Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1949næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 5
114. blað TÍMINN, Iaugardaginn 28. mai 1949. Laugmrd. 28. maí ERLENT YFIRLIT: Ráðherrafundurinn í París Ilams her fjoss stierki, stð saitmingsaðsfaða vosíBirveldaissia Iseflr síyrkzt seimisíu mlsserln. Síðastl. mánudag hófst í París stjórn þeirra í Berlín og aftur kom Framsóknarmenn Stóðll að íuudur utanríkisráðlierra Banda- J ið þar á sameiginlegri borgarstjórn. ríkjanna, Bretlands, Prakklands og Loks yrði stofnað sameiginlegt rík- Sovétríkjanna urn Þýzkalandsmál- isráð fyrir Þýzkaland og yrði það tilnefnt af löggjafarstofnumun þeim, er komið hefir verið upp fyrir Vesfcur-Þýzkaland og Austur- ir á þriggja mánaða fresti og yrðu Þýzkaland, þ. e. Bonnþinginu og friðarsamningarnir við Evrópurík- j austur-þýzka þjóðþinginu, er kos- stj órn hafði skapaö með ’n helzta viðfangsefni þeirra.' ið var á dögunum. Loks lagði Vish- sttinu sinni m.yndu reýnast Nokkur aiangur varð af fyrstu msky aherzlu a, að Rússar fengju bvílíkir að þörf væri sem fundunum, en síðan tók samkomu- | sæti í stjórn Ruhrhéraðanna, en allra víðtækastrar stjórn- óðum að versna. Seinasti ýms önnur ríki fengju sæti i ráð- málasamvinnu ef sigrast ætti fundurinn á undan þessum var j gjafarnefnd, er fjallaði um málefni á þeirn Þessvegna vildu þeir baldinn í London í- des. 1947, en iðnaðarins þar. myndun núverandi ríkis stjórnar í trausti þess, að gerð yrði markviss tilraun til að in- A Potsdamfundinum, sem hald- bjarga því, sem bjargað yrði inn var sumarið 1945’ var sam' eftir óstjórn Ólafs, Thors og Þykijt að shkir fundir ýrðu haldn- kommúnista. Þeim var ljóst, að örðugleikarnir, sem fyrrv. ekki skerast úr leik, þótt þeir eítir ^að hefir Þott tiigangslaust vantreystu sumum samstarfs mönnunum um margt og hefðu fullgildar ástæður til þess. að kalla saman nýjan fund. Rúss- ar hafa að vísu um nokkurt skeið undanfarið æskt slíks fundar, en vesturveidin hafa sett það skilyrði, Stjórnarsamvinna þessi hef að áður yrði flutninsaðanninu & ir nú haldizt nokkuð á þriðja Berlín aílétt' Þegar samið var um ' afnám fiutningabannsins í vor ár og ætti því að mega segja,! að reynsla hafi fengizt af henni. Um sumt hefir þessi, samvinna beinzt i þá átt, er. Framsóknarmenn hafa óskað. | Þánnig hafa fengizt- fram leið réttingar í landbúnaðarmál- unum, er bætt hafa aðstöðu bænda. Aukið skipulag hefir komizt á fjárfestinguna, hækkun framleiðslukostnað- arins hefir verið stöðvuð að mestu og dýrtiðin hefir ekki vaxið jafn ört og áður var. Jafnframt hefir verið komið á traustari innflutningshöml um, er hafa hindrað erlenda skuldasöfnun. Allt hefir þetta orðið til þess, að hruninu, náðist samkomulag um, áð áður- nefndur ráðherrafundur yrði hald- inn um Þýzkalandsmálin. Tillögur Rússa. Pundar þessa hefir verið beðið Svör vesturveldanna. Af hálfu ráðherra vesturveldanna hefir þessum tillögum Rússa þeg- ar verið hafnað. Ráðherrar vestur- veldanna benda á, að stofnanir þær, sem Rússar vilja nú endur- reisa, hernámsráðið fyrir Þýzka- ; iand og herstjórnina fyrir Berlín, 1 hafi lagzt niður á sínum tíma: vegna þess, að Rússar hættu að i sækja fundi í þeim, því að þeir töldu Potsdamsáttmálann úr gildi fallinn. Á sama hátt hafi sameig- með talsverðri eftirvæntingu. Eink inleg bæjarstjórn fyrir 'Berlín um lék mönnum forvitni á að vita,! lagzt niður vegna þess, að „Rússar hverjar yrðu tillögur Rússa, þar neituðu að láta fara íram kosning- sem þeir áttu frumkvæðið að fund- j ar til hennar á síðastl. vetri. Vest- inum. Ýmsir væntu þess því, að (urveldin hefðu ekki trú á fyrir- tillögur þeirra kynnu að boða batn komulagi, sem þannig hefði mis- Vishinshy þykkt. Sameining Þýzkalands kæm ist þá á með fullkomlega lýðræð- islegum hætti og lýðræði og þing- ræði yrði tryggt til frambúðar. Rreytt aðstaSa við sanmingahorðið. Því er almennt spáð, að fleiri tillögur komi fram en þær, sem þe'gar hafa verið til umræðu og hér hafa verið greindar. Einkmn þykir trúlegt, að Rússar muni bera íram nýjar tillögur. Hinsvegar eru vonir um samkomulag ekki taldar éins miklar nú og þær voru íyrir fundinn. Fundurinn virðist að ýmsu leyti bera þess merki, að aðstaðan sé nú breytt frá því, sem var á fyrri íundunum. Þá sóttu vesturveldin á, en Rússar tóku sér synjunar- ÍFramhald á 6. siðuj. andi samkomulagshorfur. Fundurinn fór að því leyti vel af stað, að fyrsta daginn náðist strax fullt samkomulag urn dagskrá hans, en það er meira en menn hafa átt að venjast oft áður. Næsta dag sem raunverulega. var skollið, birti svo vishinsky tiilögur af á, þegar fyrrv, stjórn hrökkl- | hálfu R-ússa. Aðalefni þeirra til- aðist frá völdum, hefir verið . lagna var á þá leið, að aftur skyldi afstýrt til þessa. Ef stefnu horfið á grundvöll Potsdamsáttmál fyrrv. stjórnar hefði verið ans, þ. e. sameiginleg hernáms- fylgt óbreyttri, myndi þjóðin nú tvímælalaust búa við neyð og atvinnuleysi. Þótt framannefndar ráð- stafanir hafi beinzt í rétta átt, liggur það eigi að síður Ijóst fyrir, að þær ná of skammt til að mæta afleið- ingum fyrri istjórnarstefnu, stjórn fjórveldanna fyrir allt Þýzkaland yrði endurreist og einn- ig yrði endurreist sameiginleg her- heppnast, og vildu ekki fórna fyr- ír endurreisn þess þeim árangri, er náðst hefði í V.-Þýzkalandi. Þá andmæltu ráðherrarnir einnig stofnun þýzks ríkisráðs á þeim grundvelli, sem Rússar hefðu lagt til. Hinsvegar væru vesturv. þess eindregið fylgjandi, að komið yrði á sameiginlegri stjórn fyrir allt Þýzkaland. Það yrði bezt gert á þann hátt, aö Austur-Þýzkaland sameinaðist hinum hernámssvæð- unum á grundvelli stjórnarskrár- innar, er Bonnþingið liefði sam- burgeisanna, er ráða flokkn- um. Forvígismenn Sjálfstæð- isflokksins eru reiðubúnir til að fallast á gengislækkun og er sækja nú á með sívaxandi niðurfærslu, en ekki á ráð- þunga. Við það bætist svo, að verðlag fer lækkandi á ís- lenzkum útflutningsvörum. Þessvegna þarf nú miklu víð- tækari og raunhæfari aðgerð ir, ef ekki á að leiða yfir þjóð- ina hrun og fjárhagslegt ó- sjálfstæöi. Framsóknarmenn hafa beitt sér fyrir því, að núverandi ríkisstjórn gerði slíkar ráð- stafanir. Þeir telja, að fyrsta skrefið eigi að vera öll hugs- anleg niðurfærzla á dýrtíð- stafanir, sem hindra okrið. Foringjar Alþýðuflokksins hanga í kjólfaldi þeirra, enda eiga þeir völd sín í verkalýðs- hreyfingunni og ráðherra- stólana undir náð íhaldsins. Málin standa því þannig, að ekki næst samkomulag í rik- isstjórninni um ráðstafanir til umbóta í verzlunarmálun- um, húsnæðismálunum og öðrum slíkum málum. Allar slíkar umbótaráðstafanir eru myndi þó óhjákvæmilega leiða það, að atvinnulífið færi þegar í strand. -• Hér er um svo mikið ágrein ingsmál að ræða, að núver- andi stjórnarsamvinna er ó- hugsandi, ef það fæst ekki leyst á réttan hátt. Fram- sóknarmenn viðurkenna vissu lega nauðsyn þess, að haft sé sem víðtækast samstarf um lausn þeirra erfiðu vanda- mála, er fyrrv. stjórn skapaði og skildi eftir. Framsóknar- menn eru nú sem áður reiðu- búnir til að vinna með hin- um lýðræðisflokkunum að þessum málum, en þó því að- eins, að það sé gert með hag almennings fyrir augum. Eigi felldar af stjórnarmeirihlut- inni (endurbætt verzlun, j anurp. Vegna þessa dragast lækkuri húsnæ'ðiskostnaðar raunhæfar ráðstafanir til að ( þetta samstarf hinsvegar að o. s. frv.). Þegar búið sé að tryggja rekstur atvinnúveg-j vera fyrst og fremst skjald- gera allar - slíkar .ráðstafanir, anna. Jafnframt koma svo borg um hagsmuni braskar- geti rikisvaldiö lcomið með j verkalýðsfélögin upp með ( anna, gétur Framsóknarflokk góðri samvizku til bænda og.nýjar kaupkröfur, þar sem urinn ekki tekið þátt í því. launþega og- krafið þá um þær fcrnir. sem gera atvinnu vegunum fært að bera sig. Fyrr sé þaö hinsvegar ekki eðlilegt né réttlætanlegt. • Þessu sjónarmiði hafa hin- ir flokkarnir hafnað enn sem komið er, Allar tillögur, sem Framsóknarmenn fluttu um slikar ráðstafanir á seinasta þingi, voru ýmist felldar eða svæfðar. Sj álístæðisf lokkur- lnn neitar„ £indr.egið öllum ráðstöfunum/seiri á einn eða annan hátt-skerða hagsmuni ekki sé hamlaö nóg gegn dýr- tíöinni. Forvígismenn Sjálf- Náist ekki samkomulag á þeim grundvelli, aö unnið sé stæðisflokksins virðast held- ( með almenningshag fyrir aug ur kjósa, að látið sé undan um, verður þjóðin að fá að kaupkröfum en nokkuð sé skera úr deilum stjórnar- hróflað við hagsmunum flokkanna. Hún verður aö braskaranna og stórgróða-J segja til um það, hvort hún mannanna. Það sýndu þeir (vill heldur láta stjórna með m. a. seinustu þingnóttina, er ( hag almennings fyrir augum, þeir samþykktu launauppbót eins og Framsóknarflokkur- Raddir nábúanna til opinberra starfsmanna, en höfnuðu hinsvegar öllum til- lögum Framsóknarmanna um ráðstafanir gegn dýrtiðinni. Af nýrri kauphækkunaröldu inn vill, eða hvort gróðasjón- armið braskaranna eiga að ráða stefnunni, eins og er markmið forvigismanna Sjálf stæðisflokksins. Vísir segir nýlega i forustu grein, að það sé nýmæli, að tveir íulltrúar bæjarstjórnar meirihíutans skuli hafa tekið sig fram um að gagnrýna gatnagerðina í bænum og beitt sér fyrir skipun nefndar til þess að gera tillögur um endurbætur á þessum mál- um. Eftir að hafa lýst ó- fremdarástandinu í gatna- gerðinni nokkuö, segir Vísir að lokum: „Engan mun furða á ])ví þótt bæjarfulltrúarnir vilji láta rann saka siík vinnubrögð', en margir munu undrast að ekki hefir fyrr verið hafizt handa um þetta og annað, sem lýtur að gatnagerð- inni í bænum. Margt í þeim efnum virðist varla einleikið. Vel kann að vcra, að verkfræð- ingarnir séu önnum kafnir, en það virðist þó ekki meira en svo, að sumir þeirra liafa tíma íil að taka þátt í pólitískum hergerðum. þegar svo ber við, og gera aðsúg að þeim flokki, sem ábyrgð ber á stjórn bæjar- inst Það er óneitanlega komin tími til að bæjarráö taki gatna- gerðina föstum tökum, losi sig við sleifarlagiö og reyni að láta gera göturnar úr efni, sem cr varanlegra en það, sem nú er notað. Það cr cngin fyrirmynd- ar gatnagerð, sem þarf að end- urnýja á fárra mánaöa fresti — cnda hlýtur kostnaöurinn að fara eftir því.“ Nei, gatnagerð íhaldsins í Reykjavík er vissulega ekki til fyrirmyndar. En Vísir sæll — gildir ekki þa'ð sama um mörg önnur störf bæjar- stjórnarmeirihlutans, ef þau eru skoðuð niður í kjölinn? Og það skyldi nú vera, að áugu íhaldsins hafi því aö- eins opnazt fyrir hinni lélegu gatnagerð að einn bæjar verkfræðingurinn hefir tekið þátt í „pólitiskri“ herferð gegn Sjálfstæðisflokknum? Lýðskrura og lodd- araskapur Morgunblaðið bregzt ilhi við því, að hér í blaðinu heí- ir nokkrum sinnum verið mimizt á atkvæðagreiðsli, Sjálfstæðisþingmanna uir. launauppbótina til opinberra starfsmanna. Eins og kunn- ugt er, skipti Sjálfstæðis- flokkurinn sér þá í tvennt. 9 voru með, 9 á móti og einii var fjarverandi. Það er von, að Mbl. sé illa við, að á þetta sé minnzt. Þetta er svo glöggt dæmi um lýðskrum og loddarabrögð Sjálfstæðisflokksins. Flokk- tirínn hefir tamið sér þau vinnubrögð að látast vera með öllum og öllu. Þau völá, sem hann hefir unnið sér með' þessum hætti, hefir hann nol að af fyllsta megni í þágn braskarastéttarinnar. Að öðru leyti hefir afstaða hans til mála eingöngu markast aí lýðskruminu og loddara- skapnum. Hann hefir tviklof- iff sig og þríklofið sig til þess að geta látist vera rneð öll- um. Uin afleiðingarnar aí þessum vinnubrögðum hefii hann ekki skeytt, en þau eru ein aðalorsök þeirrar upp- Iausnar og ringulreiffar, sen. nú einkennir fjármál og þjóðmál íslendinga. Annars er ekki heldur að vænta, þai sem hér er um stærsta flokk- inn að ræða og þann, sen; hefir haft fjármálaforustuna á hendi. Afstaðan til launauppbót- arinnar skýrir þetta vel„ Flokkurinn er að enda við aff ganga frá afgreiðslu fjárlaga sem vægast sagt eru mjög ó- gætileg. Kunnugir telja, aö þau séu raunverulega með 2(i —30 millj. kr. greiffsluhalla þótt jöfnuði sé náð á papp- írnum. Ríkissjóður er daglega í xnikilli fjárþröng og jafn- vel óttast, að hann komist ai- veg í þrot, er líður fram á ár- iff. Þrátt fyrir þetta ganga níu Sjálfstæðisþingmenn meö flokksformanninn og utan- ríkisráðherrann í fararbroddi til Uðs við kommúnista um að bæta enn við 4 millj. ki. Iaunaútgjöldum. Mótmæli f jármálaráðherrans eru aff exxgu höfð. Aðrir níu þing- menn flokksins eru látnn greiffa atkvæði á móti, svo aö Sjálfstæðisflokkurinn get, réttlætt sig í augum þeirra senx vilja spara. Með svona vinnubrögðum getur Sjálfstæðisflokkurinr. sennilega aflað sér fylgis þeirra, sem ekki eru nógu aö- gætnir til að sjá í gegnum þetta. En með þessuni vinnu- brögffum stærsta stjórnmála flokksins, sem jafnframt hel ir f jármálaforustuna á hendi verður stöðugt stefnt lengra út í ófæruna, unz ekki verð ur snúið aftur og alít sekkui Það er óhjákvæmileg afleið- ing þess, þegar leiffarljósii, eru ekki önnur en hagsmun- ir braskaranna annarsvegar og lýffskrumið og loddara skapurinn hinsvegar. Kröfum launamanna hefði verið mætt á heppilegan og réttan hátt bæði fyrir þa og þjóðina í heild, ef ráðstafan- ir hefðu veriff gerðar til ac lækka dýrtiðina með réttun, affgerðum í verzlunar- og húsnæðismálum. En slíka ráðstafanir máttu forkólfai Sjálfstæðisflokksins ekki (Framhald á 6. siav).

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 114. tölublað (28.05.1949)
https://timarit.is/issue/58025

Tengja á þessa síðu: 5
https://timarit.is/page/1008408

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

114. tölublað (28.05.1949)

Aðgerðir: