Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 4. maí 1949. 83. bla'ð I nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Lyíjabúö- inni Iðunn sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið I kvöld: 16.25 Veðurfregnir. — 18.30 ís- lenzkukennsla. — 19.00 Þýzku- kennsla. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Breiðfirðingakvöld: Ávarp. Ræða. Upplestur. Kórsöngur. Kvart ettsöngur o. fl. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur) til 22.30. Hvar eru skipin? Ríkisskip. Esja er í Reykjavík. Hekla íór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöldi austur um lend í hringferð. Herðu breið kom til Re.vkjavíkur í gær- kvöldi að austan og norðan. Skjald brfeið fór frá Reykjavík kl. 24 í gærkvöldi til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyr- ill var í Hvalfirði í gær. Laxfoss fer á morgun kl. 8 árd. til Akra- ness og Borgarness. Frá Akrariesl á suðurleið kl. 4.30 síðd. Einarsson & Zoega. Foldin fór írá Rvik á laugafdags kvöld til Hull, fermir í Hull þann 6. maí. Spaarnestroom er á ieið til Amsterdam. Lingestroom er í Fær- : eyjum. Arnab heilla Sxetugur. í dag á 60 ára afmæli Gísli Sig- hvatsson að Sólbakka í Garöi. — Dvelur liann í dag hjá börnum sin um í Keflavik, Faxabraut 20. Úr ýmsum. áttum Bazar. i dag hefir Framsóknarkvenna- félagið bazar i Góðtemplarahúsinu uppi. Byrjar hann kl. 2 e. h. Sennilega borgar sig vel. að lita inn á bazar þennan og sjá hvað konurnar hafa á boöstólum. Úr Ranffárbingi. Fréttamaður Tímans átti í gær tal við kaupfélagsstjórann á Rauða læk. Kvað hann ekki mikið hey- ieysi enn þar eystra. Það væru að- eins einstaka bæir aö verða he.v- lausir og farnir aö fá hey að. Al- auð jörð væri þar neðra í sýsíunni og tnjó væri sem óðast að leysa í efri byggðunum. Allar skepnur væru samt á gjöf ennþá. Ef batn- aði nú strax úr þessu, myndi yfir- leitt allt fara vel. Aðstoðarlæknir á Kleppi. Auglýst er þessa dagana eftir að- stoðaílækni að Kleppi. Ungur mjög efnilegur læknir, Karl Strand, sem aflað hefir sér mikillar sérmenntunar í þeirri greln, er sérstaklega þarf við Kleppsspítaliinn, stundar atvinnu úti í London. Mun honum hafa ver ið kærast að vinna hér heima, en kjör þau, cr hann átti völ á við að vera aðstoðarlæknir .á Kleppi, munu hafa verið svo léleg, að hann sá sér ekki fært að Iifa við þau með fjölskyldu sinni. Er þetta mik ill skaði fyrir þá, sem þurfa að leita rér lækninga á þessu sjúkra- húsi. Fara snemma á fætur. Bifreiðastjórar á Hreyfli hafa nú ákveðið að fara fyrr á fætur held- ur en áöur og hefja akstur klukka.n 6.30 að morgni. Fr þettn fram ör. því oft hefir verið mjö? óþægilegt að' geta hvergi fengið bíl á morgnana, hvað sem á heíir legið. Morgunstund gefur gull i mund, segir gamalt máltæki. ■ Ekki er ó- senniiegt, að slíkt veiði sannmæli hjá hinum árrisulu b'.lstjórum, sem retla að hefja akstur sinn strax á morgnana. Snjöþun.st er enn i efstu sveitum Árnessýslu. Eiríkur bóndi í Vorsabæ á Skeið- um ieit inn til Tirnans í gær og kvaö harin fannir injög miklar í uppsveitum þar eystra ennþá. Væri öli jörð þakin af fönn á efstu bæj- um og aigerð inn'stöðugjöf síðan í desembér. En einmitt á efstu bæjunum til fjallanna er vant að vera beit góð og oft lítið gefið. Bændur þar úr efri byggðunum væru allmikið farn ir að fá hey neðan úr Flóa og .‘lytja til sín. til að reyna að bjarga búpeningnum. í lágsveitunum væri oröin alauö jörö, kvað Eiríkur. Lingvallaveg'ur. I gærkvöidi var búið að moka svo af Þingvaliavegn.um, að mjólk urbílarnir aö austan slörkuðu eft- ir honum. En bílstjórarnir sögðu, cð varla kæmi til mála að hann yrci slarkfær í meira en 2—3 daga. Mjólk verður sennilega nóg á markaðnum í dag eins og hún hef- ir venjulega verið að undan'örnu. Tre&ur fiskur. Yfirleitt er t’regur fiskur nú W ! þessa dagana hjá bátum hér við | Faxaflóa, þótt ennþá rói þeir al- j mennt og séu betri gæftir nú held- 1 ur en oft áður. Aftur á móti er j alltaf talsverður afli á Vestmanna 1 eyjabáta og verður vertið þar góð að þessu sinni, þótt oft hafi ver- ið stirðar gæftir. Sendiherra. I Nýlega var Edvard Joseph Gar- land veitt viðurkenning sem sendi herra Kanada á íslandi með bú- 1 setu í Osió. I ■ Hvað vill fólk lesa? • Þeir, sem skrifa og gefa út dag- blöðin, renna oft blint í sjóinn um það, hvað kaupendur blaðanna vilja helzt lesa í þeim. Það eru svo undarlega fáir af kaupendunum, sem láta í ljós ánægju sína eða ó- ánægju yfir vissum þáttum blað- anna. Það væri nógu fróðlegt að heyra j hvað kaupendum líkaði bezt eða verst í Tímanum. Hvað þeir vildu að ekki væri í lionum eins og hann er nú og hvað þeir óskuðu að kæmi í blaðinu fram yfir það, sem það hefir flutt að undanförnu. Þaö er mjög eðlilegt, að kaup- endur létu slíkt í ljós og væri oft gott að hafa slíkar óskir og að- j íinnslur til hliðsjónar fyrir blaða- i menn og útgefendur, þótt erfitt I myndi vera að taka beint tillit til hvers instaks dæmis. GLATT A HJALLA KVÖLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 2339. Dansað til kl. 1. Síðasta sinn heldur Uý Óm íeiLci Gamiir kunningjar Það er einkennilega notalegt stundum að sjá gamla kunningja, sem ekki hafa máske borið fyrir augun áratugum saman. Stundum liafa gamlar vísur geymst fleiri áratugi i fylgsnum hugans án þess að gera vart við sig, og koma svo máske allt i einri upp á yf.rborðið við einhver tæki- færi eins og brosandi. gamiir góð- kunningjar. I Fáir .orða viðkynninguna við ; þessa gömiu vini betur en Þor- steinn Erlingsson: Það er likt og ylur í ómi sumra braga; mér hefir hlýnaö inest á því marga kalda daga. Nú á dögum fá niargir orð fyrir það, að þcir dvelji ekki i skólum íil aó leita þar meiri vizku til þers aö verða vitrari og menntaðri menn, heldur séu þeir þar mest til þess að geta haft bezta atvinnu upp úr náminu. Á dögum Sveinbjarnar Egilsson- ar liefir verið farið að bera á svip- ' uðu. Á það bendir þessi visa lians: Hjá virðum sumum vizkan dýr I vegleg gyðja heitír; öðrum er hún kostakvr, kálf og mjólk, sem veitir. Steindór Sigurðsson kvað eitt sinn í kuldanreðingum lífsins: | Þó að blikni blóm á hól og bráðum frjósi í spori, j ég mun geta ort um sól aftur á næsta vo:i. Það er dálítið einkennilegt, livað mörgum finnst þeir sjálfir vera miklir menn — eiginlega að sveit- arfélagið, héraðið, landið allt eða . jafnvel lieimurinn snúist um þá. Aörir líta á þetta með góðlátri ! kímni og svo mun hafa veiið um Kristján Fjaliaskáld, er hann kvað i um nágranna sinn: Þú ert sá mesti maöur, Jón, ; makalaus bæði í raun og sjón. En furðuleg er ílón.ka sú. aö fáir vit.x þaö —- nema þú ! Oft má heyra ýmsa, sem hafa ‘ oröiJ fyrir nokkrum vonbrigðum í í Gamla Bíó fimmtudagihn 5. maí kl. 7 e. h. Stjórnandi Haraldur Guðmundsson Aðgöngumiðar seldir i ritfangaverzlun ísafoldar Bankastræti, Hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugaveg 58, og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2. i lífinu, raula þessa þekktu vísu: Þaö endav verst, sem byrjar bezt og byggt er á mestum vonum. Svo er með prest og svikinn hest og sannast á flestum konum. Nokkrar stúlkur og piltar voru samankomin og varð þá einum piltanna á orði: Hvað er þaö, sem kvelur mest kvennahjörtun ungu? Stúika svaraði um hæl: Brigðmælginnar bölvuð pest, sem býr á karlmannstungu. Sagt er, að ungar ekkjur og full- orðnar stúlkur séu ómannvandast- ar og taki þá stundum ýnrislegt lieldur lélegt sem býðst. Eitt skáld- ið gaf þetta heiiræði fyrir löngu síðan til meyja: Leiðast stundum lífið fer löngu vöxnum fljóðum; betri samt þeim biðlund er en bendlast erkislóðum. Skólabróðir skálds kvartaði mik- ið um kulda í skólanum og varð þá skáldinu að orði: Þótt í dag þér þyki kalt, þú skalt engu kvíða. Þér mun hitna þúsundfalt, þegar tímar líóa. Jón nokkur þótti presti einum mjög eftirlátur og fylgispakur. í tilefni þess kvað hagyrðingur: Þegar deyr sá drottins þjónn, um dagana fáum þekkur, sálina eflaust eltir Jón ofan í miöjar brekkur. Finnist einhverjum vísur tilfærð- ar x þessum dáikum til þess að veitast að einhverjum lífs eða liðn- um, þá er það algerður misskiln- ingur. Þær eru þá birtar vegna þess, live hnittnar þær eru eða vel kveðnar. Hagyrðingur einn segir um fer- skeytluna: Vertu ávallt, vísan mín, vinurinn allra bezti. Oft hefir verið ást til þín allt mitt veganesti. | Hreppstjórinn á Hrauntiamri { Qamanleikur eftir Loft Guðmundsson. Leikstjóri i Einar Páisson. 5. sýning i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æsk unnar, sími 4235. Síðasta sinn Ferðafélag Templara | Staða annars aðstobarlæknis | I við Kleppsspítalinn er laus til umsóknar frá 1. júní f | næstkomandi. | Læknar, sem vilja sækja um stöðu þessa, sendi | I umsóknir sínar til stjórnarnendar ríkisspítalanna fyr- | I ir 15. þ. m. | Reykjavíkurbær, 2. maí 1949, Stjórnarnefnd ríkisspítalanna I 2 4 [ ÍllllHMIMMIIKIIMIMIIMMIIMIMMIIIMIIMMMHMIHIMIMIIIIMMMMIHilMIIIHmiMHMHMMIMIIIMMMIIHIMIIMMHIIIIIIIIIII .....................................MMMIMIMIMMMIIMIMMMMMIIHMIMIIIIII Stúlkur | Okkur vantar nokkrar saumastúlkur, þurfa helzt að’ | h vera vanar. 2íltíma.\ Laugavegi 105 IV. hæð, sími 81735 • IIMIMIIMMMIIMIMI Kaupum tuskur IIMIMIIIMIIIMIIMMMIIIMMIIMIMIMIIMIMIIMMIIIMIimilllllMIIIIIIIIIIIIMIII Notuð ísleuzk frimerki Baldursgötu 39. Slml 2292. kaupl eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 35S, T? ay/hri n rrítr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.