Tíminn - 25.08.1949, Side 6

Tíminn - 25.08.1949, Side 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 25. ágúst 1949 177. blað' TJARNARBÍÚ Dularfullir atburðir \ Viðburðarík og spennandi | | mynd frá Paramount. — | 1 Aðalhlutverk: JACK HALEY, | ANN SAVAGE, | | •f’ÉARTON MACLANE. i Myndin er bönnuð börnum inn- | an 12 ára. | | ,Sýnd kl. 5, 7 og 9. E z s ** • ■ N Ý J A B í □ Dularfulli lykillinn I (The Krimson Keyj \ | Ný spennandi og viðburðarík i |-amerísk leynilögreglumynd. I Aðalhlutverk: | KENT TAYLOR, = ' DORIS DOWLING. I AUKAMYND: tltvarp Ameríka. i i Fróðleg og skemmtileg mynd | | um ameríska útvarpsstarfsemi. i c z i Bönnuö börnum yngri en 16 ára. | E ~ | Sýnd kl. 5, 7 og 9. aiuiiiiiiiiniiiiiiimiíminiimiiiiiiinuiiiiWMMéwJéM* Erlent yfirlít Frelsisbarátta Finna (Derjor kœmper vi) | Áhirfamikil og spennandi i i söguleg finnsk stórmynd um i i frelsisbaráttu Finna. — Dansk- | | ur texti. — i Aðalhlutverk: TAUNO PALO, 1 REGINA LINNANHEIMO. \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll BÆJARBÍD | HAFNARFIRÐI | Vængjuð skip (Dæmningen) | Óvenju spennandi og áhrifa- | | .ík ensk stórmynd. Kvikmynd í I bessi er tileinkuð HMS ARK 1 | ROYAL og að nokkru leyti tek- | : in um borð í þessu frægasta og i í mest umtalaða flugvélamóður- i i ikipi síðustu heimsstyrjaldar. i i — Danskur texti. — i Aðalhlutverk: JOHN CLEMENTZ, | ANN TODD, LESLIE BANKS. i Bönnuð börnum innan 16 ára. i | Sýnd kl. 7 og 9. f Sími 9184. | —-^immmmiimmmmmmmmimiimmiiimmmmmmimmmmmii LOFTWJ R? GAMLA Bí□ f í klóm f járkiig- { arans | (Tlie Shop at Sly Corner) | I Spennandi og vel leikin ensk i i kvikmynd, gerð eftir frægu i | sakamálaleikriti — eftir ED- f | WARD PERCY. | Aðalhlutverk: OSCAR HOMOLKA, [ MURIEL PAVLOW, DEREK FARR. Sýnd kl. 5 og 9. i Bönnuð börnum innan 16 ára. i II MMMMM11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I við Skúlagötu, sími 6444. | „Vlð tvö44 1 Skemmtileg sænsk gamanmynd | s gerð eftir skáldsögu Hilding i i Östlund. — STURE LAGERWALL i AUKAMYND: i Hnefaleikakeppni milli Wood- I i eock og Mills. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. | MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIMMII TRIPaLI-BÍD; (Framhald al 5. siBuJ. að minnka svo olíuframleiðsl- una í Bandaríkjunum, að ætíð væru til í landinu nægar oiíu- birgðir, ef til nýrrar heimsstyrj- aldar kynni að koma. Nú þarf ékki að óttast neitt slíkt fram- ar. — Vitað er, að Rússar hafa lagt mikla áherzlu á það undan- íarin ár, að finna nýjar olíu- lindir, og þeim hefir tekizt að finna mikið olíumagn í Síberíu. — Það leit því ekki vel út fyrir Bandarikjunum. Hins vegar trúir enginn því í Bandaríkj- unum í dag, að Rússar geti orð- ið samkeppnisfærir um fram- leiðslu á olíu á næstunni. Það er hægt að reikna með því í dag, að það sé til nægilega mikið olíumagn í veröldinni, þangað tii kjarnorkurannsóknir eru svo vel á veg komnar, að hægt veröur að nota kjarnork- una í olíu stað. Hljómlcikar . . . (Framhald aj 3. sidu). og harmi —- og við hér úti á fejara veraldar, þökkum fyr- ijlX þann boðskap, sem hr. Griebel flutti okkur — í a'rlum og sönglögum hinna stóru Þjóðversku tónskálda, sem öll veröldin stendur í jjnkkarskuld við, og góðar <5skir fylgja hr. Griebel heim tíl „Abendlandsins" þar sem sól ’hljómlistarinnar alltaf skín í heiði. Herra Dr. Urbantschitsch aðstpðaði söngvarann var dr. Urb. í essinu sínu, og hefir honum víst aldrei tekizt bet- ur upp, því þarna fékk hann þjálfaðan og í bezta lagi góð- dnv músík-söngvara, sem kun’ni sitt verk frá fyrsta bókst.af til þess síðasta, enda var ánægjulegt að heyra þessa tvo ágætu menn syngja og, s^ila saman. Því miður þá var söng- Hver fylgist með tímanum ef ehhi Á víðavangi (Framhald af 5. siBu). hægri hér, Sjálfstæöisflokk- inn og kommúnista. Flokk- arnir, sem þeir eru líkastir, íöpuóu mest í Þýzkalandi. Svo hefir líka orðið reyndin í flestum lýðræðislöndum und- anfarið. Það er eins og Mbl. finni það á sér, að úrslit þýzku kosninganna séu ekki góður fyrirboði. ★ HVAÐ VELDUR ÞÖGNINNI? í fréttum útvarpsstöðva og blaða hefur fátt skipaö æðri sess seinustu dagana en orð- sendingar þær, sem hafa far- ið fram milli stjórna Júgó slava og Sovétríkjanna. Það vekur því nokkra athygli, að ekki hefur verið minnst einu orði á þetta mál í Þjóðvilj- anum. Margir bíða þess þó með nokkurri eftirvæntingu aö fá að vita álit hans á þess- ari deilu. Hvað veldur þessari dularfullu þögn Þjóðviljans? skemmtunin ekki vel sótt, sem mun aðallega hafa kom- ið af þeim misskilningi, að hjálpar- og styrktarfólkið, sem annars ekki hefir at- kvæðisrétt, né heldur mál- frelsis, með hinum 12 með- limum tónl.fél. hafði heyrt að söngvarinn syngi á vegum hinna 12 félagsmanna fé- lagsins — en svo var nú ekki, en aftur á móti þá gefst Reykvíkingum kostur á að heyra hr. Griebel syngja á vegum Rauða Krossins á föstudaginn kemur með að- stoð dr. Urbantschitsch- IVó vagga sér bámr I (Paa kryds med t,Albertina‘‘) i 1 Bráðskemmtileg sænsk söngva- § § og gamanmynd. | . I § Aðalhlutverk: ADOLF JAHR, ULLA VlKANDER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Sími 1182. | iiiiiiiiiimiiimmiimimimiiiiiimimiiimmiimiiiimiimmmimm SKIPAUTG6KO RIKISINS „ESJA” fer skemmtiferð til Stykkis- hólms laugardaginn 27. þ. m. klukkan 1 e. h. Frá Stykkis- hólmi á sunnudagskvöld. Meðan skipið stendur við í Stykkishólmi, geta farþegar, sem tryggt hafa sér pláss á farrýmum skipsins, búið um borð og fengið þar keypt fæði. Farseðlar veröa seldir á skrifstofu vorri í dag og á morgun. meðan rúm leyfir. „Herðubreið“ austur land til Siglufjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkaf j arðar, Þórshaf nar, Flateyjar á Skjálfanda og Ólafsfjarðar í dag og árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á föstudag. Hans slóst í förina morguninn eftir. Hann átti fáein skinn, sem hann hefði reyndar getað falið einhverjum öðrum að selja. Hann vildi vera viðstaddur, þegar réttinum til Marzhlíðarinnar yrði ráðstafað. Þeir komu í Áslieima í myrkri kvöldið eftir. Næsta dag átti markaðurinn að hefjast, en skinnaverzlunin var samt þegar byrjuö. Lars var áhyggjufullur um úrslit mála sinna, svo að hann seldi sín skinn undir eins. Það var mikið af skinnum á boðstólum, sögðu skinnakaupmennirnir, og verð- ið í allra lægsta lagi. Lars skeytti ekkert iSn það, hvort verið væri að pretta hann eða ekki. Hann renndi augun- um hvað eftir annað upp að þinghúsinu, sem hann sá votta fyrir í myrkrinu. Þar yrði útkljáð, hvort hann skyldi hrak- inn frá Marzhlíö. Það var mikill fjöldi fjallabænda og frumbýlinga sam- ankomin í Ásheimum. Öll gistiherbergi og gripahús voru full, og daunn af skinnum og mönnum fyllti hvern krók og kima. Þeim, sem nýkomnir voru, sló fyrir brjóst. í gisti- húsinu var mikill hávaði. Ölkrúsirnar voru sífellt á lofti, og brennivínsstaupin voru fyllt og tæmd á víxl. Veðurbar- in andlitin urðu fljótt rjóð og gljáandi af hita óg drykkju. Menn drukku með góðri samvizku. í marga mánuði höfðu þeir verið í einveru og fásinni — nú var komin tími til þess að lyfta sér upp. Lars hélzt ekki við í húsinu inni. Og svefns var varla að vænta þessa nóttina. Tólf mönnum var ætlað að -gista í örlítilli herbergiskytru. í slíkum þrengslum gat engum komið dúr á auga, enda gerði enginn sig líklegan til þess að ganga til náða. Menn rápuðu út og inn, hlógu og mös- uðu. Það voru margar sögur sagðar þetta kvöld. Lars stóð úti við eitt hesthúsið, er hönd var lögð á öxl hon- um. Hann leit við. Hjá honum stóð magur og tekinn maður, sem hann þekkti ekki fyrst í stað. — Þetta er þá þú, sagði hann loks lágt. Einkennilegur hiti læsti sig um eyrun. Maðurinn stundi mæðulega. Lars hélt fyrst, að hann væri drukkinn. En hann fann þó ekki neina vínlykt af hon- um. — Hvað er að frétta frá Marzhlíð? Hann hafði' hryglu, og málrómurinn var veikindalegur. — Ekki nema allt þolanlegt, svaraði Lars. — Hafa — hafa Lapparnir ekki gert þér neitt mein? — Hvers vegna spyr þú að þvi? spurði Lars tortrygginn. Maðurinn dró svarið við sig. Hann fór að leita í vösum sínum og dró upp pyngju, sem hann rétti að Lars. — Hérna eru peningarnir aftur. Það var ekki rétt af mér að selja þér þennan stað. Lars botnaði hvorki upp né niður í þessu. Hann vildi maðurinn? Taka við peningunum aftur — láta skilríkin af höndum — kom ekki til mála! — Ég vissi, að það var engum manni ætlandi að búa í Marzhlið, hélt Abraham áfram, og ég borgaði aldrei neitt fyrir Marzhlíðina — nema hálfan annan ríkisdal fyrir út- tektina. Lars vildi ekki taka við peningunum. Hann vissi ekki, að Abraham hafði leitað hans hér á hverjum markaði. Það var búið að kvelja hann árum saman, að hann hafði hylmaö yfir hvarf Míkaels og síðan selt réttinn til Marzhlíðarinn- ar okurverði, vitandi það, að enginn gat haldizt þar við. Hann hafði frétt, að Lars haföi farið þangað meö sex börn, og það vandsagt, hvort Míkael eða börn Lars sóttu meira að vesalings Abraham. Ef til vill hugsaði hann enn oftar um börnin, þvi að nú var hann sjálfur kvæntur og átti kornung börn. Hann sárbað Lars aö taka við peningunum. Hann gæti ekki komið einu sinni enn heim til Önnu Stínu með syndagjöldin ógreidd. — Er kannske eitthvaö athugavert við skjölin, sem þú seldir mér? spurði Lars. — Nei — skjölin eru í fullu gildi. Abraham virtist ekki í neinum vafa um það, en Lars hvessti samt auguh á hann, byrstur í bragði. Hann sagðist þá ekki heldur ætla að láta þau af hendi. Abraham sagðist ekki kæra sig um að fá þau. Lars ygldi sig. Hvernig vék þessu við? Var þetta gildra — eöa var mað- urinn ekki með öllum mjalla? Hann var að minnsta kosti einkennilegur. Abraham bað Lars að ganga meö sér upp með ánni. Lars

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.