Tíminn - 18.05.1949, Page 1

Tíminn - 18.05.1949, Page 1
Seint í gær var lcgð í'ram í sameinuðu þingi tillaga frá fjórum þingmönnum úr Sjálf siæíisflokknum og Alþýðu- flokknum um heimild fyrir ríkisstjórnina til að greiða uppbætur á laun opinberra starfsmanna. Tillagan er svo hljóðandi: ..Alþingi ályktar að fela rík isstjórninni að láta nú begar rannsaka, hvort rétt sé, að kaup og kjör starfsmanna rík isins eftir launalögum séu nú mun lakari en annarra starfs stétta vegna kauphækkana þeirra og kjarabóta eftir setn ingu launalaganna 1945, og e-f svo reynist, heimilar Al- bingi ríkisstj órninni að verja allt að 4 milljcnum krcna úr ríkissjóði til greiðslu uppbóta á laun starfsmanna rikisins á yfirstandandi ári. Rikis- stjcrnin ákveður í samráði við stjórn Bandalags starfs- manna rikis og báeja,-hverjir fái uppbætur greiddar og eft ir hvaða reglum“. Nokkru síöar var lcgð fram svohljóðandi. breytingartil- iaga frá fjórum þingmönnum Framsóknarflokksins, Her- manni -Jónassyni, Steingrimi Steinþórssyni, Jörundi Brynj ólfssyni og Skúla Guðmunds- syni: Noregsíör frjálsíþrótta- manna. | Frjálsíþróttasamband Nor- egs hefir sýnt K.R. þá velvild að bjóða 10 manna fiokki til 17 daga keppnisferðar í frjáls íþróttum um suður- og vest- ur-Noreg. Ákveðið er, að flog- ið verði utan 2. júlí til Oslo og komið heim frá Stavanger 19. s. m,. sambandsins mun flokkurinn keppa á a. m. k. 6 stöðu n. ^ „ „ , ... . , , Haugesund, 18. júlí Stavang- Gunnar Gunnarsson skald er sextugur i dag. Hann er ° . . , „ .... .. er. — Emmg kemur til mala, fæddur að Valþjófsstað í Fljótsdal 18. maí 1889. Gunnar var ag nokkrir þeir beztu verði sem kunnugt er búsettur um 30 ára skeið í Danmörku, en með á móti, sem félagið Tjalve íluttist heim til íslands árið 1939 og hóf búskap að Skriöu- heldur í Oslo 4.—5. júlí, en Alþingi ályktar að fela klaustri j Fijótsdal. Fyrsta rit Gunnars kom út árið 1906 og veröur flokkurinn þar. íikisstjormnm að lata nu ^ Sótt hefir verið um leyfi þegar fara fram rannsókn voru l,ad lívæði' i vrsla skaldsaga hans var Ormarr Orlygs- Frjalsíþróttasambands fs. á launum og aðstöðu starfs son og kom út árið 1912. Gunnar er, sem kunnugt er, einn lands til fararinnar, og það manna ríkisins og launum, allra afkastamesli og viðfrægasti rithöfundur fslendinga, og fengizt. íekjum og aðstöðu annarra bafa bækur hans verið þj-ddar á mörg tungumál. — Bóka- stétta. Niðurstöðui þessaiar* utg£faii Landnáma, sem gefur út rit Gunnars á íslenzku, rannsoknar seu lagðar fyr- , , . . . „ , - mun a þessu ari gefa ut Svartfugl í þyðmgu Magnusar As- geirssonar. og Jörö' í þýðingu Sigurðar Einarssonar. Þá mun aðaljólabók ííelgafells í ár verða Fjallkirkjan eftir Gunnar Tvcii° flokkar frá M. kepjta Itar öSra livona aílana .|iiiímáiiu«ll. íslenzkir íþróttamenn úr .Knattspyrnufélagi Reykjavíkur fara utan til Noregs i júlímánuði og yerða farnar tvær ferðir, önnur af frjálsíþróttamönnum og hin af knaítspyrnumönn- ‘tYfíi. Ætla ísíenzku íþróttamennirnir að keppa á mörgum stöðu .r í Noregi og hafa Norðmenn sýnt mikinn áhuga og clugnað víð að koma þessu myndarlega og einstæða heim- boði í kring. Erlendur Ó. Pétursson, formaður K.R., Haraldur Gíslason, formaður knattspyrnudeildar og Brynjólfur Ing- clfsson, for:.iraður frjálcíþ: óttadcildar skýrðu blaðamönnum frá þessu í gærdag. 1. kappleikur fer fram í Oslo móti Vaalereningen 22. júl. 2. leikur fer fram í Larvik . 26. júlí móti Turn. 3. leikur fer fram í Tönsberg 28. eða 29. júlí á móti Turnforening- en. 4. leikur fer fram í Horten 2. ágúst móti Örn. — Ef til vill verður spilaður 5. leikur- inn, en það er enn óákveðið. Landsmót í bad- minton Stjórn Í.S.Í. hefir falið Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur, að sjá um lands mót i Badminton, einliða og tvíliða leik karla. Mótið fer fram í Reykjavík og hefst laugardaginn 28.maí i íþrótta húsi Í.B.R. við Hálogaland. ir Alþingi hið bráðasta sam liliða tillögum frá rikis- stjórninni til úrlausnar í dýrtíðar-, fjárhags- og at- vinnumálum“. Umræður um þessar tillcg- ur áttu a'ö hefjast í nött að loknum eldhúsumræðunum. Þrír togbátar tekn- * / ir i Noregsferð knattspyrnu- manna. Farið verður héðan flugleið is 19. júli til Oslo, í boði eftir- taldra félaga: Vaalereningen með nálcga 120 teikningum eftir Gunnar listmálara, son Oslo, Turn Larvik, Turnforen lians. Verður það fögur útgáfa. í tilefni afmælisins mun í ing Tönsberg, Örn Horten. dag koma út lítið rit, sem hefir að flytja smásögu — raunar kafla úf Kirkjunni á Fjallinu, — sem neínist „Lék ég mér -þá að stráum,“ og fylglr afmæliskveðja frá Halldóri Kiljan Laxness. Er þaö aöeins prentað sem handrit. — Gunnar Gunnarsson dvelur um þessar mundir norður í Vopnafiröi og er þar við jarðarföT föður síns í dag, Gunnars Gunnars- sonar fyrrum bcnda og hreppsstjóra frá Ljótsstöðum í Vopnafirði. Vorii á veiðuin á Ifiámifláa. í fyrradag voru þrír togbát- ar teknir aö landhelglsveið- um á Húnaflóa. Voru það vél bátarnir • Ágúst Þórarinsson frá Stykkishólmi, Særún frá Siglufirði og Illugi frá Kefla- vik. Var flogið í Katalina- flugbát norður fyrir land til að gæta í landhelgina. Var með flugvélinni Eiríkur Kristcfersson skipherra. og taldi hann þessa þi'já báta hafa verið að veiðum í land- helgi og kærði þá. ^ íslerdingar æíðir í flugvallarstörfiim Í5 Forseíi ísland: farinn íii lítiarda Sveinn Björnsson forseti íslands fór með Gullfaxa í ? gær til útianda sér til hress ingar, A næstunni er í ráði að fjölga þeim mönnum, sem þjálfa skal við flugvallar- gæzlu á Keflavíkurflúgvelli, en út á það gengur eitt at- riði Keflavíkursamningins, éins og mcrgum er kunnugt. í blaðinu í dag er auglýst eftir mönnum, sem kynnu að hafa áhuga á einhverjum þeim störfum, sem ákveðið er , . . að taka menn i, en það er flug Mum fforfum 1 nott’ oðrumf umferðarstjcrn, flugumsjón, Þipgsiií í dag | Tii þess var æílazt í gær- = 11 kveidi, að Alþingi lyki öll- f samkvæmt. læknisráði,! ?. veshá eftirkasca lungnabólgu. Mun íorse'.i dvelja nokkrar vikur. ?rier dis | í n þingslitum, sem færu ; f fram í dag. Nokkur mál f [ voru enn á dagskra, en [ f mesían tíma tókn þó um- f f :æiui' um þingsályktunar- [ [ illöpurnar um launamál f p'nberra stárfsmanna. ; loftskeytaþj ónusta, viðgerðir á fjarskiptitækjum, starfsemi blindlendingarkerfa og loks viðhaldi flugvallarins. Umsóknum um stcrf ber að koma til flugvallarstjcra rík- isins fyrir 23. þ. m. 'llllllllllllllimilllMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIUIMIIMIIinitV Verzlunarraála- | frumvarpinu vís- að frá í efri deild Við aðra umræöu í efri deild í gær .var verzlunar- málafrumvarpi Framsókn- armanna vísað frá með rök studdri dagskrá og var dagskráin samþykkt með 9 atkv. gegn 8. Dagskráin var þess efnis, að þar sem nú lægi fyrir neðri deild frumvarp frá Emil Jóns- syni um sama efni og ekki aefði enn unnizt tími til ið bera frumvörpin saman, væri rétt að vísa málinn frá. Með frávísun frum- f varpsins greiddu atkvæði f sjálfstæðismennirnir í f deildinni auk Guðmundar f 1. Guðmundssonar og Sig- | urjóns Á. Ólafssonar. En f gegn frávísuninni greiddu f atkvæði Framsóknarmenn, f ’-ommúnistár og Hannibal f Valdemarsson. — Um af- [ greiðslu málsins verður f nánar rætt hér í blaðinu [ síðar. § l III MMMMMMMIIMMnMMIUMMMMMMIMIMMIIU 33. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 18. maí 1949. 106. blað -----------------—T Skrifstofur í Edduliúsinu | Fréttasímar: \ 81302 og 81304 | Afgreiðslusími 2323 I Auglýsingasími 81300 l Prentsmiðjan Edda j Alþingi ræddi launa- mál ríkisstarfs- mani'a í nótt Gunnar Gunnarsson skáld sextugur slenzkir frjálsíjjrótía- og knattspyrnumenn fara Tvær tiHögui' koimi fram i snáliim. til Noregs I Ritstjóri: | Þórarinn Þí/rarinsson I Fréttaritstjórí: I Jón Helgason i Útgefandi: Framsóknarflokkurinn j IMIIIM«IMpÚHM*»MIIII»«nmiMIIMI»l»MMMMIMMMIII»»MMfMJMMi'U»lMM|IM»IMlMMMMMI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.