Tíminn - 24.04.1949, Síða 5

Tíminn - 24.04.1949, Síða 5
81. blað TÍMINN, sunnudaginn 24. april 1949. Sunnutl. 24. apríl Söguleg raálsmeð- ferð Fyrir þremur árum var einum þáverandi lögfrœöi- prófessor, • Gunnari Thorodd- sen, falið að semja frumvarp til laga um réttindi og skyld- ur opinberra starfsmanna. Þegar einn af alþingismönn- unum lætur- nýlega orð falla um það; -að-4ítili árangur sjá- ist af þeirr-i skipun, svai>ar dómsmálaráðherra þj óðarinn ar því til,,að fruínvarpið sé jað mestu samið, enenn hafi ekki fullt samkomulag yið stéttarsamtök opinberra starfsmanna, en eftir því sam komulagi verði beðið enn. um sinn og muni frumvarpið því væntanlega verða lagt, fyrir næsta þing, en ekki -þetta, ,er nú situr..... í Þetta er.Jitil mynd úr sögu íslenzkra stjór-nmála., Hún ,er i vel þess virði .að vera dálítið athuguð í góðu tómi. Þegar launalögin voru sett þótti þörf ,á því, að þeim fylgdu glögg ákvæði um rétt- indi og skyldur opinberra starfsmanna. , Þessvegna var Gunnari Thoroddsen fajið umrætt ve.rkefni og átti hann að ljúka því á fáúm mánúð- um. Þrjú. ár hafa liðið siðan svo að málið er á frumstigi undirbúningsins og dómsmála ráðherrann virðist vera ákveð inn í því að bæta að minnsta kosti fjórða árinu við undir- búningstímann. Þó er ekki vert að gleyma því, að fyrir kosningarnar 1946 tók Sjálfstæðisflokkur- inn sig til og lét gefa út reglugerð um starfstíma og eftirvinnukaup opinberra starfsmanna. Sú reglúgerð er orðin fræg og er búin að vera ríkissj óðnum dýr. Eðlilégra hefði verið að fresta reglugerð inni en reyna heldur að hraða þeirri löggjöf, sem reglugérð- in átti einkum og sér i lagi að miðast við. Og nú stendur á 'samkomu lagi við embættismennina. Ekki skal lítið gert úr því, að það sé æskilegt, en hins má gæta, hver hlutur Alþingi er ætlaður með þessari með|erð málsins. Dómsmálaráðherr- ann vill ekki láta það í hend ur Alþingis að leita sám- komulags við stéttarsamtök- in. Hann telur þvert á móti, að Alþingi hafi ekki neitt með málið að gera fyrr en hann og stéttarféíagið hafa samiö um málið. Þá má Alþlngi „skrifa upp á“. Nú kynnu menn að spýrja hjá hverjum löggjafarváídið væri, ráðherra og stéttarfélagi eða Alþingi. Jafnframt kynnu einhverjir áð álykta að Al- þingi væri heldur dýrt í rekstri ef þaö ætti aðeins~að samþykkja gerða samninga dómsmálaráðherra við, stétt- arfélögin. En sé hin forn- helga þúsund ára gamla stofn 'un einhver aöili aö þessu rnáli, setningu löggjafar lim réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, þá ætti að vera óhætt að koma með frum- varpiö og sýna það á þeim stað, þó að ekki hefði náðst fullt samkomúlág milli ráð- herra og stéttár-um ÓÍl atriði ERLENT YFIRLÍT: Eitrunarmálið í Lundi EHt sérkcunllegasta glæpamál, er lög’- rcglumcim á Norðurlöndum hafa lcngi fengist við. Sá atburður gerðist í Lundi í Sviþjóð fyrri hluta marzmánað- ar, að tveir norskir stúdentar, Oddvar Eiken og Axel Muren, og tvær sænskar telpur veiktxist af eitrun. Önnur telpan dó af af- leiðingum eitrunarinnar, en hin telpan og stúdentarnir náðu sér aftur. Strax og kunnugt varð um þessi eitrunartilfelli, var hafin víðtæk rannsókn og leiddi hún í ljós, að hún rakti rætur til súkkulaðis, er fjórn^enningarnir höfðu borðað. Súkkulaði þetta hafði Oddvar Eiken verið sent í smápakka frá Kristiansand í Noregi, án þess að sendandi væri tilgreindur, en smámiði hafði verið í pakkanum og stóð á honum: Þín Randi. Að fengnum þessum upplýsing- hófst einhver hin víðtækasta rann sókn í réttarsögu Norðurlanda og störfuðu samtímis að því sænsk- ir, norskir og danskir lögreglu- menn. Meðan á rannsókninni stóð var mál þetta helzta fréttaefni dagblaðanna í umræddum lönd- um og urðu jafnvel frásagnir af Atlantshafsbandalaginu að víkja fyrir því. Eftirsótt stúlka. Rannsóknin beindist fyrst að Randi Muren vegna miðans, er var í pakkanum. Randi var systir Axel Muren, — annars stúdents- ins, er át eitraða súkkulaðið, — en var leynilega trúlofuð Eiken, sem fékk súkkulaðisendinguna. Axel hafði boðið Eiken heim til sín í fríi þeirra á síðastl. sumri og höfðu þau Randi og Eiken þá fijótt lagt hugi saman, enda var margt sameiginlegt með þeim. Bæði voru þau glæsileg í sjón, höfðu mikinn áhuga fyrir íþrótt- um og nutu mikilla vinsælda kunningja sinna. Eiken hafði ver- ið í norska útlagahernum á striðs- árunum og getj)3 sér þar hið bezta orð. Randi, sem er 22 ára gömul, hóf nám við kennaraskólann í Kristiansand á síðastl. hausti, en áður hafði hún lokið stúdents- prófi. Hún var mjög vinsæl af skólafélögum sinum og kom það yfir þá eins og reiðarslag, þegar lögreglan kvaddi hana á fund sinn. Eyrir réttinum varð Randi að segja allt um hagi sína, en þó einkum því, er að ástamálum laut. Margir piltar höfðu lagt hug á hana, en enginn unnið ást- ir hennar, nema Eiken. í seinni tíð hafði 19 ára gamall Dani, Flemming Rosborg að nafni, ver- ið sérstaklega nærgöngull og jafn- vel hótað að fyrirfara sér, ef hún hryggbryti hann. Þetta varð til þess að næsti þáttur rannsóknar- innar beindist sérstaklega að lion- um. Þáttur Flemming Rosborgs. Flemming Rosborg hafði dvalið í Noregi um nokkurt skeið við veitinganám, en var nýfarinn heim til Kaupmannahafnar. Þar var hann óðara kvaddur fyrir rétt. Mörg bönd bárust nú að honum samtímis og hnigu blaðaummæli yfirleitt á þann veg, að hann myndi hinn seki. Við réttarhöldin upplýstist ým- islegt, er áður hafði litla athygli vakið, eða verið almenningi ó- kunnugt. T. d. hafði birst fyrir ( nokkrum dögum í Stavangerblaði einu, að Randi Muren og Car-' stein Brekke, einn skólafélagi hennar, hefðu opinberað trúlofun sína. Þessi ranga trúlofunarfregn var nú eignuð Rosborg. Þá var upplýst, að súkkulaðið, er Eiken var sent, hafði verið vafið inn í gömul dagblöð og voru skrifuð á þau nokkur dönsk orð með svip- 1 aðri rithönd og Rosborg hafði. Þá upplýstist einnig, að Randi hafði fengið nokkur bréf um veturinn frá stúlkum, er hún þekkti ekki, þar sem þær lýstu ótrúmennsku Eikens við hana. Loks upplýstist, að fyrr um veturinn hefði Eiken fengið senda vinflösku frá Osló og myndi hafa verið blandað eitri i vínið, þótt það kæmi ekki að sök. Einmitt á þeim tíma hafði Rosborg verið staddur í Osló. Böndin bárust þannig mjög að Rosborg. Hinsvegar tókst honum þó að leggja fram sannanir fyrir sakieysi sínu. Það hjálpaði hon- um einnig, að grunur lögreglunn- ar var nú líka farinn að beinast mjög gegn öðrum manni. -s r~ Sökudólgurinn finnst. Þessi maður var Carstein Brekke, er sagður var trúlofaður Randi í hinni röngu trúlofunar- frétt. Það hafði upphaflega dreg- ið hann inn í þetta mál, að við réttarhöldin upplýstist, að honum hefði verið sent eitrað súkku- laði frá Osló um svipað leyti og Eiken fékk vínflöskuna þaðan. Hann var þó ekki grunaður um neitt í fyrstu, heldur þótti lík- legt, að ódæðismaðurinn hefði viljað ryðja fleiri keppinautum þess. Það myndi þá vera hlut verk Alþingis ekki síður en ráðherrans að leita þess sam- komulags, enda lítil stoð í því samkomulagi, sem ráðherra kynni að gera, ef Alþingi vill ekki hlýta því. Það er eðlilegt, að opinberir starfsmenn vilji hafa hönd í bagga með þessari lagasmíði, enda sjálfsagt að þeir fylgist þar með. En það á ekki að standa í vegi þess, að málið sé lagt fyrir þingið, og full- trúar starfsmanna geri því síöan grein fyrir afstöðu sinni. Hitt er fjarri öllu lagi, að þingið eigi aðeins að vera til þess að „skrifa upp á“ sam komulag, er einstökum ráð- herra þóknast að gera við stéttarsamtökin. Þá er betra að leggja þingið niður, en að halda því í þeirri mynd, sem dómsmálaráðherrann virðist vilja koma því í. Ef frumvarpið er tilbúið, eins og dómsmálaráðherrann vill vera láta, á tafarlaust að leggja það fyrir þingið. Af- greiðsla þess á síðar að fara fram fyrir opnum tjöldum. Sú óvirðing, sem þinginu er sýnd með ummælum og fyrir ætlunum dómsmálaráðherr- anns, er ekki þolandi. Sjálf- stæðisflokknum er drengi- legra að segja, að hann vilji ekkert þing, en þá skrípa- mynd af þingræði, að þingið megi ekki gera annað en að staðfesta samninga, er ein- stakir ráðherrar kunna að gera við stéttarsamtökin. RANDI MUREN sínum en Eiken úr vegi. Lögregl- an hafði frá upphafi þá skoðun á málinu, að einhver, sem væri ástfanginn í Randi, stæði hér á bak við. Grunurinn féll fyrst á Brekke, þegar Randi taldi sig hafa séð heima hjá .honum kassann, er var utan um vinflöskuna, er Eiken hafði verið send. Brekke var þá tekin til ítarlegrar yfirheyrslu og játaði hann að lokum sekt sina. Framburður Brekke var ,í aðal- atriðum á þessa leið: Hann hafði fellt mikinn ástarhug til Randi, en forðaðist þó að játa henni ást sína, heldur umgekkst hana sem góðan félaga. Hann taldi annað þýðingarlaust meðan Eiken var í veginum. Þess vegna ákvað hann í fyrstu að reyna að spilla á milli þeirra m. a. með bréfunum, sem hann skrifaði Randi í nafni ýmsra stúlkna, sem Eiken átti að hafa umgengist. í sama tilgangi hafði (Framhald á 6. siðuj. Raddir nábúanna Athiigasema Útaf ummælum í Tin . u . um í gær um birtingu vio • skiptasamnings milli íslaiiau og Bretlands skal eftirfarand l tekið fram, er óskast birt i blaðinu: Heildarsamningur um vir. ■ skipti var undirskrifaður i London miðvikudaginr. li. apríl. Daginn eftir (á skír • dag) barst ráöuneytinu sim • skeyti frá sendiráðinu i London um undirskriftina op; lét ráðuneytið birta tilkynn • ingu um samninginn í rikis- útvarpinu samdægurs, en éngin blöð komu þá út n<> næstu daga, svo sem kunn - ugt er. Síðastliðinn þriðjudag var öllum dagblöðunum i Reykjavík send tilkynning um undirskrift samningsins, svo hægt yrði að birta hana, strax í fyrstu blöðum, sem úr, komu eftir að páskahelgínnt var lokið. Að því er snertir efni sxik:' ar tilkynningar, sem þessar ■ ar, skal fram tekið, að her ev ekki um mál að ræða, sem snertir ísland eitt og venja er um birtingu samninga a'o* hafa um hana samkomuiar; beggja aðila, er að samningn um standa. Svo var í þetta skipti, að samkomulag va. um það, hvað tekið skylcl fram í opinberri frétt urn samninginn, enda geta iegiií til sliks ýmsar orsakir og taldi utanríkisráðuneytio sig ekki hafa heimild til aci ganga beint gegn óskum gagn aðilans í því efni. Sá háttur, sem hafður ve ? á birtingu þessa samning:, hefir yfirleitt verið notaöv .* áður. Bjarni Benediktsson. Alþýðublaðið gerir neðan- málssögu Þjóðviljans að um- talsefni á miðvikudaginn var. Sagðist því m. a. svo frá. „Þjóffviijinn er átakanlega ó- heppinn me'ff framhahlssögur í seiimi tíð. Sú, sem nú er, nefn- ist „Keisararíkiff Azanía" og- er eftir brezka rithöfnndin Evelyn Wangh. Segir þýðandinn i gjafa bréfi þar sem hann ánafnar blaðinu þýðingu sína, að hann teJji vel við eiga, að bókin komi hér út i valdatíð núverandi ríkis stjórnar, því að margt sé líkt í tilefni af þessari athug's,- semd þykir rétt að taka pert, >, fram: Það er ekki trúlegt, a! > brezk stjórnarvöld hefðu haf '. nokkuð við þaö að athuga, þ * íslenzka stjórnin heföi farib' fram á að mega birta nánarl greinargerð um samninginn en gert var. A. m. k. er ai- gengt að sjá þess getið í ensk um blöðum, þegar sagt er frá viðskiptasamningum, um hvo mikið rnagn hafi verið sam • ið, hvert verðið eiga að vera hér og í negraríkinu Azaníu! Saga þessi kom út i heima- Jandi höfundar 1932, og þaff ( dyist ekki atf tilgangur hennar er að sanna, að frumstæð smá- ríki eigi engan rétt til sjálfstæð- is og fullveldis. Síöar kom bet- ur í ljós, hvað olii þessari af- stöðu höfundarins Evélyn Waugh varð sem sé fasisti á ár- unum fyrir síðari heimsstyrjöld- ina, og i bók sinn „Waugh in Abyssinia“, sem kom út 1936, lofaði hann innrás svartstakka Mussolinis í Abessíníu af ósvíf- inni affdáun og gekk feti lengra . i þjónkun við sama málstað og hann veitti lið á dulbúinn hátt i „Black Mischicf", bókinni, scm nú er framhaldssaga Þjóðvilj- ans'.“ Það er ekki alveg víst, að hér sé eingöngu um óheppni að ræða hjá Þjóöviljanum, heldur stafi þetta söguval af því, að kommúnistar hafa ekki ósvipað mat á rétti smá- þjóðanna og fasistar höfðu. Það sýnir m. a. meðferð Rússa á Eystrasaltsþj óðunum. Hitt er rétt, að kommúnistar hér hafa viljað fara dult með þetta viðhorf sitt og að því leyti hafa hér orðið mistök hjá þeim. _____________ o. s. frv. Hafi líka ensk stjórnarvöld ekki viljað segja frá þv£ magni og verði, sem um va:.* samið, sýnir það ósæmilegau leka á hærri stöðum hér, aO Mbl. og Alþýðublaðið skuil vera að birta fregnir um þetta. Heldur en að leggja trúnað á slík embættisaf • glöp, vill undirritaður halda sér við þá skýringu, að ensl: stjórnarvöld hafi ekkert viu’ slíka fréttabirtingu að at • huga, og því sé aðeins um ab' kenna framtaksleysi og duttí ■ ungum íslenzkra stjórnar- valda, að þau hafa ekkert um þetta birt á eigin vegum. Það er rétt hjá ráðherran- um, að það hefir veriö venja að birta ekki ítarlegri til- kynningar um viösKiptasain: i inga en nú var gert. En su , venja er ekki til fyrirmynd • ar. Það er ekki heppiiegt ah' leyna því þannig aö mestu fyrir þjóðinni, hvernig iialdiO er á einum mikilvægust’ i málum hennar, utannkis- og | viðskiptamálunum. Hér þarf að verða stefnubreyting Ofc hún á að byrja með ítariegrí greinargerð um ensku samn- | ingana. Vtifstþ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.