Tíminn - 26.05.1949, Qupperneq 5

Tíminn - 26.05.1949, Qupperneq 5
113. blað TÍMINN, fimmtudaginn 25. maí 1949. Fimmtud. 26. maí Rógur Mbl. um skattamál kaup- félaganna Ennþá heldur Morgunblað- ið áfrarn ofsóknum sínum á hendur kaupfélaganna og heimtar að skattabyrðar þeirra séu stórum þyngdar. Síðast i gær birtir það eina af þessum greinum sínum. Það er því bersýnilegt, að flokkur braskara, stórgróða- manna og skattsvikara er ráð inn í því að halda enn áfram hinni miklu kröfugöngu gegn samvinnuhreyfingunni. Að þessu sirini'er það veiga mesta atriðið, að Kaupfélag Eyfirðinga hafi einhvern tíma endurgreitt félagsmönnum einar tvær krónur óg níutíu aura af hverj um hundrað ( krónum, sem þeir keyptu f yrir! Það er vandalaust að finna kaupfélög, sem ekki úthluta neinum endurgreiðslum, en það er alveg riýtt atriði í málinu, ef Mbl. vill nú miða tekjuskattinn við vörusölu en ekki hagnað. Óskar það þess, að þúsund króna vöru- sala beri sömu skattabyrði, hvort sem hún skilar 500 króna ábata eða engum? Ef svo er ekki, virðist það á- stæðulaust að krefjast sér- stakra aögerða þó að kaup- félög selji ódýrt, svo að lítill eða jafnvel enginn afgangur verði til skipta og endur- greiðslna. Mbl. er því næsta óheppið og alveg rökvillt, þegar það krefst þess, að tekjuskattur kaupfélags sé þyngdur vegna þess, að það hafi litlum tekju afgangi að skipta znilli fé- lagsmanna. Vitanlega fer nokkuð af rekstursafgangi kaupfélag- anna til sameignarsj óða þeirra. Auðvitað er hægt að hindra slíka sjóðfnyndun með lagaboði, og það er nú stefna Sjálfstæðismanna. —' Þess vegna reyna þeir að dylja það vandlega, að þessir [ sjóðir eru eign almennings i því héraði, sem myndar þá, I og hlýtur svo jafnan að verða. I Það eru lagaákvæði, áð þeim verði aldrei skip.t . upp og aldrei teknir úr almennri vörzlu fremur en varasjóðir sparisj óða til dæniis. Spari- sjóðir njóta skattfrelsis, enda eru þeir háðir .sérstökum lög- um um það, að varasjóðir þeirra skuli jafnan vera al- menningseign. En næsta krafa Mbl., eftir að það fengi sameignarsj óði kaupfélag- anna skattlagða eins og einka gróða, yrði sennilega sú, að skattleggja sparisjóðina, svo að þeir spilli ekki eins at- vinnuskilyrðum okraranna, sem lána fé á svörtum mark- aði með 10—20% vöxtum. Sú krafa er að niinnsta kosti al- veg jafngott stefnumál. Mbl. hefir nú haldið þessu þrotlaust áfram í marga mán uði. Ólafur Thors hefir tekið undir við það,. en þó hefir flokksforustuna brostið kjark til að hefjast handa um að- gerðir. Þrátt fyrir allt skraf Mbl. um nauðSýn og réttmæti þessara hluta; ■á—Sjálfstæðis- ERLENT YFIRLIT: Framleiðsla Sovétríkjanna Samanbnrður á framleiðsiagetii Sovétrík.l- aima og' Bandaríkjaima sýnir mikla yfir- burði Iiinna síðarnofndu í danska blaðiiiu „Information“ Hússa, og er hvorugt- þeirra að hefir nýlega birzt grein um fram- uppfylia almenna neyzluþörf Jands leiðslugetu Sovétríkjanna og er þar manna. Þessi aðalatriði eru: m. a. vitnað til samanburðar, sem! 1. Að framleiða fyrir Rauða her- þekkt amerískt blað hefir nýlega inn. gert á framleiðslugetu Sovétrikj-1 2. Að byggja upp nýjar íram- anna og Bandaríkjanna. Saman- jeiðslugreinar og framleiðslutæki. burður sá leiðir i ijós, að Banda- Þag er ekki fyrr en í þriðja lagi, ríkin standa hér miklu framar, en sem kemur að því að uppfyila þarf hinsvegar getur bilið milli þeirra jr fólksins. minnkað með tíð og tíma. Grein Þetta veldur reginmismun á framleiðslumálum Rússa og Banda , ríkjamanna og þar er það megin- BreytingarTþær^o^umskipfi, sem atrjðið- að fram]eiðsla Rússa get. ur vaxið óðfluga og því hraðar, sem 1 lengra líður, þar sem ýmsar fram- skipt um ráðherra. Vorznesenkis, , ... . ^ ’ leiðslugremar í Ameriku munu formaður fimm ára áætlunarinnar, gtanda f sta8> þar sem markaður. var settur af og Molotov færður til jnn er nú fyl]tur en aðrar yaxa in úr „Information'* fer hér á eftir: orðið hafa í Rússiandi síðustu mán uðina, ná víða til. Það hefir verið Þeim fjölgar stöðugt, sem setja þessar breytingar í samband við framleiðslu til hernaðarþarfa. Tal- ! t hægt. Þvi lengra sem líður verður minni munur á iðnaði Rússlands og Bandaríkjanna. ið er, að hún hafi að ýmsu leyti gengið miður en vera átti, og nú j FramIeiðsIa Rússa hefir aukizt hafi Molotov verið falið það verk- stórkostlega frá styrjaldarlokum, efni að stjórna henni. | enda var iðnaðurinn þá j rústum Ekki vita menn þó neitt gjörla og niðurlægingu. Ennþá hefir þo um ástand þessara mála. Rússnesk ekki a]ls staðar verið farið fram úr ar hagskýrslur um þau efni öll, afkostunum fyrir striðið Banda. sem að hernaðarmálum lúta, eru rikjamenn hyggja, að heUdariðnað sveipaður hulinshjálmi, svo að lít- ur Rússa sé 6% minni en hann ið verður á þeim byggt. Rússar til- kynna að þeir hafi uppfyllt áætl- un sína í tiltekinni grein til fulls með svo og svo margra % álagi. Þetta gæti vel þýtt, að framleiðsla til dæmis eimreiða væri 125%, en bygging járnbrautanna þyrfti þó ekki að vera nema 50% þess, sem áætlað var. Séu tölurnar lagðar saman og deilt i með tveimur, er falleg útkoma, en hitt er annað mál, að það notast ekki að nýjum eimvögnum, nema þeir hafi járn- brautir til að renna eftir. En þetta er bara hugsað dæmi. Framleiðsla járnbrauta og járn- brautalesta er ekki það tæpasta hjá Rússum. Trúnaðarmenn Banda ríkjanna hafa reynt að gera stjórn sinni grein fyrir framleiðslugetu Rússa, svo að Bandaríkin hafi hug mynd um styrkleika þessa hugs- anlega óvinar. Niðurstöður slikrar athugunar hafa nýlega verið birt- ar í blaðinu „U S News and World Report“. Og hvort sem sú skýrsla er rétt eða ekki, þá er þó svo mik- ið víst, að hún er heimild um það, hvernig Bandarikjamenn reikna dæmið og gera áætlanir sín- ar um stríð eða frið og gera lang- drægar áætlanir, ef til ófriðar skyldi draga. Það er þrásinnis tekið fram, að lífsvenjur manna í Bandaríkjun- um eru rýmri og rausnariegri en í Rússlandi, enda ráða tvö höfuð- sjónarmið í framleiðslumálum I var 1940, þrátt fyrir það, að verka- menn eru nú 10% fleiri. Mjög er það misjafnt hvernig þetta lýsir sér i einstökum greinum. Sums- staðar er miklu iakar ástatt en áður var og mun taka mörg ár að kippa því í lag, en annars staðar munar litlu frá því, sem bezt var áður. Lítum nú á nokkrar þýðingar- mestu framleiðslugreinar: Framleiðsla Rússlands af stáli er ennþá minni en var fyrir stríðið. Hún er 18.700 þúsund smálesta ár- lega og er það einungis 23% af stái | framleiðslu Bandaríkjanna, en tveimur miiljónum smálesta meira en hjá Englendingum. Uppbygging , stáliðnaðar Rússa teija Ameriku- menn að verði hægfara. Kolajravileiðsla Rússa er taiin minni en var fyrir stríð. Hún er 220 milljónir smálesta á ári, en það er 31% af framleiðslu Banda- rikjanna. Bandaríkjamenn haida að þessi framleiðsla fullnægi ekki þörfum rússneska iðnaðarins. Oliuframleiðslan á að vera iítils- háttar minni en fyrir stríð og að- eins 16% af framl. Bandaríkjanna. Rússar flytja inn olju frá Austur- Evrópu, jafnframt því, sem þeir hafa flutt burtu öll olíuvinnslu- tæki, sem ekki voru fullnytjuð í þeim löndum. Bendir það til þess, að þeir séu tæpir með tæki ti) að ná olíunni úr jörðunni. STALIN Flutningakcrfi Rússlands er allt- of ófuilnægjandi þrátt fvrir risa- vaxnar íramkvæmdir við lagningu járnbrauta. í öllum Ráðstjórnar- ríkjunum, sem eru þreföld á við Randarikin að víðáttu, er lengd járnbrautanna aðeins einn fjórði þess, sem er 1 Bandaríkjunum. Járnbrautir Rússaveldis nú eru jafniangar og járnbrautir Banda- ríkjanna voru 1872. Þó eru iðnstöðvar og námur svo víösvegar um Síberiu, að þeirra vegna þarf lengri járnbrautir en í Bandaríkjúnum. F'ramleiðsla eimvagna var í fyrra ekki yfir 900, en 1487 í Bandaríkj- unum, en tala flutningavagna á járnbrautum var 39.200 og 10. 737. Ennþá lakari er þó aðstaða Rússa, þegar kemur til þjóðveg- anna. Þar eru vegir viðast hvar lélegir. Veldur það miklum erfið- leikum um allan hráefnaflutning og flutninga frá verksmiðjum til neytenda eða herstöðva. Þetta er mikil veila í framleiðslukerfi lands IFramliald á 6. siðuj. flokkurinn engan mann, sem hefir haft kjark til að fylgja málinu fram í til- löguformi enn sem komið er. En málflutningur Mbl. sýnir hugarfarið, og á vafalaust að undirbúa jarðveginn. Endurgreiddur afgangnur hjá kaupfélagi í hlutfalli við gerð viðskipti er sparnaður, sem félagsmaður nær með hagkvæmu verzlunarfyrir- komulagi, en enginn greiðir tekjuskatt af sparriaði. Á sama hátt er ékki hægt að ætlast til að kaupfélag greiði skatt af slíkri endurgreiðslu frekar en t. d. kaupmaður af afslætti, sem hann veitir. Með kröfum sínum hefir Mbl. gert sig bert að fjand- skap við það, að almenning- ur geti sparað og fjármagn verði bundið í eigu almenn- ings heima í héruðunum, sem mynda það. Sameignarsjóðir kaupfélag anna er almenningseign, sem lögum samkvæmt hverfa í opinbera vörzlu, ef kaupfélag hættir störfum, er. standa alltaf og alla vega undir um- ráðarétti almennings i því héraði, sem þeir myndast í. Þessar umræður hafa glöggvað fyrir mörgum aðal- atriði allra þessara deilu- Raddir nábáaaaa Alþýðublaðið ræðir um járn brautarverkfallið í Berlín 1 forustugrein sinni í gær. Það segir m. a.: „Járabrautarmennirnir í Beríín iögðu niður vinnu síðastliðna laug- arda snótt af því, að ekki var orð- ið vfð kröfum þeirra um að íá launin greidd í „vesturmörkum," gjaldniiðli Vesturveldanna í Berlín, sem hefir meiri -tiltrú og meiri kaupmátt en „austurmörk" Rúss- anna. Ert það er setulið Rússa, sem rekur jámbrautarkerfið í Rerlín og stjórnar því. Og hvernig brugð- ust nú fuliírúar „verkalýffisríkisins“ á Rússlanii við verkfalli hinna þýzku verkamanna? Og hvernig brugðust hinir þýzku kommúnistar við því? 1 Setuliðsstjórn Rússa sendi strax á laugardag vopnaða lögreglu og verkfalisbrjóta úr Austur-Berlin til þess að taka járnbrautarstöðvarn- ar í Vestur-Berlín á sitt vald og halda járnbrautarlestunum i borg- um gangandi; og komm- ! únistískar árásarsvcitir réð'ust á verkfallsmenn. Afleiðingarnar urðu blóðug átök; hin vopnaða lögregla Rússa beitti skotvopnum og nokkrir verkfallsmenn létu lífið, en margir særðust meira og minna hættu- lega. Hafa Bretar og Bandarikja- menn nú orðið að stilla til friðar, og Rússar samkvæmt kröfum þeirra orðið að kalla lögreglu sína og verkfallsbrjóta burt af öllum járn- brautarstöðvunum i Vestur-Berlín, en brezkt og ameriskt setulið tekíð að sér hiutlausa gæzlu þeirra.“ Hvað segir svo Þjóðviljinn um þessa „viðurkenningu“ Rússa á verkfallsréttinum? Yrði það þetta, sem kæmi hér, ef kommúnisminn kæm- ist til valda? Hvers vegna er Þjóöviljinn svo hljóður um Ppr!í.nárverkfallið? Byggingamálin og stjórnar hlutinn Á seinasta bæjarstjórnar- fundi lét borgarstjórinn f Reykjavík samþykkja, að bær inn skyldi koma upp 200 nýj- um fokheldum íbúftum, sem yrðu seldar í því ásigkomu- íagi, svo að væntanlegir kaup endur gætu sjálfir unnið að því að fullgera þær. Ætlazt ei til þess, að þessar mýju íbúð- ir verði allar í nýju hverfi ut- an við bæinn. Það er engan veginn ólík- legt, að það fyrirkomulag geti gefist allvel, að íbúðirnai verði seldar í fokheldu á- standi, ef framkvæmdin fev sæmilega úr hendi. Hitt ev verra, að bærinn skuli ekki. taka þessa ákvörðun sína fyn en Fjárhagsráð er að mestv eða öllu búið að ganga fr:. byggingarleyfum fyrir þetta ár. Það gefur næstum ti kynna, að meirihkiti bæjar stjórnarinnar hafi ætlað sér að láta þetta verða sýnda veiði, en ekki gefna, fym bæjarstjórnarkcsningarnai næsta vetur. Ókostur er þaö á þessari. fyrirætlun, að ætlast er tii þess að koma hér upp alveg nýju hverfi. Því fylgir marg víslegur kostnaður við gatna gerð, vatnsleiðslur, verzlanii, jafnvel skóla o. fl. Meðan fjöldi lóða í bænum er ónot- aður, er vitleysa að vera af þenja hann jafnmikið út o§ raun ber vitni. Ónotuðu lóð irnar í bænum á að taka eigi arnámi eða leigunámi og byggja síðan þar. Þannif mætíi spara bænum mikil út- gjöld nú og á næstu árum. Þótt hugmynd sú, sem hé>' er á ferðinni, sé á ýmsai hátt athyglisverð, óttast mars ir, að hún muni mistakast, e) bærinn á að hafa framkvæmo ina með höndum. Bærini hefir byggt talsvert að unú- anförnu, en oftast með þein árangri, að byggingarkostn aðurinn hefir orðið mun mei) hjá honum en öðrum. Þaft hefir því þýtt nýja hækkun á. húsaverðinu almennt, í hveri skipti, sem nýjar bæjarbygg- ingar hafa verið boönar til. sölu. Að fenginni þessar reynslu virðist því ekki æskí legt að láta bæinn hafa þess ar byggingaframkvæmdii með höndum. Það væri áreiö anlega miklu lieppilegra, áé bærinn styrkti byggingarfé lög verkamanna eða sam vínnubyggingarfélög til þess að annast umrædda fram kvæmd. j Meðal annars af framan greindum ástæðum er alveg ástæðulaust fyrir Mbl. ac vera með nokkurn gorgeii eíns og t. d. í forustugreh sinni í gær, þótt bæjarstjóm ' armeirihlutinn slampist á. ' það seint og um síðir og réti ' fyrir kosningar að benda á 1 eitt athyglisvert úrræði . byggingarmálunum. Meua ! tómlæti hefir sennilega eng inn bæjarstjórnarmeirihlul; en sá, sem ráðið hefir Reykja, vík, sýnt í því að hafa forusw. um hentugar og ódýrar bygg ingar fyrir almenning. Bygg ingarnar í Reykjavík á una anförnum árum sýna mérk in. Stórgróðamennirnir hai; keppzt við að byggja lúxus- hús yfir sig meðan sáxalítió I (Framhald á 6. siðuj.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.