Tíminn - 21.06.1949, Qupperneq 1

Tíminn - 21.06.1949, Qupperneq 1
1 Ritstjóri: Þórccrinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason ÚtgeJancLi: Framsóknarflokkurinn Skrijstojur i Edduhúsim: Fréttasímar: j 81302 og 81304 j A/greiðslusími 2323 ! Auglýsingasími 81300 1 Prentsmiðjan Edda < 33. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 21. júní 1949. 129. bla< Um 250 manns sótti hérabsfundj Framsóknarmanna á Þingvöllum1 Mikilí áliugi og ciultugur um baráttmnál Dagsbrúnardeilan leyst: Grunnkaup hækkar um 28 aura á tímanr flokksins ríkjamli á fumlinum. Uni 250 manns sóttu héraðsfund Framsóknarmanna, sem haldinn var að ÞingvöIIum um seinustu helgi. Fundur- inn var sóttur af mönnum úr nær öllum hreppum í Vestur- Skaptafellssýslu, Rangárvallasýslu Árnessýslu og Gull- hringu- og Kjósarsýslu, auk fulltrúa úr Reykjavík og Hafn- arfirði. Fundurinn hófst kl. rúm- Jega fjögur á laugardaginn og fluttu þá yfirlitsræður Her- mann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, og Ey- steinn Jónsson menntamála- ráðherra. Siðan fóru fram al mennar umræður. Áður en þeim lauk fór fram kosning nefndar til að undirbúa álykt anir fyrir framhaldsfundinn daginn eftir. Á sunnudaginn hófst fund urinn kl. tæplega 2 og fluttu þá ræður Bjarni Ásgeirsson atvnnumálaráðherra og Frið- geir Sveinsson, formaður sam bands ungra Framsóknar- manna. Síðan töluðu fram- sögumenn nefndarinnar, er kosin hafði verið daginn áð- ur, en hún hafði skipt sér í þrjár undirnefndir. Framsögu menn nefndarinnar voru Jón Gíslason alþingismaður, Þor- steinn Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu og Jörundur Brynjólfsson alþm. Nokkrar umræður urðu um tillögur þær, sem nefndin lagði fram, en þær voru síðan samþykktar í einu hljóði. Til lögurnar fjölluðu um viðhorf ið til stjórnarsamvinnunnar, um dýrtíðarmálið, um hag- nýtingu náttúruauðæfanna og jafnvægi byggðarinnar og um stjórnarskrármálið. Á fundinum ríkti mikil ein ing um þá stefnu, sem mið- stjórnin hafði markað í •ciiiiiituimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiMMi I Vormót ungra | I Framsóknar- | | manna í Reyk- | I holti | I Ungir Framsóknarmenn i 1 i Borgrafirði halda vormót i | ið Reyholti n.k. sunnudag. i i tlefzt það kl. 2 með stofn- i | fundi félags ungra Fram- 1 | sóknarmanna. Að honum 1 | Ioknuni eða kl. 4 hefst svo § | aimenn samkoma. Verða 1 | þar f jölbreytt skemmtiat- i | riði. Áríðandi er að ungir i | Framsóknarmenn í Borgar I | firði vinni rösklega að und | i irbúningi mótsins og geri | I það sem glæsilegast. | Frá fyrirkomulagi móts- f I ins verður nánar sagt síðar I foimmmuiiiiitimiiiiiiiiimaiiiiiiiiimiiii.mil; ii iiiiwi aðalmálunum og varðandi af stöðuna til annara flokka.! Fundurinn sýndi líka mikinn sóknarhug flokksmanna. í lok fundarins flutti for- maður flokksins hvatningar- orð. Fundarstjórar á fundinum voru Jörnudur Brynjólfsson og Sæmundur Friðriksson, en fundarritarar ísak Eiríksson í Ási og Valtýr Guðjónsson í Keflavík. iiiitinii»*iiitiiiiiiiiiiM«4iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMiMiim JJarðfall tekur úti-i |hús og eyðileggur I I tún I | Frá fréttaritara Tímans I = á Akureyri. | i Geysilegar leysingar eru § | víða um land, og eru vatna | i vextir miklir í mörgum ám | \ og skriðuhlaup hafa orðið. I | í fyrradag varð mikið jarð | i fall úr fjallinu fyrir ofan i | Draflastaði í Sölvadal í | i Eyjafirði og tók það öll úti i I hús jaröarinnar og eyði- i i lagði mikinn hluta túnsins. i i Fénaði var búið að sleppa \ i og varð því ekki tjón á hon i í um. Bærinn slapp einnig 1 | óskemmdur og fólk sakaði i I ekki. i Einnig skemmdi skriða I i tún nokkuð í Hleiðargerði i i í Eyjafirði. tiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiimiiiitiitiiiiiiiiiiiiitiiitiiim'iiiiti Prestastefnan hefst í dag Aðalfundur Prestafélags ís- lands var haldinn í gær í Há- skólanum. Hófst hann með morgunbænum kl. 9,30 í kap- ellu Háskólans og steig séra Halldór Jónsson á Reynivöll- um í stólinn. í dag kl. 13,30 hefst presta- stefna íslands með guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni og mess- ar séra Jósep Jónsson pró- fastur en biskupinn þjónar fyrri altari. Milli 40 og 50 prestar eru komnir til bæjar- ins til þess að sitja presta- stefnuna. Aðalmál hennar að þessu sinni verður sálgæzla og endurheimt Skálholtsstaðar. Allfsherjarsamniiigar eiimig imdirvitaftii ’ ;i Vcstfjöi’ðmn. í gær Iauk Ðagsbrúnarverkfallinu í Reykjavík og vor: samningar undirritaðir milli deiluaðila. Sáttafundur stoð alla fyrri nótt og klukkan 9 i gærmorgun samþykktu samii inganefndirnar miðlunartillögu Torfa Hjartasonar sátta semjara ríkisins. Samkvæmt henni á kaup í almennri verk: mannavinnu að hækka um 10% eða úr kr. 2,80 í kr. 3,08 c/ samsvarandi í hærri launaflokkum en þó fremur minna. Almennur félagsfundur í Dagsbrún ræddi þetta samn- ingsuppkast í gær og sam- þykkti þaö með 512 atkv. gegn > 8. Stjórn Vinnuveitendasam- þrjá mánuði verði honum ekki sagt upp. Samningar á Vestfjörðuni í fyrradag gerði Alþýðusan. • band Vestfjarða einnig l lis • herjarsamning vjð vinnuveió • endur þar og fór þá iran samræming kaupgjalds þessu svæði um leið. HækK&r kaup þar úr kr. 2,55 og 2,G5 kr. 2,95. Kaup kvenna i ai mennri vinnu verður kr. 2,2( , (Framhald á 2. síðuj I’orsteinn Hannesson óperusöngvari efnir til fyrstu söngskemmtunar sinnar að þessu sinni í Gamla Bíó kl. 7,15 í kvöld. Mun mörgum leika hugur á að heyra til Þrsteins nú eftir námið í London og hina ágaetu dóma er hann hcfir lilotið þar. Mj'ndin sýnir Þirstein í einu óperuhiutverki sínu. bandsins samþykkti og upp- kastiö fyrir sína hönd í gær. Aflýsti Dagsbrún þvi verk- falli sínu í gærkvöldi. Gildir þessi samningur í þrjá mán- uði eða til 15. des. n. k., en er þá uppsegjanlegur með mánaðar fyrirvara, en fram- lengist sjálfkrafa urn næstu Harðindin hafa kostað þrjár milj króna í auknum fóðurbæti í vor Er |iað uiti 5 |insiind kronur að meðaltali.m 1910 eins langvmn fran , . .. , ..., eftir sumri en voru nokkuc a hverí hyli a landinii auk aniiars tjar- Iiag’stjóns og erfiðloika, sem af fieim liljótast. Nú má segja að komin sé góð tíð og sumarveður um allt land. Undanfarna daga hefir verið mjög hlýtt í veðri, með öörum hætti og voric 1914 var mjög slæmt og verrt suðvestan lands en nú. Fóðurbætir fyrir þrjár milljónir. og í gær var minnsti hiti hér á landi 12 stig um miðjan dag inn en víða um og yfir 20 stig, jafnvel 30 stig á einstaka stað. Leysingar eru því gcysilegar þessa dagana og segja má, að gróðurinn þjóti upp. Harðindin hafa þó sorfið mjög að bændum og þótt fullorðið fé hafi yfirleitt komizt sæmi- lega fram, er fjárhagstap mikið vegna aukinnar fóður- eyðslu, tímatafa og margvíslegra erfiðleika. Vorverk öll hafa dregizt mjög. Lambadauði hefir á einstaka stað orðið gífur legur einkum á Norð-Austurlandi, en þar hefir drepizt allt að helmingur lamba á einstökum bæjum. í mörgum öðrum héruðum eru lambahöld allgóð. — Blaðið átti í gær tal við þá ráðunautana Halldór Pálsson og Pál Zóphóníasson um þetta efni og fer hér á eftir frásögn þeirra í höfuðdráttum. Nú má segja að komið sé vor og sumarveðrátta um allt land og bændur líti bjartari augum á framtíðina, þótt eftirköst harðindanna eigi að sjálfsögðu eftir aö koma fram að miklu leyti. Fullyrða má, að harðindin hafi valdið bændum geysilegu tjóni, þótt fé hafi gengið betur fram en á horfðist um skeið. Erfiðleik ar þeir, sem bændur hafa orö ið að leggja á sig eru líka með fádæmum. Mikil verðmæti hafa farið forgörðum bæði i tímatöfum og fóðureyðslu. Fullorðið fé mun víðast hafa gengið sæmilega fram en lambadauði orðið nokkur einkum á Norð-Austurlandi, þar sem vorðharðindin urðu langvinnust og illvígust. Mun alit að helmingi lamba hafa fari^f á sumum bæjum. Ann- ars urðu haröindin mest á svæðinu milli Jökulsár á Brú Jökulsár á Fjöllum og einnig á Ströndum noröanverðum og Vestfjörðum norðan Djúps. Mestu harðindi á þessari öld. Fullyröa má að haröindi þessi séu hin mestu, sem kom iö hafa hér á landi á þessari öld. Að vísu urðu vor'narðind Vegna þessara harðinat hefir orðið að kaupa fóóui bæti íil landsins fyrir þren. milljónum króna meira er, venjulega og nemur þac um 5 þús. krónum á meðai býli í landinu. Sést at þessu hve mikið beint fjái hagstap bændur hafa liðið af völdum harðindanna auk allra erfiðleika anrt- arra og afurðarýrnunai sem síðar á eftir að koms í Ijós. Sums staöar á landim; munu lambahöld og önnui fénaðarhöld vera í 'meðallag: (Framliald á 8. síðu.J • illlllllllllMMMIMIMIIIIIIIIIIMIMIMIMIIIIIMMIIMIItlllllli:i | Fundur í F.U.F. j | Fundur verður haldinn i 'f. 1 félagi ungra Framsóknar- ji | nranna í Reykjavík í kvöld. |i | Hefst hann kl. 8,30 í fund- !i i arsal Edduhússins við Lind | 1 argötu. Umræðuefni verður ii 1 sumarstarf félagsins og við ji | horfið i Stjórnmálunum. I 1 Áríðandi að allir félags- 5 l menn mæti. y IIMIIIMIMIIMIIIIIIIIMIIIIMIMIIMMIIMIIMIIIIMIIIMIIIIIIII^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.