Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.05.1949, Blaðsíða 5
88. blað TÍMINN, miðvikudaginn 4. mai 1949. 9 Mi&vihud. I. muí Frumvarp Hmils Loks hefir þá fnunva'rp Emils Jónssonar vlðskipta- I málaráðherrá um fj árhags- ráð séð dagsins Ijös. Þáð - er ekki stjórnarfrumvarp, héld- | ur flytur þi'ngmáður-Hafnfirð inga það. Samkomulag hefir ekki getað orðið um frumvárp ið innan tíkisstj ófnarinnar. Þetta frumvarp gerir ráð fyrir nokkrum breytingum á starfsemi fjárhagsráðS 'og undirdeilda þess, ög er þeim yfirleitt þannig háttað að ekki þarf lagabreytingu -til. Segir í greinargerð, að með þessum breytingum eigi -að Jaga þá agnúa, sefh hafi kom ið í ljós við framkvæmd lag- anna. Samkvæmt írumvarp- inu á hver fjárhagsráðsmað- ur að verða yfirmaður J sinni undirdeild og. yrði þá efein þeirra raunverulegur skömmt unarstjóri. .- i Þaö hefir alltaf sína kosti, að menn vinni, sjálfstætt ?og á eigin ábyrgð, og-hefir ef~til vill verið fuir litið um þaö sums staðar á vegum hins opinbera. En ekki þarf nein ný frumvörp vegna þeirra' breytinga, - sem - -ríkisstj órnin getur gert nú þegar á grund- velli gildandi laga um fjár- hagsráð. En ekki þarf þó-- að iasta, þó að .leitað sé- þing- vilja til að Jögfesta aö'ra skip- an. Um innflutningsleyfi og skiptingu þeirra á að fara eft- ir föstum reglum, sem fjár- hagsráð setur í heild með samþykki yiðskiptamálaráð- herra, en undir. hann einan á öll dagleg ogvenjuleg starf- semi ráðsins að heyra. Lítið segir frumyarpið um það, hvernig þær reglur eigi að vera, og yrði það þyí á marg- an hátt óbundið’.af lögum. Þó er ákveðið, að um skömmtun arvörur skuli gilda sú regla, að úthluta þrem fjórða .inn- flutningsmagns hvers tíma- bils eftir jkvótar.egiu til fyrri innflytjenda, en einri fjórða á að hafa til að koma nýjum innflytjendum af stað og toæta við þá, sem fyrstir hafa selt sinn skammt. Nú er að visu ákvegið í frumvarpinu að inn skuli flytja nokkru meira magn hverrar vöru, en skömmtun- arseðlar séu til fyrir, og eiga þá að safnast í landinu nokkr ar birgðir hjá verzlunum. Ætti fólk því þegar fram líða stundir að geta valið á milli þeirra að einhverju leyti. En þess er að gæta, áð' þegar. al- menning skortir Vörur um hríð, eins og nú hefir verið, eiga þeir, sem fyrstir komá sín um birgðum á framfæri yissa sölu. Það byggist því alls ekki á neinu frjálsu vali almenn- ings hverjir verða fyrstir með sitt á fyrsta skömmtunar- tímabili þessa frumvarps, ef að lögum yrði. Því er það mjög tilVlljanakennt hvérjir þá næðu í viðbötiria og hækk uðu kvóta sinn méö henni, í ööru lagi eru engiri' á- kvæði um þaö í 'þessu frum- varpi, hvernig verzlanir eigi að sanna rétt sinn til viötoðtar vithlutunar. Þar eru heldur ekki nein ákvæði um Táðstaf anir til að fyrirbyggja svart- an markað/ " Stjórnmálaviöhorfið (Framhald af 4. síðu). til að koma saman fjárlögum — vaxandi álögur — og þó safnar ríkissjóður stöðugt vaxandi vanskilaskuldum og er að sliga þjóðbankann. Um það liggur fyrir leyniskýrsla hjá þingmönnunum, en bann að að birta hana fyrir þjóð- inni. Stjórnarskútan er stjórn laus og stefnulaus með öllu. Það er staðið í því að troða i rifur og ausa til að afstýra því frá degi til dags, að hún sökkvi og brátt rekur hana upp í brimgarð algers öng- þveitis. En á meðan stýra aðr ar þjóðir, sem voru ver sett- ar, með fastri stefnu og skipu lagsbúskap til vaxandi vel- megunar og betri tíma. Til þess nota þær Marshallhjálp- ina, meðan við virðumst ætla að nota hana í eyðslu og verð um enn verr settir en áður, er henni lýkur. Með okkar stjórnleysis- vinnubrögðum, sem miðflokk ar landsins enn taka þátt í og bera ábyrgð á, missa þess- ir 'flokkar tiltrú þjóðarinnar. Það er hætt við að þeir molist milli þeirra öfga, sem upp úr öngþveitinu vaxa. Og íslend- ingum verður kastað úr tölu þeirra þjóða nálægra, sem við teljum okkur vilja líkjast í stjórnarháttum. Ástandið mun meira líkjast því sem var í Ítalíu, Þýzkalandi, Spáni og öðrum löndum áður en ein- ræðið hélt þar innreið sína — hver sem niðurstaða átak- anna verður hér. Það eru því síðustu forvöð að gjörbreyta um vinnubrögð, koma á rétt- látri og heilbrigðri fjármála- stefnu. Þótt hún verði í bráð kjaraskerðing, verða mið- flokkarnir að þora aö standa að henni, en lágmarkskrafan er að hægt sé að sýna með rökum, að kjör almennings séu eins góð og framleiðslan og fjárhagsgeta þjóðarinnar þolir. Ef þjóðinni er ekki hér eins og annars staðar veitt ein- hver útsýn, sýndur einhver vegur, fram úr myrkrinu og öngþveitinu, vex öfgaflokkrui um óumflýjanlega fylgi. Og þess vegna minni ég á skríls Það má segja, að þetta frumvarp gæti orðið til nokk- urra bóta, þegar fram liðu tímar, ef það kæmi í hlut góðs viðskiptamálaráðherra að framfylgja ákvæðum þess og fylla þau upp. Þa<ð er held- ur engan veginn hið versta, að auka vald og ábyrgð við- skiptamálaráðherrans í þess- um viðkvæmu og þýðingar- miklu málum, þvi að sú stjórn in reynist löngum verst, ef enginn finnst ábyrgur, en hver leynist bak við annan. En eins og frumvarpiö liggur fyrir hlýtur verzlunin að veröa mjög ófrjáls og bundin við kvótakerfi fyrstu missirin og það er mjög tilviljunum háð hver breyting verður á því kvótakerfi fyrsta tímabil- ið, þó að ekki sé dregið í efa að lögin nái að öðru leyti til- gangi sínum. ' Hins vegar vantar í þetta frumvarp öll ýtarleg ákvæði um þaö, að tengja á nokkurn hátt við fjárfestingarleyfin innflutning þeirra vöruteg- unda, sem nauðsynlegar eru til framkvæmda sem fjár- festingarleyfi þarf til, þó að þær sjálfar séu ekki bundnar þeim, og er það leiður galli. vikur Sjálfstæðisflokksins, að nauðsynlegt er að muna það og skilja, að sérhagsmuna- klíkan, sem mestu ræður í þeim flokki, hefir verið reiðu- búin til ofbeildisverka hve- nær sem hún hefir talið þrengjast að sérhagsmunum sínum. Aldrei er hún reiðu- búnari en nú með auð og önnur valdatæki á bak við sig. Nú þykist þessi klíka brátt báðum fótum í jötu standa. Þess vegna er nú líka talað í þeim nýja tón, sem ég hefi vakið athygli á. Nú er ekki lengur notað mjúkmælgi og smjaður — ,,herra Einar Ol- geirsson“ o. s. frv. — Nú eru þeir, sem leyfa sér að rísa gegn hagsmunum klíkunnar, uppnefndir, á Alþingi og í í- haldsblöðunum. Utanþings- menn þeir, sem ýmsir telja, að vilji manna sízt vamm sitt vita, eru á Alþingi svivirtir sem óþokkar og uppreisnar- menn, er hafi jafnvel ætlað sér að stofna til mannvíga. Og þetta er mælt af vörum þeirra, sem halda sig hafa sterka vigstöðu, en sjálfir hafa fyrrum stofnað til tveggja skrílsvikna í landinu — í Reykjavík og Hafnarfirði — er báðar gátu leitt til stórra hermdarverka, ef heppni og lægni yfirvaldanna hefði ekki afstýrt því. Það er gott að telja sig skilja það og minna á, hvert kommúnistar séu að faraíinn anlands- og utanríkismálum. En það er ekki síður nauðsyn- legt, eins og ástatt er, að skilja og muna hvert viss klíka í Sjálfstæðisflokknum stefnir í þessum sömu málum. Og það þarf meira. Það þarf aðgerða til þess að afstýra því, að leikurinn lánist. Sé þaö rétt, sem margir byggja, að kommúnistaklíka innan Socialistaflokksins sé reiðubúin til að gefa land sitt erlendum yfirboðurum, þá er hitt og jafn víst, að klíka í Sjálfstæðisflokknum er reiðu búin til að selja það — sjálfri sér og hagsmunum sínum til öryggis, og að afstaða hennar til sumra stórmála, er mjög við það miðuð, þótt hún hafi þar orðið að taka samstöðu með öðrum, sem ekki taka ákvarðanir með slík sjónar- mið að leiðarstjörnu. VIII. Það sem gera verður. Ég talaði um aðal-kröfurn- ar, sem letraðar voru á kröfu spjöld Alþýðusambandsins 1. maí. Framsóknarflokkurinn er ekki aðeins fús til að verða við þessum kröfum, heldur hefir hann frá því fyrsta kraf izt þess að samstarfsflokkur hans i ríkisstjórn samþykki þær. Hann hefir ár eftir ár fært rök að því, að með því að fullnægja þessum kröfum alþýðu manna, og með því einu væri unnt að skapa rík- isstjórninni þann grundvöll- sem hún gæti starfað á. Fram sóknarflokkurinn hefir verið og er reiðubúinn til, að láta samstarfið bresta við Sjálf- stæðisflokkinn, ef hann neit- ar að fallast á þessi grundvall aratriði. En Alþýðuflokkur- inn hefir ekki viljað vera með, Leiðin inn í ,,Heiðnaberg“ hef ir verið og er lokuð með þeim hætti, sem ég hefi skýrt. Fyrir þeirri leið er járnhurð Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu- flokkurinn er slagbrandurinn á þeirri hurð. Það þýðir auðvitað ekki! neitt, eins og lika er á daginn komið, að segja alþýðunni, að það sé glæpur að hvetja til kauphækkunar, en gera sjálf an sig samtímis að þeim slag- brandi, sem lokar öllum öðr- um leiðum til svokallaðra kjarabóta, en kauphækkun- um. Vitanlega leitar a.lþýðan á þann veg, sem einri er opinn, þótt það eyðileggi hennar eig in lífsafkomu með atvinnu- leysi, er frekari kauphækk- anir hljóta að leiða af sér. Samþykktir Alþýðusam- bandsins s.l. haust, voru rétt- ar. Þær voru í samræmi við kröfuspjöld þess nú. En Al- þýðusambandið verður að gera sér það ljóst, að til þess að komast þá leið verður það að sprengja burt slágbrand- inn af járnhurðinni inn í Heiðnaberg. Sú leið þýðir stjórnarslit og liggur yfir rúst ir þeirrar stjórnarstefnu er I Alþýðuflokkurinn fylgir nú. | Ríkisstjórnin er í sjálfheldu. * Stjórnin mun segja: Ef við I reynum að semja við verka- lýðinn um lækkun, neitar hann. Og það er eðlilegt, þeg- ar af þeirri ástæöu að stjórn- in getur ekki boðið frarn gegn lækkuninni, það sem skráð er á kröfuspjöldin og alþýðan krefst. Því sem þyrfti að bjóða fram, heldur ihalds- klíkan i járngreipum, og hót- ar samstarfsslitum, ef við því er snert. Sama verður niðurstaðan, ef gengið er Iækkað, eða lög- binding samþykkt. Verkalýð- urinn hækkar kaupið, að nýju og allt kemst í nýja óreiöu aftur. Þannig játar ríkis- stjórnin, það sem vitað er, að hún er í sjálfheldu og getur ekki markað neina stefnu, eða stjórna með þeim öflum, sem úrslitaráðin hafa, þ. e. þá hagsmuni, sem Alþýöu- sambandið miðar á á kröfu- spjöldum sínum. Þá aðstöðu, sem alþýða manna gerir að skilyrði fyrir kaupstöðvun, telur hagsmunaklíkan, er ræð ur rikisstj órninni sína lang- mestu eign — þ. e. að græða á alþýðunni. Vegna þar af- leiðandi kjaraskerðingar þvingast verkalýðurinn inn á kauphækkunarleiðiria, sem stjórnarforystan kallaði glæp en virðist nú styðja, þótt hún leiði til stöðvunar framleiðsl unnar, atvinnuleysis og að ríkið kemst í fjárþrot. Þegar svo er komið mun valda- og stórbraskaraklíkan í Sjálfstæðisflokknum telja kominn sinn gullna tíma. Þá verður æpt á Alþingi á mann fundum, í útvarp og spúið út í gegnum nýja hraðpressuna, óhróðrinum um skipulagsbú- skapinn, sem Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkur- inn séu formælendur fyrir, hafi komið á og beri alla á- byrgö á. Nú sé komin reynsla af því hvernig þessi skipu- lagsbúskapur hafi leikið þjóð ina. Sjálfstæðisflokkurinn hafi alltaf verið yfirlýstur and stæðingur þessa skipulagsbú- skapar, sem satt er. Hann hafi ekki haft meiri hluta á Alþingi. Það hafi verið ógæf- an, þess vegna hafi hann orð ið aö beygja sig fyrir vinstri flokkunum, sem hafa gert þennan skipulagsbúskap að samstarfsskilyrði. Hitt mun Sjálfstæðisflokk- urinn vandlega dylja, að Al- þýðuflokkurinn hafi veriö auð sveipur og vikaliðugur, að setja fulltrúa Sjálfstæo:. flokksins, sem er yfirlýstur fjandmaður alls skipulags, i allar ráðandi stöður io framkvæmd skipulagsir.:, til þess að spilla því vísvitana:, mata krókinn á skipuiagimi., á kostnað alþýðunnar og gera, það að lokum svo óvinsælú meöal alþýðu, og um Iei< J flokkana, sem við það era taldir tengdir, að hægv se ao kollvarpa því með öllu, er fyll ing tímans kemur. Upp á hvaða stefnu, hvaða skipulag, ætla vinstri flokkarnir þá ao bjóða þjóðinni, þegar svona er komið? Það væri froiegt, að fá að heyra það. Nei þá e’.1 kominn annar tími, nýr timí, svokallaðs frjáls framtaks, samkeppni með aðstoð auS- manna og annara, sem nú e:.* verið að undirbúa að tjaida- baki. Þá er enn hægt að mata krókinn. Sjálfstæðisflokkur - inn er þegar byrjaður að láta þingmenn sína bera fram til > lögur um þetta á Alþingi. ög' annar ráðherra Alþýðuflokkf,* ins rak upp stór augu og spurði hvað þetta ætti ao þýða, þetta væri skipuiag, sem Sjálfstæðismenn hafA sjálfir komið á og nú heimti þeir það afnumið. Hvernig i ósköpunum stæði á þessr Heilög einfeldni! Þessir menn. eiga eftir að reka oft upp stó::’ augu, ef þeir átta sig ekki öe", ur á þróuninni en þetta. Þró- un, sem þeir sjálfir hafa ver- ið og eru að skapa með þvi ao fá umbótamál á pappírnun;, en reka fávíslega fjármáls - stefnu. Til þess að afstýra þessarí þróun, verður Framsóknai • flokkurinn enn á ný, og mi þannig að láta varða saæ • starfsslitum, að beita sér fyr- ir þeirri stefnu, sem ham \ hefir krafizt að tekin yrði í ríkisstjórninni. Þessa steíny. markaði síðasti aðalíundi: .* miðstjórnar, enn einu sinni. Alþýðusambandið tók undi.: hana með samþykktum sir. • um s.l. haust og gerir nú. 1. Það verður að veita aí • menningi fullt frelsi til aó verzla þar sem hann teíu:.’ hagkvæmast, til að efla eig ■ in verzlunarsamtök eftir vila. Það verður með því, og meó ströngum refsingum að út • rýma svarta markaði og okri. Þetta er hægt. 2. Það verður að gefa fram leiðendum til lands og sjáva.’ tækifæri til,að kaupa gegnum samtök, sem nú eru til, eó\. þeir kjósa að stofna, vélar, verkfæri, olíu og framleiðslu i tæki án nokkurrar óþarfra:.’ álagningar. 3. Það verður að setja lög’ um stóríbúðaskatt til þess ao losa illa notað húsnæði. Setja, hámarksverð á húsaleigu og; framfylgja þeim lögum, meó aðstoö leigusamtakanna og eftirliti. Það þýðir ekki neiti’, að segja mér, að ekki sé hæg ; að ná í húsaleiguokrarana, e: stjórnarvöldin vilja og alþýða manna er meö í verki. 4. Það verður að stórlækk.v I iðnaðarvörur með þvi ao láta beztu verksmiðjurnar haí;, nóg að gera, gegn því að þæ ’ selji ódýrt, en hætta aö píra hráefni í hæfa sem ohæta framleiðendur, láta þá vinna með hálfum afkösti.m og selja með tvöfalt hærra verci en þarf. Vörur úr ísl. ull á ao get.a , frjálsar. (Framliald á 5. siöu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.