Tíminn - 18.05.1949, Qupperneq 3

Tíminn - 18.05.1949, Qupperneq 3
1®6. blað TÍMINN, miðvikudaginn 18. mai 1949. 3 synlegar ráöstatamr í verður að áera strax á bessu sumri Aílanthafsbandalagið. Áður en ég kem að því að ræða um störf ríkisstjórnar- innar í innanlandsmálum og um þátttöku Fiamsöknai- sjjriftina, að íslendingar hafi fiokksins í henni, vil ég fara ekki hei% ætli sér ekki að nokkrum orðum um utanrík- hafa her 0g- gerist ekki styr- . . ! jaldaraðili. Auk þess marg- Þau hai'a nú um skeið ver- yfjriýst, að íslendingar muni ið ofarlega á baugi með þjóð ekki ieyfa iier erlendan hér mni. Kommúnistar halda á friðartímum né erlendar uppi æðisgengnum áróðri herstöðvar. þeirri ákvörðun Al- Ræða Eysteins Jónssonar, menntamálaráðherra, í eldhús umræðunum 16. þ. m. gegn I þingis, að Island gjörðist aö- , „ ili að Atlanthafsbandalag- ^(rð!asning landbún- inu. Auövitað ætti öllum að aðaraíurða- vera vorkunnarlaust að Ég mun þá víkja að störf- skilja, að sá áróður er ekki um ríkisstjórnarinnar að sprottinn af tryggð við ís- öðru leyti, einstökum vanda- íenzkan málstað eða . áhuga málum' sem fyrir liggja og fyrir því, að íslandi sé ekki stj órnmálaviðhorfinu al- troðið um tær, heldur er mennt. Ég mun rekja hér hann sprottinn af þjónustu nokkuð framkvæmdir og þeirra við málstað þess rík- ^ lagasetningar, sem stjórnin is, sem nú ræður Austur- \ hefur unnið að, á þeim rúm- Evrópu, og vill hafa lönd í um tveimur árum, sem hún Vestur-Evrópu opin og varn- ' hefir starfað, og gjöra sér- arlaus. Þetta sést þegar af staklega grein fyrir vinnu- því, þótt ekki sé lengra rak- j brögðum Framsóknarmanna ið, að kommúnistar hafa í stjórnarsamstarfinu, hvað str.ndum áður beinlínis lagt þeir hafa lagt mesta áherzlu það til að íslendingar gerö- á, hvað þeim hefir orðið á- ust þátttakendur í hervarn- ' gengt og í hverju þeim hefir arbandalögum þjóða á milli. ekki orðið ágengt. Sýndi ég fram á þetta með , Ég vil þá fyrst minnast á óyggjandi gögnum í síðustu landbúnaöarmál. Þegar útvarpsumræðum frá hátt- j stjórnin tók við völdum fyrir virtu Alþingi og var það ó- , tveimur árum var þannig á- mótmælt, sem vonlegt var af statt; ag afurða- og verðlags- hendi kommúnista. AtlaK.tshafsbandalagið Búnaðarmálasjóður. Fyrir rúmum þremur ár- um stóð Stéttarsamband bænda í stórstyrjöld við ráð- andi þingmeirihluta og yfir- völd landsins um að fá til sin það fé, sem með sérstök- um lögum og eftir eigin ósk bændastéttarinnar hafði ver ið safnað frá bændum sjálf- um og átti að vera starfsfé stéttarsamtaka þeirra. Þáver- andi meirihluti þings og yf- hann geti þrifist,, er einmitt baráttan fyrir því á næstu missirum, að hæfilegur og viðunandi hluti af fjármagnl , þjóðarinnar á hverjum tima tveggja ara, til þess að greiða gé festur t löngum lánum yerulegan hluta af þessum | a nýrra framkvæmda £ leyfum og ekki af öðru að, landbúnaðinum. taka en utflutnmgstekjun- um, til þess að standa undir vélainnflutningi til landbún- aðarins. Á innflutningsáætl- un, sem gjörð hefir verið, tókst aö koma 6,5 millj. til landbúnaðarvéla, en mikið af þeirri fjárhæð eyddist enn, til þess að greiða eldri leyfi, sem voru framlengd. en irvöld landsins þöttust sem raunverulega hefði átt að sé færari um að ájkveða, greiða af þeim gjaldeyri, sem hvernig þessu fé skyldi varið j fyrir nokkrum árum var en samtök bændanna. ! lagður til hliðar, en var horf- Undir steininum lá sá fisk- • inn, eins og dögg fyrir sólu, jur að ofsækja Stéttarsam- þegar til átti að taka. Á ár- bandiö og svelta það fjár- unum 1947 og 1948 var því hagslega. Á þingi 1948 var ekki hægt að ákveða véla- þessi fjötur slitinn og sett ný innflutninginn eftir því hvað löggjöf, sem tryggði Stéttar- , hagfelldast var fyrir land- sambandinu verulegt starfs- fé úr Búnaðarmálasjóðnum. Útflutningsuppbætur. Þegar núverandi ríkis- búnaðinn, vegna eldri inn- sem | Við Framsóknarmenn telj- um að verulegur ávinningur hafi orðið fyrir landbúnað- inn af þeirri stefnubreytingu í landbúnaðarmálum, sem varð fyrir rúmum tyeimur árum. | Afkoma sjávar- útvegsins. i Á þeim örlagaríku tímum, þegar það var að ráðast, hvort verðbólgan fengi að komast í algleyming eða ekki lögðum við Framsóknar- menn mjög mikla áherzlu á I það, hver afleiðing hennar j hlyti að verða fyrir sjávar- útveginn. Við bentum á, að sjávarútvegurinn væri háð- ur útflutningsverði afurð- anna, að stórfelldar hækk- anir innanlands hlytu að flutningsráðstafana, þurfti að standa við Á yfirstandandi ári tókst | skella a sjávarútveginum. að koma 10 millj. króna inn Hann myndi verða í fremstu stjórn hóf starf sitt var á innflutningsáætlúnina til ■ vlghnu og- afleiðingar verð- málum þannig háttað, að kaupa á landbúnaðarvélum. bólgunnar myndu einna fyrst útflutningsábyrgð var á báta ] Barátta var tekin upp í fjár- segja tll sin j afkomu hans. fiski, en þáverandi þingmeri- j hagsráði fyrir því að hafa þá hluti og yfirvöld höfðu fellt! fjárhæð nálega 6 millj. kr. að hafa hliðstætt útflutn- ingsábyrgðarverð á kjöti. mál landbúnaðarins voru í Samt hafði rikisvaldið þa er | höndum lögskipaðs forystu tekið sér rétt, til þess aö á- stofnað af friðsömum þjóð- hgs bændastéttarinnar, Bún- kveða verðla kioti t nm t.il vnrnar eineöneu ! ____*veöa veröiag a Kjoti 1 •jíiðariáðs, sem skipað var í lands með þeim afleiðingum, um til varnar Spurningin var hinsvegar sú, j peinni andstöðu við bænda hvort Islendingar ættu heima stéttina og samtök hennar, i slíkum varnarsamtökum og: og var þo til þess sett af hvort eölilegt væri, aö ísland ( tæki þátt í þeim. Framsóknarflokkurinn mun fyrstur allra flokka hafa á- lyktað, að íslendingum bæri að leita sérstaks samstarfs mnan- valdhöfunum að fara >meö sum þýðingarmestu málefni báéndastéttarinnar, þar á meðal afurðasölu og verðlags mál. Þetta lögskipaða forystu (lið hafði, þegar hér var kom- um öryggismál sín við ná- j ið, haldið þannig niðri verð- grannaþjóðirnar, án þess að , laginu á landbúnaðarafurð- erlendur her dveldist í land-jum, að tekjur bænda voru í inu. Þegar til athugunar j fullu ósamræmi við tekjur kom, hvort íslendingar annarra stétta. skyldu taka þátt í Atlants- hafsbandalaginu, tók flokk- urinn þegar aö vinna að því, að slik þátttaka væri útilok- uð, ef henni fylgdi skuldbind ing um erlendan her á ís- landi eða erlendar herstöðv- Framsóknarflokkurinn gerði það að skilyrði fyrir stjórn- arþátttöku, að lögin um Bún- aöarráð yrðu afnumin, stétta samtökum bænda fengin í hendur forusta í afurðasölu- málum og sem fyllst völd um ar á friðartímum, og þá jafn verðlagsmál. Þessi löggjöf var framt í þá stefnu, að eðli- J sett og þótt ekki næðist allt, legt væri, að ísland yrði með ; sem vera þyrfti hafa afleið- ef samvinna um öryggismál- j ingar hennar orðið þær, að in gæti orðið án þessara hún hefir eflt Stéttarsam- skilyrða. Nið'urstaðan varð sú, að sáttmálinn gerði einmitt ráð fyrir samvinnu þjóðanna um öryggismál sín, án þess að erlendar herstöðvar væru í þátttökulöndunum á friðar- tímum. Þessvegna tók Fram- sóknarflokkurinn afstöðu með því, að íslendingar gerðust ‘aðilar að bandalaginu. Eng- inn vafi leikur á því, að íslendingum er ekki skylt að hafa hér erlendan her á frið- artímum né. erlendar her- stöðvar og ekki skylt að segja öörum þjóðum stríð á hend- ur né fara með hernaði hvað sem í skerst. Sáttmálinn er tvímælalaus í þessu efni og greinilega þess utan tekið fram af íslendingum meira að segja við sjálfa undir- band bænda stórkostlega og haft í för meö sér, fyrir í- hlutun Stéttarsambandsins um verðlagningu, mjög þýð- ingarmiklar leiðréttingar á verðlagningu landbúnaðar- vara til samræmis við þær hækkanir, sem orðið höfðu annars staðar og til leiðrétt- ingar á þvi ranglæti, sem áð- ur ríkti. Þetta hefir haft stórfellda f j árhagslega þýðingu fyrir bændastéttina. Þessa leið- réttingu hafa bændur ekki úrskurðaö sér einhliða án í- hlutunar annarra. Lokaorð- ið hefir haft hlutlaus odda- maður frá ríkisvaldinu. En þessar réttarbætur fengust vegna þess, að Búnaðarráðs- kerfið var rifið niður og nýtt byggt upp. sem ég drap á áðan. Viö þá verðlagningu var reiknað með fyilsta verði á útflutn- ingskjöti, sem auðvitað ekki fékkst og afleiðingin því sú, að bændur fengu ekki einu sinni það meðalverð fyrir kjötið, sem stjcrnskipað Bún aðarráð tiltók. í dýrtíðarlög- gjöfinni nýju . um haustiö 1947 fékkst það fram, að kjöt var gjört hliðstætt báta hærri með tilliti til Marshall aðstoðarinnar. En sú tillaga hefir ekki enn náð samþykki í fjárhagsráði eða ríkis- stjórn, -en því máli verður haldið vakandi. Gæti það ekki talizt ofrausn, þótt á þessu ári væru notaðar 15 millj. til kaupa á landbún- aðarvélum og væri þá hluti af því tekinn af Marshall-fé til jafnvægis við það, sem af Marshall-fé hefir þegar far- íð til annarra atvinnuvega. 10 millj. kr. fjárveiting i sjálfri innflutningsáætlun- inrii er veruleg aukning frá þvi, sem áður hefir verið. fiski, að þessu leyti. Fékkst (Sérstaklega er rétt að taka það fram að sú hækkun, sem þar f ram mj ög mikilsverð1 réttarbót, sem var til þess að veruleg leiðrétting áttj sér stað á kjötverðinu frá því, sem verið hafði áður. Innflutningur land- búnaðarvéla. Það vita allir, sem þekkja eitthvað til, að þegar örast voru notaðar innstæður landsmanna erlendis og þeg- ar örast var fest féð, fór landbúnaðurinn mjög var- hluta, bæði i úthlutun gjald- eyris og lánsfjár. Fyrir nú- verandi ríkisstjórn hefir ekki verið hægt um vik að bæta úr þessu. Þegar hún tók við var fjármagnið svo þorrið orðið, að komin var láns- fjárkreppa og erlendu inn- stæðunum öllum ráðstafað. Af þeim 50 millj. króna sem eitt sinn var talið, að ætti aö veita í gjaldeyri til nýrra landbúnaðartækja, hafði að- eins nokkur hluti verið veitt- ur í leyfum og þegar til átti að taka og greiða tækin, þá var gjaldeyririnn, sem á bak við átti að standa, að miklu leyti eyddur. Það hefir því orðið að taka af gjaldeyristekjum síðustu Baráttan gegn vexti verð- bólgunnar á þeim tíma var baráttan gegn því, að sjávar- útvegurinn yrði hrakinn of- an í enn verra forað rekstrar halla og skulda en menn höfðu þekkt á tímum Spán- arkreppunnar fyrir stríðið. Þetta var ekki nógu vel skil- ið þá, og tómlæti sýnt þess- um kenningum, því fór sem fór. Haustið 1946 var þessum málum þannig komið, að' bátaútvegurinn var kominn í sjálfheldu. Þá var engin von um viðunandi afkomu hjá bátaútveginum, nema afurða verðið væri hækkað um 50%. Slíka hækkun var ómögulegt að fá á erlendum markaði og þar með stóð allt fast. Menn vildu ekki gera sam- fékkst í innflutnin'gsáætlun- j tök um að lækka framleiðslu inni, hefir leitt til þess að kostnaðinn. nú hefir loks verið ákveðið | Útgerðarmenn og fiski- að gefa út innflutningsleyfi menn treystu sér ekki til og gjaldeyrisleyfi fyrir 67 þess að stunda sjóinn, sjá- beltisdráttarvélum til jarð- andi fram á það, að jafnvel ræktarstarfa og er það sá með góðum afla var ómögu- dráttarvélakostur, sem þarf legt að láta endana mætast til þess, að dómi kunnugustu né hafa það fyrir vinnu sína, manna, að ræktunarsambönd sem nálgaðist það, sem þeim séu sæmilega búin þessum Var ætlaö, sem í landi voru. tækjum. En þessi tæki eru) Lái þeim hver sem vih, undirstaöa allra framfara í Hvernig er hægt að hugsa landbúnaðinum. Hefir því nú sér, að það geti staðist, að verulegt skref verið stigið mikill hluti landsmanna hafi fram á við í þessum málum.1 fastar tekjur, en að sá hlutl I þjóðarinnar, sem sækir út- Kæktunarsjóður. | flutningsverðmætin í hafiö. í stjórnarsamningnum var a& vinna við þau skií- frá því gengið að sett yrði ný yr®i> að eiga ekki aðeins sitt löggjöf um ræktunarsjóð. En undir aflabrögðum, heldur vegna þess, hvernig þá var horfa fram á, að þótt rnenu komið um fjárhagsmálin og með ótrúlegu harðfylgi nái möguleika til útvegunar á fé, gó'ðum afla, þá sé samt eng- varð þar að stíga minna skref in von um a® forðast skulda- en Framsóknarmenn hefð'u söfnun né hljóta lífvænleg- viljað. Hefir af þessu orðið an ölut- Þvi fer svo i'jarn nokkurt gagn, en lánsfjár- aÖ þetta geti staöist, at skorturinn er eitthvert stór- sjávarútvegurinn verðui. kostlegasta vandamál land- vegna óhappaáranna, sem búnaöarins og eitt megin- setíð koma, að byggjast á- hlutverk þeirra, sem hafa verúlegúm tekjuafgangi í aL skilning á þýðingu landbún- góðum árum og glæsilegum aðarins og áhuga fyrir því að (Framhald á 4. siðuj

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.