Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 8
„ERLENT YFtRLIT“ t DÆG:
Þjóðverjjar sœkja í sig veðrið,
33. árg.
Orðuveitingar
Forseti íslands hefur í dag
sæmt eftirtalda menn heið-
ursmerkjum iálkaorðunnar,
svo sem hér segir:
Stórriddar akrossi:
Jón Árnason, bankastjóra,
hann hefur áður verið sæmd
ur riddarakrossi.
Ritídarakrossi:
Frú Steinunn Bjarnason,
Reykjavík, Eirík Kristóferss
skipherra, Vilhjálm Þ. Gísla
son, skólastjóra, Torfa Hjart- j
arson, tollstj óra, Ingimund
Árnason, söngstjóra, Akureyri
og Sigtrygg Jónsson, hrepp-
stjóra, Hrappsstöðum, Laxár-
dal, Dalasýslu.
(Fréttatilkynning frá orðu-
rifara).
Daiir ferðast mikið
tíl útlanda í sumar
Sumarferðalög fólks frá
Danmörku til annarra landa
eru mjög mikil í sumar og sér
staklega er unga fólkið fúst
til ferðalaganna. Skipulagðar
hafa verið margar hópferðir
ungs fólks til annarra landa,
og l'öndin sem þetta unga fólk
leitar til, eru einkum Frakk-
land, Holland, England og
Svíþjóð. Einnig er töluvert
um ferðir til £íríku, og í sept-
ember í haust verður efnt
til ferðar til Túnis. Sú ferð
tekur þrjár vikur og kostar
750 danskar krónur. Þá hafa
Danir fengið óvenjulega mik-
inn áhuga fyrir Finnlands-
ferðum og Finnar streyma
einnig til Danmerkur. Skipu-
lagðar hafa verið hringferð-
ir með skipi um Eystrasalt,
og er Kaupmannahöfn enda-
stöð þeirra hringferð. Ferða-
lög Dana til útlanda hafa
sjaldan eða aldrei verið meiri
en í sumar, að því Politiken
segir, og aldrei frjálsari síðan
fyrir styrjöldina.
17. júní 1949
127. blað
Átján viliiminkar unnir í
á
iefu dögum
VIíMr siMíiiTCÍir gera tisla í lambfé í
Helg'afcIIssveií.
Meindýraeiðirinn Carl Carlsson, sem ráðinn hefir verið
af atvinnumálaráðhcrra til að vinna að útrýmingu minka
er nú á Breiöafjarðareyjum og segir hann í bréfi til Tím-
ans að villiminkaplágan þar sé ákaflega mikil.
líappsig'Iingar eru fögur og hcillan.li íþrótt, scm stunduð cr af miklu
kappi víða um lönd. Hér cr snotur kappsiglingasnekkja.
Málverkaútgáfan.
(Framhald af 1. síBu).
Royal og í henni eru 59 mynd
ir, 22 penna- og tússteikn-
ingár úr íslenzkum þjóðsög-
um og ein sjálfsmynd teikn-
uð meo blýanti, 11 myndir í
svörtu af málverkum, ein
sjálfsmynd í litum og 25 mál-
verk prentuð í eðlilegum lit-
um.
Val myndanna hafa lista-
maðurinn og útgefandi ann-
ast.
Myndirnar eru flestar prent
aðar í Danmörku og nokkrar
þejri;a í prentsmiðjunni Hól-
um, Bókin er prentuð í Vík-
ingsprenti og bundin í Bók-
felli.
Málverkabækur Kjarvals og
Jóns Stefánssonar eru prent-
aðar í Englandi og Ameríku.
Sölu málverkabókanna verð
ur hagað þannig, að þær
verða seldar beint til áskrif-
enda með vægara verði, eða
125 krónur bókin innbundin,
en bókhlöðuverð er annars
150 krónur. Er nú verið að
senda bók Ásgríms út um
land til umboðsmanna bóka-
útgáfunnar, bóksala og kaup-
félaga.
íyrstu husmæðrakennara
í handavinnu
Kurl Zier, sem keimt hefir feikningu við
skólaim í ííu ár, læíisr uú af síörfuni.
í gær var opnuð í Listamannaskálanum sýning á teikn-
ingum og handavinnu nemenda Handíðaskólans, en jafn-
framt voru brautskráðir kennarar úr kennaradeild skólans.
Sleit skólastjórinn Lúðvíg Guðmundsson skólanum með
ræðu. Kurt Zier, sem kennt hefir teikningu við skólann um
10 ára bil, lætur nú af störfum.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
handíðaskólinn útskrifar
handavinnukennara fyrir hús
mæðraskóla landsins. Luku
17 stúlkur þar prófi. Fjórir
teiknikennarar voru einnig
útskrifaðir og fjórir smiða-
kennarar.
Ættingjar frú Elínar Bríem
hafa stofnað sjóð til þess að
verðlauna einn nemanda á
ári, sem útskrifast sem hús-
mæðrakennari. Annað hvert
ár brottskráir Húsmæðrakenn
araskólinn nemendur, og hlýt
ur þessi verðlaun þá nemandi
úr honum en hitt árið Hand-
íðaskólinn, og hlýtur þau þá
nemanai úr honum. Að þessu
sinni hlaut þessi verðlaun
Anna Þorsteinsdóttir en einn
ig hlutu ágætiseinkunnir við
prófiö þær Vigdís Pálsdóttir
og Rannveig Sigurðardóttir.
Sýning Handíðaskólans
verður opin eitthvað fyrst um
sinn. Er þarna margt fagurt
að sjá bæði teikningar og
unna muni af mörgum gerö-
um.
Þá gat skólastjórinn þess í
ræðu sinni, að Kurt Zier, sem
kennt hefir teikningu við skól
ann um tíu ára skeið léti nú
af störfum við skólann og
! hyrfi af landi burt.
Það var meðal annars at-
hyglisvert við þessa skólaupp
sögn, að stúlkurnar komu þar
klæddar fötum, sem þær
höfðu saumað sjálfar í skól-
anum.
Atvinnuleyri vax-
andi í Banda-
ríkjunum
Ekki talln Iiætta á
kreppu þrátt fyrir
það.
Truman Ba^idaríkj af orseti
ræddi við blaðamenn í gær
um horfur í atvinnu- og efna
hagsmálum Bandaríkjanna.
Hann kvað horfurnar að
mörgu leyti ískyggilegri en þó
ekki hættu á, að kreppa væri
í vændum. Aatvinnuleysi hef-
ir f?emur aukizt í Bandaríkj-
unum síðustu vikurnar.
Drap Carl ellefu fyrstu daga
þessa mánaðar samtals 18
minka. Hefir hann vanið
hund- með sér viö veiðarnar
og gefst honum það vel. Hund
urinn finnur á lyktinni þær
holur sem villiminkur hefst
í en að öðru leyti eru þær svip
aöar að sjá og holur sem fugl
heíir grafið.
Áður en meindýraeyöir ráðu
neytisins Carl Carlsson hóf
fyrir alvöru atlögu sína við
villiminkinn í Breiðafjarðar-
eyjum vann hann refagreni
sem orðiö var ’ bændum í
iðalfundur Náttúru
Eyfirðingafélagið í Reykjavík
fer hina árlegu gróðursetningar-
ferð sína í Eyfirðingalund á Þing-
völlum n.k. sunnudag. Veröa gróð-
ursettar þar um 2000 nýjar trjá-
plöntur, mest birki. Áður hafa ver-
ið gróðursettar þar um 6000 trjá-
plöntur, sem þrífast vel.
Eyfirðingalundur liggur við
Hvannagjá i skínandi fallegu um-
hverfi. Er það ætlun Eyfirðinga-
félagsins, að þar vaxi upp álitleg-
ur skógur í framtíðinni.
Náttúrulækningafélag ís-
lands hélt aöalfund sinn 10.
júní sl. Fundarstj óri var Egill
Hallgrímsson, kennari, en
fundarritari Hannes Björns-
son, póstmaður.
Framkvæmdastjóri félags-
ins, Björn L. Jónsson, veðurfr.
gaf skýrslu um storf þess frá
síðasta aðalfundi’ Haldnir
hafa verið 7 félágsfundir, þar
af einn útbreiðslufundur og
einn fundur með Garöyrkju-
félagi íslands. Á 10 ára afmæli
félagsins, hinn 24. jan. s. 1.
var merkjasala og fjölmenn
skemmtun til ágóða fyrir
Heilsuhælissjóðinn,- en eftir-
leiðis verður fastur merkja-
söludagur 20. spt. ár hvert, á
afmælisdegi Jónasar læknis
Kristjánssonar. — Stjórnar-
fundir hafa verið 16.
í félaginu eiru nú 1750
manns, þar af 1150 í Rvík og
109 ævifélagar. Félagsdeildir
eru 5 utan Rvíkur,- á Akureyri
(100 félagar), Ólafsfirði (65),
Siglufirði (101), ísafirði (61)
og Sauðárkróki (54). Verða
sennilega fleiri deildir stofn-
aðar á næstunni. — Félagið
hefur keypt nokkrar fræðslu-
kvikmyndir um mannslíkam-
ann og störf hans, og hafa
þær verið sýndar á fundum
félagsins hér í Rvik og send-
ar til deildanna.
Á jörð félagsins Gröf í
Hrunamannahreppi hafa far-
ið fram ndurbyggingar og um
bætur á bæjarhúsum, og s. 1.
sumar var farvegi Litlu-Lax-
ár breytt á kaflá ,með j arýtu
og um leið byggður stýflugarö
ur til að verja túnið áfram-
haldandi skemmdum af völd-
um árinnar. — Hmsókn um
f j árf estingarleyfi til hælis-
byggingar var sy-njað, en eigi
að síður er verið að undirbúa
fullnaðarteikningar að hæl-
inu, og hefur Ágúst Stein-
grímsson, byggingarfræðing-
ur, verið ráðinnd:il þess, og í
I-Ielgafellssveit að áhyggju-
efni. Voru í greninu silfur-
refahjón með fjóra unga.
Drap hann kvendýrið og
ungana en karldýrið slapp.
Fjögur lömb fundust dauð í
greninu en síðán hefir silfur-
refurinn drepið nokkur lömb
fyrir bændum.
Frá mánaðamótum hefir
gengið vel að ráða niðurlög-
um villiminkanna og tókst
Carli á fyrstu ellefu dögum
mánaðarins að vinna 18
minka á Breiðafjarðareyj-
um. Á einum staðnum en það
var í Eldey náðist kvendýr
með 9 yrðlinga. Þar við gren-
ið fundust 18 lundar dauðir
og fjórir æðarfuglar og ham-
ir af fleiri fuglum sáust í
greninu.
Nýlega fór Carl út í Purkey
að beiðni bóndans þar, en
grunur lá á aö minkur væri
kominn þangað. Reyndist það
rétt, því vegsummerki eftir
mink var þar að finna. Lít-
ur út fyrir að minkurinn
hafi synt yfir Röstina svo-
kölluðu og má það teljast
mikið. þrekvirki af honum, þó
að leiðin sé ekki ákaflega
löng er hún straumhörð.
j Síðustu dagana hefir Carl
, verið á Skógarströnd og leit-
að að vegsummerkjum eftir
minnka, en að því loknu held
ur hann lengra vestur á bóg-
inn og aftur út í Eyjarnar.
byggingarnefnd eru Björn L.
Jónsson, Björn Kristjánsson,
kaupm., og Jóhann Fr. Krist-
jánsson, byggingameistari. í
utanför sinni tii Sviss og
Þýzkalands í sumar mun Jón-
as Kristjáiisson kynna sér
tilhögun hressingarhæla og
leita álits lækna og sérfræð-
mga um tillöguuppdrátt
Ágústs. Að líkindum fer Ágúst
utan síðar í sama skyni. Gert
er ráð fyrir 120 hælisgesti,
og mun það verða reist í á-
föngum og byrjað með 30—40
hælisgesti, auk læknis og
starfsfólks. — Stjórnin hef-
ur í hyggju að ráða fastan
erindreka til að annast fjár-
söfnun og fleiri störf, og
kemst þá væntanlega meiri
skriður á þetta - nauðsynja-
mál. Stærsta átakið í fjársöfn
uninni fram að þessu er happ
drættið, sem gaf 170 þús. kr.
í hreinan ágóða.
Stjórn félagsins er þannig
skipuð: Forseti Jónas Krist-
jánsson, læknir. Varaforseti
Björn L. Jónsson, veðurfr., og
er hann jafnframt framkv,-
stjóri félagsins og fyrirtækja
þss. Gjaldkeri Hjörtur Hans-
son, kaupm., ritari Hannes
Björnsson, póstm., og vararit-
ari Axel Helgason, lögregluþj.