Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 1
---------------------- Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórii Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsir.u Fréttasimar: S1302 og 81304 Afgreióslusími 2323 Auglýsingaslmi 81300 PrentsmiOjan Edda '•oi 33. árg. Reykjavík, íöstudaginn 17. júní 1949. 127. segir upp samnmgiium við Dagsbrún Blaðinu barst í gærkvöld svohljóðandi greinargerð í'rí Olíufélaginu h.f.: „Á fundi stjórnar Oliufé- lagsins. h.f., sem haldinn vai í dag, 16. júnrí, var samþykki svohljóðandi ályktun: „Stjórn Oliufélagsins h.f ályktar að segja þegar í staí upp samningi, sem fram- kvæmdastjóri-félagsins gerð við Verkamannafélagið Dag: brún í gær, með eins mánað- ar fyrirvara, eins og heimil er samkvæmt 5. gr. samn- ingsins“. í samræmi við ályktui þessa var umræddum samn- ingi sagt upp frá deginum dag að telja“. Til viðbótar má geta þess að Olíufélagið mun þega: hafa ákveðið að segja upj tímakaupsmönnum, þar sen það hefir ekki þörf fyrir þá meðan á verkfallinu stendur Stafar þetta af því, að birgð ir Olíufélagsins hér í bænun eru geymdar hjá Shell og fæ: félagið ekki aðgang að þeim meðan vinnustöðvunin er hjá Shell. ! Samningurinn við Dags-1 brún var gerður af forstjóra félagsins án vitundar stjórn- ] ar Olíufélagsins. niiiiiimiiiiMiiiiiimimiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiii I Þingvallafundur | | Framsóknar- | 1 manna j | Þingvallafundur Framsókn | í armanna hefst á morgun | | kl. 3 eftir hádegi, eins og | i fyrr hefir verið tilkynnt. | í Áríðandi er að Framsókn- \ | armenn af Suðurlandi f jöl I i menni á fundinn. Reykvík \ 1 ingar mega ekki láta sinn | Í hlut eftir liggja. Ferðaskrif 1 1 stofan annast um ferðir til I | Þingvalia á morgun í sam- i Í bandi við fundinn, og I | verða þær kl. 2 og 4 á morg \ 1 un en kl. 1 á sunnudaginn. \ \ Þeir Framsóknarmenn í \ | Reykjavík, sem ætla að f f nota þessar ferðir, eru beðn I 1 ir að gera aðvart í skrifst. I f Framsóknarflokksins um f | það eigi síðar en á hádegi í Í | dag, sími 6066. Fund- f | urinn á morgun hefst með \ f því, að Hermann Jónasson, f f formaður flokksins flytur | | yfirlitsræðu um stjórnmála f f viðhoríið og ennfi^mur f | ráðherrar flokksins Ey- f | steins Jónsson og Bjarni = f Ásgeirsson. Síðan verða al f | mennar umræður. = Útgáfa á málverkabókum [gfur bióðinni tækifæri um sinum Bók asm'ð Eiaálverkííssa Ásguíms Jésissíamsr ke'iiaiEi* síí í á aímæli lýðveldisfiBs, í dag, á þjóðhátíðardaginn, kemur út fyrsta máivevka- bókin, sem útgáfufyrirtækiö Helgafell gefur út af mál- verkum fremstu íslenzku málaranna. Er þessi fyrsta bók. með málverkum og teikningum eftir Ásgrím Jónsson, fíest- um í eðlilegum litum. Á þessu ári koma alls út þrjár slíkai bækur mcð málverkum þeirra Kjarvals og Jóns Stefánssoj?- ar, auk Ásgríms. - , - ,. ! vandaðar útgáfur af heizv.:-1. Islendmgar eru svo lansam málverkum okkar beztu u,a .. ir að vera auðug þjóð af hæfi ara eru þrjár bœkurilí • leikamönnum a sviði hsta. væntanlegar á þessu ári. He.: Islenzk skald og sagnfræð- j ir bókaútgáfan gefið þjóo- mgar baru í fornold hroður Á fánadegi Svía efndi æskan í Stckkhólmi til mikilla skrúðgangna ogr hátíð'ahalda. Hér sjást fylkingar æskufólks á göngu undir félagsfánum á stærsta íþróttavelli Stokkhólms. Islands og andagift til ann- arra landa og nú aftur, þeg- ar íslendingar réttu aftur úr kútnum, höfum við eignast listamenn á alþjóða mæli- kvarða. Á þetta ekki hvað sizt við um málarana okkar, sem vakið hafa á sér óskipta athygli í nágrannalöndunum. inni þá afmælisgjöf á lýo'- veldisafmælinu í dag, að geit, henni kost á að skoða vanó- aðar prentmyndir af beztu verkum okkar ágæta máiara, Ásgríms Jónssonar. Síðar á, þessu ári eru væntanlega' samskonar bækur með mál- verkum þeirra Kjarvals óg Jóns Stefánssonar, og a hundrað stúdentar Islenzk malarahst rís hatt og. næsta ári tvær bækur tii vib-„ er serkenmleg og fogur í þess bótar eftir Þórarin B Þoi... orðs beztu merkmgu, þar sem láksson og annan til> sen- mestu tilþnfm er að fmna. j En til þessa hefir það r jtr * skóla Reykjavíkur Tnltu«'!i «»' íinim ára stúdciEíai1 gefa skol- aiuim liriésflíkan a£ Páli Sveisissyni yfirkeimara. Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í gærdag og brautskráðust 101 nemandi úr skólanum. Er það mesti lióp- ur stúdenta, sem útskrifast hefir í einu lagi hér á landi. Pálmi Hannesson rektor flutti ræðu við skólauppsögnina eins og venjulega og ræddi um starfsemi skólans og ávarp- aði nemenclurna, sem útskrifuðust. ekki er búið að fullákveða. Málverkabók Ásgríms Jóns: sonar er 64 bls. í tvöföldun. (Framhald á 8. siðu) mjög skort á, að íslenzka þjóö in gæti notið málara sinna sem skyldi. Hér er ekkert op- inbert málverkasafn opið al- menningi, en myndir þær, sem ríkið á, holað niður hing- að og þangað, þar sem ill- mögulegt er að finna þær, og raunar margar þær beztu í einkaeign i stórum stofum, þar sem safnast á þær ryk á morgun renna út samn- og óhreinindi. Það hefir oft ingar Verkamannafélags Ak- verið talað um að reisa hús ureyrar við vinnuveitendur yfir konung málaranna, hann 0g hefst þá verkfall þar, eí Kjarval, svo að þjóðin gæti1 samningar hafa ekki tekizt Verkfall yfirvof- andi á Akureyri Að þessu sinni starfaði að- ins síöari bekkur gagnfræða- j stigsins í skólanum og út- skrifuðust 33 gagnfræðingar. Verður sú deild nú felld nið- ur við skólann og kvaðst rekt or harma það. Hefir Mennta- skólanum á Akureyri verið leyft að starfrækja gagn- fræðadeildina áfram, en Reykjavíkurskclanum synjað j um það, en auðsætt væri, að i eitt ætti yfir báða skólana' að ganga að réttu lagi. Hæstu 1 einkunn við gagnfræðapróf hlaut Benedikt Bogason, 8.78. Af stúdentum, sem útskrif- uðust, voru 37 í stærðfræði- deild, en hinir úr máladeild j Hæstu einkunn við stúdents- próf hlaut Steingrímur Bald- vinsson, 9.62. Við skólauppsögnina voru afhent skírteini og verðlaun veitt fyrir framúrskarandi frammistöðu. Margir 25 ára stúdentar voru mættir við skólaslit og hafði Guðni Jónsson orð fyr- ir þeim. Tilkynnti hann, aö þeir hefðu ráðið Rikarð Jóns- son til að gera brjóstmynd af Páli Sveinssyni kennara, til að gefa skólanum. Rektor þakkaði stúdentum ræktarsemi þeirra við skól- ann. skoðað myndirnar hans, en elcki hefir áhuginn nægt til þess, að framkvæmdir hefj- ist, og þó eru allir sammála um nauðsynina. Úrvalsverk okkar beztu málara væru orð in fræg, ef milljónaþjóðirnar hefðu haft þau fyrir augun- um. Margar þjóðir eiga enga málara, til dæmis á borð við þá Kjarval og Ásgrím. En nú er loksins komið að því, að íslenzka þjóðin eigi þess kost að kynnast betur helztu verkum okkar beztu málara. Útgáfufyrirtækið Helgafeil hefir nú ráðist í það þarfa verk að gefa út Tíminn í dag er ekki unniö í prentsmiðjum eftir hádegi og kemur tíminn því ekki út á morgun. Næðsta blað kemur út á sunnudaginn. Fundir hafa verið haldnir með deiluaðilum undanfarna daga og hefir Þorsteinn M Jónsson, sáttasemjari á Norð urlandi deiluna til meðferöai -íiuMiiinu «m uimimMJiinimmnn iii ini iDragiöfánann | að hOn | Allir verða að leggjast á 1 eitt um að gera þjóðhátíð- \ ardaginn sem ánægjuleg- | astan og hátíðahöldin sem | glæsilegust. Dragið fána 1 að hún — engin fánastöng | má vera auð í dag. Komið 1 í skrúðgönguna og sækið | hátíðahöldin. Njótið hátíð | ardagsins og hyllið ís | lenzka lýðveldiö á fimm i ára afmælinu. 'IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIICa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.