Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1949næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 28. maí 1943. 114. blað Ttíjja Síó I Siiertiiig daiiSans i („Kiss of Death“) | Ameríks mynd er vakið hefir | | feikna athygli alls staðar þar | | sem hún hefir verið sýnd, fyrir f E frábæran leik. Victor Mature Brian Donlevy Richard Widmark, I sem öllum mun verða ógleym- | = anlegur er sjá hann í mynd þess | | ari. Myndina er þegar búið að 1 | sýna yfir 3 mánuði í einu | | stærsta Bíói í Kbh. |________Sýnd ki. 5, 7 og 9,______| SMÁMYNDASAFN | Teikni-, skop- og músikmyndir. f 1 Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. i s = uiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummviiiiiiiimmmmmu SKSIWfiOTU Dómari gerist þjófaforingi i iPHSteitai' ■■ . (Formildende Omstændigheder) = Bönnuð innan 16 ára — Dansk- | ur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Sala hefst kl. 11 f. li. Sími 6444. = aammimimiiiniiiiiiiiimiiiiisitiiiiiimmmirniiiimii, I Ha^HarfáarÍarkíó; Landnemalíf | Þessi fallega stórmynd í eðli- ; | iegum litum verður sýnd í kvöld i | kl. 9. ; 5 - / síðasta sinn. | Bak við íjöldin =; | Skemmtileg músik- og gaman- 1 § mynd. | Sýnd kl. 7. i Sími 9249. vmiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiimiiiiiiiiiiniiiu Erlent yfirlit (Framhald al 5. síðuh stöðu. Nú hefir skipt um. Þetta mun ekki sízt stafa af því, að vest- urveldin hafa styrkt samnings- aðstöðu sína verulega síðan 1947. Efnahagslegri endurreisn Vestur- Evrópu hefir þokað vel áfram og fylgi kommúnista hefir hrakað þar. í Austur-Evrópu virðist bera á vax andi óánægju, eins og Titodeilan ber merki um. í Þýzkalandi sjálfu virðist og afstaða vesturveldanna hafa styrkzt, ekki sízt vegna Ber- línardeilunnar. Loks er Atlantshafs bandalagið vesturveldunum mikill styrkur. Þetta allt veldur því m. a., að þau fara sér nú hægar í samningum en áður, enda telja þau sig líka vera búin að öðlast þá reynsiu, að undansláttarleiðin sé ekki vænleg til árangurs. , | Monslesir Vmloux 1 É Hin stórkostlega ameriska stór- E I mynd, eitt mesta meistaraverk É É kvikmyndanna, verður sýnd aft | I ur vegna f jölda áskoranna. E Samin, stjórnað, aðalhlutverk: E Carlie Chaplin. É Bönnuð börnum innan 16 ára. É |_________Sýnd kl. 9,______| 1 Roy keimir ttl j hjálpar (The Gay Ranchero) Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. iiiUrti.iiuiiimiiiiiiin miiiiiim 1111111111.1111111 ■iiinmm Jjarnarkíó | „Bezta mynd ársins 1948“ 1 HAMEET I Fyrsta erlenda talmyndin með É É íslenzkum texta. Aðalhlutverk: | | Lauense Olivier. Bönnuð börn- = 1 um innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Henry verður ásffanginn f = (Henry Aldrich swings it) É = E i Bráðskemmtileg ný amerísk = | músik- og gamanmynd frá Para f I mont. Aðalhlutverk: I Jimmy Lydon, Carles Smith, = I Marian Hall. Sýnd kl. 3, 5 og 7.1 Sala hefst kl. 1. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii Sœjarkíó iiiiiiiiiuii | HAFNARFIRÐI | Eruinskóga- droítningin f (Jungles Droning) E Spennandi ævintýramynd frá | É frumskógum Annazonfljótsins. = § Isa Miranda. Sýnd kl. 7 og 9. | Myndin hefir ekki verið sýnd í i i Reykjavík. I É | Sími 9184. E 1 I iiiiiiliilliiiiiiiiliiiiiiiuiiiiiiiiiniiiiitiiiiiiiiiiiiliiniiiiiiii Ath ngasenad (Framhald af 3. síðu). hann hefir þá ekki alltaf landamerkjaskrá með sér, þegar hann flýgur til fanga. Ég vil því taka það fram, að ég mundi ekki taka við bótum fyrir þau spjöll, þó að bætur væru veittar. £að eru orðin svo mörg meindýrin í varpinu núna, að það munar ekki um einn blóðmörskepp í sláturtíðinni. Jónas Jóhannsson, Öxney. 111111111113! (jaynla Síó... f Stríðshjónaband i (Living in a big way) É = Skemmtileg ný amerísk gam- i É an- og dansmynd frá Metro- É ! Goldvin-Mayer-félaginu. \ Aðalhlutverk: Geue Kelly \ Marie McDonald \ Charles Winninger \ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. umimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiliiiiiiiimiiiiiiiiiiiiif i '".. ~[tipcli-kíó iiiiiimiu | Spilaviíiö Macao | (Lenfec De Jeu) f ! Afar spennandi frönsk kvik- \ ! mynd um braskara og vopna- ! f smyglara gerð eftir samnefndri i = skáldsögu Mausice De Kobia — f f Danskur texti. Aðalhlutverk: Enc von Strohenn Micielle Bahn Sessue Hayakawa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. f Börn fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11 f. h. Simi 1182. I miimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimirmiifimiummiiiimimi Gífuryrði Eldurlnn gerir ekki boð á undan sérl Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Sam.VLnnutryggin.gum Eýðskruiu og loddaraskapur (Framhald af 5. síðu). heyra nefndar. Þeir kusu heldur að gefa auknar ávís- anir á ríkissjóðinn, sem ann- aShvort reypast falskar eða leiðá til nýrra skattaálagna síðar meir. Hvort heldur þjóðin, að það sé líklegra til úrbóta að auka áhrif slíks stjórnmála- flokks eða að draga úr þeim og eyða þeim helzt með öllu? X+Y. (Framhald af 4. siðu). vísu þurfum við að flytja inn áhöld, sem höfð verða til reynslu, svo að við fylgjumst vel með, og mæli ég því ekki á móti, að vei mátti, og rétt var, að kaupa votheysturn til að skera úr um réttmæti hans, en dóm ber ekki að kveða upp fyrr en að vel at- huguðu máli. Hver bóndi hugsar sig vel um, hvernig hann geti byggt upp vélakost og tækni bús síns, á þann hátt að allt sé notað til hins ýtrasta, hver athöfn skili fullum arði, og hve bústofninn skuli stór, svo i réttu hlutfalli sé við véla- eign og vinnulið.' Þetta gera bændur oft, e. t. v. oftast eftir leiðbeiningum og í samráði við ráðunauta sína, þess vegna ríður mikið á þeirra rannsóknum og orð- um, enda er því ekki að neita, að þeir hafa oft vel gert. Það verður að líta svo á, að þeir þurfi eins að gera, sem með höndum hafa innflutning og gj aldeyrismeðf erð ísl. land- búnaðarins. Bændur hafa ætíð viljað hafa allar sínar athafnir á traustum grunni. Þeim hefir stundum verið borin á brýn afturhaldssemi og seinlæti um fram aðra, vegna þess, að þeir hafa ekki verið eins gin- keyptir fyrir öllum nýjung- um, sem sumir vilja. Sann- leikurinn er, að bændur vilja um fram. allt fylgjast með nýjungunum og breyttum starfsaðferðum, en þó því aðeins, að þeir finni, að unn- ið sé með heilindum og vand- virkni, og lái þeim það hver sem vill, en furðanlega vel hefir þeim þó gefist það. — Reynslan hefir ætíð veriö þeirra tryggasti ráðunautur. Þess vegna er ráðlegra að tala máli nýjunganna með meiri raunhæfni, ef til ávinnings á að verða, því að gífuryröi viljum við engin hafa. Gautlöndum, 13. okt. 1948. | I g ft (JSemhafÁ /]oiclh : WjarzUíí ctrá i 31. DAG'JR að með honum, svo að hann gæti sýnt honum, hvar árar voru geymdar. Stuttu síðar sat Lars undir árum úti á Malgóvatni. Hann hafði gengið meira en fjórar mílur, og nú átti hann fyrir höndum fimm tíma róður. En Lars var alls hugar feginn. Hann losnaði við að ganga meðfram vatninu — lengri, erfiðari og seinfarnari leið. Það var vestankylja, og hennar gætti meira, þegar út á vatnið kom og ekki var lengur skjól af nesoddunum. Svo mikill asi var á Lars, að hann var kominn langt út á vatn, er hann sá, að það var siglutré í bátnum. Auk þess fann hann líka rá. En segi var ekki finnanlegt — ekki einu sinni poki eða hreindýrsfeldur. Þá fór Lars úr vaðmálshempu sinni. Hann reisti sigluna, stakk ránni í gegnum ermarnar á flíkinni og batt löfin niður með skóþvengjum sínum. Vindurinn þandi flikina út, og þegar hann settist aftur undir árar, fann hann, að nú sóttist ferðin talsvert betur. Þaö var orðið skuggsýnt um nætur. Lars hefði komizt til Malgóvíkur um lágnættið, ef hann hefði haldið beint þang- að. En þegar Straumnes kom í augsýn, breytti hann um stefnu. Hann átti erindi í Straumnes. Einn af bændunum þar átti gamlan og lélegan framhlaðning. Það var kannske hægt að gera við hann. Hann ræddi um stund við Straum- nesbændur, en lagðist síðan til svefns í heyhlöðu og sofn- aði fljótt. Klukkan fjögur um nóttina var hann aftur kominn af stað. Það var kalt í veðri, rétt um frostmark, og Lars lagðist þungt á árarnar á leiðinni til Malgóvíkur. Frost hér — hvernig skyldi þá vera í Marzhlíð? í skutnum lá byssuhólk- urinn, sem hann hafði verið að falast eftir — kolryðguð og skeptið klofiö. Skyldmenni Lars í Malgóvík spurðu hann margs. En þeg- ar hann spuröi, hvort hann gæti fengið mannhjálp til þess að koma húsinu upp, véku þeir talinu að öðru. Þaö hafði verið vætusamt síðustu vikurnar, heyið var enn á hesjun- um og guð mátti vita, hvenær það þornaöi. Lars hlustaði þungbúinn á þennan barlóm. Það var satt — heyskapurinn var ekki neinn leikur, þegar þurrkalitið var. En hvað var í veði í Marzhlíð: Heyið hans var svo sem ekki komið í hlöðu — börnin höfðu ekki einu sinni þak yfir höf- uðið. En hann þagði. Lars hafði alltaf átt erfitt með að lifa á bónbjörgum. Það vildi ekki hjálpa honum, frændfólkið — þá það.... — Þú hefðir átt að vera kyrr í Tröllafelli, sagði móður- bróðir hans. Þar áttuð við hús, og nóg af aýrum í skóginum. Lars svaraði honum ekki. Það var bara tímaeyösla að sitja hér lengur. En eitt erindi varð hann samt að reka, áður en hann fór. Bændurnir í Malgóvík áttu hesta, og á þeim fluttu þeir heim ýmsar nauðsynjar á vetrum. Venju- Iega drógu þeir svo ríflega að sér, að þeir gátu selt frum- býlingunum, sem uppi við fjöllin bjuggu, ýmsan varning. Lars keypti nú það, sem honum var brýhust þörf á, fyrir þá skildinga, er hann átti. Síðan bjóst hann til heimferðar. Honum var þungt í skapi. Þegar hann var kominn fram að dyrum, nam hann snöggvast staöar. Átti hann að segja því, aö Birgitta var vanfær? Myndi það kannske....? En Lars hætti við að segja ættfólki sínu neitt af högum Birgittu. Hann hélt þegjandi burt. Hann var kominn hér um bil niður að vatninu, þegar kallað var á eftir honum. Út úr skóginum kom maður á þrítugsaldri með dauðan lóm í hendinni. Þetta var Hans Pétursson, —- þeir Lars voru systkinasynir. Hann hafði ver- iö hálfan mánuö niðri í Laxárþorpi að smíöa gripahús hjá mági sínum tilvonandi. Það var á allra vitorði, að Greta var unnasta hahs. En’ hún var kornung, aðeins seytján ára, og það var ekkert sem kallaði að með hjónavígslu. Á hinn bóginn sögöu menn, að Hans yröi tíðförult niður í Laxár- þorpið. I-Ians fagnaði frænda sínum vel. — Þú ert kominn í heimsókn, sagði hann. Hvaö er að frétta þarna ofan að? Lars snaraöi af sér næfrapokanum og tók að segja af högum sínum. En því meira sem hann sagði af ástandinu í Marzhlíð, þeim mun alvarlegri varö Hans. — Ég fer með þér og hjálpa þér að koma húsinu undir þak, sagði hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 114. tölublað (28.05.1949)
https://timarit.is/issue/58025

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

114. tölublað (28.05.1949)

Aðgerðir: