Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 6
6 t Tiprro TÍMINN, laugardaginn 27. ágúst 1949 179. blað TJARNARBÍÓ Xæturlest til Trieste | Sponnandi og viðburðarík ensk | I leynilögreglumynd. Aðalhlut- | I verk: JEAN KENT, ALBERT § 1 hlEVEN, — DERRICK DE | i MARNE. — Sýnd kl. 7 og 9. 1 | Bönnuð unglingum innan 16 ára i Dýrheiinar |; (Mowgli) I |,Hin heimsfræga litmynd eftir = físögu Kiplings, Dýrheimar. — | lÍAðalhlutverk: ZABU. — = s? Sýnd vegna fjölda áskorana = | kl. 3 og5. Sala hefst kl. e. h. á | lölaúgard., en kl. 11 f. h. á sunnud. | tuilllllllIIIIIIIUIIIIIIIIIIIllilllllllllllllllHIIIIIIIHIIIIIIIIXI ISaraldur hand- I ! fasti I i Hin spennandi og viðburðar- I | ríka sænska kvikmynd um i = „Hróa Hött“ Svíþjóðar sýnd = | aftur vegna fjölda áskorana. | X = ! Sýnd kl. 5. 7 og 9. = i Aðeins í dag! MIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIICIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII GAMLA Bí□ Þú skalt ekki | girnast ... | (Desire Me) i Áhrifamikil og vel leikin ný i | amerísk kvikmynd. ! Aðalhlutverkin leika: I I GREER GARSON | ROBERT MITCHUM ! RICHARD HART. ! Sýnd kl. 5( 7 og 9. ! Börn innan 14 ára fá ekki aðg. ! Smúmyndasafn | I Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 11. f IIIIIIIIIIIIUIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllliiln ur, en í þess stað dró hann upp pyngjuna, sem Abraham hafði reynt að neyða hann til að taka við. Abraham hafði auðvitað laumað fienni í vasa hans í troðningnúm seinna um kvöldið. Lars var mjög áhyggjufullur. Hann átti engan rétt til Ma*zhlíðarinnar, fyrst hann var búinn að fá kaup- veröið endurgreitt. Nú skyldi Lars líka, hvers vegna Abra- ham hafði farið svona skyndilega af markaðinum. Kannske hafði hann líka óttazt, að Lars segði sýslumanninum frá dauða Míkaels. N Ý J A B í □ BÆJARBÍÚ | A1 jiýðuleiðtogiim HAFNARFIRÐI (Fame is the Spur) j, Tilkomumikil ensk stórmynd gj’erð eftir hinni frægu sögu fíTOWARD SPRING. ? Aðalhlutverk: g MICHAEL REDGRAVE ROSAMUND JOHN. |* Gagnrýnendur hafa kallað í-þessa mynd stórkostlegt og á- rhrifamikiö snilldarverk. Hún Lhefr mikið sögulegt gildi, sem i.ýsing á baráttu enska verka- Hýðsins fyrir auknum réttum og Ásíarsaga (Love Strong) Áhrifamikil og efnisgóð ensk ! stórmynd, leikin af einhverjum I i’insælustu leikurum Englend- = snga. | Sýnd kl. 7 og 9. I rættum kjörum. feýnd kl. 3, 6 og 9. S Sala hefst kl. 11 f. h. a» i ’i|juiiiiimmiuiimniiiiiiiiiiiiuiimiiiiimm*ji«»ij.jj=.-j.n Á víðavaugi (Framhald af 3. síðu). verður því ekki deilt um það eftir kosningarnar, hvort siikar aðgerðir beri að gera eða ekki, heldur hitt, h.vort fyrr eða jafnhliða eigi að gera ráðstafanir til að draga úr dýrtíðinni í samræmi við kröfur verkalýðsfélaganna á síðastl. vetri. Framsóknarmenn gera slík ar ráðstafanir að ófrávíkjan- legu skilyrði, því að ella telja þeir óhugsandi, að árangur áf gengislækkun eða niður- færzlu vari stundinni lengur. Verk Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins að und- anförnu benda hins vegar til þess, að þeir muni ekki hirða neitt um slíkar ráðstafanir. Markmið þeirra verði eins og hingað til að leggja byrðarn- ar á almenning, en hlífa bröslturunum. ★ AUÐVELT VAL. Það er af þessum ástæðum, sem kjósendur eiga auðvelt val í næstu kosningum. — Annars vegar er stefna Fram sóknarflokksins, sem vill leysa málin með hag almennings fyrir augum, en hins vegar stefna Sjálfstæðisflokksins og fylgifisksins, sem vilja leysa þau á kostnað almenn- íngs, en láta braskarana sleppa. Þess vegna munu þeir, sem vilja leysa þessi vandamál méö hagsmuni almennings fyrir augum, fylkja sér um Framsóknarflokkinn í kosn- ingunum, en hinir, sem vilja hlífa bröskurunum og vernda hagsmuni þeirra, munu skipa sér undir merki Sjálfstæðis- flokksins eða Alþýðuflokks- ins, scm nú er sama útgerðin á tveimur bátum. Sími 9184. mu'IIIIIIII|II|||||||||||||í|I||||||||UM„||,„||||||||||||||||| Ifljómleikar . . . (Framhald af 3. siðu). Nei, þetta er ekki skáld- skapur Kolbeinn — sagði kölski — og eins er með lag Kaldalóns — að setja tra-la- la — og hnýta svo á endann stóran hnút, verður tónleir- burður þess söngvara eða söngkonu sem það gerir. Það er hæpið að söngvari geti leyft sér að breyta lögum, nema með vilja og vitund sjálfs tónskáldsins, því tón- skáldið lætur ekki frá sér fara nema þaulhugsaða mu- sik, og lítil Ijóðræn lög mega ekki við því að í þau séu sett aukatónar, sem koma eins og skollinn úr sauðarleggnum. Og einn söngvari, hvað fræg - ur sem hann annars kann að vera, getur sannarlega ekki gert betur en sjál'ft tón- skáldið. Rödd frú Markan er mikil og myndi frúin sóma sér vel sem hádramatísk söngkona, með stóru orkester á stóru leiksviði, þar sem söngkonan gæti sungið af sér alla sína meðsöngvara, eins og oft vill verða á óperuleiksviðinu, að hin hádramatíska sóprano söngkona hrósar fögrum sigri yfir sínum föllnu fjand- mönnum. Undirbúningur þessa hljóm leiks frúarinnar mun hafa — vegna tímaleysis — ekki verið nægilega hugsaður, og báru aríurnar eftir Verdi og Puc- cini m. a. þess merki. Áheyrendur tóku frú Mark- an framúrskarandi vel og á frúin hug og hjarta Reyk- víkinga, enda er frú Markan glæsileg kona, og dugleg söngkona. Herra Weisshappel aðstoð- aði, prýðilega. Sig. SJcagfield. VtbteiÍil Yífnahh flughjAit í Jítnahutn 1 við Skúlagötu, sími 6444. | „Við tvö4í ! AUKAMYND: = Hnefaleikakeppni milli Wood- i l cock og Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KI. 3 j i nýtt teiknimyndasafn. Sex úr- ! | i'als teiknimyndir o. fl. Illllllllllllllllllllllillltlllillillliliiiliiiiiiiilllllillllilllilll TRIPDLI-BÍD | Kvennjósnariim j i Afar spennandi frönsk mynd i ! um MARTHA RICHARD skæð- | i asta njósnara Frakklands. i Aðalhlutverk: | ! EDWIGE FEUILLERE, ! ERIC VON STROHEIM. | i Bönnuð börnum yngri en 16 ára. | = Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Sími 1182. | llllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllflllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIII llppboð Uppboðið sem frestað var 20. f. m., heldur áfram hjá ÁhaldahúSi bæjarins við Skúlagötu miðvikudaginn 31. þ. m. klukkan 1,30 eftir há- degi. — Seldar verða eftirtald ar bifreiðir: R-38, R-2011, R-2274, R-3349, R-3745, R- 3817, R-4342, R-4676 og R- 5029. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Lítil! bíll óskast til leigu 6 vikna tíma. Verður notaður við útkeyrslu í bænum 3—4 tíma á dag. Uppl. í síma 81300 eða 4373. LOFTUR? Hver fylgist með tímunum ef ekki Þeir hittu sýslumanninn frá Vilhjálmsstað í þinghúsdyr- unum, og Hans spurði hann, hvort hann vildi vera svo náð- ugur að lita á skilríkin, er þeir hefðu meðferðis. Sýslumaðurinn skálmaði inn í húsið, og Lars reifaði mál sitt eins vel og hann kunni. Hellgren sýslumaður blaðaði í úttektarbókinni og las það, sem þar hafði verði skrifað fyrir nær sex árum. — Við höfum leitað að Abraham, en hann er farinn, sagði Lars. — Þetta er Abraham óviðkomandi, sagði sýslumaðurinn undir eins. Réttur hans til Marzhliöarinnar gekk úr gildi í fyrrasumar. Lars stundi. Þetta varð æ flóknara. Nú gat ekki einu sinni Abraham bjargað málunum við. — Hvernig — hvernig er hægt að kippa þessu í lag? stamaði hann. — Þér eigið ekki um annaö að velja en biðja um nýja úttekt. — Er það hægt? Lars varð eitt spurningarmerki. — Það liggur í augum uppi. Það er bezt fyrir yður að gera það sem fyrst. Þegar Lars hafði jafnað sig eftir þennan óvænta úrskurð, spurði hann, hvort þeir Hans gætu ekki báðir óskað úttekt- ar og fengið jarðnæðið í sameiningu. Það reyndist ekkert því til fyrirstöðu, og sýslumaðurinn hjálpaði þeim meira að segja að skrifa umsóknina. -Sn þegar því var lokiö, vildi sýslumaðurinn fá að tala við Lars í einrúmi. Það hafði farið eins og Ólaf í Grjótsæ grunaði. Einhver hafði borið fram getsakir um dauða Jóns i Skriðufelli, og þetta hafði borizt yfirvaldinu til eyrna. Hann var þegar búinn að yfirheyra tvo menn vegna dauða Jóns. Þeir höföu sagt, að þetta væru illkynjaðar kjaftasögur. Jón hefði orðið úti, og það hefði ekki séð neitt á likinu, þegar það fannst. Sýslumaðurinn vildi samt heyra, hvað Lars segði. Lars lýsti kaupstaðarferð sinni í Krókinn, og þegar hann ^fór að segja frá útilegu sinni á öræfunum, virtist sýslu- maðurinn missa áhuga á öllu öðru. — Er það satt, að þér hafið legið heilan sólarhring í fönn hjá úlfi? spurði hann. — Já, ég átti ekki annars úrkostar. Sýslumaðurinn laut höfði. Það gat satt verið. En þetta var samt fremur óvenjuleg gisting, og hann horfði fast á breitt bak frumbýlingsins, þegar hann gekk út frá yfir- heyrslunni. Hann tautaði lengi við sjálfan sig, og þegar fjallabóndi hafði orð á því við sýslumanninn, síðar um dag- inn, aá nú væri fallegt veður, sagði hann, að það væri kjarni í svona körlum, enda veitti ekki af því, þarna uppi í regin- fjöll. XXIV. Lars kom út úr orrarjóðrinu, sem hann hafði fundið árið áður. Óróasamir víghanar og tígulegir og tilburðarmiklir biðlar höfðu einnig hópazt þarna þetta árið. Hann bar á baki sér stóra kippu fugla, sem hann hafði veitt í snörur sínar. En nú var göngulagið rösklegra en árið áöur, og það var hýrlegur svipur á veðurbitnu andliti hans. Áhrifin frá hungurvetrinum voru eydd. Lengi fram eftir hafði Lars kvalizt af ótta viö það, að vetrarforðinn gengi til þurrðar. Það var ekki fyrr en vora tók, aö honum gerðist hugarhægra. Þó voru ekki tvær vik- ur síðan hann hrökk upp af hræðilegum draumi og var svo skefldur, að hann jafnaði sig ekki, fyrr en hann hafði farið á fætur og hlustaö góða stund á rólegan og jafnan andar- drátt barnanna og sannfært sig um, að ekkert væri að. Sólin skein á hjarnið i hlíðinni, Lars nam staðar við stein | og hvíldi sig. Það var þegar orðið autt á bölum og bungum,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.