Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 6
6 TIMINN, föstudaginn 17. júní 1949. 127. blað Itllllllllll) %> Síc aiiiiiiuiif Læstar dyr! | (Secret Beyond the Door) | I Sérkennileg og sálfræðileg ný | | amerísk stórmynd, gerð af | | þýzka snillingnumFRITZLANG I 1 Aðalhlutverk: Joan Bennet Michael Redgrave Sýnd kl. 5. 7 og 9. | Bönnuð börnum yngri en 16 ára = | Hin marg eftirspurða og skemti | | lega músikmynd: Kiibönsk Ruinba | með DESI ARNAZ og hljóm- | : sveit hans, King-systur og fl. | AUKAMYNDIR: Frjórar nýjar s teiknimyndir. — Sýnd kl. 3. | U 'Umhverfis jörðina f fyrir 25 aura | Frámunalega skemmtiieg og | ! afar spennandi frönsk gaman- | mynd, gerð eftir frönsku skáld- § ■ sögunni „Á ferð og flugi", sem | komið hefir út í ísl. þýðingu. — | FERNANDEL, ásamt Jesette Day, Sýnd föstudag og laugardag | kl. 5, 7 og 9. i«Hiniiiiuuunniiiinninmmninimiiiuinumwili Stærsti sigurinn i I (Kvinden i Ödemarken) i j Áhrifamikii og stórkostlega vel j | leikin finnsk stórmynd, gerð eft i | ir samnefndri sögu eftir Hannu | | Leminen. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. V i 1 lihest ur inn Eldur | Ákaflega spennandi og falleg = | amerísk hesta- og kúrekamynd | | í litum. | Sýnd kl. 3 og 5. ; Sala hefst kl. 11 f. h. = iiumniiimurtfkuiiiuiiiimiiiu.iniiiiiiiiiiiiiiiiiihmiir ’Tjatnatltíó iiiiiiiiiiii 69. sýning Hamlet | Nú eru síðustu forvöð að sjá i | þessa stórfenglegu mynd. | Sýnd kl. 9. £ = X X Þjófurinn frá | | Bagdad : | 1 Glæsileg amerísk ævlntýramynd | Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 1 e. h. | luiiliimiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimmniiiiniiimiiiimmiiii i Hafiharfáatlarbíc Ástir tónskáldsins i Hrífandi söng- og músik-mynd [ í eðlilegum litum. ■■■■• Sœjarbíc . HAFNARFIRÐI Tálbeita | Mjög góð amerisk sakamála- I mynd um óvenjuleg og sérstak- | lega spennandi efni. June Haver Mark Stephens Aðalhlutverk: George Sanders Lucille Ball Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. | i | Síðasta sinn. í I ■mmiiiimiuiiiimiiiiiimiiimiimiiiiiuiiiiiiniimiiiii Charles Coiburn Boris Karloff Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). séu beittir og hve ósvífin bola- brögð séu höfð í frammi af her- námsstjórnunum, er óttist dugn- dö Þjóðverja og samkeppnina við þá og vilji því halda þeim niðri í eymd og atvinnuleysi. Þjóðverjar eru að sækja í sig yeðrið. Þeir eru aftur að rísa upp. Pragför Einars Olgeirssonar. 'Framliald af 5. síðu). t'áist jafn augljós staðfesting JfgT hér er nú fyrir hendi. Fyrir þá, sem hingað til haía ekki viljað trúa því, að Samband væri milli Sosialista flokksins og Moskvuvaldsins, ættí Pragför Einars Olgeirs- sonar að taka af allan efa. IlUn er ný sönnun þess, að Sosíalistaflokkurinn er ekki isienzkur flokkur, heldur er- íént utibú — fimmta herdeild ítussa, eins og kommúnista- flokkarnir eru alls staðar ann ðftsstaðar. ..; x+y íslcndlngaþættfr. (Framhald af 3. síðu). legu góðri og góðu atlæti. Með fylgjandi myndi sýnir þá fé- laga báða á hátíðisdegi en ekki í lækningaferð. II. Ólafur var kvæntur góðri og glaðværri konu Elísabetu Guðjónsdóótur frá Gilsbakka í Miðdölum í Dalasýslu, en missti hana 1936 frá sex börn um, sumum kornungum. Þrátt fyrir erviðan efnahag og stundum tvísýna afkomu réði samt gleðin og ánægjan ríkjum á heimili þeirra. Raun in var því þung er hann stóð einn eftir til að annast barna hópinn. Nú bæta börnin hans og tengdabörn honum það skarð eftir því sem unnt er. Ég vil að lokum óska Ólafi þess til handa, að lífsgleðin unglings- hátturinn og ánægjan yfir því að geta hj álpað endist hon um uns yfir lýkur. Þorgrímur Jónsson Kúludalsá flughjsil í Tmamm miiiniiNa 1 (jatnla Bíó Mangararnir i I a = (The Hucksterr) | Amerísk kvikmynd, gerð eftir I | hinni frægu skáldsögu Frede- j | ricks Wakeman. | Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE Deborali Kerr Ava Gardner Sidney Greenstreet I Sýnd kl. 5, 7 og 9. = E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii IIIIIIIIIIIB 7Vipcli-bíó 111111111111 Hlýð þii köllun þinni (Sallant Journey) = Skemmtileg amerisk mynd um j = ævi svifflugmannsins John j | Montgomery fyrirrennara flug- = | listarinnar. — Aðalhlutverk: | Sten Ford Janet Blair Charles Ruggles 1 Sýnd kl. 7 og 9. Jói járnkarl Sýnd kl. 5 og 7. : | I Sýnd kl. 5. — Sími 1182. i iiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiuiiimiiimiuiniiiiummiiiiiiiiiiiT 60 ára afmælismót Glímufélags- ins Ármanns í frjálsum íþróttum, með þátttöku finnskra íþrótta- manna, fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík þ. 23. og 25. júní n.k. Keppt verður í eftirtöldum íþrótta greinum: Fyrir karla: 100, 200, 400, 800, 1500 og 3000 metra hlaupi og 4x100 m. boðhlaupi. Hástökki. Stangar- stökki. Langstökki. Kúluvarpi. Kringlukasti. Spjótkasti. Fyrir konur: 80 m. grindahlaupi. Hástökki. Kringlukasti. Fyrir drengi: 100 og 1500 m. hlaupi. Ennfremur verður keppt í tug- þraut. Öllum félögum innan í. S. í. er lieimil þátttaka. Tilkynningar um þátttöku sé skilað til formanns Ármanns fyrir kl. 24 þann 19. þ.m. Stjórn Glimufélagsins Ármann. Stúlka með heyskaparást langar í kaupavinnu í einn mánuð á barnlitlu góðu heimili. , Tilboð sendist á afgreiðslu Tímans, merkt „Sumarfrí 14. júlí.“ Bændur Stúlka, sem átti heima í sveit óskar eftir heyskapar- vinnu 1—2 mánuði, hjá mán- uði. hjá bónda sem hefur ver- ið í vín- og kvenfólksbindindi 30—40 ár. 'ernhar 42. DAGUR við honum. En allt í einu varð henni ljóst, hvað Níels hafði í huga. Hann ætlaði að binda hana og troða einhverju upp í hafia, svo að hún gæti ekki kallað. Takið á munni hennar linaðist snöggvast, og hún stundi því upp, að hún skyldi þegja. Níels fitlaði við slöngvivað sinn. Allt í einu skaut upp nýrri hugsun í heila hans. Hann mátti ekki leika Vönnu svona svíviröilega — Vönnum, sem hann ætlaði að kvæn- ast. Vonandi var henni orðið ljóst, aö hefndin varð að ná ná fram að ganga — þegar í nótt. Anars. áttu þau voðann sífelt yfir höfði sér. Níels lofaði heni að standa upp. Um stund stóðu þau þegjandi hvort andspænis öðru. Loks skipaði Níels henni að fara. Vanna svaraði ekki. Hún hafði misst af sér skíðin í á- flogunum, en fór nú að leita þeirra.. En dokaði hún við um stund, áður en hún stakk tánum undir ólarnar, eins og hún væri að jafna sig. Níels sneri sér við og ætlaði að ganga að heyinu. En í sömu svifum reiddi Vanna skíðastaf sinn til höggs, og Níels slengdist endilangur í fönnina. Hann var fljótur að spretta á fætur, en Vanna var tekin á rás að húsdyrun- um. Hann sá, að hann myndi ekki ná henni, og í heiftar- æði hóf hann broddstaf sinn á loft, eins og hann ætlaði að skjóta honum á eftir henni. En hann hætti líka við það og læddist í þess stað niður fyrir húsið. Vanna hljóp beint að dyrunum sópaði heyinu frá og sló bylmingshögg á hurðina. En henni var svo mikið niðri fyrir, að hún kom engu hljóði upp. Allt í einu var hurðinni hrundið upp, og bjarma af log- andi tjöruteini lagði á móti stúlkunni. Hún stóð kyrr, þrýsti höndunum að brjóstunum og starði á tröllaukinn manninn, sem birtist í gættinni. Lars stóð líka grafkyrr. Hann þekkti undir eins, að þetta var stúlkan, sem hafði flúið undan hon- um í Fattmómakk. Loks tók hann eftir heyinu, sem lá á dreif fyrir utan dyrnar. — Hvað á þetta að þýða? spurði hann hranalega. Hann hélt enn á tjöruteininum, sem nú var nær útbrunninn. Vanna hreyfði sig ekki. Hún nötraði,, eins og fæturnar gætu varla borið líkamann, og brjóstið virtist vera að springa. Hún vildi flýja, hlaupa út í mýrkrið, en hún gat það ekki. Og svo var það of seint. Lars fleygði frá sér blysinu og þreif í axlirnar á stúlkunni. Þetta var eins og að lenda í bjarnarhrömmum, og furðu- legustu hugsanir flugu í gegnum höfuð Vönnu. Ætlaði hann að ta\€a hana — bera hana inn — sjóða hana í potti....? — Hvað á þetta að þýða? öskraði Larsi Geturðu ekki tal- að? Komdu þá inn. Þegar Lappastúlkan svaraði ekki, tók hann hana í fang sér, eins og lítið barn. í sömu andrá heyrði Vanna marra í snjónum. — Þarna — bak við húsið, stundi hún. í sama bili gaus upp logi við húsgaflinn. Lars sleppti stúlkunni og hljóp út. Við húshornið skíðlogaði í stórri næfrahrúgu. Lars rak upp öskur og sparkaði logandi næfr- unum burt, svo að þeir tvístruðust um skaflinn og stapp- aði á logandi heyi, sem eldurinn hafði þegar læst sig í. Á örstuttri stundu tókst honum að bægja burt eldhættunni. En frá berkinum, sem enn logaði á víð og dreif um skaflinn, lagði bjarma um hlaðið. Lars dró andann þungt, er hann hafði kæft eldinn. Hefði hann komið örlítið síðar á vettvang, hefði héyið og hús- hliðin staðiö í björtu báli. Hann sá gerla, hvílík hætta hafði vofað yfir heimili hans. Lars reikaði enn um stund kringum heyið og húsið. En svo mundi hann allt í einu eftir Lappastúlkunni. Hann flýtti sér að dyrunum. En þar var ekki neinn. Vanna var horfin. . s‘“ » ★ Lars svaf ekki meira þessa nóttina; Hann för inn til Birg- Þeir sem vilja athuga þetta ittu, en sagði henni þó ekki, hvaö á seyði hafði verið. Kona sendi strax n^fn, og heimilis- hans var nú komin svo langt á leið, að hann. þprði,. ekki að fang ásamt lýsingu á heimili, segja henni sannleikann. Annars var hanm-úti viðrþað sem og heimilisfolki, til afgreiðslu — Tímans merkt ,Heyskapur eftir var nætur> bar lausa heyið aftur í-gattann,. gerði við 1949“ ’ ” í. ;; [girðinguha og rei&tðlupp að.Skþgínum. Langt í. þurtli .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.