Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 3
E8. Mað TÍMINN, miðvikudaginn 4. maí 1849. 3 Leiksýningar Templara Undanfarna daga hef ég komið á tvær skemmtanir, sem hafðar hafa verið á veg- um Góðtemplarareglunnar hér í bænum og mér þykir á- 'stæöa til að minnast á. Báð- ar munu þær verða endur- teknar og ég tel gott verk að 'vekja athýgli á þeim. Nú kann einhver að hugsa sem svo, að lítið sé að marka, þó að ég vilji v'era auglýsinga maður íyrir Templara, sjálf- ur einn af þeim og ofstækis- fullur öfgamaður i biridindis- málum. Látum svo vera sem virt er, en ekki þætti mér þó skemmtilegt að verða til að vekja athygli á því, sem mér finndist að væri vinum mín- um og samherjum til sái'rar háöungar. ííreppstjói'inn á Hraunhamri. Ferðafélag templara . gamanleikinn Hreppstj órinn : á Hráunhamri eftir Loft- Guö j mundsson. Þessi leikur virðist | hafa hlotjð miklar vinsældir víða um land og verður ekki annað séð, en honum sé hvar ! vetna vel tekið. Og víst má - hafa af honurn góða skemmt- un ef vcl cr með hann farið. Hjá íeröaféiaginu leikur Steinberg Jónsson Ambrosíus hreppstjóra, grasaiækni með meiru. Þetta er í meðfero hans hressiiegasti karl, sem blandar saman gainaidags embættismanni konungsvalds ins, þjóðlegum homópata og nútíðai borgara. Ann-ars er það ekki hin.sterka hlið þessa leiks, að persðnurriar séu glöggt motaðar frá höfundar ins hendi. En Steinberg gerir hreppstjórann góða persónu í skopleik, missir tökin aldrei sýnir tiifinnanlega og lifir sig ber- Bjarnþór og Cesar liafa hnífakaup *♦«♦♦♦#«. ■*♦♦♦♦♦♦*♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• sýnilega inn í hlutverkið. Ráðskonu hreppst j órans, Þorbj örgu eða Tobbu, leikur Margrét Björnsdóttir. Sá leik , ur er góður, og það er ástæða! til að nefna það, hvað öllu er í þar vel í hóf stillt, bæði gerfi og látbragði. Á því verður stundum misbrestur í gaman leikjum, svo að jafnvel rniss- ist marks þess vegna. Eg held að óhætt sé að segja að Mar-. grét hafi gert úr þessu hlut- verki það, sem búast má við af því, og í niðurlagsatriðinu sýnir l j.n það, að hún hefir bæði vaid og skilning á við- eigandi svipbrigðum. Ragnar Steinbergsson leik- ur Bjarnþór, fósturson hrepp stjórans. Bjarnþór er eigin- lega eina mótaða persóna leiksins frá hendi höfundar og Ragnar gerir honum góð skil og svíkst ekki um að sýna þetta léttúöuga kæruleysi, sem býr þó yfir hrekkjabrögð um og- klækj um en í rauninni græskulaust þó. Cesar fjósamaður er fá- kænn og einfaldur, og leikur Jón Einarsson hann svo, að þar koma fram ótvíræðir skoþleikarahæfileikar. Aðrir leikendur eru Sesselja Helgadóttir, Erla Wigelund, Sigurður Runólfsson og Ingi- mar Sigurðsson. Þau hafa mis munandi góð hlutverk og eitt er sérstaklega erfitt, hlutvek Erlu, sem leikur Stellu Ström- viken. Höfundurinn hefir nefnilega gripið til þess, að leiða saman gamla elskendur, sem löngu höfðu slitið sínu sambandi með litilli sæmd og síðan verið hálfgert eða algert KAUPFÉLAGSST JÓRAR Látið eklá vanta S!MI 5S13 i'P Wá 1 'Mh S MI 5913 n Búdings- du|t í verzLanir yðar Sendið oss pantanir yðar og vér munum afgreiða joær með fyrstu ferð EFNAGERÐiN REKORD Brautarholti 28 UtUtfAt vandræðaíölk, en t ika þarna :nenn láti ástir sínar og hug- aftur til óspilltra málanna sjónir snúast sér og öðrum til þar sem fyrr var frá horfið; iils eða góðs. Og það er sann- grípa óslitinn þráð æskuást- Jarlega merkilegt efni. anna og samtengjást með hoií| Það er eflaust afrek, að um, staðváðin í þvi að snúa sýna þennan leik svo aö sæmi frá fölsunum og svikum jaínt j !ega fari, á js>’ilitlu leiksviði í ástum sem fjármáium og'og i templarahúsinu, en úr byrja nú nýtt líf. Þessi róman þvi verða nú engin vandræði. tíska entíurlausn er vaíásamt j Lárus Ingólísson hefir gert atriði i þessu. umhverfi, og I leiktjöld, sem eiga vel við Hrcppstjórinn og ráðskonan þaö þyrfti leikara úr frémstu röð. tii að komast frá þessu atriði, svo að einskis þætti vant. Einar Fálsson er leikstjóri hjá ferðafélaginu og hann virðist mega vel .við una þann árangur, sem hér hefir náðst. Ég cr ekki spámaður. en mér virðast talsverðar líkur til þess. ao -sumt af því fólki, sem þarna kemur íram eigi eftir að koma við sögu í skemmt-. analífi Reykj avíkur. Álfkonan í Selhamri. Unglingareglán í bænum hefir skemmtuu, þar sem að- alatriðið er leikgýning. Sá leikur er Átfkonan í Sel- hamri eftir Sigurð Björgúlfs- son, kennara á Siglufirði. Álfkonan í Selhamri er æv- intýraleikur, sem gerist á ís- landi á átjándu öld. Bónda- dóttir er i seli og álfasveinn fær ást á henni og móðir hans heillar hana til þeirra í bergið. Bóndi leitar liennar i fulla viku njeð fólki sínu og hjálp nágranna, án þess að nokkur árangur verði, Af ástum unglinganna stafa vandræði. Bóndadóttir unir ekki í hamrinum og þolir ekki harm föö'ur sin,?, en álfa- sveinninn má elcki, af, henni sjá og móðir hans treystisl ekki að lifa viö það aö missa hann til mannheima. En fórn fýsi og kærleikur béggja meg- in við hamraþilin siga'ást þó á þessum erfiðleikum Öllum með hjálp góðra.vætta. syo að þetta snýst að lokum öllum til góðs. Hér er ekki á ferðinni gam- anlefkur og höfundi hefir alls ekki verið nein léttúö í huga, er liann vann verk sitt. Hann hefir viljaö drága fvam sann- leika háleitrar lífsspeki. Hann hefir ekki gert, neitt önd- vegisverk, en hann hefir sam ið fallegan leik urn góðan boð skap. sem vissuiega á erindi til allra, þvi að Álfkonan í Selhamri fjallar blátt áfram um það eilifa vandamál, hvort efni leiksins. Það er sérstök ástæða til að dást að því, hvernig það hefir tekizt. Um meðíerð einstakra leik enda verður hér ekki fjölyrt, enda hef ég ekki við hendina nöfn þeirra sumra. Víst má þar benda á viö'vaningsbrag á ýmsu. enda væri ekki ann- að með eðli, svo alvarlegur leikur sem þetta er. En í heild er þetta falleg sýning og í því sambandi má ekki. láta ó- nefnt atriöið, er dísirnar hylla álfkonuna eftir það, að fórn- fýsi hennar og móðurást hef- ir sigrað og valdið straum- hvörfum í leiknum. Á þessari skemmtun ungl- lingareglunnar eru fleiri at- í'iði. Telpur syngja þar með gítarundirleik i nokkrum hóp um og barnakór syngur þar einnig.. Að lokum er svo skraut sýningin: Kvöldbæn barnsins, sem séra Árelíus Níelsson hef ir samið, en Þóra Borg hefir æft, Það er mjög falleg sýn- ing og hátíðleg. * Ég vil biðja þá, sem þessa skemmtun sækja, að reyna að gera sér grein fyrir þvi, hvort þaö muni ekki vera hollt íyrir börn og unglinga að taka þátt í þeim störfum, sem þarna eru unnin. Horfið þið á telp- urnar, sem þarna koma fram sem Qísir. Ætli þeim vaxi ekki skilningur á því, sem hátíð- legt er og fagurt? Munu þær ekki betur meta það, sem heil agt er, eftir en áður? Haldið þið ekki, að þær verði þrosk- aðri og betri af þessum við- fangsefnum? II. Kr. Allt til þess að auka ánægjuna 3. Við þig segja vil ég orð, vísbending þér holla: Ég á með skúffu eldhús- borð, einnig væna kolla. ▼ t f ♦ f óskast í Kópavogshælið 14. maí n. k. Upplýsingar gef- ur hjúkrunarkonan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.