Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1949næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 8
„A FÖRNUM VECI« 1 ÐAGt Fppstigninfiardagsru m ba atg hvítasunnuhret 28. maí 1949. 114. blad’ í»rjit liiaidt ©a*ii komiia átí ©g fleiri ©ria í aassd- „ERLENT YFÍRIÍT 4 1 ÐAG: Rá&iherrafundurhm í IParts u3. árg. Rpykjavík ii*I)ú»h]j»i. Eddnriiar asmaiaa ©Innlg' koisasa ííf átnæstmuii íslendingasagnaútgáfan hefir nú liaföi þriðja flokk út- gafu sinnar og eru þaffi rMdarasögur. Bjarni Vilhjálmsson nagister hefir séð um þessa útgáfu og ritaö íarmála að' benni. Út eru komin þrjú fyrstu bindin í þessöm fiokki og iciri eru væntanleg á næstunni. í þessum bindmn eru tiu ■iddarasögur, sem valdar eru sem sýnisliorn þessara bók- nennta. Nútíma stafsetning á sögun um og greinarskil færð til ]>ess háttar sem algengastur er í skáldscgum nú á dögum. Halldcr Pétursscn tiefir teikn aö upp'nafsstafi, saur'olöö og titilsíöur og er þaö hið srnekk legasta. | Allar þær riddarasögur, sem birtast í þessum þrem bindum hafa komið út á ís- lenzku fyrr en eru yfirleitt ekki í höndum almennings. Annaöhvort hefir veriö um að ræða fágætar fræðimannaút gáfur eða þær hafa verið upp' seldar fyrir löngu. Því ber aö' fagna að hafin hefir verið útgáfa riddara- sagnanna á svo vandaðan og myndarlegan hátt, því að þjóöin mun enn eiga eftir að skemmta sér við lestur þess- ara atburðariku sagna eins og hún gerði á fyrri öldum í rímum og lausri frásögn. Útgáfan hefir orðið : njög vinsæl. Það var árið 1945, sem á- kveðiö var að hefja þessa utgáfu íslendingasagna og iomu þær út á næstu ár- ím í tólf bindum í útgá-fu Gnðna Jónssonar magisters. :7ar þeim mjög vel tekið og seldust mjög vel, enda var vel :il útgáfunnar vandað og /erði stillt í hóf. Annar flokkur, sem íslend ngasagnaútgáfan sendi frá crá sér nafð'i að geyma bisk- .ipasögur, Sturlungasögur og annála, einnig í útgáfu Guðna. Var hið sama a’ð segja um þá útgáfu, að henni ar vel tekið. v^öduð nafnaskrá. Nú hefir Guðni Jónsson í jndirbúningi 13. bindi íslend ngasagnanna sem hefir aS geyma nafnaskrá yfir þær all ar. Verður það bindi um 30 arkir og mannanöfn ein eru 1 im 300 bls. Hefir aldrei fyrr /erið gerð svo ítarleg nafna- skrá yfir sögurnar allar í neild, og verður sérstaklega þægilegt að átta sig á þvi, ive víða einhvers ákveðins manns er getið í sögunum og er því hinn bezti leiðarvísir :il rannsókna og athugana. Sinnig hefir Guðni nú í undir DÚningi útgáfu að Eddunum oáðum. Sýnishorn riddara- .sagna. Riddarasögurnar, sem nú eru að koma út í sérstökum c'Iokki eru búnar til prentun- ar af Bjarna Vilhjálmssyni. Ritar hann formála fyrir peim með fyrsta bindinu og .ýsir þar vali sagnanna og upp runa þeirra. í þeim þrem bind im, sem út eru komin, eru. tíu sögur. Fimm þeirra eru iranskar að uppruna en pýddar á norsku á 13. öldu an hinar eru íslenzkar, samd- ar eftir fyrirmynd hinna crönsku sagna. Sögurn- ar eru valdar þannig að þær séu fremur sýnishorn en úr- val þessara fjölskrúðugu sagna, sem til eru handrit af i hundra'ða tali. Fyrsta bind- ið hefst á hinni alkunnu sögu um Tristram og ísönd og í öðru bindinu er t. d. Bragða Mágus saga. Ekki mun enn ákveðið hve mörg bindi koma út af riddarasög anum en af nógu mun að' taka. Hverju bir/.i fylgir nafna- skrá. Brot og búningur bók- anna er í sama sniði og ís- lendingasögurnar og er vand aður og smekklegur. Þetta er Palais de Marbre Rose vcldanna stendur nú yfir. Höliin í París, þar sem hinn örlagaríki fundnr utaií ikiíráðherra er b.vggð á þessari öld og í henni eru 130 salir og herbergi. fjór- Eisler látinn laus Eisler hefir nú verið sleppt lausum í Englandi eítir að lögregluréttur hafði fjallað um mál hans. Hefir hann sótt um leyfi til að dveljast í Englandi, unz hann kemst til Póllands. Dómsmálaráðherra Bandarikjanna heíir mót- mælt þessu og segir að Bandaríkin muni reyna að ná Eisler og láta hann taka út hegningu þá, sem bandarísk- ir dómstólar hafa dæmt hann í. Vonlítið talið að !ag náist á /r # B fundinum Kaupfélag Skagstrendinga greiddi 7 af hundraði í arð síðastliðið ár Aflioma félag'slns allg’óð miðað við vöruskortinn Aðalfundur Kaupfélags Skagstrendinga vav haldinn að Höfðakaupstað dagan 21. og 22. maí. í skýrslu kaupfélags- stjóra komu meðal annars fram þessar upplýsingar: Sala erlendra vara og brauðgeröarinnar nam á árinu tæplega ll/a milljón króna, og hafði lækkað frá fyrra ári um 225 þús. kr. Kom sú lækkun að lang mestu leyti niður á vefn- að'arvörum og búsáhöldum. Innstæður viðskiptamanna í innlánsdeild og á reikning- um námu kr. 1,641,63 og höfðu lækkað frá fyrra ári um tæpar 100 þús kr. Um 30 nýir félagar höfðu bæzt við á árinu. Siðari hluta árs vann Kaup félagið aö því að koma upp útibúi í þorpinu, því byggöin stendur þar mjög dreift, og tók þaö til starfa í janúar- mánuði s.l. Sala brauðgerðar, sem fél- agið rekur, nam 191 þús. kr. og hafði rekstur hennar geng ið vel. Rekstrarafkoma félagsins var eftir atvikum sæmileg, þegar miðað er við ríkjandi vöruskort. Félagið varði til af skrifta fasteigna og véla kr. 47,300,00. í sameignarsjóði var lagt um 38 þús. kr. Til félagsmanna var endurgreitt 3% í stofnsjóð og 4% í reikn- inga á skilaða arðmiða, og í Menningarsjóð' kr. 3.191.09. Fundurinn taldi félaginu mikia þörf á nýja frystihúsi, eða gjörðar yrðu verulegar viðbyggingar og endurbæturú því, sem það á nú, þar sem geymslurými þess og vinnuað staða, stendur rekstri þess mjög fyrir þrifum. Fram- leiðsla þess á liðnu ári voru rúml. 8000 ks. Þá samþykkti fundurinn eftirfarandi tillögu: „Fundurinn lýsir yfir (Framhald á 7. síðu) I lmmtl fiintliirimi var í gær og eisn rætt nm íyrsía dagskrárliðinit Utanríkisráðherrar fjórveldanna héldu 5. fund sinn í París í gær og var Schuman í forsæti. Enn var rætt um fyrsta dagskráratriðið, efnahagslega og stjórnmálalega cin ingu Þýzkalands. Á fundinum undanfarna daga, hafa full- trúar vesturveldana reynt að fá uþplýsingar um fyrir- æilanir Rússa í Þýzkalandi, og hafa borið fram ýmsar spurn ingar við Vishinsky þess efnis. þessum fúndi, en að líkind- Vishinsky hefir þó engu um komist þó eitthvert svarað þessum spurningum, bráðabirgðasámkomulag á og sagt, að leita yröi annað um efnahagsmálin og sam- en til sýn í þvi efni. Hafa ggngur, verzlun og viðskipti vesturveldin reynt að fá skýr miijj hernámshlutanna og svör við því, hverjar fyrir- einTlig uin gjaldeyrismálið. ætlanir Rússar hefðu á prjónunum með iðnaöinn í Austur-Þýzkalandi. Vishinsky kvað efnáhags- ástandið í Austur-Þýzka- landi fara dagbatnandi og framleiðslan hefði aukizt svo, að hún væri nú 96% miðað við framleiðsluna 1936. Stjórnmálamenn í París eru nú yfirleitt þeirrar skoð unar, að endanlegt sam- komulag um ÞýzkalandsmáL in í heild muni ekki nást á Hollendingar flytja lið sitt heim frá Jöfu Hollenzka stjórnin liefir til kynnt, að hún muni á næstu átta mánuðum flytja heim um 30 þúsund þess herliðs, sem þeir hafa nú í Indónesíu. Sé þetta tákn þess, að hern- aðaraðgerðum sé nú að mestu lokið og stjórnin búin að Ijúka því ætlunarverki sínu að koma á friði í landinu. Rússar set ja ný höft á flutningana til Rerlínar II©fja smnaræfingar flug’hersins Rússar hafa nú sett ný höft á flutningana til Berlínar. í gær tilkynntu þeir hernáms- stjórum vesturveldanna, að innan skamms hæfust sum- aræfingar rússneska flughers ins í Þýzkalandi og yrði því að mjókka flugbelti það, sem , vesturveldin hafa haft til um ! ráða við loftbrúna úr 36 km. ! í 16 km. Hefir þetta í för með sér, að ekki verður hægt að leyfa nema einfalda flugleið. Vesturveldin hafa tilkynnt aö þetta sé fullkomið brot á sam komulaginu um birgðaflugið og muni þau bera fram mót- mæli vegna þess.

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 114. tölublað (28.05.1949)
https://timarit.is/issue/58025

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

114. tölublað (28.05.1949)

Aðgerðir: