Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 5
127. blað
TÍMINN, föstudaginn 17. júni 1949.
5
Föstudo 17. jmií
íslenzka lýðveldið
fimm ára
ERLENT YFIRLIT:
Þjóövérjar sækja í sig veðriö
Móímælí |seirra gcgn hrottflutiiingi á
verksmiðjum vekja spádóma um nýja
þjóðernisstefnu.
í fréttum frá Þýzkalandi að Ný þjóðernisstefna.
í dag eru liðin 5 ár síðan undanförnu Hefir þess oft verið
getið, að þyzkir verkamenn hafi
stofnað var lýðveldi á Islandi.
Það voru margar glæstar
vonir bundnar við stofnun
lýðveldisins 17. júní 1944. Að
sönnu höfðu íslendingar lít-
ið liaft af öfrelsi að segja
næstu árin á undan, en þó
fannst mörgum, sem með
gert verkföil og jafnvel beitt
valdi til þess a'ö koma í veg
fyrir niðurrif og brottflutning
verksmioja og véla frá Þýzka-
landi. Af hálfu þýzkra valda-
manna hefir brottflutningum
þessum vefið harðlega mót-
mælt og í þýzkum kirkjum hefir
Urslit skoðanakönnunar, sem
nýlega fór fram á brezka her-
námssvæðinu, eru vafalaust
táknræn fyrir viðhorf Þjóðverja
um þessar mundir. Hún sýndi,
að það er rikjandi skoðun Þjóð-
verja, að brottflutningar verk-
smiðjanna reki rætur til þess, að
Pragför Einars
Olgeirssonar
Það er nú upplýst orðið, að
Einar Olgeirsson hefir í byrj-
un þessa mánaðar setið ráð-
stefnu kommúnistaforingja,
sem haldinn var suður í Prag.
Af hálfu kommúnista hér var
reynt að halda þessu vandlega
leyndu, og Þjóðviljinn þagði
dögum saman, þótt hann
væri margspurður um, hvort
Einar hefði setið ráðstefnuna.
Meðal þeirra fylgjenda Sosial
istaflokksins, sem ekki eru
kommúnistar, var það látið
lýðveldisstofnuninni væri ið beðið um> að ^eim yrði
verið að stíga stórt og örlaga- ' bæii
ríkt spor. Aö formi til var
það líka svo. Síðustu leifar af
Brottflutningur verksmiðj-
. anna var upphaflega ákveðinn
tengslum þeim, sem bundu ^ potsdamfundinum og var hon-
okkur stjórnarfarslega og að um æiiaður tvennskonar til-
lögum við aðra þjóð, hurfu, J gangUr. í fyrsta lagi áttU þjóðir
en þau tengsl voru á niður- i þær> sem Þjóðvcrjar höfðu þjak-
lægingartíma íslenzkrar þj óð að a stríðsárunum, að skipta
ar sárir kúgunarfjötrar. | hinum brottíluttu vélum milli
En hvað hefir svo þokast sín sem stríðsskaðabótum. í
áleiðis þessi 5 ár? Hvaða von öðru lagi átti með brottflutning-
ir um hagsæld og öryggi kom ; Unum að leggja niður þann
andi ára hafa rætzt? jþungaiðnað Þjóðverja, er hægt
fslenzka þjóðin býr við góð væri að gera að hergagnaiðnaði.
kjör og lætur mikið eftir sér.
Að því leyti líður henni vel.
En þó hefir hún ekki þokað
málum sínum fram á við í
rétta átt það sem af er lýð-
veldistímanum. Hún hefir
búið við óstjórn í fjármálum
og því eru mál hennar nú
komin í fyllstu hættu.
Á þessum degi ber þjóð-
inni alveg sérstaklega að
hugsa alvarlega um stefnu
sína og mefa hana. Til þess
er henni gefinn þessi dagur,
að hún gleðji sig yfir sjálf-
stæði sínu og geri sér ljóst,
hvers hún þarf með til að
varðveita þá gleði framvegis
á komandi tímum.
íslenzka lýðveldið á sér
litla framtíð nema það verði
byggt á fjárhagslega traust-
um grundvelli. Fyrsta krafan
i sjálfstæðismálum íslend-
inga hlýtur því jafnan að
vera sú, að sá grundvöllur
verði traustur. En þau 5 ár,
sem liðin eru frá lýðveldis-
stofnuninni, hefir þessi grund
völlur mjög gengið úr skorð-
um. Um þaö verðum við að
hugsa í dag, þó að dapurlegt
kunni að þykja.
Tvö eru þau verkefni, sem
nú kalla ríkast að í sambandi
við hið fjárhagslega sjálf-
stæði og eru því stærri öðr-
um sjálfstæðismálum. Annað
er að koma atvinnuvegunum
eitthvað illt af sér, séu það naz-
istarnir, en ekki þýzka þjóðin og
syndir þeirra komi þjóðinni ekki
við. Það er jafnfram hentugt
hinni nýju þýzku þjóðernis-
stefnu að geta kennt hernáms-
Hingað til hefir Potsdamsamn-
ingnum ekki verið fylgt nema
að litlu leytl.í þessum efnum. Á
hernámssvæðum Bandamanna
hafa þessi mál nú komizt í það
horf, að leggja ekki niður aðr-
ar verksmiðjur en þær, sem
nota má til hergagnaframleiöslu.
Nágrannaþjóðir Þjóðverja ganga
ríkt eftir því, að því ákvæði sé
fullnægt.
Danska blaðið „Politiken"
birti á miðvikudaginn var for-
ustugrein um þessi mál. Efni Brottflutningarnir
hennar verður rakið hér á eft-
ir, þar sem hún sýnir, hvernig
litið er á þessi mál í nágranna-
löndum Þjóðverja:
blaðanna. Að lokum vildi svo
illa til, að hingað barst erlent
Schuœacher, foiingí þýækra jafn-
aðarmrnna. slær miös; á strengi kvisast Út, að þetta Væri að-
Bandamenn óttist samkeppni .þjóðernisstefnunnar í áróðri sínum. eins venjuleg lygi auðvalds-
Þjóðverja á iðnaðarsviðinu. Hitt
virðist Þjóðverjum dyljast, að Á hernámssvæðum vesturveld-
þeir verði eitthvað að bæta fyrir
brot sín, og þær þjóðir, sem urðu
fyrir yfirgangi nazismans, krefj-
ast lágmarksöryggis gegn því, að
sú saga endurtaki sig. Það sést
Þjóðverjum einnig yfir, að sig-
urvegararnir hafa eytt fjármun-
um, sem skipta milljörðum, til
að afstýra hungursneyð í Þýzka-
anna átti upprunalega að flytja kommúnistablað með mynd
í burtu 1600 verksmiðjur. Síðar I frá fundinum, þar sem Einar
hefir verið dregið stórlega úr
þessum ráðagerðum, þar sem
þær þóttu ósamrýmanlegar end-
urreisn Þýzkalands. Samkvæmt
opinberum upplýsingum frá 4.
febrúar síðástl. var þá búið að
flytja 247 verksmiðjur, 189 var
landi eftir styrjöldina og að I Verið að flytja og 101 var ráð-
þeir leggja nú fram ríflega að-
stoð til að hraða endurreisn-
inni í landinu. Þjóðverjar eru
gert að flytja burtu til viðbótar.
Þetta er um þriðjungur þess,
sást meðal fulltrúanna. Einar
hefir gjarnan viljað sýna sig
meðal hinna frægu flokks-
bræðra sinna og ekki gætt
þess þá stundina, að myndin
kynni að berast til íslands.
Eftir að kunnugt varð um
þetta sönnunargagn, treystist
Þjóðviljinn ekki til að þegja
lengur, en birti smáklausu á
komnir á það stig, að telja sig j flytja í .burtu. Rússar höfðu
saklausa og hafi einhverjir gert fengið rúmlega 25% þeirra véla,
er upphaflega var ráðgert að áberandi stað, þar sem
sagt var, að ekki væri fremur
athugavert nú en 1945, að Ein
sem búið var aö flytja í burtu.
Mótmæli Þjóðverja nú verða
sennilega ekki höfð að neinu. En
þau verða notuö í áróðri Þjóð-
verja innanlands. Brottflutn-
ingarnir verða taldir sönnun
stjórnunum um atvinnuleysið og þess hvílíkum órétti Þjóðverjar
geta skýrt brottflutning verk- | . (Framhald á 6. síðu).
smiðjanna þannig, að verið sé j
að koma í veg fyrir samkeppni
af hálfu Þjóðverja.
Racidir nábúanna
Mótmæli Þjóðverja
Mótmæli Þjöðverja gegn brott-
flutningi verksmiðjanna er nýtt
merki þess, að þeir finna ekki
lengur til þess, að þeir þurfi að
bæta fyrir brot sín. Seinustu
mótmæli þeirra hafa beinzt
gegn brottflutningi verksmiðja,
sem framleiða gerfibenzín, en
þær voru á sínum tíma stór þátt-
ur í vígbúnaöi nazista. Evrópa
hefir þrátt fyrir allt enn ekki
gleymt því, að nauðsynlegt er að
gera öryggisráðstafanir gegn
því, að sagan endurtaki sig.
Mótmæli Þjóðverja eru m. a.
sprottin af því, að þeir vita, að
þau eiga sumsstaðar hljóm-
grunn, einkum í Bandaríkjun-
um. Sú skoðun er þar fyrir hendi,
Alþýðublaðið birtir for-
Ef til vill stafar þetta viöhorf ustugrein í gær um Pragför
Þjóðverja eitthvað af því, að Einars Olgeirssonar. Það seg
þeir hafa sloppið helzt til vel — ir m. a:
einnig með tilliti til brottflutn
á. fjárhagslega traustan og | að verksmiðjurnar geri mest
sjálfstæðan grundvöll. Hitt
er að haga þannig byggð
landsins, að allar auðlindir
landsins verði sem bezt hag-
nýttar. Þessvegna þarf að
efla og styðja dreifbýlið,
sveitirnar og sjávarþorpin,
miklu meira en nú er gert.
gagn, þar sem þær eru nú.
Þjóðverjar segja, að niðurrif
verksmiðjanna skaði Marshall-
endurreisnina og auki atvinnu-
leysi í landiriu. Siðara atriðið er
þó veigalítið, þar sem verksmiðj-
urnar hafa ekki verið starfrækt-
ar síðan stríðinu lauk. Auk þess
Þjóðin virðist hafa verið munu þýzkir stjórnmálamenn
alltof léttúðug í þessum efn- | gi-áta þurrum tárum yfir at-
um. Það er engu líkara en J vinnuleysinu, því að það styrkir
henni hafi verið ljúft að láta'aðstöðu þeirra til að gagnrýna
ævintýramenn og spekúlanta hernámsyfirvöldin.
fleka sig til andvaraleysis um
hin þýðingarmestu mál, svo
að líftaugar hennar á sviði
atvinnumálanna eru nú að
ingsins á verksmiðjunum.
Á Potsdamfundinum var á-
kveðið, að Þýzkaland skyldi í
framtíðinni fyrst og. fremst vera
landbúnaðarland. Iðnaðurinn
skyldi aðeins fullnægja heima-
þörfinni og nauðsynlegum út-
flutningi Síðar var veitt tilslök-
un á þessu. 1 Potsdam var einn-
ig samþykkt, að verksmiðjum
þeim, sem Þjóðverjar hefðu ekki
þörf fyrir samkvæmt þessari
nýju tilhögun, skyldi skipt mili
sigurvegaranna. Rússar og Pól-
verjar skyldu skipta á milli sín
slíkum verksmiöjum í Austur-
Þýzkalandi, og jafnframt skyldu
Rússar fá 25% af þessum verk-
smiðjum í Vestur-Þýzkalandi.
Brottflutningur verksmiðj-
anna á rússneska hernámssvæð-
inu hófust strax. 1945, en fljót-
lega var hætt viö þá. Brottflutn-
ingarnir mistókust á ýmsan hátt
og Rússum gelck illa að koma
verksmiðjunum upp aftur heima
hjá sér, m. a. vegna skorts á fag-
mönnum. Um skeið voru þýzkir
verkamenn fluttir með vélun-
um, en það vakti svo mikla óá-
nægju, að Rússar hurfu frá því
rá.ði. Niðurstaðan varð sú, að
verksmiðjurnar voru starfræktar
áfram í Þýzkalandi sem rússnesk
eign.
,,Og hvaða menn eru það svo,
ar Olgeirsson talaði við Gott-
wald, en þá hefði hann gert
það sem fnlltrúi islenzku
stjórnarinnar.
Þetta Iélega yfirklór Þjóð-
viljans, ásamt hinni löngu
þögn hans, sýriir bezt, að
hann finnur, að aðstaða
flokks hans er hér meira en
hæpin. Það er sitthvað að
tala við Gottwald sem tékk-
neskan ráðherra um viðskipta
mál íslands og Tékkóslóvakiu
eða að sitja ráðstefnu komm-
únistaforingja, þar sem rætt
er eða tekið er á móti fyrir-
skipunum um samræmda bar
áttu kommúnistaflokkanna.
sem Einar Olgeirsson þurfti j Það sýnir gleggst vondan mál
endiiega að hitta fyrir fiokk j stað, þegar reynt er að jafna
sinn suður í Prag? Fyrst skal
að sjálfsögðu frægan telja:
Georgi Malenkov, ritari rúss-
neska kommúnistaflokksins og
fulltrúa Jósefs Stalin í Komin-
form. Vitað er, að hann var á
ráðstefnu í Parg, og þarf þá
ekki frekar að því að spyrja,
hvaðan „línan“ hefir vcrið lögð.
En auk hans er rétt aö nefna,
Það þarf því ekki lengi að
athuga ástandið í fjármála-
bresta hver af annarri. En j lífi og atvinnumálum til að
án þess að þjóðin reki blóm- j sjá, að þróunin hefir verið
legt atvinnulíf getur hún ekki' öfug og aftur á bak á marg-
hrósað fjárhagslegu öryggi. j an hátt á fyrstu fimm árum
En bregðist hið fjárhagseglaf lýðveldisins. Hér veröur því
sjálfstæði, þarf enginn að ’ að breyta um stefnu. Það
halda, aö stjórnarfarslegt1 ætti nú íslenzka þjóðin að
sjálfstæði lýðveldisins eigi sjá og skilja á þessari sjálf-
sér langan aldur. í stæðishátíð.
Ef þjóðhátíðin í dag getur
stuðlað að þjóðarvakningu í
þá átt, að skipt verði um
stefnu og lýðveldið íslenzka
undirbyggt með því, að
treysta grundvöll fjárhags-
legrar afkomu með blómlegir
og sjálfstæðu atvinnulífi við
sjó og í sveit allt í kringum
landið, þá höfum við góðu alltaf færst undan að svara
heilli efnt til þjóðhátíðar. 1 þeim spurningum.
þessu tvennu saman.
Tékkóslóvakíuför Einars Ol-
geirssonar nú er af tveimur
ástæðum athyglisverð. í
fyrsta lagi vegna þess, að
Sosialistaflokkurinn hefir al-
drei viljað viðurkenna sig sem
hreinan kommúnistaflokk og
þessvegna neitað því, að hann
stæði í sambandi við erlenda
þótt ekki væri nema þrjá, sem 1 kommúllistaflokka. Þátttaka
voru þar og okkur eru ekki alveg Einars Olgeirssonar í Prag-
ókunnugir af fréttum; það eru fundinum kollvarpar þessari
þeir Maurice Thorez, forsprakki blekkingU. í Öðru lagi er það
franskra kommúnista, Paimiro athyglisvert, — og raunar er
ráðstefnu í Prag, og þarf þá það enn athyglisverðara, —
Togliatti, foringi ítalskra komm að fulltrúi frá Sosialista-
únista og Harry Poiiitt, forustu- fiokknum tekur þá fyrst opin
maður brezkra kommúnista. Eins berlega þátt í alþjóðlegri
og menn muna, var töluvrt um kommúnistaráðstefnu, þegar
þessa þrjá menn talað í frétt- 1 augijós breyting er að verða
um í vetur. Þá lýstu þeir því a starfsháttum flokkanna og
nefnilega yfir, hver fyrir hönd þejr eru að færast á ný yfir á
síns flokks, að þeir myndu, hve hreina Moskvulínu. Innan
nær sem til ófriðar kynni að a|jra fiokkanna fer nú fram
koma, fagna rauða hernum, ef skipulögð hreingerning, þar
hann réðist inn í lönd þeirra, 1 sem vikið er Út í ystu myrkur
og vcita honum alla þá aðstoð öllum þeim, sem taldir eru of
sem unnt væri. | þjóðhollir og ekki nógu hlýðn
I>að var að fótskör þessara jr Rússum. Skilyrðisíaus
liöfðingja sem Einar Olgeirs- hlýðni við Moskvu Og þjón-
son settist suður í Prag; og frá usfa vjð hagsmuni Rússa fi am
þcim hefir liann það andlega ! ar öllu, er nýja „línan,“ sem
veganesti, sem hann er nú kommúnistafiokkarnir eiga
kominn með heim til íslands.“ ag <Jansa eftir.
Alþýðublaðið segir að lok- Pragferð Einars Olgeirsson
um, að máske eigi Einar ekki a* er óbein yfirlýsing þess, að
jafn erfitt með að svara því, Þetta er „línan“, sem Sosial-
eftir fundinn og hingað til, | istatlokkurinn ætlar að
hvað íslenzkir kommúnistar j ðansa eftir. Raunar hefn
ætli að gera, ef rauði herinn han“ alltaf gert það, e;ns og
réðist inn í ísland. Hingað :verk hans sýna, svo að þetta
til hafa ísl. kommúnistar jkemur mönmrn i ekkert a o-
vart. Hitt er nýtt, að á þessu
(Framhald á 6. siðu).