Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 27. ágúst 1949 179. blað 'Jrá kafi til keiía S.K.T. Eldrl dansarnlr 1 G. T.-húsintf í kvöld kl. 9. — Húslnu lokað U. 10.30. í dag. Sólin kom upp kl. 5,54. Sólarlag kl. 21,02. Árdegisílóð kl. 8,25. Síödegisflóð kl. 20,47. í nótt. 'Næturlæknir er i læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólanum, sími i 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki^ sími 1330. ' Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, símí 6633. Útvarpið Útvarpið í kvöld. Pástir liðir eins og venjulega. Kl. 20,áo Leikrit: „Egmont“ eftir Jo- hánn Wolfgang von Göthe, í þýð- ingir Sörens Sörenssonar. (Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 22P80 Préttir og veðurfregnir. 22,35 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrá- Jok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar 25. ágúst, fer þaðan á morg Ún til Gautaborgar, Leith og Rvik- ur. Dettifoss fór frá Akureyri 23. ágúst, væntanlegur til Kaupmanna hafnar í dag. Fjallfoss fór frá Reykjavik 22. ágúst tl London. Goðafoss kom til Reykjavíkur 23. ágúst frá Netv Yotk. Lagarfoss kom til Hull 24. ágúst, fer þaðan á morgun til Reykjavíkur. Selfoss er á ísafirði. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. ágúst til New York. Vatnajökull fór frá Reykjavík 25. ágúst til vestur og norðurlandsins, lestar írosinn fisk. Ríkisskip Ésja fer frá Reykjavík kl. 13.00 í dag til Stykkishólms. Helka fer írá Reykjavík kl. 20.00 á mánu- dagskvöld til Glasgow. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Norðurlandinu til Reykjavikur. Einarsson, Zoéga & Co. Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er á leið til Reykjavíkur ráeð iviðkomu í Færeyjum. urs, Hellu, Þingeyrar, Bíldudals og Flateyrar. Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Prestvík milli kl. 17.00—18.00 í kvöld. Fer i fyrra- málið kl. 8 til London, væntanleg aftur um kl. 22.30 annað kvöld. Geysir er væntanlegur frá Stokk hólmi og Kaupmannahöfn milli kl. 17.00—18.00 í kvöld. Fer til New York í kvöld kl. 21.00 fullskipaður farþegum. Árnað heilla Hjónaband ( Á s.l. fimmtudag voru gefín sam- an í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Svanhildur Björns dóttir, Þorfinnsgötu 2, og Ólafur Ólafsson lögfræðingur, Skólabrú 2. I Hjónaefni. Síðastliðinn sunnudag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Helga Sigbjörnsdóttir, kennari frá Rauð- holti i Hjaltastaðaþinghá, og hr. Guðjón Elíasson kennari, Njáls- götu 74, Reykjavík, starfsmaður hjá Hólaprent. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís G. Kjartansdóttir, Hávallagötu 51, Rvík, og Gunnar J. Björnsson, starísmaður hjá Flug félagi íslands. Úr ýmsum áttum Ms. Esja fer með skemmti- ferðarfclk til Stykkishólms. M.s. Esja fer í dag með skemmti ferðafólk til Stykkishólms og verð- ur dvalið þar óg víðar við Breiða- fjörð um helgina, en komið til baka aðfaranótt mánudags. Lagt verð- ur af stað um hádegi í dag og kom ið til Stykkishólms kl. 20.00, og verður dvalið þar um kvöldið. Á sunnudag gefst fólkinu kostur á að fara út í Breiðafjarðareyjar og viðar um héraðið. Á sunnudags- kvöld siglir skipið til Reykjavíkur. Búizt er við mikilli þátttöku í i ferðinni. Ilraðkeppni kvenna. j Hraðkeppni í handknattleik kvenna i meistaraflokki verður að | þessu sinni háð í Engidal við Hafn arfjörð og fer fram dagana 3. og 4. september. Væntanlegir þátt- takendur í mótinu eiga að gefa sig fram við formann íþróttabanda- lags Haínarfjarðar fyrir 1. sept. Aðgöngumlðasala kl. 4—6. — Slmi 3355. JÚLÍANA SVEINSDÓTTIR opnar kl. 2 í dag málverka og Flugferðir Flugfélag Islands. Áætlað er að fljúga í dag til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Keflavíkur (2 ferðir), ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Blönduóss. k morgun er áætlað fljúga til Akureyrar, Sigluf jarðar, Vest- mánnaeyja og Keflavíkur. í gær var ílogið til Akureyrar (2 ferðír), Vestmannaeyja, Kirkju bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hojngfjarðar^ Keflavíkur, Fáskrúðs íj^^ar og Reyðarfjarðar. Einnig var flogið frá Akureyri til ísafjarð ar, Iíólmavíkur og Siglufjarðar. Gullfaxi fór til Kaupmannahafn ar í morgun og er væntanlegur til Réýkjavíkur á morgun kl. ^17.45. Loftleiðir i gær var flogið til Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akur- eyrar, Blönduóss. Frá Akureyri til Ísaíjarðar. Frá Vestmannaeyjum tií Hellu, í dag er áætlað að fljúga til Vesttriánnaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar; * ísafjarðar, Patreksfjarðar, Siglufjarðar, Kirkjubæjarklaust- Frá Fejrunarfélani Reykjavíkur. Eins og áður hefir komið fram i blöðum bæjarins þá sýndu bæjar- búar hug sinn til félagsins með því að fjölmenna á skemmtanir fé lagsins þ. 18. ágúst s.l. Ágóði af skemmtunum félagsins í Tivólí og Sjálfstæðishúsinu svo og merkja- sölu varð samstals kr. 8.751.93. | Alfred Andrésson, Karl Guð- mundsson, dr. Páll ísólfsson, Er- lendur Ó. Pétursson, Lúðrasveit Reykjavíkur, lögreglumenn og slökkviliðsmenn sýndu félaginu þá vinsemd að aðstoða við skemmtan- ir dagsins. Einar G. E. Sæmundsson, skóg- arvörður og Sigurður Sveinsson, garðyrkjuráðunautur unnu mikið og vandasamt starf við garðaskoð un fyrir félagið í bænum fyrir 18. ágúst. — Bæjarstjórn Reykjavikur leyíði félaginu að hafa þennan dag, sem er afmælisdagur Reykja- víkur, til fjáröílunar og bæjaryfir- ( völdin gerðu daginn hátiðlegan með því að skreyta Arnarhól og Austurvöll með flöggum. Félaginu hafa borizt 100 kr. að gjöf frá N. N. — Loks hafa ýms { fyrirtæki og stofnanir gerst styrkt j armeðlimir félagsins með því að ( greiða 1000 króna árstillag, hvort ^ um sig. Nöfn þessara fyrirtækja verða birt síðar. — Stjórn Fegrun- arfélags Reykjavíkur þakkar öll- rm þeui, sem á þennan hátt hafa sýnt félaginu velvild og stróning. vefnaðarsýningu í Listamannaskálanum. SÝNINGIN verður opin daglega kl. 11—11 NÝ VERZLUN Kópavogsbúðin, Digranesveg 2 verður opnuð í dag, laugardaginn 27. ágúst mjólkursala, brauðsala, ný- lendvörur. — Sími 80480. Guðni Erlendsson Bending fil yíirvaldanna Hinn röggsami .dómsmálaráö- herra okkar heldur enn að sér , höndum og virðist ekki koma auga ( á neinn, nema Kiljan, er hann geti grunað um það, að eiga ólög- mætar gjaldeyrisinnstæður erlend- is. Meðan hann skoðar huga, sinn | í þessu efni, skal lionum vinsam- I lega bent á annað verkefni handa ^ rannsóknardómurum sínum. j Á hverjum degi að kalla birtast ■ í blaði því, sem Morgunblað heit- ir, eftirtektarverðar auglýsingar. Þar eru boðnir til sölu isskápar í | umbúðum, hrærivélar, þvottavél- ar, gólfteppi af vönduðustu gerð- um og ótal rnargt annað, sem ekki liggur yíirleitt á lausu. Þetta eru hinar svokölluðu svartamarkaðs- auglýringar, og vörurnar eru seld- ar margföldu verði. Sagan segir, eð þær séu ýmist tluttar inn gegn leyfum, er innflutningsyfirvöldin hafa veitt mönnum, er fara með varninginn beint á svarta mark- aðinn, fyrir meðalgöngu Morgun- blaðsins, eða um smyglvörur sé ’að ræóa. — í gær voru fimm slíkar auglýsingar í Morgunblaðinu. Hér er rannsóknarefni fyrir rögg söm yfirvöld, því að væntanlega er lívort tveggja ólöglegt, að smygla inn vörum og selja innflutnings- vörur margföldu verði. Að minnsta kosti sýndist sanngjarnt; að þeir, sem þann gróðaveg stunda þyrftu að telja verzlunartekjur sínar fram til skatts. Það virðist og sem auðvelt myndi að komast að raun um, hverjir e.ð þessum svarta markaðsauglýsing- um standa. Margir bíða þess með ofvæni, að þetta fyrirbæri verði rar.nsak- að til hlítar, svo að opínbert megi verða, hverjir standa að svarta- markaðsauglýsingum Morgunblaðs ins og réttarþjónustan í landinu fái ofurlitla uppreist. Dcmsmálaráðherran setur það væntanlega ekki fyrir sig, að Morgunblaðið er hans eigið flokks- blað og viðskiptavinir þess stuðn- ingsmenn hans. Ef hann léti slík sjónarmíð hafa áhrif á gerðir sín- ar; væri það hlutdrægni, og hann þjónn ranglætisins i stað réttlætís. J. H. UTBOÐ Olíuverzlun Islands h. f. óskar eftir tilboðum í raf- magnsvinnu við oliustöðina í Laugarnesi. Allt efni er lagt til að verksala. Tilboð óskast um fast verð samkvæmt útboöslýsingu, sem afhent verður umsækjendum. Þeir rafvirkjar, sem hafa hug á að bjóða í framan- greint verk, gjöri svo vel að senda skriflega umsókn, er greini fjölda starfandi rafvirkja hjá fyrirtækinu, til skrifstofu B. P. í Laugarnesi fyrir næstkomandi mánudag 28. ágúst. Olíuverzlun íslands h.f. íslenzkt smjör fyrírliggjandi Bögglasmjör (óskammtað) Rjómabússmjör (gegn skömmtunarseðlum) Frystihúsið HERÐUBREÍÐ Sími 2678. & :: óskast til kaups. H :s H H Tilboð, er greini söluverð og væntanlega söluskil- :: *♦ ' fj H :mála, sendist í box 635 Rvik. fyrir 5. sept. n. k. . ... .vw*. Í**w,r* ‘ .-.'V 'V.' • • • V' ■■•r- •. ■ I , J M fj rnrutm:Kr:úr::u:u:u:K:annr:u:::u::::iunuumu:::::::iti:i:i:{::i:::i::nuu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.