Tíminn - 25.08.1949, Qupperneq 5
177. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 25. ágúst 1949
5
Fhmntud. 25. áyúst
Úrræðalausir
flokkar
Það liggur öllum hugsancli
mönnum í augum uppi, að
stórkostleg vantíamál bíða
framundan við næsta fótmál
á sviði fjárhags- og atvinnu-
mála. Á siðastl. vori hleypti
meirihluti ríkisstj órnarinnar
af stokkunum nýrri kaup-
hækkunarbylgju vegna þess,
að hann vildi enn vernda sér
hagsmuni braskaranna og
hafnaði því réttmætum kröf-
um verkalýðssamtakanna um
ráðstafanir til að draga úr
dýrtíðinni. Af þessum ástæð-
um hefir bæði framleiðslu-
kostnaðurinn hækkað og rík-
isútgjöldin aukizt. Þegar þar
við bætist, að verðlag margra
útflutningsvara fer nú lækk-
andi, er það meira en aug-
ljóst, að þorskveiðar verða.
ekki tryggðar á næstu vertíð
né fjárlögum komið saman á
næsta þingi, nema gerðar
verði nýjar stóríelldar ráð-
stafanir.
Framsóknarflokkurimi taldi
það óhjákvæmilegt, að gerðar
væru ráðstafanir, sem líkleg-
ar væru til árangurs, strax í
sumar. Á seinasta þingi
reyndi hann að fá slíkar ráð-
stafanir gerðar og flutti þar
mörg frumvörp og tillögur,
sem gengu í sömu átt og kröf-
ur verkalýðsfélaganna. Þeim
var hafnað af Sjálfstæðis-
flokknum og Alþýðuflokkn-
um. í raun réttri þýddi þetta
sama og- samvinnuslit, þar
sem hér var rofið fyrirheit
stjórnarsáttmálans um við-
nám gegn dýrtíðinni. Vegna
hins erfiða útlits framundan,
kaus Framsóknarflokkurinn
þó að gera nýja samkomu-
lagstilraun í sumar, eins og
áður segir, en hún mistókst.
Þá var ekki um annað að gera
en að skjóta málunum undir
úrskurð þjóðarinnar, ef ekki
átti að stefha út í algert
stjórnleysi í haust og kosn-
ingar um miðjan vetur.
Strax í júníbyrjun lögðu
ráðherrar Framsóknarflokks-
ins fram í ríkisstjórninni þær
tillögur, sem nauðsynlegt er
nú að gera í fjárhagsmálun-
um að dómi hans. Hinir
stjórnarflokkarnir vöruðust
að svara þeim eða að bjóða
gagntillögur, unz þeim var
settur sá úrslitafrestur að
hafa gert það fyrir 10. þ. m.
Fyrst þann 9. þ. m. lögðu
þeir fram svör, sem raunar
engin svör voru. Tillögum
Framsóknarmanna var hafn-
að, en hins vegar engar gagn-
tillögur gerðar. Það eina, sem
þessir flokkar buðu upp á,
var að fljóta áfram sofandi
að feigöarósi og stefna fyrir-
sjáanlega út í stjórnleysi og
öngþveiti, eins og nú er gert.
Þetta stefnuleysi völdu þeir
heldur en að þurfa að gera
ráðstafanir, sem hefðu skert
hagsmuni braskaranna, en
það var aðalkjarninn í tillög-
um Framsóknarflokksins, sem
voru í meginatriðum á sömu
leið og kröfur verkalýðsfélag-
anna.
Af þessum svörum Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins er það ljóst, að þess-
ir flokkar eru annaö tveggja
ráðalausir gagnvart þeim
ERLENT YFIRLIT:
Olían í Bandaríkjunum
Ijeiíin a!6 nýjisin oláulimltmi ber mikinu ;ir-
angur og óttinn við olíuskort því ialinn
ástæSSulaus
Olíuæðið hefir nú á ný gripið
Bandaríkin. Á árunum um og
eftir 1930 voru menn þeirrar
skoðunar, að olíulindir lands-
ins myndu tæmdar eftir 10 eða
12 ár. En það reyndist of mikil
svartsýni. Nýjar, vísindalegar
aðferðir erú nú notaðar við að
leita olíunnar, og hefir árang-
urinn af því oi'ðið glæsilegur.
Menn óttast nú ekki lengur, að
olíulindir Bándaríkjanna tæm-
ist innan fárra ára.
Kanada Tekur einnig þátt í
þessu „olíuæfintýri“, ef svo
mætti að orði kveða. í Alberta-
fylki hafá nýlega fundist
stærstu olíulindir í vesturhluta
Norður-Ameríku. Ráðgert hefir
verið, að leggja 700 km. langa
leiðslu, frá Edmonton-svæðinu
til Vancouver — sömu vegalengd
og frá S'kagen til Berlínar.
Kostnaðurinn við ' olíuleiðslu
þessa verður um 175 millj. doll-
ara. Það liggur í augum uppi, að
það hlýtur að vera um geysi-
mikið olíumagn að ræða, fýrst
það borgar sig að koma á fót
svo dýru mannvirki. — Fólkið í
Alberta dreymir nú glæsilega
framtíðardrauma. Þegar olíu-
framleiðslán er tekin að aukast
fyrir alvöru, á að lækka skatt-
ana, en tekjur fylkisins munu
samt aukast. 1 fyrra voru tekj-
ur fylkisins af olíu 5 millj. doll-
ara, enda þótt ekki væri þá
byrjað að vinna við hinar nýju
olíulindir neitt að ráði. Stjórn-
endur fylkisins hafa þegar gert
áætlanir um nýjar vegalagn-
ingar, endurbætt skólakerfi og
meira þjóðfélagslegt öryggi
fyrir þegnana. Allt þetta á að
borgast með olíunni. íbúarnir í
Alberta reikna með, að það
verði auðugasta fylkið í Kan-
ada.
En olíuæfintýrið er ef til vill
stórkostlegast í Texas, en þar
verða menn ekki uppnæmir
fyrir nýjum olíulindum, nema
þær séu óvenju stórar, því að
það er svo mikið fyrir af olíu
á þeim slóðum. Stóru olíufélög-
in þar hafa látið bora allt að
þrjá kílómetra í jörð niður eftir
olíu, með prýðilegum árangri.
„US News and World Report"
skýrir nýlega frá því, að á-
stæðulaust sé nú að óttast, að
olíulindirnar í Texas verði
tæmdar á næstu árum, því að
þar hafi þegar fundist 4 mill-
jarðar tunna af olíu — nær
fimmti hluti af allri þeirri olíu,
sem til er í Bandaríkjunum. Svo
virðist, sem þeir, er fyrstir
koma, hreppi þessi nýju auðævi.
í Texas er borað eftir olíu eftir
vísindalegum aðferðum og þar
eru aðeins notaðar nýjustu vél-
ar. Það eru stærstu olíufélög
veraldarinnar, sem þar eru að
verki.
í Kiettafjöllunum er aðferðin
önnur. Þar eru það smáfyrir-
tæki eða einstaklingar, sem
bora eftir olíu. Á degi hverjum
þyrpast hópar manna til smá-
bæjanna, í leit að olíu. Barist er
um réttinn yfir landinu, verð-
lagið hækkar, blöðin birta æsi-
fregnir af nýjum olíufundum.
Það er samt ekki einasta olía,
sem menn finna. Það hefir
einnig komið allmikið gas upp
úr jörðu þar. Og það hafa jafn-
vel fundist olíulindir í mor-
mónafylkinu Utah, og er það í
fyrsta sinn.
Einu sinni var Kalifornia
stærsta olíusvæðið í Bandaríkj-
unum. En olian þar gekk til
þurrðar, og talið var víst, að
eftir 1951 yrði Kalifornía að
kaupa olíu frá öðrum fylkjum.
En nú er þeim áhyggjum einn-
ig aflétt. í Cuyama-dalnum
hefir fundizt geysimikið af olíu,
eða 73 olíulindir, og von á
fleirum. Á þessu ári hefir fund-
izt ný olíulind 14. hverju mín-
útu í Bandaríkjunum.
Þessar olíulindir hafa geysi-
John D. Rockefeller,
sem um langt skeið var fræg-
asti olíukongur Banda-
ríkjanna.
Á víðavangi
AHRIFALEYSI JONS
OG PÉTURS.
Morgunblaðið lýsir yfir því
í forustugrein sinni í fyrra-
dag, að „Sjálfstæðismenn
munu berjast fyrir sömu
stefnu framvegis“ í landbún-
aðarmálunum og fyrrv. stjórn
hafði gert. Þessari stefnu er
nokkuð lýst í grein, sem birt
ist á öðrum stað í blaðinu,
en annars er hún bændum
enn í fersku minni. Það voru
ekki aðeins Framsóknarmenn
í bændastétt sem voru henni
andvígir, heldur líka flestir
Sjálfstæðisbændur undir for-
ustu þeirra Jóns á Reynistað,
Péturs Ottesens og Gísla
Sveinss. M. ö. o. þeir þingm.
Sjálfstæðisflokksins, sem
voru nátengdastir landbúnað
inum og hlynntastir bonum,
börðust gegn þessari stefnu.
Yfirlýsing Mbl. þýðir það,
að Sjálfstæðisfl. tekur
nú ekki fremur en fyrri dag-
inn, tillit til þessara manna,
mikil áhrif á þjóðarbúskapinn. 1
lok heimsstyrjaldarinnar síðari
töldu allir, að innan fárra ára
myndu Bandaríkin neyðast til hcldur fylgir s‘tefnu landbún
aðarmálum, sem þeir hafa
þess að kaupa olíu frá Austur
löndum og Kyrrahafslöndun-
um. En eins og nú standa sakir,
litur út fyrir að olían frá lönd-
unum fyrir botni Miðjarðar-
hafs, fari til nálægari landa,
Indlands, Evrópulandanna og
Afríku. Yfirmenn hersins í
Bandaríkjunum vorú og hrædd-
ir um það um skeið, að olían
kynni að ganga svo til þurrðar
í Bandaríkjunum, að hin banda-
ríska stríðsvél yrði háð öðrum
löndum á því sviði. Áætlað var,
(Framhald á 6. síðuj
vanda, sem framundan er,
eða þeir bora ekki að nefna
fyrir kosningar þau úrræði,
sem þeir telja að helzt komi
til mála. Þeir ætla m. ö. o.
enn einu sinni að blekkja
þjóðina, láta eins og allt sé í
lagi og öllu megi bjarga með
eirlu einföldu pennastriki,
sem nógur tími sé að nefna
eftir kosningar. Á þennan
hátt telja þeir sér vænlegast
að ná hylli kjósendanna, en
hitt skipti minna máli, þótt
þeir verði strax sviknir eftir
kosningar.
Þennah léik þeirra má þjóð-
in ekki láta heppnast. Henni
má vera íjóst, að fram úr
vandamálunum vérður ekki
ráðið, nema með nýjum, rót-
tækum ráðstöfunum. Annars
er stefnt út í fjárhagslegt öng
þveiti og ósjálfstæði. Hún
verður að krefjast þess af
flokknum, að þeir svari því
fyrir kosningar, hvernig þeir
ætla sér að leysa þennan
vanda. Hún á ekki að láta sér
nægja neitt skrum eöa orða-
gjálfur. Þeir, sem ekki svara
skýrt og skorinort, verðskulda
ekki minnsta traust hennar.
Framsóknarflokkurinn er
eini flokkurinn, sem þegar
hefir lýst úrræðum sínum.
Hinir flokkarnir hafa aðeins
látið sér nægja að reyna að
ófrægja þau, en hins vegar
ekki bent á nein önnur. Þeir
standa þannig stefnulausir
og úrræðalausir frammi fyrir
vandamálunum. Ef til vill
hafa þeir einhver úrræði í
huga, en þau eru þá slík, að
þeir þora ekki að nefna þau
fyrir kosningarnar. Það væri
ekki heldur neitt undarlegt,
þótt Sjálfstæðisílokkurinn og
Alþýðuflokkurinn reyndu
þannig að fela stefnu sína
fram yfir kosningarnar, ef
þeir hefðu ekki upp á annað
að bjóða en það, sem þeir
hafa staðið saman um að und
anförnu, en það er að vernda
hagsmuni braskaranna og
koma byrðunum á bak al-
mennings.
Heldur þjóðin, að henni sé
björgun í því á þessum tím-
um að fela umboð sitt flokk-
um, sem eru annað hvort úr-
ræðalausir eða þora ekki að
leggja úrræði sín undir úr-
skurð kjósendanna? Þeir
flokkar, sem þannig ganga til
leiks, verðskulda sannarlega
ekki annað en óvirðingu og
fylgisleysi og sú mun líka
verða uppskera þeirra í kosn-
ingunum.
Raddir nábúanna
Alþýðublaðið lýsir í gær
ástandinu i verzlunarmálun-
um m. a. á þessa leið:
„Þessu hlutverki hafa
verzlunarmenn brugðizt
hrapallega. Þegar þeir fá
„partí“ af eftirsóttri vöru,
geta óbreyttir neytendur
þessa lands hrósað happi, ef
helmingur vörunnar kemur
á frjálsan markað, og oft er
hún öll seld á bak við tjöldin.
í þess stað dreifa verzlunar-
mennirnir vörunni til ætt-
ingja, vina og kunningja, og
„redda“ öðrum „business-
mönnum“ gegn því að þeir
muni greiðann, þegar þeir
sjálfir fá „parti“. Og engum
getur dulizt, að mikið af alls
konar vöru hækkar smátt og
smátt í verði, eftir því sem
fleiri „reddarar“ fara um
hana höndum, unz úr þessu
öllu verður gífurlegur svart-
ur markaður.“
Vissulega er þetta rétt hjá
Alþbl-, en það eru sannarlega
ekki verzlunarmennirnir, sem
eiga hér eihir sökina. Sökin
liggur miklu fremur hjá yf-
irstjórn viðskiptamálanna,
sem hagar framkvæmd þeirra
þannig, að svartur markaður
og önnur spilling á sem auð-
veldast uppdráttar. Með
breyttu fyrirkomulagi mætti
vel koma í veg fyrir þetta,
en öll viðleitni í þá átt hefir
strandað á oddaatkvæði Al-
þýðuflokksins í viðskipta-
nefndunum og ríkisstjórn-
inni. Með þvi að deila á þetta
ástand er Alþýðublaðið því
fyrst og fremst að deila á
flokk sinn, sem á þessu sviði
eins og flestum öðrum hefir
að undanförnu hjálpað Sjálf
stæðisflokknum til að vernda
og verja hagsmuni og' gróða-
aðstöðu braskaranna.
verið og eru mjög mótfallnir.
Það er þá ekki heldur neitt
undarlegt, þótt þeir Jón á
Reynistað og Pétur Ottesen
séu tregir til framboðs fyrir
flokkinn, þar sem fyrir ligg-
ur yfirlýsing í sjálfu flokks-
blaðinu, að ekkert tillit sé til
þeirra tekið og allt önnur
stefna í landbúnaðarmálum
en þeir vilja fylgja, ráði þar
ríkjum.
Þeir bændur, sem hafa
glæpst til fylgis við Sjálfstæð
isflokkinn vegna þess, að
menn eins og Pétur Ottesen
og Jón á Reynistað haldast
þar við, ættu ekki að gera það
lengur. Þessir bændaleiðtogar
ráða þar engu, og aðeins gam
all vani heldur þeim kyrrum
í flokknum. Með því að fylgja
Sjálfstæðisflokknum, eru þess
ir bændur aðeins að styðja
stefnu, sem er þeim andstæð
og fráhverf á allan hátt.
★
ACHESON OG ÞÝZKU
KOSNINGARNAR.
Mbl. ræðst harðlega á Tím-
ann í gær í tilefni af því, að
hann hafi haldið því fram, að
miðflokkarnir hafi unnið á í
þýzku kosningunum. í raun
réttri hefir þó Tíminn ekki
haldið þcssu fram, heldur
birti hann aðeins þau um-
mæli Acheson utanríkismála-
ráðherra, að kosningaúrslitin
hefðu verið sigur fyrir mið-
flokkana. Því til sönnunar
benti Acheson á það, að flokk
arnir, sem eru lengst til
hægri og vinstri, hefðu að-
eins fengið 15% af atkvæða-
magninu.
Ef Mbl. telur þessi ummæli
Achesons ranglega eftir höfð,
getur það snúið sér til
ameríska sendiráðsins, en um
mæli Achesons voru þýdd úr
fréttayfirliti, sem það sendi
blöðunum.
Annars þarf Mbl. ekki að
kippa sér upp við þennan
dóm Achesons, því að það var
yfirleitt sammála álit er-
lendra blaða um kosningaúr-
slitin, að þau hefðu verið ó-
sigur fyrir flokkana lengst til
vinstri og hægri, þ. e. komm-
únista og afturhaldsöm-
ustu þjóðernissinna.
Mbl. er vitanlega illa við
þessi úrslit, því að þau eru
óþægileg fyrir öfgaflokkana,
sem eru lengst til vinstri og
(Framhald á 6. slðuj.