Tíminn - 17.05.1949, Page 2

Tíminn - 17.05.1949, Page 2
2 TXMINN, þriðjudaglnn 17. maí 1949. 105. bla® í nótt. Næturlæknir verður í lækna- v&rðstofunni í Austurbæjarskólan- iim,, sími 5030. Næturvörður verð- ur í Laugavegs apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið X kvöld. 19.30 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.15 Útvarp frá Alþingi: Fram- liald þriðju umræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1949 (eldhús- dagsumræða). — 23.35 eða síðar: Veðurfregnir. Hvar eru skipin? JEimskip Brúarfoss er í Antwerpen. Detti- foss er í Hull. Fjallfoss er í Ant- werpen. Goðafoss var við Reykja- nes í gær. Lagarfoss fór frá Gauta borg 14. maí til ítvíkur. Reykja- föss er í Vestmannaeyjum. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss er í New York. Vatnjaökull er í Rvík. Ríkisskip. Esja er í Rvík. Hekla var á Reyð arfirði í gærmorgun á norðurleið. Herðubreið var á Bakkafirði síð- degis í gær. Skjaldbrei ðer í Rvík. Þyrill var í Stykkishólmi í gær. Oddur var á Hvammstanga í gær- morgun á xrorðurleið. I^axfoss fer til Borgarness og Akraness kl. 8 í fyrramálið og til Akraness kl. 7 síðdegis. Sambandið. Hvassafell er í Helsingfors og lestar timbur til Norður- og Aust- urlandsns. Einarsson & Zoega. Foldin er á förum frá Færeyjum, væntanieg tii Rvíkur á miðviku- dag. Lingestroom er í Borgarnesi. Er brúarefnið frá Bretlandi og eru um 200 smálestir af járni ný- lcomnar þaðan hingað til Reykja- víkur, með Vatnajökli. Er nú ver- ið að reyna aö laga veginn austur yfir Hellisheiði með jarðýtum, sem veriö hafa þar að vinna undan- farið, og tveim vegheflum, sem sendir voru austur á heiðina í gær. Ætlunin er svo að flytja járnið til Þjórsár hið fyrsta að fært verð- ur með tengivagna austur yfir Hell isheiðina. Vestur í Dali. Undanfarið hefir verið að moka snjó af veginum á Bröttubrekku. Fór bifreið vestur í Dali s.l. föstu- dag, en komst ekki til baka aftur fyrr en búið var á ný að moka snjó úr snjótröðunum, sem skafið hafði í þær meðan bifreiðin var vestra. Næstkomandi föstudag er gert ráö fyrir, að áætlunai'bifreið héð- an reyni að fara vestur. Til Vestmannaeyja. í gær flaug flugvél frá Flugfé- lagi íslands til Vestmannaeyja með leikflokk Templara, er ætlaði að leika í Vestmannaeyjum í gær- kvöldi. en flugvélin átti að bíða þar á meðan og koma til baka í j nótt sem leiö. Flugvéiarnar eru orðnar þægi- . legt farartæki. Byggingalóxjir. Á síðasta bæjarráðsfundi var sam þykkt að afturkalla úthlutun allra byggingarlóða i Reykjavík til íbúð arhúsabygginga, þar sem ekki er- unnið að framkvæmdum við bygg- ingar. Var borgax'stjóra falið að til- kynna þetta viðkomandi mönnum, en listi yfir þá hafði verið lagður fram. Þykja falleaar vestra. Lögberg segir frá þvi nýlega, að Flugferðir Flugfélag' íslands. Gullfaxi fór í morgun til Prest- víkur og London með 35 farþega. Væntanlegur til baka á morgun. í gær var flogið tii Akureyrar og tvisvar til Vestmannaeyja. Ijoftleiðir. Hekla fór í morgun til Stokk- hólms og Kaupmannahafnar með 35 farþega. Væntanleg til baka á morgun síðdegis. í gær var flogið til Akureyrar tvisvar), Vestmannaeyja (týisvar), Sands (tvisvar), Hólmavíkur og ísáfjarðar. Árnað heitla Sextus: í dag. í dag er sextug Guörún Jóhanns dóttir húsfreyja í Sandvík á Akra- nesi. Hún er gift Jóni Péturssyni fiskvigtarmanni og eiga þau hjón- in sjö börn, sem öll eru uppkomin. Þau lijónin eru búin að búa í Sand vík á Akranesi í fjölda mörg ár og er heimili þeirra mjög myndarlegt. Frú Guðrún er fædd og alin upp vestur í Staðarsveit á Snæfells- nesi. Áttræð. í dag á 80 ára afmæli merkis- og myndai-konan Áslaug Torfadóttir (frá Ólafsdal), að Ljótsstöðum í Laxárda! í Suður-Þingeyjarsýslu. Úr ýmsum áttum Þjórsárbrúin. í sumar á að leggja nýja brú yfir Þjórsá. Eru farnir austur 10—20 menn að vinna að brúargerðinni, þar á meðal 5 Bretar, sem unnu við brún.rsmxðina á Jökulsá á Fjöil- um. þar í Winnipeg hafi fjöldi félaga valið sameiginlega stúlku af ís- lenzkum ættum til að vera fegurð- ardrotnting sína. Heitir hún Gloria Gray (ekki mjög íslenzkt nafnið) og hafi hún fengiö nafnbótina: Miss Wimripeg fyrir árið 1949. Áður hefir Mbl. sagt mikið frá heiðri, er dóttir sendiherrahjón- anna íslenzku í Washington hlaut, er hún var kosin „drottníng" á samkomu vestan hafs. Mánudagur til mæð'u. Götublað eitt, sem langar til þess að illskast eitthvað við Tím- ann og stai'fsmenn hans og kenn- ir sig við mánudaginn, fann helzt fróun i því í gær að tilfæra tölur, sem mispre.ntast höfðu í Tímanum fyrir nokkru og allir nema þeir allra þéttheimskustu gátu skilið að var prentvilla. Matjurtabókin. Ein af þeim vaxandi atvinnu- greinum, sem benda á framför í þjóðlífinu, er garðyrkjan. Garö- yrkjufélag íslands hefir lengi ver- ið til, en ekki alltaf boriö mikið á því, þó hefir það gefið út ársrit af og til eíðan skömmu eftir alda- mótin. Nú virðist félagið vera að færast í aukana. Er það nýbúið að gefa út allstóra bók i stað ársrits- ins, er nefirist: Matjurtabókin. — Þetta er yfir 100 bls. bók í allstóru broti og hefir inni að halda marg- háttaðar leiöbeiningar um ræktun matjurta. í ritnefnd bókarinnar eru fimm einhverjir fremstu garð- yrkjuxnenn landsins. Þó að mikið sé gefið út af bók- um, er fagnaðarefni að hverri góöri bók, seih leiðbeinir og fræðir vel um hagnýt mál, er þjóðarheiil kx'efst að sé fullur sómi sýndur. Hugheilar hjartans þakkir til allra fjær og nær sem sýndu mér vináttu með heimsókn, gjöfum og skeyt- um á sjötugsafmæli mínu 17. apríl. Þorsteinn Bjarnason, Garðakoti. HiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiHiiuiiitiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiuiiiiiiii.’i 1 Yfirljósmóðurstaðan ( 1 við fæðingadeild Landspítalans er laus til umsóknar. § 1 Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir \ | 1. ágúst næstkomandi. § Staðan verður veitt frá 1. október. I f i Reykjavík, 13. maí 1949 I ;í 1 Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. = 1 i i HIHIUUUUIHlllHUIIIIHIIIIIUIHHHIIHHIIIIIIIIIIIIIIHlUHIHIHHIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIUIHIIIIIHIIÍlllllllllHIIHIHIIllllim « 8 AugbjAii í Tíjnahm Gesíahei mili — Samkomustaðui Framsóknarmenn eru að stofna tii hapþdrættis fyrir húsbygging- arjsóð sinn. Rétt fyrir styi'jöldina var komin dálítil hreyfing á að koina upp saxnkomustað og gestaheimili Framsóknarmanna í Reykjavík. En það fékk samt litinn byr hjá ýmsum þáverandi ráðamönnum ilokksins og varð minna úr hreyf- ingúnni heldur en skyldi. Þó gáfu ýmsir — aðallega óbreytt ir liðsmenn — dálítið af pening- um til sjóðmyndunar i þessu skyni og var myndaöur húsbygg- ingarsjóður, er skiptir nú fáeinum ■ tugum þúsunda ki'óna. | Sjóðurinn hefir aukizt fremur ; liægt að krónutölu, og öllum I cr kunnugt um, hvernig þjóöfélag- iö hefir gert alla slíka sjóði verð- litla, þótt þægilegt sé fyrir það og j einstaklingana aö hafa þá fyrir veltufé. Nú hefir verið ákveöið að gera dálítið átak til muna og afla sjóðn- um fjár meö happdrætti. Máske finnst mörgum yfirfullt af happdrættum. En þar sem heild- arsamtök Framsóknarmanna haía aldrei áður reynt þessa fjáröflun- , arleið, er fastlega vænzt eftir, að , happdrættinu verði vel tekið um . land allt. ! Það eru áreiðanlega margir, sem j vilja styðja að þessu húsbygging- ! armáli, en margir þeirra, sem ekki kunna við að vera að senda sjóðn- | um 10—20 krónur, cn nota þá held- J ur tækifærið að kaupa 1—2 happ- , drættismiða. Og sá. er vildi senda i sjóðnum 50—100 krónur, honum I á að vera eins hugljúft að kaupa með innbyggðum vask og skápum til sölu. Upplýsingar :: « aö Fossmúla á Selfossi. « •• ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦••♦♦♦♦••»♦. ■•*•♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦♦*♦♦•»♦♦♦♦♦. IIHHIIHIIHIHIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHHIIIHIIIIIIIII III■IIHIHII]IHH1JIIIIIIIHIHHIHIIHHIIIIIHII•IIIHHHH9 iTILKYNNINGj I Nr. 13/1949 | Viðskiptanefndin hefir ákveðið eftirfarandi há- § l marksverð á benzíni og olíum frá og með 17. maí 1949 | I að telja: 1 1. Benzín .................... kr. 0.96 pr. ltr. | I 2. Hráolía ..................... — 350.00 pr. tonn | 3. Ljósolía ................... — 640.00 pr. tonn | AÖ öðru leyti eru ákvæði tilkynningar viðskiptaráðs | I frá 10. júlí 1947 áfram í gildi. Söluslcattur á benzíni og | | ljósaolíu er innifalinn í veröinu. | Reykjavík, 16. maí 1949. | Verðlagsstjórinn [ IIIIHinillllHIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIHHIIIIIIIIIIIHHIIHIHIIIHIIIIIIHIHIIIHHIIIIIIIIIHIIIHIIlHHHIII) 5—10 miða. í viðbót við að láta kröuurnar til styrktar málefninu, er þó alltaf vonin í góðurn vinn- ingum. Nú munu máske einhverjir mæla: Eru ckki komnar nógar byggingar í Reykjavík? Máske er það. Og ekki er heldur víst, að þurfi að byggja nýtt, heldur aðeins laga"" til eldra hús, a. m. k. til bráðabh'gða. En áreiðanlega vantar snoturt. heimili fyrir ferðamenn 1 höfuð- staðnum. Höfuðgtaðurinn er þó líka alltaf höfuðstaður og sómi hans er sómi allrar þjóðarinnar, þótt yfirgangur - hans við aðra landshluta þurfi að vera í hófi. Góðar veitingastofur með góðum, einföldum, íslenzkum mat, ekki mjög dýrum, væru dýrmætar, en þó sérstaklega lítil, lagleg svefn- herbergi með viðráðanlegu verði. Og á margan hátt væri hægt að' gera þetta vistlegan stað. Væri ólíkt betra fyrir menn ut- an af landi að geta átt slíkt sam- eiginlegt lieimili í höfuðstaðnum, þar sem þeir þurfa svo oft að koma og dvelja um tíma, heldur en að vera tætt.ir hingað og þangað um bæinn og fá máske stundum tæpast húsaskjól. j Feröamannaheimili svipað og tíðkast hjá norsku ungmennafélög unum í bæjunum þar í landi og víöa hjá ýmsum félögum erlendis, væri sannkallaö þjóðþrifamál að reka í höfuðstuðnum. Og stendur nærri skyldu Framsóknarmanna að beita séf .fyrir slíliu máli. V. G. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Frístundamálara Laugaveg 166, opin daglega kl. || 1—11 e.h. :| ?! § •♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦*•♦•♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦••*•«••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-•♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦Ý*v Leigugaröar bæjarins Þeir garðleigendur, sem enn hafa ekki gert aðvart um, hvort þeir óski eftir að nota garða sína í sumar, eru hér með áminntir um að gera það nú þegar, og greiða leiguna í skrifstofu minni i síðasta lagi föstu- daginn 20. þ. m. að öörum kosti verða garðarnir leigðir öðrum. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 10—12. Baejarverkfræðingur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.