Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fðstudaginn 12. ágúst 1949 168. blatV JJARNARBÍq z I Eiglukona á liest I liaki | (The Bride wore boots) | 1 Skemmtileg og vel leikin f | amerísk mynö. | | Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck | Robert Cummings | | Diana Lynn I AUKAMYND | í Atburðirnir við Alþingis- | í húsið 30. marz 1949. [ | Sýnd kl. 5. 7 og 9. JiuiiiiiiiimiiiiiiinmiiiiiiiiMiiiiMWiiiiiiiiimiiHiiiuiiu I Nií vagga sér bár- f | ur... | | Bráðskemmtileg og fjörug | | sænsk söngva- og gamanmynd. | | — Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. f ■ ' ........ — i í Merkustu víðburðir ársins = I Sýnd kl. 7. Í Mllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ^GAMLA Bí□ i Masie í leynilög- I rcglunni (Undercover Masie) | Spennandi og gamansöm = | amerisk leynilögreglumynd. | § Aðalhlutverk: ANN SOUTHERN, BARRY SOTHERN, MARK DANIELS. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn, N Ý J A B í Ú | Maiusna noíaði líf-1 f stykki Í (Mother Wore Tights) I I Sýnd kl. 9. | | ISver var maður- | inn? | Bönnuð börnum yngri en 12 ára | | Sýnd kl. 5 og 7. 1 AUKAMYND: I Amerísk fréttamynd, er sýn- = | ir meðal annars viðburðina við | | Aiþingishúsið 30. marz 1949. I BÆJARBÍÚ ! HAFNARFIRÐI I Fyrirmyndar- bjáskapur | Mjög skemmtileg amérísk i | mynd frá Paramont. •I Aðalhlutverk: Í LOVETTA YOUNG, i DAVID WIVEN, EDDIE ALBERT. | Sýnd kl. 7 og9. | Sími 9184. líiiiiiiimiimiiiiitiiiiiiMitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiit anna (La Femme Perdue) I Hrífandi frönsk kvikmynd, I sem verður ógleymanleg þeim : er sjá hana. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPDLI-BÍq fólkið inni og skotið broddstaf að frumbýlingnum. Sögunni um broddstafinn trúðu menn þó varla. Að frumbýlingur- inn hefði gripið hann á lofti og skilið hann svo eftir — nei, það hlaut að vera málum blandað. Um þetta var margt rætt við eldana á kvöldin. Frumbýl- ingurinn átti margs að hefna. Hingað til hafði hann ekki hafzt að — bara látið eins og ekkert hefði í skorizt. Það var óskiljanlegt, hve vel hann hafði hjúkrað Vönnu, þegar hún fótbrotnaði. En kannske hafði honum þótt það lítil hefnd að láta Lappastelpu deyja í umkomuleysi uppi á fjalli. Kannske beið hann færis til þess að koma fram hefndum, sem meira munaði um. Því að annars heföi hann sigað úlfinum á Vönnu, þegar hann fann eitrið í vasa henn- ar. Þaö fór hrollur um Lappana, er þeir minntust á eitrið. | Níels hafði líka barmað sér yfir því, að þaö skyldi hafa j horfiö. En söguna af því hafði Vanna ekki sagt, fyrr en hreindýrin voru komin upp úr Ketildalnum. j i Hefndin vofði yfir. Jafnvel Vanna var ekki sannfærð um góövild Hlíðarbóndans. Eitrið og heyskaðinn — það gat hafa riðið baggamuninn. Stundum var hún meira að segja kvíða- fyllst allra..Hún vissi, aö Lars var raungóður vinur — en kannske var hann jafn hræðilegur andstæðingur. Hefndin hlaut að koma. En hvernig mundi hann hefna sín? Ýmsar getgátur voru uppi. Flestir þóttust þess fullviss- ir, að hreindýrin fengju ekki að vera í friði. Hann kæmi með úlfinn — því að hann átti úlí! Hann hafði kannske tamið fleiri úlfa í vetur — stóra, gráa varga, sem ekkert hræddust og engin vopn bitu. Allir höfðu heyrt Níels segja, Erloní yfirlit (Framhald at 5. slOu). nær allt milli himins og jarðar: allt frá því, hvernig reikna eigi út magn það af regni, er feilur íramaf bakka úr ákveðinni hæð, og upp í tillögur, sem minna nærri því á Jules Verne, um vindmyllur með 50 metra langa vængi. í nokkrum af skýrslunum er skýrt frá því, hvernig nota megi svifið í sjón- um til manneldis, og aðrir sér- fræðingar skýra frá því, hvernig hægt sé að breyta eyðimörkum Suður-Palestínu í blómlegar byggðir, þar sem „smjör drjúpi af hverju strái.“ Enn aðrir sýna fram á það, hvernig hægt er að spara milljarða dollara og tugþúsundir smálesta af stáli árlega, með því að nota efni, er vernda stálið gegn ryði. Það er ólíklegt, að allar þess- tiilögur verði framkvæmdar .þegar i stað, en það er mjög mikilvægt að þær séu ræddar á réttum vettvangi. Ef Rússi getur kennt Bandaríkjamanni betri aðferð við fiskveiðar, eða Breti kennt Júgóslava betri aö- ferð við kálrækt, hefir þegar mikið áunnist. Vísindamenn um allan heim bíða þessarar ráð- stefnu með eftirvæntingu — og það getur vel farið svo, að hún eigi eftir að hafa úrslitaþýð- ingu fyrir heimsbúskapinn. rannsakað yrði hvort krafa opinberra starfsmanna um launabætur hefði við rök að styðjast.“ Sannleikurinn er sá, að Framsóknarflokkurinn lagði fram á þingi í vetur þings- ályktunartillögu þess efnis, að slík rannsókn á kjörum opinberra starfsmanna yrði látin fara fram. Þetta veit ritstjóri Alþbl. áreiðanlega mæta vel, en svo mikil er reiðin út í Framsóknarflokk- inn, að hann vílar ekki fyrir sér augljósustu ósannindi til þess að geta ófrægt hann sem mest. Svo mikil er reið- in yfir því, að Framsóknar- flokkurinn skuli rjúfa þá skjaldborg um spilliivgu braskaranna, er núv. stjórn- arsamstarf var orðið. En skyldi hinum óbreyttu liðsmönnum Alþýðuflokksins geðjast slík ritstjórn á „mál- gagni alþýðunnar" — svona blind og taumlaus þjónkun við íhaldið? Kosningarnar munu m. a. skera úr því. íþróttir (Framhald af 3. sUSu). Umf. Keflavíkur, 6,21 m., 2. Trausti Eyjólfsson, K.R. 6,02 og 3. Valdimar Örnólfsson Í.R. 5,88 m. 1 Fljiigandi morð- f iiiginn I (NON — STOP NEW YORK) í 1 Afar spennandi ensk saka- i | málamynd. byggð á skáldsög- 1 1 unni „Sky Steward“ eftir Ken | I Attiwill. i | Aðalhlutverk: | JOHN LODER, 1 ANNA LEE, f FRANCIS SULLIVAN. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. | Simi 1182. | 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 E.s.,Brúarfoss’ fer frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar um miðja næstu viku. H.f. Eimskipaíélag ísiands & víðavangi (Framhald á 5. síðu) nú vera búinn að fá enn meira á heilann en kommún-! únista og mátti það þó ekki Kúluvarp: 1. Þórður B. Sig- urðsson, K.R., 12,21 m., 2. Páll Jónsson; K.R., 11,85, 3. Stefán Sörenson, Í.R., 11,83. 400 m. hlaup: 1. Guðm. Lár usson, Á, 50,2 sek. (ísl. met.) 2. Þorbjörn Pétursson, Á, 56,6, 3. Reynir Gunnarsson Á, 56,8. SIUPAÚTG6RÐ RIKISINS meira vera. Seinasta dæmi um þetta er að finna í forustugrein í Alþýðublaðinu í gær. Þar segir, að svo fjandsamlegur hafi Framsóknarflokkurinn verið opinberum starfsmönn um í vor, að hann „hafi ekki einu sinni léð máls á því, að 1500 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, Í.R., 4:31,0 min., 2. Þorsteinn Friðriksson, Í.R., '4:31,8 og 3. Óskar Jónsson Á, 4:32,2 mín. Kringlukast: Clausen, Í.R., 1. 35,49 Haukur m„ 2. „0 D D 0 r Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Torfi Bryngeirsson, K.R., 35,20 Borgarf j arðar, Vopnafj arðar 3. Ingvar Jóelsson, Í.R:, 34,10. [og Bakkafjarðar i dag. að hvorki járn né eldur biti á Lars sjálfan. En myndi hann láta sér nægja að tortíma hreindýrunum? Kannske yndi hann sér inn í tjöldin eitthvert kvöldið og villti um allt fólkið með augnaráðinu einu. Það var til dæmis Vanna — hafði hún ekki verið undarleg í vetur? Hún hafði stundum grátið heilar nætur, og augun i henni voru orðin öðru vísi en í öðru fólki.... ★ Á Jónsmessuhátíðinni var tvennt jaröað i kirkjugarðin- um í Fattmómakk — lítiö barn úr nýbyggðinni við Gáuka- vatn og Jón í Skriðufelli. Lík Jóns hafði fundizt seint í apríl, rétt við veginn milli Darraðarskarðs og Þokuhnjúks. Hann hafði legið á hnján- um, eins og hann hefði verið að biðja sér griða, þegar hann dó. Fyrst féll grunur á Lars í Marzhlið, því að frétzt hafði, að þeir hefðu orðið samferða úr Króknum. En líkiö var óskaddað, og seinna fannst hesturinn og sleöinn með stuttu millibili í Darraðarskarðinu, og þá fór menn að | gruna, hvernig þetta hafði gerzt. Þó þótti mörgum undar- legt, að jafn kunnugur maður og Jón skyldi hafa ætlað að leggja á skarðið í einhverri verstu stórhríð, er komið hafði i mannamimium. j Lapparnir gátu kannske í eyðurnar. Að minnsta kosti litu þeir einkennllega hver á annan. Var það ekki einmitt á þessum slóðum, sem Míkael hvarf um árið? Og dauðir menn, sem ekki hlutu leg í vígðri moldu, gátu mörgu til leiðar komið. Þeir gátu villt um lifandi menn og gengið af þeim dauðum. Þeir gátu hegnt hinum seku. j En frumbýlingunum datt ekki hegning í hug, þegar prest- juiinn kastaði rekunum á fátæklega kistu Jóns. Og Lapp- |arnir grétu jafnvel mest allra. Það var þó ekki af þvi, að þeir syrgðu hann í venjulegum skilningi. Lapparnir óttuð- | just sjálfan dauðann og beygöu sig í duftið fyrir honum. í þeirra augum var dauðinn vera, sem varð að auðsýna til- hlýðilega lotningu, hver sem fallið hafði fyrir hrammi hans. Það rikti ekki slík glaðværð á þessari Jónsmessuhátíð sem endranær. Niðri við Lappatjöldin heyrðist varla hlát- ur. Allir rýndu út á víkina, og öllum var hið sama í huga: Skyldi frumbýlingurinn frá Marzhlíð koma? En það bólaði ekki á Lars, og Löppunum varð æ órórra. Þegar í kirkjuna kom, gátu þeir ekki fest hugann við orð prestsins. Þeir gátu einhvern veginn ekki fylgzt með boðskap hans. Öðru hverju litu þeir til gluggans, og margir sneru sér við, ef kirkjudyrnar voru opnaðar og nýr kirkjugestur kom inn. Þegar messunni var lokið, flýttu þeir sér óeðlilega mikið út, |og það var eins og þeir yrðu undrandi, þegar þeir sáu, að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.