Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 1
* Riistjóri: Þórarinn Þórarinssort ' Frittaritstjórl: í Jón Helgason ' Útgefandl: j Framsóknarjlokkurinn ---------------------------r Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 4. maí 1949. 88. blað Mörg námskeið og rnót á vegum norrænu félaganna í sumar Verzlunarfrufflvarp Framsóknarraaraa samþykkt til þriðju umræðu Vilja koma upp reglulegum iðnsýningum hér á landi Kvennal ,. í Bridge Frumvarp Framsóknar- manna um verzlunarmálin var samþykkt til þriðju nmrœðu í neð'ri deild í gær Fór fram nafnakall um 1 grein þess, en í henni ei aöalefni frumvarpsins, sem mestum ágreiningi veldur Þessir 17 þingmenn sögðu já= Áki Jakobsson, Barði Guð- mundsson, Bjarni Ásgeirsson Einar Olgeirsson, Eysteinr Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason Halldór Ásgrímsson, Helg Jónasson, Hermann Guð mundsson, Jón Gíslason, Kat rín Thoroddsen, Lúðvík Jós- efsson, Páll Þorsteinsson, Sig- fús Sigurhjartarson, Sigurðui Guðnason, Skúli Guðmunds- son og Steingrímur Stein- þórsson. Nei sögðu 12: Ásgeir Ás- geirsson, Axel Guðmundsson, Emil Jónsson, Finnur Jóns- son, Gunnar Thoroddsen, Jó- hann Hafstein, Ólafur Thors, Pétur Ottesen, Sigurður Bjarnason, Sigurður Hlíðar, Siguröur Kristjánsson og Stefán Stefánsson. Jón Pálmason og Jón Sig- urðsson greiddu ekki atkvæöi. en fjarverandi voru Jörund- ur, Jónas, Ingóifur og Stefán Jóhann. Íbiíar Reykjavíkur rúra 55 þúsund íbúar Reykjavíkur eru nú orðnir rösklega 55 þúsund aö tölu, eða voru það við síðasta manntal. Fyrir ári síðan, þeg ar næst síðasta manntal fcr fram, voru íbúar bæjarins tæplega 54 þúsund og hefir þeim því fjölgað um rösklega eitt þúsund á einu ári. Þetta síðasta manntal í Reykjavik leiddi það ennfremur í ljós, að kvenfóik er í meirihluta í bænum, og eru konurnar um 2 þús. fleiri en karlmennirnir Loftleiðir hefja á- ætlunarffug til Loudon Flugfélagið Loftleiðir hefir ákveðið aö hefja fast áætl- unarflug til London um þess- ar mundir. Verður flogið þangað á sunnudögum og báðar leiðir sama daginn. VtB!ííbæjalire>'fjjsigiii oflist og' isafa vina- bæirnir skipzt á lieÍMhoOiim. Norrænu félögin gangast fyrir allmörgum námskeiðum og mótum í sumar sem að undanförnu. Fer hér á eftir kynning hinna helziu móta, sem ráðgerð eru. Fyrir nokkrum dögum var skýrt.frá því hér í blaðinu að lítil stúlka i Kaliforníu hefði fallið niður í vatnspípu og fallið tugi metra niður í jörðina. Hún lifði fallið af,.en ekki tókst að ná henni fyrr en nær tveim sólarhringum eftir.fallið, og þá var hún látin Hér sjást ættingjar litlu stúlkunnar við vatnspípuna meðan á björgun- artilraununum stóð. Aðalfiutður iðmækemla gerii’ ýmsar til- litrfiir kröfar íii stjárnarvalda om iðnaðarmálin. Framhaldsaðalfundur Fél. ísl. iðnrekenda var haldinn í Oddfellow-húsinu föstudaginn 29. apríl s.l. Fundurinn var fjölsóttur. Verkefni fundarins var að taka til umræðu og atkvæðagreiðslu tillögur neinda þeirra, sem kosnar voru á aðalfundi félagsins, hinn 8. apríl s.l. Meðal tillagna sem samþ. voru á fundinum voru þessar: Fulltrúaráðsfundur. Eins og áöur hefir verið skýrt frá verður fulltrúafund- ur Norrænu félaganna á öllum Noiourlöndunum háður hér á landi i sumar. Upphaflega var gert ráð fyrir aö hann yrði 26.—23. júní, en félögin i hin- um löndunum hafa óskað eft- ir að hann verði um mánað- armótin júlí og ágúst og hefst hann því sennilega laugard. 3. ágúst. Formenn og ritarar allra félaganna auk nokkurra annarra stj órnarmeðlima munu mæta á fundinum. For- mennirnir sem koma hingað eru: Bramspæs þjóðbanka- stjóri frá Danmörku, B. Suvir- ants prófessor frá Finnlandi, Harald Greig forstjóri frá Noregi, og A. Gjörss fyrrver- andi ráðherra frá Sviþjóð. Fundurinn mun standa i 2—3 daga. Um sama leyti er gert ráð fyrir að fundur menningarnefndar Norður landa verði haldinn hér. Blaðamannanámskeið í Finnlandi. Blaðamannanámskeið verð ur á vegum finnska Norræna félagsins í Borgá í Finnlandi ínnfiuínings- og gjald- eyrismál. Aða’fundur Félags ísl. iðn- rekenda, haldinn í Reykjavik 29. apríl 1919, álitur að á með- an núverandi ástand ríkir í gjaldeyris- og innflutnings- málum þjóðarinnar, beri að stefna að eftirfarandi: 1. Nefndir og ráð, sem um ínnflutningsmálin fjalla, séu að einhverju leyti skipuð full- trúum, tilnefndum af lands- samtökum stærstu atvinnu- veganna í landinu, þ. á. m. og eigi sízt frá Félagi isl. iðn- rekenda. 2. Skýrslum sé safnað ár- lega um það, sem framleitt er og hægt er að íramleiöa 1 landinu sjálíu, svo sem Fjár- hagsráð hefir nýverið gert og I innflutningur til landsins jverði miðaður við niðurstöðu þeirra athugana. 3. Þess sé gætt af innflutn- ingsyfirvöldum, að leyfa eigi stofnun nýrra iðnaðarfyrir- tækja né stórfelda aukningu eldri fyrirtækja eöa veita þeim vélainnflutning og efni- vöruléyfi, þar sem svo hagar til að sams konar fyrirtæki eru fyrir í landinu og full- nægt geta vöruþörf lands- manna á því sviði. Sé ávallt leitað umsagnar F.Í.I. og fé- laginu þannig gefið tækifæri j til þess að gefa gagnlegar upplýsingar í málinu, áður en fullnaðarákvörðun er tekin j um nýstofnun iðnaðarfyrir- Itækja. . (Framhaid á 8. siðu) í fyrradag hófst kvenna- keppni í Bridge 1 Reykjavík. Fer keppnin fram á vegum Bridgefélags Reykjavikur og taka 24 „pör“ þátt í keppn- inni, sem allt eru þó konur, 48 að tölu. Flakið af Sargon keypí fyrir 11 þús. Flakið af brezka togaran- um Sargon, sem strandaði við PatreksfjörS í vetur, hefir nú I verið selt. Keypti það Krist- ján Halldórsson á Patreks- I firöi fyrir 11 þús. kr. Skipið . brotnaöi mjög og cgerlegt að ná því út í heilu líki, en þó er talið, að nota megi ýmis- legt úr því, ef hægt verður að bjarga því. dagana 28.5—5.5. I sambandi við námskeiðið verða farnar margar slyttri ferðir til merk ra staða á Suður-Finnlandi. Þátttökugjald er kr. 150.00. Tveim íslenzkum blaðamön- um er boðin þátttaka. Námskeið fyrir opinbera starfsmenn, sem vinna að fé- lagsmálum verður í Bolhus- gárden í Svíþjóð 4.—10. sept. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. júli. Mót fyrir fulltrúa frá Sam- starfs- og styrktarfélögum Norrænu félaganna verður haldið i Bolhusgárden 14.— 20. ágúst. Fluttir verða fyrir- lestrar um ýms málefni er varða samstarf Norðurland- anna og helztu viðfangsefni og auk þess verða umræður um ýms norræn viðfangsefni. Kennaramót í Noregi. Norrænt kennaramót verð- ur 1.—7. júli n. k. i Harstad í Troms skammt frá Tromsö, gert er ráð fyrir 20 kennurum frá hverju landi nema 5 frá íslandi. Tilgangurinn með mótinu, auk fyrirlestra og umræðna um málefni kenn- arastéttarinnar, er að kynna þeim Norður-Noreg og upp- bygginguna þar eftir stríðið. Þátttökukostnaður er n.kr. 90.00 auk ferðakostnaðar. Um sóknarfrestur er til 5. júní. Skólamót verður í Helsingfors fyrir skólanemendur á aldrinum 14—18 ára dagana 25.—28. mai. Nemendurnir búa á heim ilum jafnaldra sinna í Hels- ingfors meðan á mótinu stendur, sér að kostnaðar- lausu. í sambandi við mótið verða ferðir farnar til sögu- frægra staða i nágrenni Hels- ingfors. Ráðgert er að 300 nemendur komi sem gestir til Helsingfors og taki þátt i mót inu. Vinabæjarhreyfingin eflist. Allmargir bæir, sem þátt taka í „vinabæjarstarfssem- inni“ hafa boðið fulltrúum frá vinabæjum sinum i heimsókn ir. Þannig hefur Stokkhólms- bær boðið 5 fulltrúum frá Reykjavik í maí eða júní. Fredriksberg fulltrúum frá Hafnarfirði 26.—30. maí og Herming i Danmörku hefir boðið Siglufirði að senda full- trúa, á vinabæjarmót þar nú í vor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.