Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 2
TIMINN, föstudaginn 17. júní 1949. 127. blað 'rá haft til heiia í dag: . Sólin kemur upp kl. 2.59. Sólarlag kl. 23.01. Árd'egisflóð kl. 10.50. Siðdegisflóð kl. 23.13. í nóttF^' - Nætúrtíeknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, simi 1618. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill. Útvarpið í kvöld : 8.30 Morgunútvarp. 12 10 Hádeg- isútvarp <þ. á. m. kveðja til ís- lendinga frá Richard Beck pró- fessór). 14.00 Hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni (Sigurgeir Sigurðs son biskup). 14.30 Útvarp frá þjóð- | hátíð Í Reykjavík (hátíðarathöfn við Áústurvöll): Sveigur lagður að J fótstíáli Jóns Sigurðssonar. — Á- varp FJallkonunnar. — Ræða for- sæti^ráðherra. — Lúðrasveit leik- ur. 15.30 Miðdegisútvarp: Tónleik- ar. — Lýsing á skrúðgöngu. — Frá- sagnir af íþróttum í Reykjavík o.fl. 19.35 Tónleikar: íslenzk lög (plöt- urjv-20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá þjóðhátíð í Reykjavík (hátíðahöld á Arnarhóli og Lækjartorgi): Á- j vörp. ,tt: Ræður. — Söngúr. — Hljóð færaleikur o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (út- varpað frá útiskemmtun á Arnar- J hóli og Lækjartorgi). Á morgun 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádeg- isútvarp. 14.00 Útvarp frá hátíða- sal Háskólans: Setning norræns stúdentamóts: a) Formaður móts- nefndar, Bergur Sigurbjörnsson, j býður gesti velkomna. b) Setning- j arræða (Alexander Jóhannesson háskólarektor). c) Tónleikar: Tríó fyrir blásturshljóðfæri eftir Jón Nordal (Andrés Kolbeinsson: óbó; Egill, Jónsson: klarinett; Björn R. Einars^on: básúna). d) Ávarp (Ey- steinn Jónsson menntamálaráð- herr'a). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.00 ’ Fréttir. 20.20 íþróttaþáttur (Áfni Ágústsson). 20.30 Útvarpstríó iði.Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „AndefSOn“ eftir Einar H. Kvaran; Ævaj;;R., Kvaran færði í leikform. 2Í.30 , Eipsöngur: Sigfús Halidórs- son syngur sex lög eftir Skúla Hall dórsson, við undirleik tónskálds- ins. 21.40 Danslög leikin á harmon- iku’-ipiötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Dánslög-úplötur) til 24.00. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja-er á Austfjörðum á norður- leiðvHekla íer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld til Glasgow. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var á Húnaflóa í gær á suðurleið. Þyrill er J Beykjavík. Einarsson & Zoega: Foldin er væntanleg til Grimsby úm helgina. Lingestroom er á leið til Færeyja frá Amsterdam. eyja (6 ferðir), Sands, ísafjarðar (3 ferðir), Patreksfjarðar (2 ferð- ir), Bíldudals (2 ferðir), Flateyr- ar (2 ferðir) og Hellu (2 ferðir). í dag verða farnar áætlunarferð- ir til Vestmannaeyja og Akureyr- ar. Hekla fór í morgun kl. 8 til Kaup mannahafnar með um 30 farþega.1 Geysir kom í gær kl. 18.20 frá Stokkhólmi með norræna stúdenta. Arnað heilla Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ólöf Þorbergsdóttir frá Eyrarbakka og Bergþór Karl Valdi marsson trésmíðanemi, Drápuhlíð 40. Hjónaband. S.l. miðvikudag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Bjarna Jóns ! syni ungfrú Sigurrós Anna Krist- jánsdóttir frá Valborg á ísafirði og Magnús Guðmundsson, starfsmað- ur hjá verksmiðjunni Nóa. Heim- ili þeirra verður að Efstasundi 16 fyrst um sinn. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum: Benjamín Sigurðsson, útgerðar- maður frá Eyjum í Strandasýslu, Halldór Sigurðsson, bóndi, Staðar- felli, KristjSn Sveinsson, bóndi, Geirskoti og Magnús Finnbogason, bóndi, Reynisdal. Aflasölur togaranna. Þann 14. þ. m. seldi Bjarni ridd- ari 5887 vættir fyrir 6332 pund í Fleetwood. í Þýzkalandi lönduðu sama dag Askur 291 smálest í Cux- haven, Jón Forseti 301 smálest, Bjarni Ólafsson 254 smálestum, Karlsefni 282 smálestum og 15. þ. m. landaði Geir 285 smálestum í Bremerhaven. Finnski sendiherrann hér, Tarjanne, en hann hefir aðsetur í Osló, er staddur hér í bænum um þessar mundir. Kom hann hingað loftleiðis í fyrradag og mun dvelja hér um vikutíma. Jarðarför móður minnar, HELGU ÞORÐARDÓTTUR, Brjánsstöðum Skeiðum, er ákveðin 20. júní, hefst með húskveðju að hcimili hennar kl. 1 e. h. Fyrir hönd systkina minna og annara vandamanna, Guðmundur Jónsson. Eyfirðingar Farið verður í gróðursetningarferð í Eyfirðingalund sunnudaginn 19. þ. m. kl. 10 f. h. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni. Reynt verður að sjá fyrir ódýru fari. Stjórnin. Htbniiíí 7íntanh Erlendar íþróttafréttir Flugferðir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akureyr- ar tvær ferðir og sex ferðir til Vest- mannaeyja. Einnig verður flogið til Kirkjubæjarklausturs, Fagurhóls- mýrar, Höfn í Hornafirði, Kefla- víkur og Siglufjarðar. í gær var flogið til Húsavíkur, Keflavíkur, Siglufjarðar, Lóns í Axarfirði, tvær ferðir til Akureyr- ar, tvær til Vestmannaeyja og tvær til Austfjarða. Gullfaxi er væntanlegur síðdeg- is .í dag frá Osló. Fer til Kaupm.- hafriar á laugardag kl. 8.30 með 40....farþega, væntanlegur til baka á Túnnúdag. Loftleiðir: í géer var flogið til Vestmanna- Hollenclingar unnn Dani 2:1. Síðastl. sunnudag unnu Hol- lendingar Dani í landsleik í knattspyrnu í Kaupmanna- höfn. Danir eru mjög óánægð- ir með úrslitin, þvi að þeir voru fyrir kappleikinn alveg öruggir með sigur. Danska lið- ið lék mun betur saman úti á vellinum, en þegar að mark- inu kom brast allt. Hollend- ingar léku mjög fast og kröft- ugt, og hugsuðu aðeins um að vinna leikinn. Hollendingar skoruðu fyrsta markið eftir mjög vel uppbyggt upphlaup, þegar 10 mín. voru af leik. Danir skorúðu litlu síðar og var þaö Sv. Jörgen Hansen. í síðari hálfleik. skoruðu Hol- lendingar sigurmarkið, en Egil Nielsen misreiknaði knött- inn, því skotið var laust af löngu færi. Beztu menn í liði Dana voru Axel Piilmark Ivan Jensen, Poul Petersen og Kaj Frandsen. Aftur á móti eru Leschly Sörensen, Sv. Jörgen Hansen, Knud Lundberg og Carl Aage Præst sagðir hafa staöið sig illa. (íslendingar kannast við flest þessi nöfn, því, þeir léku hér í Reykjavík fyrir 3 árum). í liði Hollendinga var Wil- kes beztur og sá eini, sem Danirnir eru hrifnir af. — Dönsku blöðin segja, að leik- urinn hafi verið lélegur, hrað- inn enginn og Danir hafi tap- að á lélegum innherjum. Áð- ur hafa Danir og Hollendingar leikið 12 landsleiki og hafa Hollendingar unnið sex, Danir þrjá og þrír hafa verið jafn- tefli. Danir keppa við Pólverja næstk. sunnudag. Danir munu heyja landsleik í knattspyrnu við Pólverja á 1 sunnudaginn. Danska liðið er nokkuð breytt frá því í leikn- um við Hollendinga. Þrír nýir menn keppa. xpeð/- en jip liðinu eru settir m. a. Sv. Jör- gen Hansen og Leschley Sör- ensen. Ííalía—Ungverja- lanel 1:1. Á sunnudaginn fór fram landsleikur í knattspyrnu í! Budapest milli Ungverjalands j og Ítalíu. Jafntefli var 1:1 og j voru bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Spánn vann írland 4:1. Spánverjar unnu íra mjög glæsilega í landsleik í knatt- spyrnu í Dublin s. 1. sunnu- dag. Spánverjar unnu fyrri hálfleik 3:1 og í síðari hálf- leik bættu þeir svo einu marki við. Milan tapar í Svíþjóð. Milan tapaði fyrir Norr- köping laugardaginn 5. júní með 3:2. Milan er ítalska j knattspyrnuliðið, sem Albert Guðmundsson leikur með, einnig leikur hinn þekkti1 Gunnar Nordahl með því. Gunnar lék áður með Norr- köping og í leiknum gætti Knut Nordahl, bróðir Gunn- ars, hans mjög vel. S. 1. sunnu dag tapaði Milan aftur og nú fyrir AIK með 2:1. Fyrri hálf- leikur endaði 1:1. Zatopck setar nýtt helmsmet í 10 km. hlaupi. S. 1. sunnudag setti Tékk- inn Emil Zatopek, Ólympíu- meistari í 10 km. hlaupi, nýtt heimsmet á þeirri vegalengd á móti í Prag. Hljóp hann á 29:28,2 mín., en gamla metið sem Viljo Heino, Finnlandi, átti var 29:35,4 mín. Metið er mjög gott og gef- ur 1141 stig samkv. finnsku stigatöflunni. ■ Á þriðjudag fór Zatopek til Sviþjóðar tíl) að keþpa- á stór-u móti þar. ddœndur! Á liðnu ári voru yður sendar hinar nýju reglur um rúningu sauðfjár og meðferð ullarinnar. Ef þér hafið glatað blaðinu, þá biðjið kaupfélag yðar að láta yður nýtt eintak í té nú þegar, áður en rúið verður í vor. Athugið reglur þessar nákvæmlega hver og einn og leitist við að fara eftir þeim í öllum greinum. Það tryggir yður hæst verð fyrir ullina. £atnhan4 íaL MtnVimufálacfa TILKYNNING frá Skcgrækt ríkisins um afhendingu trjáplantna Afhending pantaðra trjáplantna hefst laugardag- inn 18. júní að Sölfhólfsgötu 9. Pantendur eru beðnir um að vitja pantanna fyrir fyrir miðvikudaginn 22. júní, annars seldar öörum. A kranes—Reykholt —Reykjavík Fjórar ferðir á víku. Frá Akranesi: Sunnudaga kl. 13. Mánudaga kl. 9, ekið um Reykholt til Reykjavíkur. Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 22. ekið til Akraness, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 og laug- ardaga kl. 14, ekið um Reyk- Jjolt til Akraness. Ekið heim að Hvanneyri, þegar farþegar eru þangað eða þaðan. Magnús Gunnlaugsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.