Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.06.1949, Blaðsíða 7
127. blað TÍMINN, föstudaginn 17. júní 1949. 7 Dagskrá hátíðahaldanna 17. júní 1949 VÍÐ HASKDLA ISLANDS: Kl. 13.30 Hátíðahöldin hefjast, meö skrúðgöngu frá Há- skólanum. Fyrir göngunni verður borinn fánaborg félagasamtakanna í Reykjavík. / VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 14.00 Guðþjónusta í dómkirkjunni. Prédikun: Biskup- inn, herra Sigurgeir Sigurðsson. Einsöngur í krikj- unni: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari. — 14.30 Handhafar valds Forseta íslands leggja blóm- sveig á fótstall minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Lúörasveit Reykjavíkur leikur þjóðsönginn. — 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. — 14.45 Forsætisráöherra flytur ræðu af svölum Alþingis hússins. — 15.00 Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á íþrótta- völl. Staðnæmast verður við leiði Jóns Sigurðsson ar og þar lagður blómsveigur frá bæjarstjórn Reykjavíkur. Kórarnir í Reykjavík syngja,, Sjá roðann á hnjúkunum háu.“ Á ÍÞRDTTAVELLINUM: Kl. 15.30 Skrúðganga íþróttamanna og kvenna í Reykjavík. Forseti Í.S.Í., Ben. G. Waage, setur 17. júni mót íþróttamanna. Fimleikasýning karla úr K.R. Stj órnandi Benedikt Jakobsson. Sýningarglíma og bændaglíma. Glímumenn úr Ármanni K. R. og U.M.F.R., stjórnandi Þorg. Guömundsson. íþróttakeppni. Keppt verður í eftirtöldum íþrótt- um: 100 m. hlaup, stangastökk, kúluvarp, 800 m. hlaup, spjótkast, 5000 m. hlaup, 1000 m. boðhlaup, 100 m. hlaup kvenna. Ennfremur verður kassa- boðhlaup, stúlkur úr Ármanna, Í.R. og K.R. keppa. Pokahlaup (piltar úr sömu félögum). Eggjaboð- hlaup (telpur úr sömu fél). Á ARNARHÓLI: Kl. 20.00 Lúðrasveit Rykjavíkur leikur. Stjórnandi Albert Klahn. — 20.30 Plátíðahöld sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar. Karlakór Reykjavíkur syngur. Snögstj. Sigurður Þórðarson. — 21.00 Forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, Guðmundur Ásbjörnsson, flytur ræðu. — 21.10 Tónlistarfélagskórinn syngur. Stjórn. dr. Urban- tchitsch. — 21.25 Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur — 21.40 Upplestur ættjarðarkvæði Einar Pálsson leikari. — 21.50 Þjóðkórinn syngur. Stjórnapdi Þórarinn Guð- mundsson, Lúðrasveit Reykjavíkur aðstoðar. — Þessi lög verða sungin: 1. Ó, fögur er vor fóstur- jörð. 2. Öxar við ána. 3. Hlíðin mín fríða. 4. Ég vil elska mitt land. 5. Lands míns föður. 6. Hver á sér fegra föðurland. 7. ísland ögrum skorið^ DANSAÐ TIL KL. 2: Á Lækjartorgi, hljómsveitir Aage Lorange og Björns R. Einarssonar. Á Ingólfstræti, hljómsveit undir stjórn Bald- urs Kirstjánssonar leikur gömlu dansana. Lúðrasveitin Svanur Ieikur einnig á báð'um stöðvunum nokkur dans- og göngulög, undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur | Starfsstúlkur | | vantar til ýmissa starfa yfir lengri eða skemmri tíma. 1 I Góð kjör. Upplýsingar hjá Hirti Nielsen. I Hótel Borg IMMIHMMMMMIMMMMMHMIMIMMMMMMMMMMIMIHHMMIMIHMIMHIIMIIMMMMMMHHMMMMIMIMIMIMIMIHMMMIHIIMl *««***»*»»••*■>* >**l ********«********< :::::::: « :: u H « u *• | :: :: ♦♦ II Kaupum vorull Eins og að undanförnu kaupum við þvegna og óþvegna vorull hæsta verði. Verð á góðri ull er nú all- miklu hærra en undanfarið og er afar nauðsynlegt að vöndpð sé öll meðferð ullarinnar, tekið af í þurru veðri, ullin viðruð eftir rúninguna o. s. frv. Ullina sækjum við heim til bænda, ef óskað er og bílfært er að bænum. \ Verzlunarfélag Borgarfjarðar h.f. Borgarnesi :: :: :: :: :: Auglýsið í TÍMANUM DAGSKRÁ 17. júní hátíðahaldanna í Hafnarfirði Kl. 1,30 Leikur Lúðrasveitin Svanur við Ráðhúsið. Kl. 2,00 Skrúðganga frá Ráðhúsinu upp að Hörðuvöllum. Kl. 2,30 1. Skemmtunin sett: Guðm. Gissurarson, bæjarfulltrúi. 2. Ræða: Guðmu. I. Guðmundsson, bæjarfógeti. 3. Söngur: Karlakórinn „Þrestir," — undir stjórn Jóns ís- leifssonar. 4. íþróttir: Handknattleikur, hlaup, stökk og köst. 5. Reipdráttur: Starfsmenn Vélsm. Hafnarfj. og Vélsm. Klettur. Á milli atriða leikur Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karls O. Run ólfssonar, tónskiílds.' Kl. 8.30 Skemmtun á Strandgötunni: 1. Lúðrasveitin Svanur leikur. 2. Ævar R. Kvaran syngur. 3. Brynjólfur Jóhannesson, les upp. .4. DANS — gömlu og nýju dansarnir. n g :: :: H :: :: • » H :: ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.