Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 12. ágúst 1949 168. blað I dag'. > Só’lin' kom upp kl. 5.07. Sóiáf'ag kl. 21.55. Árdegísílóð kl. 8.25. Síðdégisílóð kl. 20.40. : • < i . lir. í nótt. Nœturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskóianum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs AiJÓteki, sími 1660. Næturakstur annast Lilta bíl- ctöðin, sími 1380. Útvarpið Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Kvartett op. 15 í B-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.30 íslenzk sönglög (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dans lög ..(plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn 9. ágúst til Reykjavíkur. Ðettifoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss kom til New York 7. ág. frá Reykjavík. Lagarfoss fór frá Keflavík í gær til Vestmannaeyja og i Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 10. ágúst til Reykjavikur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 9. égúst frá New York. Vatnajökiill fón-Trá Vestmannaeyjum 8. ágúst tih iGrimsby. Sambandsskip. Hvassafell kom til Stykkishólms seint í gærkvöld. Ríkisskip. Hekla er væntanleg á ytri höfn- ina í Reykjavík um hádegi í dág frá Glasgow. Esja er á Akureyri. Herðubreið var á Kópaskeri i gær- morgun á norðurleið. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavík kl. 21.00 í • gærkvöld til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjarfjarðarhafna. — Þyrill er í Hvalfirði. Einarsson & Zoéga. Foldin fór frá Reykjavík á þ: iðjudagskvöld áleiðis til Amster dam. Lingestroom er væntanlegur til Færeyja í dag frá Reykjavík. ar (2.. ferðir), Kirkjubæjarklaust- ' urs, Fagurhólsmýrar, Vestmanna- eyja og Keflavíkur. í gær flugu flugvélar frá Fiugfélaginu tií Ak- ureyrar (2 ferðir), Fáskrúðsfjarð- | aig ReyðarfjarSar, Norðíjarða, Seyðisfjaðar, Vestmannaeyja, Kefla víkur. Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlégúr frá Csló í dag ki. 17.00 með 40 farþega. Úr ýmsum áttum íslandsmótið í 1. flokki. Nokkuð er siöan landsmót 1. flokks i knattspyrnu hó.st með þátttöku Reykjavikurfélaganna 4. Nú hafa fjórir leikir farið fram og hafa úrslit orðið þersi: Fram vann K.R. 2:1, Fram vann Víking 2:0, Valur vann K.R. 4:1 og Víkingur vann Val 5:1. Úrslitaleikurinn milli Fram og Vals fer fram í kvöld. Stigin standa þannig: að Fram heiir hlotið 4 stig; Valur og Víkingur 2 stig og K.R. ekkert. Þess ber þó að gæta að K.R. fór í keppnisför til Noregs og þar með nokkrir beztu leik- menn þeirra 1. flokki. Hæstu vinningar í 8. fl. Happdrættis Káskólans. Hæsti v.'nningur i Happdrætti Háskólans 20 þús. kr. kom upp á nr. 11467. Næsti vinningur 5000 kr. kom upp á nr. 88C4. Atvinnumálaráöuneytið hef.r tilkynnt, að frestur sá, er settur var til þess að skrifa sig fyrir hlutafjárframiögum ti! áburð. arverksmiðju í auglýsingú ráðu- neytisins 25. júní þ. á., framleng- ist til 1. september, Mynd af óeirðuríum við Alþineúshúsið. Nýja. bíó byrjaði á fimmtúdágs- kvöld að sýna sem áukamynd, á öllum sýningúm, mynd af óci:ð- unum viö alþinrishúsið .30. niarz s.l. Er þctta bandarísk fréttamynd er sýnir óeirðirnar auk annara fréttamynda. Aukamynd þessi verður sýnd næstu kvöld. á öllum sýningum GÚÐ BÚKAKAUP Úrvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þessar: | Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi f og Dáðir voru drýgðar :: $ ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: :: :: ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ « :: :: H Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 h eimsfrægra manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að ekki er á færi nema afburða rithöfunda, en er Dale Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar. Þættirnir eru um eftirtalda menn og konur. Ktökkunum lœtur vel að vera létt- klœdd þegar sólin skín og heitt er í veðri á sumrin. En því miður licfir verið títið sólskin hér i sum- ar og oft kalt í veðri. Tannlækninga- síofa min ner flutt á Laugaveg 18. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—4, laugardaga 10—12, á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Sími 80189 Margrét Bergmann, tannlæknir. litkreiðtö Jimahh Ftugferðir Erum við mikii menningarjDjcð? Loftleiðir. í gær var flogið til Vestmanna- eyja, ísafjarðar, og einnig voru íarnar tvær leiguferðir til Horna- fjarðar. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarð ar. Akureyrar, Þingeyrar og Flat- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarð ar; Akureyrar, Patreksfjarðar, Siglufjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. „Hekla“ fór til Prestwick og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í morg un, væntanleg aftur um kl. 18.00 á morgun. ;,Geysir“ fór til Stokkhólms kl. 8.00,'VJéfttanlegur aftur um kl. 17.00 á morgun. Fer annað kvöld til New York, _ . > í* Flugfélag íslands. Innanlandsflug: í dag ‘ verða farnar áætlúnarferðir til Akureyr- Við fslendingar iýsum því oft yfir með talsverðu stserilæti, að við séum ein af mestu menn- ingarþióðum heimsins. Það er að vissu leyti gott, að við skul- um hafa mikla trú á ágæti okkar. En hitt skiptir þó megin- máli, hvort sú trú er réttmæt. Ég geri ráð fyrir, að það hrafl sem við vitum um tilveruna og fyrirbæri hennar, standist nokk- urn veginn samanburð við það, er alþýða annarra landa hefir til brunns að bera í því efni. En er það einhlítur mælikvarði á menningu okkar? Hvar skyldum við til dæmis standa, ef einhver leyfði sér að telja umgengni og hreinlæti til menningar? Hvað er það hár hundraðshluti fslendinga, sem baðar sig að staðaldri? Hvað hár hundraðshluti burstar tenn að enn er til fjöldi lúsusra heimila í landinu, ótrúlega mik- ill fjöldi skólabarna sýkist af lús á hverju ári, og fló í rúm- um er algengt fyrirbæri, þótt nú séu auðíengin lyf til þess að kveöa slík óþrif algerlega niður? Og hvað um það, að ekki skuli vera til salerni á hverju byggðu bóli, heidur séu brekkur og lautir umhverfis fcæi og jafn vel gripahús, þar með talin fjós, notuð til þeirra hluta, og fjör- urnar við sjávarþorpin okkar? Og hvaða málir tala sum hliðin á þjóðvegum og á tún- og haga- girðingum um íslenzka menn- ingu? Og umgengni við fjöl- mörg hús og bæi, bæði í sveit og kaupstað? Einhvern veginn finnst mér, að þetta allt og margt fleira verði að taka með í reikning- Marconi Mary Pickford VValt Disney Upton Sinclair Mahatma Gandhi Wladimir I. Lenin Benito Mussolini Lowell Thomas Thomas A. Edison A1 Jolson Wolfang Mozart Mark Twain Greta Garbo Jack London John A. Sutter Richard Byrd Johan Gottileb Wendel O. Henry Fyrra bindi Albert Einstein Somerset Maugham Enrico Caruso Demanta-Jim Brady Hetty Green H. G. Wells Theodore Roosevelt Woodrow Wilson Martin Johnson Harold Loyd John D. Rockefeller Sinclair Lewis Bazil Zaliaroff Mayobpeðurnir Helen Keller Andrew Carnegie Chic Sale Rudolf ríkisarfi Joshephine Síðara bindi Eddie Rickenbacker Christopher Columbus Orville Wright Nizaminn of Hyderabad Charles Dodson Vilhjálmur Stefánsson Katrín mikla Johan Law Zane Grey Edward Bok María stórhertogaynja Cornelíus Vanderbilt Nikulás annar Charles Dickens Frú Lincoln P. T. Barnum Carry Nation Theodore Dreiscr S. Parkes Cadman Mary Roberts Reinhart VV'ilfred Grenfell Brigham Young Lousia May Alcott O. O. Mclntyre F. W. Woodworth Evangeline Booth Robert Faicon Scott Bill Sunday flloward Thurston Leo Tolstoy Robert Ripsley Dáðir voru drýgðar er bók við allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum, mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög- urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aðrar við fjalla- vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu, þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og snúa andliti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sínar fram við Alla. í sumum er sagt frá háskaferðum um jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tíbet, í öðrum hermt H frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- : ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. I Bókin er í stóru broti hátt á þriðja hundrað siður. Þeir sem óska eftir að kaupa þessar bækur fylli út | eftirfarandi pöntunarseðil. •♦ ........................................................... •♦ : Undirrit....... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: •♦ :: Dáðir voru drýjðar. fyrir samtals kr. 25.00 •♦ :! Þeir gerðu garðinn frægan -f- burðargjald. H | :: « II II Nafn ................................................... « M ♦♦ ♦♦ Heimili ................................................. b Póststöð Sendist í pósthólf 1044. - ♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦■ »•« ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦< •♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦• >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦«♦♦• ur sinar daglega, að ekki sé inn, þegar við förum að msta, nefnt bæði kvölds og morgna? | hvar í menningarstiganum við Og hvaða strik telst bað gera stöndum. í menningarreikninginn okkar, | j. h. Tengill h..f. Rafvélaviðgerðir Heiði y/ Kleppsyeg, > Sími 80694. Hrelnsum gólfteppl, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsnnin , •... ^ y-t > V Barónsst íg—Sk úiagÖtu. Slml 7360.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.