Tíminn - 26.05.1949, Side 6

Tíminn - 26.05.1949, Side 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 25. maí 1949. 113. blað Jtlllllllilili Výja Síó iiiiiiiiniit | Snerting dauðans f („Kiss of Death“) | | Ameríks mynd er vakið hefir ; i feikna athygh alls staðar þar | = sem hún hefir verið sýnd, fyrir i 1 frábæran leik. Victor Mature Brian Donlevy RicharcL Widmark, = sem öllum mun verða ógleym- | § anlegur er sjá hann í mynd þess = | ari. Myndina er þegar búið að | § sýna yfir 3 mánuði í einu | i stærsta Bíói í Kbh. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. i SMÁMYNDASAFN | Teikni-, skop- og músikmyndir. jj I Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. i = i ■uiaiiiiiiiiiiiiiiliiiiiliiiiiiiniiiimmiiiiuirmmRmuua Allt er, þegar | þrenn er (Abie’s Irish Rose) Sýnd kl. 7 og 9. | [ f Krókódílafljótið f i Hin afarspennandi ameríska i | kvikmynd um krókódílaveiðar i | og bardaga við þá. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst 'kl. 11 f. h. i iiiiiiiiiiiiiiiUHitiiiiiiiiiuiiiiiin .■■iiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiillll O. Dómari gerist þjófaforingi (Pormildende Omstændigheder) | Bönnuð innan 16 ára — Dansk- = i ur texti. — Sýnd kl, 5, 7 og 9. | f Mamma vill giftast \ 5 Þessi skemmtilega sænsæa gam | | anmynr verður sýnd í siðasta i | sinn í dag kl. 3. i = Sala liefst kl. 11 f. h. Sími 6444. i - 7ja?narkíó „Bezta mynd ársins 1948“ HAMLET iiiiiiiiiui 1 Fyrsta erlenda talmyndin með i i íslenzkum texta. Aðalhlutverk: § | Lauense Olivier. Bönnuð börn- i i um innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ileiiry verður ástfanginn | (Henry Aldrich swings it) i = £ | Bráðskemmtileg ný amerisk i i músik- og gamanmynd frá Para I i mont. Aðalhlutverk: | Jimmy Lydon, Carles Smith, i i Marian Hall. Sýnd kl. 3, 5 og 7. i Sala hefst kl. 1. ! UafaarfáatÓarbíó * | 5 ii*iiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiililiiiniimiiiii ójíi'ijat'biQ | HAFNARFIRÐI | Landncmalíf Frumskóga- I S‘guleg stórmynd viðburðarik og | I spennandi, tekin í eðlilegum lit É | um. droÉÉningin ■ (Jungles Droning) Aðalhlutverk leika: Qegorg Peck = 1 Spennandi ævintýramynd frá = | frumskógum Annazonfljótsins. = Jane Wepnen Isa Miranda. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. \ (Beza leikkona ársins 1948) | | Myndin hefir ekki verið sýnd í = I | Sýnd kl. 3, 6 og 9. = Reykjavík. s Sími 9249. Sími 9184. 1 I mtkiiiiiimiiiitiiiiiiiiiiiiiiiniimiitTiiiiiiiiiiiiijkiimiiiii (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). ins. En sjálfir telja Rússár þetta þýðingarmikið fyrir landvarnir, ef til innrásar kemur. Þeir telja, að lélegir vegir og slæm samgöngu- skilyrði almennt hafi átt mikinn þátt í því, að innrás Þjóðverja tókst ekki betur. Rafmagnsframleiðslan er nú tvö- falt meiri en var fyrir stríðið, en skortur mikill er á alls konar raf- magnstækjum í verksmiðjunum. Vélaframleiðslan er vel á vegi stödd. Framleiðslan 1948 var 105 þúsund einingar og bendir það til, að Rússar fylgi áætlun 1950, en það er, að þeir hafa 1300 þúsund ein- ingar í notkun 1950. Fyrir fjórum árum voru 1882 þúsund einingar í Bandaríkjunum. En Rússa vant- ar ýmiskonar tæki og því er fram leiðsla þeirra í sumum greinum iítil. Til dæmis smíða þeir aðeins lítið eitt af kúlulegum og fleiru, sem mikilsvert er. Bílaframleiðsla Rússa 1948 var ekki nema 142.700, og er það að- eins 3% af framleiðslu Bandaríkj- anna. Auk þess er á það að líta, að bílar endast illa á hinum slæmu vegum Rússlands. En þess skal getið aftur, að SKXPA1ÍTG€RÐ RRKjISINS „Heröubreiö" austur um land 2. júní n. k. TekiÖ á móti flutningi til Vestmannaeyja, Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgafjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Rauf- arhafnar, Flateyjar á Skjálf- anad og Ólafsfjarðar árdegis á laugardag og mánudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudaginn. Anglýsingasími TIMAIVS er 81300. þetta yfirlit er allt á ábyrgð Bandaríkjablaðsins, sem áður var nefnt. (ja$\la Síó iiiiiiiniii | Straisd í skýjnm \ | uppi í (Broken Jowney) | Áhrifamikii ensk kvikmynd, sam § | in um flugslysið í Alpafjöllum í E 5 nóv. 1946, sem ítarleg frásögn 1 = hefir birzt um í tímaritinu I = „Kjarnar." = Aðalhlutverk: £ Phyllis Calvert James Donald Margot Grahame 1 Francis L. Sullivan É Sýnd kl. 5, 7 og 9. = Börn Innan 12 ára fá ekki aðg. = 7Vtpcli-bíó \ Milli vonar og ótta \ (Suspence) = | Mjög spennandi og bráðskemmti É = leg amerísk skauta- og saka- É É málamynd með hinni heims- 1 l| frægu skautadrottningu Belita. É Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð börnum yngri en 14 ára. | Flækingar S E = Skemmtileg amerísk kúreka- = I mynd með Johnny Mack Brown é Sýnd kl. 3. — Sími 1182 É Heyið hlóðst á hesjurnar. Tíðin var góð, og það, sem fyrst hafði verið slegið, var orðið þurrt. Lars hafði ætlað sér að stakka heyið þar, sem það var slegið, og draga það síðan heim á sleða, er snjó festi. En hræðslan við Lappana knúði hann til þess að koma því heim, áður en hreindýrin kæmu af Marzfjallinu. Þeirra var von í byrjun septembermánaðar. Á hverju kvöldi báru þau Birgitta heim sína sátuna hvort. Þessu heyi hlóðu þau í galta við hústóftina. Þau voru svo heppinn, að björninn ónáöaði þau ekki þess- ar vikur. Hans hafði ekki orðið vart síðan Ólafur í Grjótsæ kom, og Lars gizkaði áj að hann hefði ráfað austur á bóg- inn. Þar voru þýfðir mýrarflákar og gott berjaland. Tíminn leið, dagur af degi. Þegar á sláttinn leið, varð Lars loks ljóst, að hann hafði hætt sér út í ævintýri, sem tvísýnt var, hvernig hann kæmist frá. Það var ekki víst, að Lapparnir þyrftu að hafa fyrir því að hrekja hann frá Marz- hlíð — veturinn myndi binda endi á búskapinn þar. Húsið yrði aldrei fokhelt, áður en harðindin gengju í garð. Það var margt, sem olli miklum töfum — og svo þetta með Birgittu! Það var ekki hægt að ætlast til þess af henni, að hún lyfti þungum bjálkum upp í sæti sitt í veggjunum, er alltaf hækkuðu. Þau ræddu þetta eitt kvöldið. Niðurstaðan varð sú, að Lars færi niður að Malgóvik og reyndi að fá þar mannhjálp og keypti matvörur fyrir þá aura, sem þau höfðu átt, er þau fluttu. llllllllll■ll■lllll■l■lllllIlllllll■lll>■llllllllllllllll■ll■■llllll■l Byggiugamálin og bæjarstjórnar- mcirihluÉimt (Framhald al 5. síðu). hefír veriff byggt af verka- mannabústöffum eða öffrum hentugum íbúffum. Sérstak- lega var þetta áberandi í stjórnartíff Ólafs Thors og kommúnista, en síffan hef- ir samvinnubyggingarstarf- semin nokkuff aukizt. Þaff er sjálfshól, sem verk- ar eins og naprasta háff, þeg- ar Mbl. gengur svo langt aff eigna flokki sínum löggjöf- ina um verkamannabústaff- ina og samvinnubyggingarfé- lögin. Sjálfstæðismenn börff- ust einmitt hatramlega gegn setningu þessara laga og einn af þingfulltrúum þeirra fyrir Reykjavík notaffi m. a. þá rök semd, aff bezta úrræðiff í bygg ingarmálunum væri þaff, aff hiff opinbera léti þau meff öllu afskiptalaus. Eftir þeirri reglu hefir Sjálfstæðisflokk- Lars lagði af stað í rauðabýtið morguninn eftir. En hann var alvarlegur i bragöi. Fengi hann enga hjálp, fór heil vika til spillis, og hann sá, að það var engin von til þess, að þau gætu hjarað vetrarlangt í Marzhlíð. Það var að hon- um komið að snúa við hjá Hljóðaklettslæknum. Hann kóf- svitnaði, og lamandi ótti nísti hann. Hvað gat ekki gerzt, meðan hann var fjarverandi? Lars rak þessar hugsanir frá og hljóp við fót eftir þýfð- um móunum. Hann var með næfrapoka á baki, en hann þyngdi hann ekki niður — það var ekki annað i honum en brauðbiti, fáeinir sóiþurrkaðir silungar og fuglsbringa. Ofan á pcucann hafði hann bundið öxi, og í hendi hafði hann traustan staf. Byssuna hafði hann ekki þorað að fara með af heimilinu. Þegar hann var kominn í námunda við Grjótsæ, kom Ólaf- ur hlaupandi í flasið á honum. Honum var svo mikið niðri fyrir, að hann gat með naumindum sagt Lars, hvað komið hafði fyrir. Ein af kúnum hans hafc’l verið drepin. Skrokk- urinn lá þarna á milli runna, en hausinn hafði verið rif- inn af henni og dreginn burt. Lars gaf sér ekki tíma til þess aö skoöa, hvernig bjarn- dýrið hafði farið með fórnardýr sitt. Hann átti margra mílna leið framundan og hélt því áfram. Ólafur horfði á eftir honum, ygldur á svip. Hann var sánnfærður um, að björninn hefði drepið kúna vegna komu hans að Marzhlíð' Kona Ólafs stóð yfir kúnni og barmaði sér á lappnesku: — Voj, voj — voj, voj! Og svo reif hún í hárið á sér og hrækti urínn lika jaínan lifaff, þótt hann hafi stundum bognaff fyrir almenningsálitinu og ráffist í framkvæmdir, eins og bæjarbyggingarnar, gegn vilja sínum, enda leyst þær af hendi í samræmi viff þaff. Vegna þess, hve Sjálf- stæðisflokkurinn hefir get- aff ráðiff miklu um stjórn- arfariff á undanförnum ár- um, er ástandið í byggingar- málunum eins og þaff nú er. Þessvegna blómstrar þar nú margvíslegra og stórfelldara okur en á nokkru öffru sviði þjóðfélagsins. Þær affgerffir, sem gera þarf hér til úrbóta, verffa ræddar í annarri grein. Eftir afstöffu sinni til slíkra ráffstafana hlýtur Sjálfstæffisflokkurinn aff verffa dæmdur, en ekki eftir hinu fáránlega skrumi Mbl. X+Y. í vestur. Þetta hafði hún alltaf vitað á sig, síðan maður fór að Marzhlíð. Henni hafði vitrazt það í araumi, að ein- hver ógæfa vofði yfir— hafði séð hauslausa drauga koma hlaupandi ofan frá fjöllunum. Voj, voj. Lars skálmaði sína leið og hafði engan grun um örvilnun Söru í Grjótsæ. Hann hljóp fremur en gekk. Það, sem höfðu verið dagleiðir uiji vorið, var nú aðeins tveggja tíma gangur. Hann kom að Þórsnesi um hádegisbilið. Þar hvíldi hann sig í hálftíma og fékk mjólkursopa að drekka. Hann spurði hús- bóndann, hvar líklegast væri að fá lánaðan bát til þess að róa á yfir að Malgóvik. Síðan hraðaöi hann sér af stað. Honum var mjög órótt. Hvernig skyldi vera ástatt heima? Skyldi björninn reika vestur að Marzfjallinu eftir blóðbaöið í Grjótsæ? Það var ekki þurr þráður á honúm, er hann kom að Stál- nesi — svo sveittur var hann. Frá Stálnesi voru enn nokkrir kílómetrar aö vatninu. Bóndinn stóð við slátt, er Lars bar að garði, og það yar ekki um annað að velja en fara til haiis út á engjar. Stálnesbóndinn átti nefnilega bát, og fengist hann lánaður, yrði Lars einum eða jafnvel tveimur dögum flj ótari. 'Utbh'ilií Tífnam Lars fann bóndann á lækjarbakka í skóginum, og eftir miklar vífilengjur fékkst leyfi til þess að nota kænuna. Það var skammt niður á; vatnsbakkann, og bóndinn gekk þang-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.