinustrá í þeim feiknum. Það voru ekki nema tíu ár síðan frum- býlingur frá Malgómaj-vatni hvarf hér, ásamt sleða og hesti. Líkið fannst eitthvað tuttugu skraf frá hrossskrokkn- um og sleðanum urn Jónsmessuleytið árið eftir. En þetta júlíkvöld var lygnt í skarðinu. Abraham rölti þegjandi á eftir Jóni og stundi þunglega. Hann bjóst eiginlega við því, að fjallið gleypti þá þá og þegar eða einhver ægileg vofa kæmi flögrandi út úr urð eða gjótu og réðist á þá. Þegar þeir voru komnir í gegnum skarðið, létti heldur yfir Abraham. Byggðin umhverfis Kolturvatnið blasti nú við honum. Aftanskinið hvíldi enn á efstu tindum Marzfjalls- ins. í suðurhlíðum þessa fjalls var landið, sem honum hafði nú verið lofað. Það sá ekki á Jóni, að hann væri nýbúinn að gefa land. sem þótt hefði tilvalinn staður undir allstórt sveitaþorp, ef I það hefði vei'ið lengra austur frá. Hann lrafði ef til vill ekki imisst af neinu. Þaö var auðvitað gott undir bú við Marz- j vatnið. En leið Lappanna lá um Marzhlíðna, bæði vor og íhaust. Sumir sögðu að álög hvíldu á staðnum, hryllileg óp heyrðust stundum frá fjallinu og heyrzt- hafði um haus- lausa drauga, sem sóttu aö mönnum og málleysingjum. Og I eftir það, sem nú hafði gerzt, voföi hönd hefndarinnar yfir hverjum þeim, er þar tók $ér bólfestu. J Abraham hafði verið hálfhræddur um, að Jón myndi taka loforð sitt aftur, þégar hann hefði fengið vilja sínum fram-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.