Tíminn - 21.06.1949, Síða 6

Tíminn - 21.06.1949, Síða 6
6 '—I rpj'iTfíi TÍMINN, þriðjudaginn 21. júní 1949. 129. blaff »>»iiiiiiiii tyjja Bíé Læstar dyr! É (Secret Beyond the Door) | É Sérkennileg og sálfræðileg ný 5 | amerísk stórmynd, gerð af | i þýzka snillingnum PRITZ LANG | | Aðalhlutverk: Joan Bennet | Micliael Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð börnum yngri en 16 ára | | Hin marg eftirspurða og skemti | I lega músikmynd: - Kiibönsk Rumba | ! með DESI ARNAZ og hljóm- | sveit hans, King-systur og fl. | I AUKAMYNDIR: Frjórar nýjar \ teiknimyndir. — Sýnd kl. 5. | utiniiiiiiuiiiiiiniiiiiliiminiiiinwuuniinniumnili viq 5KUIAÚ0TIÍ Kapíciiuiinn frá | Kopenick Kaptajnen jra Köpeniclc | | Úrvals amerísk kvikmynd | um sannsögulegt efni, gerð | eftir leikriti Carl Zuckmager. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444. | B ■umtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»i»mininiiiiiiiMimv«TTrmMiii tfaýharfjariarííó f Systnrnar frá St. Pierre Tilkomumikil amerísk stórmynd É I Lana Turner - Donna Reed I C Sýnd kl. 9. | I Sími 9249. I, g E | B B = mnuiiiiinniiiiiiiiiiiiiiinniiimimiiiiintiiiiiiiiiiniiui Opinberar ntanferð- ir og nefnda- skipanir (Framhald af 3. siðu). islegi ávinningur, er fylgdi því, að ríkisfé yrði ekki mis- notað á þennan hátt. En því meiri verður þessi spilling, sem lengur er dregið að taka í taumana. X+Y 8 7. jiiní mótið (Framhald af 3. síðu). sem gefur 988 stig samkv. finnsku stigatöflunni. 2. Haukur Clausen 10,6 í 100 m, gefur 968 stig. 3. Finnbj. Þorvaldss. 10,8 í 100 m, gefur 902 stig. 4. Finnbj. Þorvaldss. 21,9 í 200 m, gefur 897 stig. 5. —6. Guðm. Lárusson og Haukur Clausen, 22,0 í 200 m, gtfur 883 stig. UÚteiiií T/ntahh íjfotylíjAiÍ í 7'ftnaHum AFBRÝÐI | (The Flame). Spennandi amerísk kvik- | mynd, gerð eftir skáldsögu | eftir Robert T. Shannon. Aðalhlutverk: John Carroll, Vera Ralston, ' . | Robert Paige. Bönnuð vngri en 12 ára. | .Sýnd kl. 5 og 9 SONGSKEMMTUN kl. 7. iiiiiiiiiurimiiiiiiiiiimiiiii.miiiiiiiiiiiiiunu Tjathaúíó iiiiiiiiiiu ■iiiiiiiiiii 73. sýning Ramlet I NÆST SÍÐASTA SINN. § 3 B Sýnd kl. 9. S - = - - = s Mannaveiðar (Manliunt) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. luiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiimmiiiiiniiiiiiiiiimmiiii .... Sœjarbíó 1 HAFNARFIRÐI | I SæflugnaNveitin i i (The Fighting Seabees). | | Ákaflega spennandi og § | taugaæsandi amer. kvikmynd | | úr síðustu heimsstyrjöld. 1 Aðalhlutverk: John Wayne, Susan Heyward, Dennis O’Keefe. i | Bönnuð yngri en 16 ára. | . Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. I iiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiiinuiiiiiit Bczti draumnr sósíalista (Framhald af 4. síðu). valdslýgi. Kommúnistar segja ýmist, að rithöfundar, sem skrifa þeim i óhag, séu ekki og hafi ekki verið til, eða þá að- þeir séu þindarlausir lyg- arar og mútuþrælar auð- valdsins. Sú fræðsla, sem kemur fram í þessari smá- grein, er byggð á heimildum, sem rétt er að geta um hverj- ar eru. Það er stjórnarskrá Sovétríkjanna eins og hún var samþykkt 1936 og komm- únistaflokkur íslands lét þýða hana og gefa út íslenzk um almenningi til leiðbein- ingar. Sé hér um Rússlands- níð að ræða, er það þessum aðilum að kenna. Vilji Þjóð- viljinn draga í efa, að þýð- endur og útgefendur hafi verið til, er hægt að ræða það mál síðar. Telji hann hins vegar, að þeir hafi falsað þýð inguna auðvaldinu til þjónk- unar, ber hann væntanlega fram rök fyrir því. Og telji Þjóðviljinn skilning minn á stjórnarskránni rangan, ger- ir hann vonandi mér og öðr- um þann greiða að benda á, í hverju það liggur. i.... $al”ía Sié .........| | Mangararnir (The Hucksterr) | | Amerísk kvikmynd, gerð eftir I | hinni frægu skáldsögu Prede- ! 5 ricks Wakeman. | Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE Déborah Kerr Ava Gardner Sidney Greenstreet (Idernliard Vjordh: Jdcirs í WtarzhM 44. DAGUR I Sýnd kl. 5, 7 og 9. = C 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiin Ttipdi-bíó llllllllllli^ BRIJRKALP | Skemmtileg og vel gerð § I og- leikin kvikmynd eftir \ | samnefndu verki Antons i | Tsjeskov. | Aðalhlutverk: G. Panevskaja, A. Gribov, Z. Federvos. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Sími 1182. íiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiniiT ffa H.s. Dronning Alexandrine Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, 30. júní, sæki far- seðla fyrir kl. 5 síðd. í dag, annars verða þeir seldir öðr- um. Næstu tvær ferðir frá Kaup mannahöfn verða sem hér segir: 24. júní og 8, júlí. Flutningur óskast tilkynnt- ur skrifstofu Sameinaöa í Kaupmannahöfn. Skipaafgr. Jes Zimsen. Erlendur Ó. Pétursson. Lítil jörð á Suðurlandi laus til ábúðar í sumar eða haust. Uppl. á skrifstofu Tímans. Lýðræði og þjóðfrelsi. Hitt er svo annað m^’, að ég og fleiri telja eðlilegast að vernda lýðræði og þjóðfrelsi með öðrum hætti en þeim, að lögfesta flokkslegt ein- ræði. Seinna getum við talað um þær skyldur, sem ísland legg- ur okkur á herðar gagnvart feinræði og lýðræði. Þetta er fyrsta hugleiðingin um það fctjórnskipulag, sem sósíalist- ar hyggja æskilegast og bezt 1 öllum heiminum. Frá þessum stað lá skiðaslóð, og Lars rakti hana. Að tiu mínútum liðnum hafði hann fundið þrjú blóðbæli til við- bótar. Lars var orðinn æfareiður. Ef honum hafði hingað til dulizt, hvers vegna Löppunum var svo ,annt um það, að enginn settist að við Marzvatnið, þá skildi hann það nú. Þetta var rán — þjófnaður. Það var ekki að undra, þótt Löppunum yrði heitt í hamsi. Hann nam staðar við síðasta blóðbælið. Þetta var svívirðilegur verknaður. Vildu menn fá hreindýrakjöt, þá gátu þeir keypt það af Löppunum — varla væru þeir svo dýrseldir, að það væri ekki vinnandi vegur. Lars var í þann veginn að halda áfram ferðinni, þegar hann varð var við hreyfingu iríni í skóginum. í næstu andrá kom Níels fram í rjóðriö. Hanrí staðnæmdist, svo sem tuttugu skref frá Lars. Það brann eldur úr augum hans. — Þú hefir stolið hreindýrum. — Nei. — Þú hefur stolið hreindýrum, endurtók Lappinn í bræði. — Nei. Níels hvessti augun á frumbýlinginn, og Lars átti allt eins von á því, að hann léti hendur skipta. — Þú hefur stolið hreindýrum. — Eg hef sagt nei, hrópaði Lars. Þú getur komiö heim með mér og sannfært þig um það sjálfur, að þar er ekkert kjöt. Eða rakið þessa slóð hér, ef þér finnst þaö betra. Lars benti í suðurátt, en Níels leit ekki af honum. Á þess- ari stundu varðaði hann ekkert um slóðir. Hér var blóðbæli og maður — og það var nóg. Lars sá að ógerlegt var að sannfæra Lappann um, að þjófs- ins væri annars staðar að leita. Níels varð æ heiftúðlegri á svip og endurtók í sífellu ákæru sína. Lars hvessti á hann augun. — Varst þú kannski einn af þeim, sem reyndu að brenna bæinn minn hér um nóttina? sagði hann allt í einu. Níels svaraði ekki. Hann dró andann þungt og höndin krepptist fastar um stafinn. — Fyrir það get ég komið þér í fangelsi. Það var eins og honum hefði verið greitt hnefahögg í and- litið, er hann heyrði nefnt fangelsi. Harín hafði heyrt tal- að um fangelsi, dimma og fúla klefa — út úr þeim komust menn aldrei ... — Þú' reyndir að brenna mig inni. Níels heyrði þetta ekki. Honum dimmdi fyrir augum. Fangelsi. Þá var betra að deyja. Lars vék til hliðar af viðbragðsflýti, sem enginn hefði búizt við af honum, rétti fram hægri höndina og greip á lofti skíðastafinn, sem Níels hafði skotið að honum. Frumbýlingurinn rak upp öskur, um leið og hann greip stafinn á lofti. En Níels flúði inn í skógirín. Snöggvast var sem Lars ætlaði að elta hann, en svo nam hann staöar, stundi þungt og strauk um ennið. Þaö var hörkusvipur á honum, er hann virti fyrir sér vopnið, sem svo auðveldlega hefði getað orðið hans bani. Þetta var fremur spjót en stafur, og langur broddurinn var hvass sem sýll. Lars lyfti öðru hnénu og ætlaði að brjóta stafinn á þvi, en svo hætti hann við það, stakk honum nið- ur í skafl og skálmaði beina leið heim. Níels sneri við, er hann varð þess var, að hann var ekki eltur, og gekk í sveig niður að rjóðriríU. Tíu mínútum eftir að Lars lagði af stað heim, var hann aftur kominn að blóð- bælinu. Hann hörfaði aftur á bak, er hann sá staf standa þar í skafli. Undrun hans var enn meiri, er hann handlék stafinn og sá, að hann var óskemmdur. Honum hafði brugöið í brún, er hann sá frumbýlinginn grípa hann á lofti. En það var þó ekkert á móti þessu — að skilja hann þarna eftir eins og hvert annað meinlaust prik. Lappanum varð ekki um sel. Níels læddist burt. Hann var búinn að gleyma því, að hér hafði verið á ferð hreindýraþjófur. Þaö var aöeins eitt, sem rúmaðist í huga hins hjátrúarfulla manns: Frum- býlingurinn var galdramaður — það bitu ,hann ekki vopn né eldur. En Anti gat komið honum.;á..kaldan. klakann — Anti, sem vissi óoröna hluti og sá sýnir, þegar hringarnir dönsuðu á skinninu á blóttrumbunni. Níels þurrkaði slefuna af höku sér, oghgUtin náði aftur yfirtökúnum. Anti vildi ekki viðyrKéliiragC^i;‘.hann ætti

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.