Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 8
„ERLENT YF1RLIT“ Í DAG: Óvenjuleti ráðstefnu. 33. árg. Reykjavík i9A FÖRMJM VEGI“ í DAG: Erum við tnihil tnenninfgur- þjjóð? 12. ágúst 1949 168. blað Prestseturshúsið í Hruna brennur til kaldra kola Prestseturhúsið að Hruna í Árnessýslu brann til kaldra kola í fyrrakvöld, og varð engu bjargað úr eldinum, nema skrifborði prestsins, séra Sveinbjarnar Sveinbjörns sonar. Þinghús sveitarinnar var áfast við íbúðarhúsið, og var þar geymt bókasafn hreppsbúa. Brann það einnig, en bókunum tókst að bjarga. Fóikið í Hruna var allt við heyvinnu úti á túni, er elds- ins varð vart, nema níræð kona og lítill drengur. Gerði gamlakonan fólkinu viðvart. En þá var eldurinn orðinn svo magnaður, að ekki tókst að ráða við hann. íbúðarhúsið í Hruna var gamalt timburhús, tvílyft. EvrópnráSið: * ' Islendmgum boðnir þrír fulltrúar Utanríkismálaráðh. Dana hefir borið fram þá tillögu á fundi Evrópuráðsins í Strass burg, að íslendingum verði þégar boðið að gerast aðilar að samtökunum. Var tillaga hans samþykkt eftir nokkr- ar umræður og mótmælá- laust. Allmiklar umræður urðu um það, hversu margar full- trúa skyldi ætla íslending- um, auk utanríkismálaráð- herra sins. Ákveðið var, að þeir mættu vera þrír, þótt það sé hærri fulltrúatala, en vera ætti miðað við fólks- fjölda. Segir í erlendri frétt um þetta, að þessi ákvörðun hafi verið tekin með' tilliti til -þess, ',,að hinir helatu flokkar fengju fulltrúa — þó helzt þannig, að kommún- istar gætu ekki komið við máíþófi". Slátrun befst í næstu víku Ákveðið hefir verið, að slátrun sauðfjár skuli hefj- ast í byrjun næstu viku. Eru birgðir af dilkakjöti frá fyrra ári að þrotum komnar. Smásöluverð nýja kjötsins verður 19,60 kg., en heildsölu verð 17,20. Sendiherra Kanada afhendir skilríki sín Hinn nýskipaði sendiherra Kanada á íslandi, með að- setri í Osló, Edvard J. Garland afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíð- lega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráð- herra. Að athöfninni lokinni snæddu sendiherrahj ónin og utanríkisráðherrahjónin á- samt nokkrum gestum, há- degisverö í boði forsetahjón- anna. í Qrniö á Sámsstöðum hefir dafnað vel í sumar þrátt fyrir kuldana Vsðíal viil Klemens Kristjánssan Isómla að SáieisstöSnm. Korjiið á Sáihstöðum hefir dafnað vel í sumar, eftir að sumarið kom í raun og veru. En vorið var kallt og ekki var hægt að sá fyrr en um það bii hálfum mánuði á eftir áætl- un, ef svo mætti að orði komast og uppskeran í haust verð- Norðmenn leggja mikla stundáað byggja upp kaupskipajlota sinn að ur ekki fyrr en um miðjan september. Það fer því fyrst og nýju og eru um það bil að koma honum upp í þaðt sem hann var fremst eftir veðrinu þangað tii, hvort vel tekst til með korn- fyrir styrjöldina. Mynd þessi er af einu nýjasta skipi þeirra. Heitir j-æjjfunina að þessu sinni, en horfur eru ágætar, sagði Klem- I ens Kristjánssoii bóndi á Sámstöðum í viðtali, sem blaða- það Topeka og er eign útgerðarfélags eins í Osló. — Vopnabanninu á löndum fyrir botni Miöjarðarhafs aflétt Samþykkt á fnndi ©ryggisráðsins Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á funcli sín- um í gær, að vopnabanni því skyldi aflétt, sem undanfarið hefir verið á löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Tillaga þessi var framborin af fulltrúum Frakka og Kanadamanna. Var hún samþykkt með 9 atkvæöum gegn engu, en fulltrúar Rússiands og Ukrainu sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. maður frá Tímanum átti við hann í gær. Kornið er ekki ótryggara J en hver önnur ræktun hér á landi, segir Klemens, það höf j fyrir kornræktina. En sum- Við vorkuldana bættust svo enn meiri örðugleikar Bunche þakkað. Áður hafði ráðið samþykkt, að dr. Ralph Bunche, fyrrv. sáttasemjari S. Þ. í Palestínu, skyldi formlega leystur frá störfum. Var einróma sam- þykkt, að þakka honum sér- lega vel unnin störf. Var og samþykkt, að eftirlitsmönn- um S. Þ. í Palestínu skyldi nú smám saman fækkað. Tiliaga Rússa felld. Rússar báru fram breyt- ingartillögu þess efnis, að allir eftirlitsmenn S. Þ. skyldu fluttir frá Palestínu þegar í stað, og Arabar og Gyðing- ar sjálfir látnir útkljá deilu- mál sín. Var þessi breyting- artiilaga felld. Endalok stjórnap- samviiUEisnnar (Framhald af 1. síðu) íögur, enda að meginstefnu til hjá báðum flokkunum byggðar á því að málurn skuli skjóta á frest og afstaða tek in gegn því að rjúfa þing nú og skjóta málum til þjóðar- innar. Ennfremur kemur það fram, að samstaða stjórnarskrárbreytinga í sum ar. Framsóknarflokkurinn vill ekki bera ábyrgð á slíkri með ferð mála, og telur að sam- um við séð enn einu sinni í sumar. Það eru margir van- trúaðir þegar eg held þessu fram, en dæmin eru deginum Ijósari og það er skoðun mín, að íslendingar geti og eigi að rækta allt fóðurkorn sitt sjálfir og nokkuð af mann- eldiskorni. Þar er mikið verk efni fyrir íslenzkan landbún- að og með því væri hægt að spara mikinn gjaldeyri og nýta betur hina íslenzku jörð. í vor áraði einstaklega illa fyrir kornræktina.. Kuldar og frost héldust lengi fram eft- ir, svo að ekki var viðlit, að sá fyrr en komið var fram í maimánuð. En fyrri hluta þess mánaðar yar korninu sáð á SámstöðúKi. Ef allt er með felldu, þá er sáð á tíma- bilinu 20.—30. apríl. fyrrgreindum tilmælum for- sætisráðherra höfum við, í ekki hefir náðst J samráði við miðstjórn Fram- um afgreiðslu sóknarflokksins, ákveðið að skorast ekki undan að vera í stjórninni tií "" bráðabirgða fram um kosnihgar, þar sem það kemur ckki í bága við ákvörðun flokkáins um stjórn kvæmt því, sem fyrir liggur arslit í sambandi við kosning nú, sé stjórnarsamstarfi því, sem verið hefir milli Fram- ar á komandi hausti. Fallist forsætisráðherra 1.6. og 17. okt. n. k. með heim iid fyrir þriðja kjördeginum, ef nauðsynlegt reynist vegna veðurs. Við höfum lagt til, að stjórn Ástralíu að leysast Fregnir frá Sidneý í Ást- ralíu herma, að llkíegt sé að, kolaverkfallið, sem nú hefir staðið í nær sjö vikur, muni leysast i næstu viku. Leiðtog ar námumannasambandsins munu koma saman til fund- ar á föstudaginn, og er talið in se&i af ser nn Þegar, en að þeir munu gefa verka- a hafa Sjálfsíæðisflokk- mönnum fyrirskipanir um, urinn og Alþýðuflokkurinn að snúa aftur til vinnu e. t. v. á mánudag. Næturfrost í fyrri- hluta ágústmánaðar Mikill kuldi var víða um land, þar til sunnanáttar brá í gærmorgun. Á stöku stað hefir verið næturfrost. Þann- ig var tveggja stiga frost á Möðrudal á Fjöllum í fyrri- nótt, og eina nótt var tveggja stiga frost á Þingvöllum. sóknarflokksins, Sjálfstæðis- tillögur okkar urn þingrof og flokksins og Alþýðuflokksins, kosningar, beiðumst við iausn raunverulega lokið. Flokkur- ar nr ríkisstjórninni, þegar að afloknum kpsningum og niunum óska eftfjr því, að inn ítrekar því kröfu sína um, að Alþingi verði rofið nú þegar og efnt til kosninga1 lausnarbeiðni okkar verði bor in upp fyrir forseta daginn eftir siðara eða síðasta kjör- dag, nema forsætisráðherra hafi fyrir þann t-íma beiðst lausnar fyrir allt ráðuneytið“. Úrslitin ráðin í dag. Á ráðherrafundinum í gær ekki fallist. Af þessu tilefni, var rætt um þessi mál, en end hefir forsætisráðherra beint' anleg afstaða ekki mörkuð. til okkar eindregnum tilmæl- | Það er þó víst, áð kosningar um um, að vera áfram í stjórn ! munu fara fram. Hinsvegar inni, þangaði til kosningar | hafa hinir flokkarnir enn ekki væru afstaðnar, ef fast værijsvarað endanlegá síðari til- haldið við, að þær færu fram. j lögu Framsóknarílokksins um Þar, sem samstarfi því, er tilhögun stjórnarslitanna, en verið hefir, er með svörum Al- | væntanlega mun'u þeir gera þýðuflokksins og Sjálfstæðis- j það í dag. Má vera að þeir flokksins, raunverulega Iok- séu að hugsa um að reyna að ið, hljótum við að halda fast hafna þeim og stjórna tveir við áðurnefnda kröfu um kosn einir. Mestar líkur virðast þó ingar og ákvörðun um stjórn- arslit. Við athugun á nánari til- högun stjórnarslitanna og til þess, að þeir heykist á því, og stjórnarslitiri verði fram- kvæmd eins og Framsóknar- flokkurinn leggur til. arið hefir verið fremur kalt fram til síðustu mánaðamóta, en þá hlýnaði. Júní og júlí- mánuður var óvenju kaldur en þrátt fyrir það er kornið ekki nema 10—15 dögum síð- búnara í sumar en venjulega í góðum sumrum. Kornið er byrjað að safna í sig mjölva og lítur fallega út. Að þessu sinni eru átta hektarar undir korni á Sámstöðum, aðallega bygg og hafrar. Af bygginu er bezt Roja byggið norska. Það er fljótvaxið en þolir illa haustveðrin. Færeyska byggið er hins vegar ekki eins fljótþroska, en þolir hins veg ar betur haustveðrin hér. Kartöfluræktin er að þessu sinni lélegri að tiltölu en korn ræktin og útlit fyrir að kar- töfluuppskeran verði mun minni í haust en venjulega. Um heyskapinn í Fljóts- hlíðinni er það að segja að hann hefir gengið vel. Bænd ur eru yfirleitt búnir að ná heyjum sínum upp og margir langt komnir með túnin. Að sámstöðum hafa í sum- ar verið gerðar tilraunir með hraðþurrkun á heyi til mjöl- gerðar. Tilraunum er ekki lok ið, en útlit er fyrir að þessi heyþurrkunaraðferð sé nokk- uð dýr eða 9—25 aurar á kg. af heyi, og bezt er að það sé nolckuð þurrt áður en þurrk miin hefst. Ný íslenzk fretta- kvikmynd fnimsýnd í gær Tekisð af Signrði 6. KorðdaM í gærkvöldi var sýnd í Austurbæj arbíói í f yrsta skipti kvikmynd, sem Sigurð- ur G. Norðdal hefir gei’t. Sá þáttur hennar, sem mesta athygli mun vekja, er af átök unum, sem urðu í Reykjavik, er alþingi samþykkti aðild að Atlantshafsbandalaginu. Aðrir þættir myndarinnar sýna ýms atvik úr bæjarlífinu fannfergi í Reykjavík, togar- ana við hafnarbakkann og vinnubrögð um borð í þeim, komu finnska fimleikaflokks ins og þætti úr sýningum hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.