Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1949næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 3
314.' falað TÍMINN, laugardaginn 28. maí 1949. 3 e r n ogbuojon Eftia* Sigtrygg Heiicdlktsgon. Fyrir nokkru síðan birtist hér í blaðinu „Stutt athuga- semd“ frá Guðjóni Hallgríms syni. út af grein, er ég skrif- aði og út kom í Tímanum 19. marz s.l. um hrossasöluna til Póllands s.l. haust. G. H. hef- ir tvisvar áður skrifað um þetta mál nokkrar línur í senn. Og öll þessi skrif G. H. eru með sama hætti, minnst um máliö sjálft, en skæting- ur um menn og málefni, sem ekkert kemur hrossarekstr- inum við. Þessi skætingur talar sínu máli; hann á að leiða athygli manna frá hrossarekstrinum. Er ekki hægt að skilja það öðruvísi en svo, að G. H. hafi litla eða enga vörn fram að færa, og þar sem hrossasölunefnd læt- ur ekkert frá sér heyra og gef ur engar upplýsingar um störf sín, nema hinn alkunni vaðall Gunnars Bjarnasonar, sem engar skýringar lætur í té, er svo að sjá, að G. H. sé einurn ætlað að verja þetta ’ mál, fyrir sig og sölunefnd, og tilraunir hans í þá átt eru til þess eins að gera málið ennþá tortryggilegra en það áður Ieit út fyrir að vera, og sem G. H. og hrossasölu- nefnd hafa enn minnkað af. Heíði hinsvegar málstaður G. H. og sölunefndar verið góður, eða sæmilegur, lá beint við, að G. H. og sölunefnd hefðu stutt að þeirri kröfu, að mál þetta hefði verið ítar- lega rannsakað, og það sem fyrst. Af slíkri framkomu hefðu þessir menn vaxið; í stað þess þegir sölunefnd, en G. H. eykur á tortryggni manna með barnalegum og rakalausum skrifum um þetta mál. í stuttu athugasemdinni segir G. H. það „vísvitandi ósannindi", að það sé sér eöa Gunnari Bjarnasyni að kenna, að markaðshross héð- an úr Áshreppi voru ekki al- járnuð, og að þeir, sem héldu markaðinn í Undirfellsrétt, hafi talíð „sig algerlega svikna“. Svikna um hvað? Á umræddum markaði var það beinlínis tekið fram, að ekki væri nauösynlegt að járna afturfætur, og þeir, sem keyptu hrossin, vissu vel, hvernig' járningin var fram- kvæmd, og því getur ekki ver ið rétt, að þeir hafi taliö sig svikna. Þaö er ekki líklegt, að Bjarni á Efri-Mýrum og Jón í Stóradal hafi tekið það upp hjá sér, og hverja er þá um að ræða nema G. B. og G. H. , annanhvorn eða báða? En hvernig sem þessu er varið, átti G. H. að neita að taka við þrossunum nema al- járnuðum, ef hann taldi það nauðsynlegt. Og fyrst hann tók við hrossunum þannig járnuðum, er ábyrgðin öll á honum að koma hrossunum áfallalaust á ákvörðunarstað. Þetta ætti G. H. að athuga betur, áður en hann talar um „visvltandi ósannindi" i þessu sambandi. í niöurlagi athugasemdar- innar stuttu slær G. H. að vanda slöku við málefnið, og lendir þá á „hrossaræktun á síðastliðnu hausti hjá Hrossa sölufél. Húnvetning;a og Skag firðinga“. Um þessa hrossa- ræktun“ veit víst enginn nema G. H. En kannske er þetta prentvilla eða hugsun- arvilla, og er hvorttveggja jafn líklegt. Það er satt, að hross voru rekin héðan til Akureyrar fyrstu daga nóv. og ekki járn- Chamherlain og draugurinn [í niðurlagi g:reinarinnar, „Chamberlain og draujurinn.“ sem birtist í scinasta blaði, varð meiniegur línuruglingur. Niður- iag greinarinnar birtist því hér á eftir.]: Athusaseriit! um örninn Eftir Joisas Jéhaiosssoii, Öxney. Fyrir skömrnu flutti hr. Guðmundur frá Miðdal erindi í útvarpið um örninn. Hvern ig við værum komin á fremstu nöf með að gjöreyða honum. Og má víst ekki hún gengur sjálfala, enda var hún farin að skipta mörgum hundruðum, einkum í Hrapps ey. í báðum þessurn eyjum sat örninn yfir allan vetur- inn að veiða kanínuna og’ flaug ekki annað til fanga, enda mátti heita, að hann veiddi hana upp. Þó er kan- ínan þyngri og viðbragðs- harðari en nýfætt lamb, þótt heilbrigt sé. Ég held það væri góð dyggð hverri móður, þar sem örn er Ólík vinnubrögð. Þegar Chamberlain hafði seinna vera, að hér sé spyrnt gert mistök sín sagði Chur- Iviö fótum. uð, en þá vai snjór á jöiðu chill þjóðinni afleiðingarnar: I Okkur hefir verið lögð á og mjúkt við fót, og rólega ] „Sviti, blóð, tár“. Þegar fyrr- bak sú höfuðskömm að hafa mxð þau farið, og um það verandi óstjórn hér hafði só-1 útrýmt geirfuglinum. Þó að genga engar sögur, að þau' að öllu og hrökklast frá, var við séum ekki eins sekir um hafi litið illa út, þegar norð- j hagfræöingaskýrslan, sönn Þaö og ætlað er, er þaö engin ur kom, en það hygg ég, að j úttektargjörð um ástandið, afsökun gagnvart erninum. ef krafa hefði komið fram þöguð í hel, allt sagt blóm- Varpland geirfuglsins eða að. nálægur, að vera haldin um það, að það mál væri rann íegt, —- væntanlegar 800 setur var úti í reginhafi, þar þeirri hégilju ao skiljæ elcki sakað, hefði enginn, sem hlut milljónir í gjaldeyristekjur sem erfitt var að sækja fugl- smábörn eftir aðgæzlulaus átti að máli, brugðist illa við. jo. s. frv. -— Þannig var hald- , inn heim. En þetta land sökk úti. Ef til vill er enn á lífi Um það, hvbrt ég hafi ver- ið áfram að blekkja þjóðina í hafið, svo að fuglinn hafði koná, sem örn hremmdi þeg- iö rekinn nauðugur heim frá í stað þess aö játa: „Stór yf- ekkert varanlegt aðsetur eft-1 ar konan var smábarn, og rekstrinum, vísast til Eysteins irsjón hefir verið gerð, dýr- ir það. Mun það að mestu flaug örninn með barnið lang Beðvarssonar á Guðrúnar- tíðin er orðin uggvænlcg hafa ráðið örlögum hans. i leiðis að heimkynni sinu i stöðum. G. H. álítur hann hætta, gjaldeyrir er þrotinn, I Guðmundur ílutti mál sitt hömrum. Þó að barninu væri vitnisbæran viðkomandi fram sjóðir tómir. Nú verður þjóð- klökkur. Annaðhvort af heitri bjargað og örninn unninn tali sínu (G. H.) til skatts, og in að gera stórt átak, til þess samúðartilfinningu með mál, fyrir snarræði og snilli einnar þá ætti hann aö trúa E. B. á að bjargast og ná samkeppn- efninu, eöa viljað vekja með snjöllustu skyttu, sem þjóðin fleiri sviðum, sem og verðugt isaðsíöðu við nálægar þjóðir. því klökkva og samúð þjóð-jhefir átt, var það engan veg- er. Ef þjóðin gcrir ekki þetta, Annars hirði ég eigi um að kemst hún á vonarvöl“. svara nákvæmlega persónu- I Þannig mundu Bretar hafa legum hnútum G. H. í minn breytt, þannig höguðu þeir garð, slík skeyti saka engan, sér, er þeir losuðu sig við ef þau koma frá Guðjóni Hall Chamberlain. En hér var grímssyni, það ber öllum sam þjóðin svæfð með fagurgala an um, sem þekkja. |um ,,blómann“’ „800 milljón- Að endingu vil ég taka ir » gjaldeyristekjur“ o. s. frv. þetta fram: Það er vitað og En nu> Þegar allt er aö fara almennt viðurkennt, að störf lnorður °S niður, nú, þegar all hrossasölunefndar voru mjög ir siá og ekki verður logið óhyggilega af höndum leyst,; lenSur að þjóðinni, — núna svo sem það, að selja hrossin,' se&'ir Alþýðublaðið: „Aldrei sem ekki komust í skip, langt nokkur ríkisstjórn tek- undir kostnaðarverði, og ið við öðrum eins erfiðleikum hlýtur sá mismunur að koma °ý, núverandi stjórn, allir arinnar, og getur hvort- J inn friðsemi tveggja verið réttmætt. Hitt þakka. arnarins að er verra, að hann fór rangt með margt, máli sínu til stuðnings, annaðhvort af þekkingarskorti eða öðrum ástæðum. En það skemmir en bætir aldrei gott málefni. Orninn verpir þráfaldlega í eyjum hér í nágrenninu, — ekki kannske á hverju ári, — en hefir aldrei fengið frið til þess að koma upp ungum, ef hreiðrið hefir fundizt áður en fram á verði (verðuppbætur) hrossanna s-íóðir voru tæmdir“. — En eða ríkis- ! Þetta kemur of seint, eftir að búið er að éta upp þá þrauta' varasjóöi, sem nota mátti til viðreisnarátaka fyrir tveimur og hálfu ári. sjóður --greiðir hallann, og mun hann hafa nóg á sinni könnu samt. Það er líka haft eftir ein- am sölunefndarmanni, að í . . sumar verði um 200 kr. hærra!°„ ar luooir. verð á hverju útfluttu hrossi, og var því hægt að græða á því að eiga hrossin til næsta,, . markaðs, ef þetta skyldi rétt ?,oölsnni upp a polltlf vinnU En eru íslenzka þjóðin og !sú brezka svo gjörólíkar, að |hægt sé að bjóða íslenzku reynast. Þetta er eitt af ax- arsköftum sölunefndar og munu mörg fleiri til, þótt ekki sé nú á fleiri bent. Skeð getur, vegna þessara brögð, sem engum brezkum stj órnmálamanni mundi koma til hugar að bjóða hinni brezku þjóð. Chamberlain tók afleiðing- um verka sinna eins og heið- ; mistaka, að menn kj ósi frek- ; aflégúm manni sómdi. Hér á | ar að slátra þeim hrossum,; ísla.nd.i leika þær „fígúrur“ j sem þeir farga nú í sumar, j enn iausum hala í stj órnmál- Hann sagði eitthvaö á þessa ungarnir voru fleygir. Eg skal leið: Örninn tekur ekki taka það fram, að ég er ekki lömb, nema voluð eða hálf sekur um þetta, af þeirri ein- króknuð. ' Hann gerir ekki földu ástæðu, að örninn hefir teljandi spjöll í varpi (æðar- j aldrei orpið í þeim eyjum, varpi til dæmis). Annar varg-| sem ég hefi yfir að ráöa. ur væri þar miklu skæðari. Þessir menh vita vel um frið- Um það atriði má segjá: Björn aö baki Kára. Örninn er aðallega fiskæta. un arnarins og sektir og 'þess háttar. En þeir vita líka um tjónið, sem orninn veldur í Það er hégilj a og hindurvitni, varpinu og þaö vegur þyngra að vera hræddur um börn fyr á metunum. ír ernmurn. Svo mörg eru þau orð. Nú skulum við segja, að þessir menn heföu farið hina j en láta þau á markað. Og | stendur þá hrossasölunefnd- 1 ín í vegi fyrir gj aldeyrisöf 1- un, svo gott sem það er. | Ég hefi skrifað um þetta mál af því það var nauðsyn- legt, þótt það væfi leiðinlegt að þurfa þess á þennan hátt. Slíkir atburðir, sem hér er um að ræða, mega ekki end- urtaka sig. Og því liefi ég gagnrýnt þetta svo hógvær- lega sem unnt var. Eg skal strax taka það heiðarlegu og-enda sjálfsögðu fram, að það, sem ég hefi til- ; lagaleið og látið örninn í fært, er ekki tekið orðrétt eft friðf, en þó viljað fá tjónið’ ir ílutningsmanni, því ég bætt, sem er mannlegt og man það ekki. En það er andi enda sjálfsagt. Þá var auð~ þess, sem hann sagði. | vitað að sækja um það til Ég hefi kynnzt erninum í ^ ríkisvaldsins. Trúað gæti ég, meira en 50 ár, einkum að að eitthvað hefði nú brengl- vetrinum, og er það lengri ast hljóðið í fjárveitinga- skóli en jafnvel nýju skóla- ! strokknum, þegar átt hefði aö lögin gera ráð fyrir. Örninn j fara að borga fyrir skaðsemi á heima hér í eyjunum. Og arnarins, sem ekki væri eina er oft daglegur heimagang-j sinni hægt að skattleggja. ur, einkum að, vetrinum. Hér j Ef nú örninn, sem verpir er enginn fiskur að vetrinum j hér í eyjunum og nágrenn- annar en skelfiskur í fjör-. inu er sá eini, sem til er á eeröu okkur á stuttum tíma- unni- Á sumrin er þyrskling- j landinu og kannske í heim- að mesta þurfalingnum meö- ur °8' hrogrikelsi. Ég hefi inum, verður að bjarga hon- al þjóðanna, vegna þess, að aldrei séð örninn á vöðslu 1 um, hvað sem það kostar. verk þcirra eru talin hafa skeljafjöru né vappa út um J Eina ráðiö, sem ég eygi, svo unnið’ íslenzku þjóðinni meira ieirur að grafa fjörumaðk.; þessu verði bjargað, er aö um, sem með verkum sínum VERZLUN, sem er að breyta um starfs- svið, en á stóran og góðan lag er af allskonar smávörum, vefnaðarvörum, leðurvörum, snyrtivörum, gjafavörum o. fl. oíl., vill selja þessar vörur einum eða fleiri kaupendum. Sendið nafn yðar til blaðsins merkt „Hagkvæm viðskipti“ og þér fáið sent nafn verzlun arinnar. tjón fjárhagslega en bölvun Aðalfæða hans að vetrinum stríðsins sjálfs gat unnið er íugl. einkum æðarfugl. nokkurri þjóð. — Og á ís- Smáfugla er hann ekki lag- landi koma þessir menn fram inn að elta. Æðarfuglinn synd fyrir þjóðina og segja: Gleym ir rólegur og andvaralaus á ið — þjóðin þarf sterka for- , víkum og vogum. En örninn ystu! já sínu tígulega, yfirvegaða Eru brezka og íslenzka þjóð svifi í háloftinu sér hann og in svo ólíkar, að svona fram- ' steypir sér leifturhratt niður koma sé boðleg á íslandi? ! að honum og hremmir fugl- _____________________________! inn og fer með hann þangað sem harin hefir næði að not- færa sér bráðina. Þannig hremmdi hann æðarkollu á voginum fyrir framan bæinn hjá mér. Mér finnst slá nokkrum fölva á hreysti arnarins, ef hann ræðst aðeins á voluö lömb. En ég hefi ekki séð hann hremma lömb. Hins skal hér getið, aö kanínur gerigu villtar hjá mér um eitt skeið. Þó er ennþá meira EINÁRSSÖN & ZÖEGA FKÁ HOLLANDI OG BELGÍU .s. Foldin fermir í Antwerpen 3. júní' af þeim í Hrappsey. Kanínan fermir í Amsterdam 4. júní er mjög íljót að fjölga, þegar veita ríflegt fé til verndunar arnarins, segjum tíu þúsund krónur fyrir þaö hreiður, sem kemur upp einum unga, en tuttugu þúsund fyrir þao hreiður, sem kæmi upp þrem- ur ungum, en tveimur þar á milli, segjum sautján. Þetta sýnist nú sumum kannske nokkuð mikið, en þess er ao gæta, að hér er um mikils- vert mál að ræða og yrði ekki í marga staði að borga fyrsfa um sinn. Svo mætti þá lækka, það, þegar ástæða þætti til. Vegna þess, að nú er talið að öll mál séu flutt í eigin- hagsmunaskyni, skal ég ao endingu taka það fram, að þö að hundrað þúsund krónuv yrðu veittar á arnarungann., geri ég mér ekki vonir uni, að örninn verpi hjá mér. Ao visu gerir örninn tjón í varp- löndum nágrannanna, þvi (Framhald d 6. síðv_

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 114. tölublað (28.05.1949)
https://timarit.is/issue/58025

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

114. tölublað (28.05.1949)

Aðgerðir: