Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1949næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 7
114. blað TÍMINN, laug:ardaginn 28. maí 1949. 7 Skíðaferöir i Skíöaskálann: Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sunnudag kl. 10 frá Austurvelli og Litlu bílstöðinni. Parmiðar við bíl- ana. Skíðafélag Reykjavíkur. fSrHlíliiBES (Framhald af 1. síöu). upptök á báðum þessum stöð’- um, og helzt er það trú manna, að um íkveikjur hafi verið að ræða. Er rannsókn- arlögreglan nú að rannsaka þetta mál og verður síðar sagt frá rannsókn þeirri. Er þær einar upplýsingar hægt að gefa á þessu stigi um rannsóknina að nokkr- um mínútum áður en slökkvi liðið kom að netagerðinni sást til ferða fólksbiíreiðar' þar í kring, og eru þeir, sem kynnu a'ð hafa orðið varir við hana beðnir að gefa rannsóknarlögreglunni upp- lysingar. Jaröarför mannsins míns og föðtir okkar JÓSEPS G. ELÍESERSSONAR frá Signýjarstöðum fer fram frá Kapellunni í Fossvogi mánudagmn 30. maí kl. 1,30. Athöfninni verður útvai'pað. Fyrir okkar hönd og fjarstadds sonar. Ástríður Þorsteinsdóttir, Ástríður Jósepsdóttir S.K.T s Eldri dansarnir í G. T.-húaintl í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl 10.30. ! Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. Hreöavatnsskáli Vegna vorharðindanna er seinna komið í Hreðavatns- skála nú heldur en vanalega, en úr þessu fer fólk að vera þar. Þeir, sem kynnu að ætla að koma þar með gesta- hópa í vor eða sumar eru vinsamlega beðnir að láta vita um það með nægum fyrirvara. Vonast er eftir að Hreðavatnsskáli og hið fagra um- hverfi njóti svipaðra vinsælda hjá ferðamönnum í sumar eins og undanfarin ár. egn gj^uídegrió og innfiuuun 9ó iegjum tökum vér að oss innflutning á alls konar byggingar- vörum, svo sem: i TiMBRI CEMENTI KRDSSVIÐ! ÞILPLDTUM ÞAKJÁRNI ÞAKPAPPA ÞAKALUMINIUM ASBESTI □. FL. Vér munum leitast við að sjá um flutning á timbri og cementi beint á hafnir kringum land. £atnban4 AaihftoMfelaqa fermir í Leith 31. maí til 2. júní. fer í kvöld 28. maí til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar E.s.5Brýarfoss5 fer héðan þriöju.daginn 31. mai tii K.aupmahnahafnar og Gautaborgar, og lestar vörur til Reykjavíkur. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Bergiir Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugavcg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFS ÍSFELDS F.YJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Simi 81388 Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Simi 6530. Annast. söíu fastelgna. skipa, bifreiða o. íl. Enn- íremur alis konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, líftryggingar o. fl. i umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. aðra tíma eftir samkomulagl. Nokkarar stúlkur vantar á saumastofu vora nú þeg- ar. Upplýsingar hjá klæðskeranum Kirkjustræti 8B. Iðunn Reykjavík Kfiupfélag' Skágstremlinga Framliald af 8. siðu. fyllstu óánægju sinni, varð andi langvarandi skort á vefnaðarvöru og sérstak- lega á vinnufötum, og vítir harðlega það aðgjörðar- leyst um innflutning þeirrar vöru og réttláta skiptingu á milli verzlana, scm ríkt hefir undanfarið“ Aoalmenn i stjórn voru endurkosnir Gunnar Grims- son kaupfélagsstjóri og Páll Jónsson skólastjóri. Endur- skoöandi var endurkosinn Guðmundur Guðlaugsson bóndi Árbakka. \fiuqlí}A(i í Títnamm HÚMilil Tmam Karlmannaföt úr íslenzkum efnum. FRAKKAR úr enskum efnum. Mjög ódýrir, stakir drengjajakkar ElltímaS Bergstaðastræti 28. Sími 6465. ♦ ♦ ♦* :: . :: I Kaupendar Tímans I « * :: :: - H :: sem ekki hafa greitt blaðiö fyrir síðasta AR eru vin- :1 :: samlega beðnir að gera skil til innheimtumanna blaðs- | :♦ ins. Eða að senda andvirðið beint til afgreiðslunnar í ♦ ♦ :: póstávísun. — Aðeins skilsömum kaupendum verð'ur |: sent blaöið framvegis. :: :: :: i TIMINN. Nýtt og notað Höfum fyrirliggj andi: Bókahillur, Stofuskápa, Dívana, Stóla, Tauskápa, Skrifborðsskápa, Sófasett, Karlmannafatnað og. m. fl. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57 — Sími 81870

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 114. tölublað (28.05.1949)
https://timarit.is/issue/58025

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

114. tölublað (28.05.1949)

Aðgerðir: