Tíminn - 28.04.1949, Side 2

Tíminn - 28.04.1949, Side 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 28. apríl 1949. 84. blað ' til heiia I nótt. Nreturlæknir er í læknavarðstof- unni i Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. í dag'. Sólirí kemur upp kl. 5.12. Sóiarlag verður kl. 21.41. 8. dagur í sumri. Nýtt tungl (sumartungl). Sólmyrkvi (í Reykjavík kl. 5.45 til kl. 7.43. Um miðja myrkvunina er fullur helmingur af þvermáli sólar myrkvaður. komið hefir upp ásamt konu sinni sjö mjög mannvæniegum börnum, 1 sem nú er dugnaðarfólk á bezta aldri. Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukennsla. — 19.25 Veðurfregn ir. — 19.30 Þingfréttir. — 19.45 Aug lýsingar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). — 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- iands. — Ferðaþá'ttur: Skyndiferð til Mexikó (Margrét Indriðadóttir blaðamaður). — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.15 Hinn alþjóðlegi barnaverndarsjóður Sameinuðu þjóöanna: Ávarp og yfirlit (Trygve Lie aðalritari S. Þ. Stefán Jóh. Stefánsson forsætlsráðherra o. fl.). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson fréttamaður). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Symfó^ískir tónleikar (plötur). — 23.05 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Einarsson & Zoega. Foldin fór frá Reykjavík á þriðju dagskvöld tii ísafjarðar Spaarne- stroom er i Reylcjavík. Lingestroom er í Álaborg. Reykjanes fermir í Am.sterdam 5. n. m. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Ólafur Einarsson bóndi Þórustöð- um í Bitru. Ólafur Ólafsson verzl- ! unarmaður Hvolsvelli. Guðni i Guðnason verzlunarmaður Hvols- ■ vell. Helgi Benediktsson útvegs- bóndi Vestmannaeyjum. Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri Reyðar- firði. Páli H. Jónsson kennari að Laugaskóla. Jónas ' Benediktsson bóndi Kolmúla. Mjólkurframleyðslan. j Samkvæmt skýrslu Framleiðslu- I ráðs landbúnaðarins er mjólkur- framleiðslan stöðugt að aukast. Hef I ir innvegin mjólk tii injólkursam- laganna í landinu árið' 1948 oröið I yfjr 32 miljónir líti-a og er það hátt ' á þriðju miljón lítrum meira held- | ur en árið 1947. Nýmjólk hefir líka I selzt á 3. miljón lítrum meira árið í 1948 heldur en árið 1947 eða upp I undir hálfa 19. rniljón lítra alls i það árið. I | j Rithöfundafundur Félag íslenzkra rithöfunda held- ur að'alfund sjnn í kvöld kl. 8.30 í 2. kennslustofu Háskólans. Gullfaxi Guilfaxi, millilandaflugvél Flug- félags íslands, fer til London á morgun með farþega, er ætla á brezku iðnsýninguna þar í borg. Kemur Gullfaxi aftur til baka á morgun en fer svo beint til Kaup- mannahafnar á laugardaginn, en kemur væntanlega þaðan aftur á sunnudag. Fundur. í kvöld verður fundur í Fram- sóknarkvennafélaginu. Veröur hann í Tjarnarkaffi uppi og hefst kl. 8.30. Stjórn félagsins treysti fundar- konum aö mæta sem allra flestar — og helzt með nýja félaga líka. Bíöð og tímarit Læknablaöið 6.—7. tölublað. 33. árg. Lækna- blaðsins hcfir borizt Tímanum ný- lega. Flytur það erindi eftir Niels Dungal er nefnist Rh-eiginleikar í blóði manna og sjúkdómar af völd- um þeirra. Erindi eftir Óskar Þ. Þórðarson: Vírus iungnabóiga. Og loks er svar til Baldurs Johnsen, eftir Jón Sigurðsson: Heilbrygðis- málin í Reykjavík. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir | ♦♦ H ♦♦ 1 A föstudagskvöld kl. 8. S VOLPONE Miðasala í dag frá kl. 4—7. Snjómoksiur — Ráðleysi fór væntanlega frá Eimskip. Brúarfoss Rotterdam í gær til Antwerpen. j Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss | er í Antwerpen. Goðafoss er í New j York, fer þaðan væntanlega til' Reykjavíkur í dag. Reykjafoss kom ! til Gautaborg 26. apríl frá Lysekil. | Seifoss fór frá Leith 25. apríl til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykja vík. Vatnajökull er í Vestmanna- eyjum. Laura Dan fór frá Ant- werpen 25. apríl til Reykjavíkur. Ríkisskip. Esja er í Reykjavík. Hekla er á leið frá Austfjörð'um til Reykja- I víkur. Herðubreið var á Akureyri í! gær. Skjaldbreið er í Reykjavik.1 Þyrill er í Hvalfirði. Sambandið. HvaFsafell er á leið frá Akureyri til Álaborgar. Laxfoss fer á morgun til Akraness kl. 7.30 árd. og til Akraness og Borgarness k.l. 12.30 e. h. Flugferdir Fiuyfélasr Islands. Gullfaxi kom í gærkveldi fuil- fermdur farþegum frá Prestvík og Kaupmannahöfn. Flogið var í gær til Akureyrar og Vestmannaeyja. I.oftlciðir. Hekla og Geysir eru í Reykjavík. Hekia fer til London n. k. laugar- dag. í gær var flogiö til Akureyrar og tvær ferðir til Vestmannaeyja. Arnað heilln Sjöiugur í dag er sjötíu ára Jörgen Björns son. áðui' lengi Ikmdi að Hjalla- krók Í .Öii'usi nú til heimilis að Vita stf.g 17 íiér í bæ. Jörgen er frjáls- lynciur og dugleguv mr.ður, sem Eftirfarandi greinarstúfur hefir þessum dálkum borizt frá einum mætum borgara: „Höfundur einn skrifar í Tím- ann athyglisverða grein um hina fáránlegu ráðstöfun yfirvaldanna, að láta moka snjó af fjalivcgununi; til að bílar geti flutt skemmtiferða- fcik miili bæja. Bendir hann rétti- lega á að með hinum stórbættu strandferðum og flugsamgöngum, sé þaríiaust að haida opnum leið- um t. d. yfir Holtavörðuheiði og öxnadalsheiði að vetrarlagi. Þctta er liverju orði sannara. Þá má bæta því við að einkennilegt má það virð ast að í vetur er vegamáiartjóri að rembast við að halda hremur leið- um opnum milii Reykjavíkur og SuÖuriandsundirlendisins. Ein ætti að nægja. Ef Krýsuvíkurleið- in er vegomáiastjóra of mótstæði- leg, ætti hann að loka henni og halda annaðhvort Þingvalialeiðinni eða Hellisheiðarieiðinni opinni, ef hann gæti, en ekki báöum. — En mitt áiit er það, að bezta ráðið til að koma vegamálum landsins í við- unanlegra horf, — og þar á meðal snjómiokstri á háfjöllum sé að gefa núverand.i vegamálastjóra lausn í náð og fá í hans stað mann með nokkurn veginn miðiungs verksviti. Líklega er erfitt að finna slíkan mann, en vonlaust retti það ekki að vera.“ Undirritaður er ekki að öllu leyti sammála greinarhöfundi. Margt er vel um vegamálastjórann þó að hon vm skját’ist stundum og ekki víst hvort annar fengist betrí. þótt skipt væri. Hins vegar erum við sammála um snjómoksturinn víða á heiðum uppi um hávetur. Hann v'rðist hin mestá fjarstæða og að rilcisvívldið sé að skipuleggja’ rán- dýrar ferðir yfir fjallvegi um há- vetur, ]jar sc-m þess er ekki brýn þörf, vir'ðist veia hið mesta ráð- ieysi og óhæfa. Aðaiiega fyrir atbeina Mjólkur- sarnsöiunnar var unnið að Krýsu- víkurveginum s.l. haust. Tókst með mik’.um dugnaði að gera hann .•.iarkíæran rétt fyrir jólin, sama daginn og Iieiðarnar austur urðu ófærar af snjó. Heíir hann svo bjargaö Reykjavík frá mjólkurleysi iengft af síðan. Oft hefir vegurinn veiið mikið ti! auður, þótt alit væri á kafi í snjó á heiðttm uppi — og s.litaf að miklum mun snjóiéttari, heldur en heiðamar. En öðru- hverju hefir verði að hlaupa í að færa hjálpartækin frá þeim vegi upp á Mosfellsheiði eða Hellisheiði óg ryðja þar traðir í fannirnar, sem oft hefir skeílt i nær þvi jafnóð- um. Og við ferðalög í gegnum þess- ar hálffullu traðir hefir orðiö stór- tjón á margs konar verðmætum. T. d. var einn bíll fastur í marga daga á Hellisheiði með rjóma yfir 30. þús. króna virði, sem varð að miklu ieyti ónýtur. og margs kon- ar skaði hefir orðið af þessum snjó traðaferðum. Auðvitað átti að bera ofan í Krýsuvikurveginn og hefia hann og hefði hann þá venjulega verið á- gætur. Loksins í gær var byrjað að bera ofan í veginn, en þá er klaki að fara úr og því mjög mikið örðugra að eiga við að bera ofan í hann. En líkiega verður það nokköð víðar um land, þegar kiaka leysir og vantar ofaniburð og annað við- hald vega, að þá minnist menn með söknuði þeirra krafta, sem hafa eyðst að vetrinum við að moka snjó á lieiðum uppi. V. G. Sími 3191. Síðasta sinn. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'_____ >*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦*♦»♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»•»♦♦♦»»♦»♦♦♦♦♦♦*»•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦•#♦. »♦ ♦♦ JJ « I GÓÐ BÓKAKAUP II « :: •: Úrvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þessar: :: g 5 | þeir gerlu qariim ýragah Í—Z biwdi \l jj cg foáiir ticru faýqiat § H Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu :♦ *♦ ♦» « garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 heimsfrægra ♦; ♦♦ ♦♦ « manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að U :: ekki er á færi nema afburöa rithöfunda, enda er Dale H H Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar. :: ♦♦ ♦* Þættirnir eru um eftirtalda menn og konur. ♦; :: - U Fyrra bindi Rudolf ríkisarfi H H Albert Einstein Joshephine ♦: Somerset Maugham H Enrico Caruso Síðara bindi :| ♦♦ Demanta-Jim Brady Eddie Rickenbacker H Hetty Green Christopher Columbus H :í H. G. Wells Orville Wright H H Theodore Roosevelt Nizaminn of Hyderabad U Woodrow Wilson Charies Dodson H ♦ ♦ ♦• H Martin Johnson Vilhjálmur Stefánsson *: ♦ ♦ ♦• H Harold Loyd Katrín mikla « U John D. Rockefeller Johan Law H •j Sinclair Lewis Zane Grey £ H Bazil Zaharoff Edward Bok H H Mayobræðurnir María stórhertogaynja H Helcn Keller Cornelíus Vanderbilt H H Andrew Carnegie Nikulás annar *; H Chic Sale Lawrence Tibbctt H Marconi Charles Dickens H j; Mary Pickford Frú Lincoln H Walt Disney P. T. Barnum H Upton Sinclair Carry Nation H j; Mahatma Gandhi Theodore Dreiser H Wladimir I. Lenin S. Parkes Cadman :: ♦♦ H Benito Mussolini Mary Roberts Reinhart H Lowell Thomas Wilfred Grcnfell H Thomas A. Edison Brigham Young H A1 Jolson Lousia May Alcott í: Wolfang Mozart O. O Mclntyre H Mark Twain F. W. Woodworth *j H Greta Gaibo Evangeline Booth H Jack London Robert Falcon Scott H H John A. Sutter Bill Sunday ;; H Richard Byrd Moward Thurston H Johan Gottileb Wendel Leo Tolstoy H ♦ ♦ ** H O. Iíenry Robert Ripsley ;; •♦ •♦ | feáiir tiwu ásýtfiai' | H er bók viö allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu H H fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum, U ;; mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög- •: ♦ * ♦• H urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar ;* ♦ ♦ ♦♦ H sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra H H vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aðrar við fjalla- H H vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu, H H þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og U H snúa andliti sínu til Mekku. er þir bera bænir sínar H H fram við Alia. í sumum er sagt frá háskaferðum um H H jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tíbet, í öðrum hermt ♦• ♦♦ ♦♦ H frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- H ♦* ♦♦ H ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. U H Bókin er í stóru broti hátt á þriðja hundrað síður. H Þeir sem óska eftir að kaupa þessar bækur fylli út « ♦♦ ♦• H eftiríarandi pöntunarseðil. U ♦♦ ♦♦ «• ♦♦ ♦• ........... ...................... .................................♦♦ ♦• ............... ..... ♦♦ ♦♦ •♦ ♦♦ ♦♦ Undirrit...... óskar eftir að fá sendar í póstkröl'u: |: :: :: ♦• ♦♦ U Dáðir voru drýgðar. fyrir samtals kr. 25.00 ;j ♦♦ ♦♦ H Þeir gcrðu garðinn frægan. + burðargjald. ♦♦ *♦ H Nafn ........................................................ H :: :: :: Heimili ................................................. H II II :: Póststöð .................................................. :• ♦ » I: Sendist í pósthólf 1044. j; • » ♦• :: :: ♦ ♦ ♦♦ *» * • •**••♦•**•♦**♦*♦♦*♦•♦♦**♦•**•*♦*♦♦♦♦♦•**♦*♦*♦»**♦•**♦♦♦***♦••♦•**♦*♦*•♦♦♦♦♦*♦**♦♦»**►»**'»*♦♦**♦♦; ■**♦♦♦•••••♦•*• •#••»#*•►♦»♦♦•►••#####»»••»•♦►•*••••»••»»##*»###»»•»♦’»» »#•♦♦»•*» »*#♦»*►»♦*■ •

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.