Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn Skri/stojur l Edduhúsinu 81302 og 81303 Fréttasimar: Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, föstudaginn 12. ágúst 194? 168. bla*1) Endalok stjórnarsamvmnunnar ráðin: Svör sins sýna að ndi Þeir hafa fallist á tillögur Framsóknarmanna um kosningar, en hafa ekki svarað síðari tillögum þeirra um tiihögun stjórnarslitanna Afstaða Framsóknar- flokksins. Eins og áður hefir verið skýrt frá, lögðu ráðherrar Framsóknarflokksins það til strax í júníbyrjun, að ríkis- stjórnin reyndi að ná sam- komulagi um raunhæfar dýr tíðarráðstafanir strax í sum- ar, en ella væri stjórnarsam- vinnunni sagt slitið og kosn- ingar látnar fara fram áður en næsta þing kæmi saman. Þessa tillögu sína byggðu þeir á því, að umræddar ráð- staíanir þyldu ekki bið, en næðist ekki samkomulag um þær milli flokkanna nú, myndi það enn síður nást í haust, þegar orðið væri skemmra til kosninga. Ann- að virtist þá ekki framundan en algert stjórnleysi og öng- þveiti, sem gæti leitt til kosninga í desember eða janúar. Þess vegna yrði að flýta því að fá úrskurð þjóð- arinnar, ef samkomulagstil- raunirnar í sumar bæru ekki árangur. Samstarfsvilji ekki fyrir hendi. Svör Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins við þess um tillögum Framsóknar- manna bárust ekki fyrr en 9. þ. m. Þau bera það ótví- rætt með sér að samkomu- lagsvilji er ekki fyrir hendi hjá þessum flokkum, eins og nú standa sakir. Aðaltillög- ur þeirra eru að draga allt á frest og um málefnin sjálf eru tillögur þeirra ýmist engar eða óljósar. Af svör- um þeirra er augljóst, að þýðingarlaust er að halda samningaviðræðum áfra. — Framsöknarflokkurinn litur því á þau sem yfirlýsingu um það, að samstarfsvilji hjá þeim sé ekki fyrir hendi og þeirri stjórnarsamvinnu, sem verið hefir nú um skeið sé því lokið. Hann mun því halda fast við kröfu sina um kosningar og stjórnarslit áð- ur en nýtt þing kemur sam- an. Tilbögun stjórnar- slitanna. í upphaflegum tiliögum Framsóknarflokksins er lagt til, að stjórnarslitin verði látin bera að með þeirn hætti, að stjórnin biöjist lausnar um likt leyti og kosn ingar eru ákveðnar. Á þetta Svör þau, sem Alþýðuflokkurinn og: Sjálfstæðisflokkurinn hafa lagt fram við tillög- um Framsóknarmanna um raunhæfar aðgerðir í dýrtíðarmálunum þegar á þessu sumri, bera það glöggt með sér, að engin samstarfs viíji er fyrir hcndi hjá þeim um slíkar ráð- stafanir, sem eru þó raunar ekki annað en bcinar efndir á stjórnarsáttmálanum. Að dómi Framsóknarflokksins þýða þessi svör því endalok þeirrar stjórnarsamvinnu, sem verið hefir um skcið og mun hann því halda fast við kröfur sínar um kosningar og stjórnarslit áður en næsta þing kemur saman. hafa hinir flokkarnir ekki: felda viljað fallast, en lýst sig fúsa sinni: til að fallast á kosningar. Framsóknarflokkurinn hefir því gefið kost á því, að stjórn grein fyrir afstöðu dags, ef veður gerir nauðsyn- j Jafnframt leggjum við „Annan júní lögðum við | til, að forsætisráöherra beið- fram í ríkisstjcrninni tillögu! ist lausnar fyrir ráðuneytið. _ um úrlausnir í dýrtíðar-, arslitm verði framkvæmd ; f járhags. atvinnumálum með þenn hætti, að ráðherr- og lögSum áherzIu á, að til ar hans sitji í stjórninni ársjjta drœgi sem fyrst um fram yfir kosningar, en strax ■ þaðt hvort núverandi stjóm- að þeim loknum liggi lausn- j aríIokkar gætu staði6 sam_ arbeiðni þeirra fyrir ásamt an um vi3tækar ráðstafanir akveðinni ósk um, aö fahist | þessum málum nú í sumar. verði á hana tafarlaust, ef j við hö£uð ætíð la t áherziu stjórnin öll hefir ekki beðist á að hraða þessum umræð_ lausnar fyrir þann tíma. Þessi tilhögun er engin raunveruleg breyting frá því, sem Framsóknarmenn lögðu upphaflega til, þar sem þeir gerðu þá ráð fyrir, að ráð- herrar hans sætu áfram í um, en eigi að síður hafa þær dregist á langinn. Við höfum lagt til, að þing yrði rofið og- efnt til kosn- inga, jafnframt því, sem stjórnin bæðist lausnar, ef , . , ekki næðist samkomulag um stjornmm fram yfir kosnmg f „ . ar, þótt stjornm fengi lausn ' u -i - . , . , ,. ,, f þessum malum nu i sumar. fynr þann tima. Aðaltak- mark Framsóknarflokksins heíir verið, ef samkomulag Hins vegar höfum við aldrei gert tillögur um þinghald í . . ... . . , sumar, nema stjórnin hefði næðist ekki i stjórmnni, a» viðunandi tiliögur fyrir AI- kosnmgar og stjórnarsht; þ|n j aff j ja sem hún : liefð,u fft sðr stað aðlu en j stæði saman um. I næsta þmg kæmi saman og j aðstaða væri fengin til að j Samhliða þessu höfum við vinna að nýrri stjórnar- jfa?t stjórnm beitti sér myndun. Þetta takmark ; _ þeirri . st jórnarrvkrár- næst jafnvel með þeirri til- i í>rey^ngu fyrir kosningar, að högun, sem hér er gert ráð serstöku stjórnlagaþingi væri # ) I*r> I i A rv A' rtAt-4 a 1 „ t — _ — - — fyrir. ! Þessi tilhögun breytir held ur ekki aö neinu leyti því viðhorfi Framsóknarflokks- ins, aö þeirri stjórnarsam- vinnu, sem verið hefir um skeið, sé raunverulega lokið, þótt sömu ráðherrar sitji'á- fram fram yfir kosningar. Þar er um hreint bráðabirgða samstarf að ræða, sem ekki verður talið í neinum tengsl- um við hina fyrri stjórnar- samvinnu, og ekki er ætlað að haldast né mun haldast nema fram að kosningum. Um það vitnar yfirlýsingin um lausnarbeiðni ráðherra Framsóknarflokksins alveg 1 ótvírætt. Þinghald sé fyrir kosningar, ef samkomulag er um stjórn arskrárbreytingu innyan stjórnar og stjórnarflokkr um stjórnlagaþing, sem hægf, er að ganga frá á Alþingii strax í sumar.“ Útaf þessu hafa okkur níi í gær, 9. ágúst, borizt grein-- argerðir Alþýðuflokksins oj, Sjálfstæðisflokksins. Þessar greinargerðir flokfc anna bera það augljóslega með sér að þeir fallast ekkii á málefnatillögur Framsókr arflokksins né tillögu ham um málsmeðferð, hafa yfir- Ieitt ekki að geyma gagntll- (Framhald á 8. siðut Greinargerð ráðherra Framsóknarflokksins. Á ráðherrafundi, sem hald inn var í gær, gerðu ráðherr- ar Framsóknarflokksins svo- falið að setja lýðveldinu síjcrnarskrá — ef hún gæti staðið samán um það. . .Þar sem okkur þótti ekki íengur mega dragast að úr sltæri um þessi mál vegna hæfilegs kosningafyrirvara. settum við það lokamark, að fyrir 10. ágúst yrði að skríða til skarar um þessi mál. Á ráðherrafundi 29. júlí s.l. gerðum við svofellda grein fyrir þessu skriflega til stað- festingar því, sem áður hafði verið gerð grein fyrir: „ítrekum hér með það, sem við höfum áður fram tek ið á ráðherrafundum, að við leggjum það til, að forsætis- ráðherra óski þingrofa fyrir 19. ágúst, ef ekki verður þá búið að ná samkomulagi í stjórninni um ráðstafanir i fjárhagsmálum og dýrtíðar- málum og verði þá miðað við Hörmulegt slys í Norðfirði: Tvennt lætur lifið í eldsvoða og átta særast Særia fólklð flntt á togara Sil SeyðÍK« fjarðar Öldruð kona cg ársgamalt barn fórust í eldsvoða aé’ Skuggahlið í Xorðfjarðarsveit í gærmorgun og átt.a manns særðust. Ivom eldur upp í íbúðarhúsinu meðan flest heim- ilisíólkið var enn í rúmum sínum, og magnaðist eldurinm svo skjótt, að ekki vannst tími til útgöngu í tæka tíð. Ibúðarhúsið að Skuggahlíð var tvílyft og var timburgólf milli hæða, en steingólf yfir kjallara. Svaf fólkið allt þrettán manns, á efri hæð- inni. Iljónin í Skuggahlíð, Guð jón Hermannsson, oddviti og Valgerður Þorláksdóttir munu ein hafa verið' komin á fætur, er kviknaði í hús- inu. Mun húsfreyja hafa verið að kveikja á eldavél í eldhúsi á neðri hæð, er sprenging virðist hafa orð- ið, og stóð allt í ljósum loga á skammri stundu. Magnaðist eldurinn svo skjótt, að tveir af heimilis fólkinu, áttræð kona, Jó- hanna Torfadóttir og árs gamall drengur, Sigurður Jóhann Ottóson, brunnu inni, en aðrir komust að- eins meö naumindum, flestir mcira og minna særðir. Meöal þeirra, sem brunasár hlutu, voru bæði hjónin, og þrír drengir, sem þau áttu. kosningar 16. og 17. október,. Mun einn þeirra hafa veriö með heimild til þriðja kjör- I hættulega særöur. AnnaÖ heimilisfólk var tvær telpur, dætur hjónanna, en þær sluppu báðar óskaddað- ar, Jóhanna Þorleifsdóttir, móðir drengsins, er fórst í eldinum, Sveinn Daviðsson, Þorgerður Hermannsdóttir og kaupakona, sem var í Skugga hlíö. Hana mun ekki neitl; hafa sakað. Þegar eldsins varð vart frá Neskaupstað, var slökkvilið- ið þar kvatt á vettvang. — Kæfði það eldinn skjótlega, en þá var húsið því nær alli brunnið. Eyðilagðist allt, sem í þvi var. Fólkið frá Skuggahlíð var flutt til Neskaupstaðar ot; gert að sárum þess til bráða-- birgða. Vildi svo til, að tog- arinn Goðanes var þar stadc ur, og það af fólkinu, sem sár og meiðsli hafði hlotið, flutv með honum til Seyöisfjarðai. þar sem það var lagt í sjúkra hús. Fór læknir frá Neskaup staö með þvi þangað. Líkur eru til, að eitthvað af særða fólkinu verði flutt tii Reykjavíkur í dag og lagt í sjúkrahús hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.