Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 5
179. blað TÍMINN, laugardaginn 27. ágúst 1949 rnri’wi-wi'*'11 — 5 Laugard. 27. ágiíst Landbúnaðarstefna Sjálfstæðis- flokksins Mbl. lýsir því yfir, aS Sjálf- stæðisflokkurinn muni fram- vegis beita sér fyrir stefnu fyrrverandi stjórnar í land- búnaðarmálum. Það er engin furða þó að flokkurinn haldi enn þeirri stefnu, sem ráð- herrar hans höfðu þá, og raunar var aldrei annars að vænta. Þó munu margir sem samúð hafa með Sjálfstæðis- flokknum, hafa gert sér vonir um það, að flokksstefnan fengi nú að bera einhver merki manna eins og Jóns á Reynistað og Péturs Ottesens. Þeir voru alla tíð á móti fyr- verandi stjórn í landbúnaðar málum og eru því væntanlega enn á móti stefnu Sjálfstæðis flokksins í sjálfum landbún- aðarmálunum. Þótt stefna fyrrverandi stjórnar sé enn í fersku minni, þykir rétt að rifja hana upp í nokkrum aðal- atriðum: Þegar stjórnin kom til valda höfðu bændur lofað að veita eftirgjöf á afurðaverð- inu eða falla frá hækkunum, sem þeim bar. Þetta var gert í trausti þess, að aðrar stétt- ir gerðu slíkt hið sama. Fyrsta verk stjórnarinnar var að hækka laun flestra annara en bænda, en halda fast við eftirgjöf þeirra, sem hafði þó verið skilyrðisbundin. Öll hennar störf í afurðasölumál unum miðuðust síðan við það að halda afurðarverðinu niðri en veita öðrum hækk- anir. Til þess að tryggja sem bezt þessa stefnu í verðlagsmál- um landbúnaðarins, var verð lagningin lögð í hendur nefndar, sem ráðherra einn skipaði, en bændur höfðu eng in áhrif á skipun hennar. Bændur voru þannig eina stéttin á þeim tíma, sem enga aðstöðu hafði til íhlut- unnar, er kaup þeirra og kjör voru ákveðin. Stjórnin ráðstafaði gífur- lega miklum erlendum gjald éyri eða um 1300 millj. alls Heita mátti að leyfður væri ótakmarkaður innflutningur á flestum vörum, nema land- búnaðarvélum. Sá innflutn- ingur var skorinn við nögl. Segja má að innflutningshöft unum á þessum tímum hafi ekki verið beint gegn öðrum en bændum. Þau fyrirheit sem bændum hafði verið veitt um slíkan innflutning í stjórn arsáttmálanum, var ekki nema að litlu leyti staðið við. Við skiptingu lánsfj ársins ínnanlands var fylgt sömu að ferð. Af því lánsfé, sem fyrrv. stjórn ráðstafaði, fékk land- búnaðurinn aðeins örlítinn hluta og þó raunar ekki nema loforð, sem fyrst var staðið við þegar stjórnin hafði flæmst frá völdum Allt bend ir til, að þessi loforð hefðu vexúð vanefnd, ef stjórnin hefði setið áfram. Afleiðingin af þessu öllu var sú, að aldrei hefir flótt- ERLENT YFIRLIT: s Kommúnisfaóttinn í U.S.A. Fyrrililnti greinar efíir norska iilafta- mannsnia Caspar 15. Brockmann. Seinustu missirin hefir all- mikið borið.á ótta við kommún- ista í Bandaríkjunum og jafn- vel hryddað á ofsóknum gegn þeim. Sumpart stafar þetta af eðiilegum geig við njósnar- og skemmdarstarfsemi, sem kom- múnistar væru líklegir til að reka í Bandaríkjunum, ef þeir hefðu bolmagn til þess, en sumpart er. hér um að ræða á- róðursaðferð af hálfu aftur- haldsaflanna, sem miklu frem- ur er ætlað að hitta ýmsa frjálslynda menn en komrnún- ista. í grein þeirri, sem hér fer á eftir, er varpað nokkru ljósi á þessi mál, en höfundur hennar er norskur blaðamaður, sem um skeið hefir starfað við amerísk blöð í miðfylkjum Bandaríkj- anna. Grein þessi birtist fyrir nokkru í „Dagbladet", mál- gagni vinstri flokksins í Osló: Kommúnistahræðslan og elt- ingaleikurinn við þá, sem óttast er að séu njósnarar eða „óamer- ! ískir“ menn, hefir nú náð há- ! marki sínu í Bandaríkjunum. Um það eru allir þeir sammála, er bezt fylgjast með málunum í Washington. Og hvaðan koma þessi hróp, urn að „grípa þjófinn", sem ó- neitanlega bera keiin af illkynj- aðri móðursýki? Við fyrstu sýn lítur auðvitað svo út, að það sé „óameríska nefnd“ fulltrúa- deildarinnar, nokkrir réttar- salir í New York og Washington og nokkrar af löggjafarsam- kundum þjóðarinnar, er séu að- alheimildirnar fyrir hinum álnarlöngu greinum dagblað- annan um kommúnistasamsæri og kommúnistanjósnir í Banda- ríkjunum. Þegar hugsað er um allan þennan ótta og alla þessa tor- tryggni, hlýtur sú staðreynd að vekja sérstaka athygli, að ótt- inn kemur „ofanfrá", en ekki frá þjóðinni sjálfri. Allur þessi gauragangur virðist hafa lítil sem engin áhrif á almenning. Síðar í grein þessari, mun ég reyna að skýra frá ástæðunni fyi'ir öllum þessum blaðaskrif- um og risafyrirsögnum. En fyrst skulum við reyna að glöggva okkur á gangi málsins undanfarið: Það skrítna er, að ég byrjaði \ hér á landbúnaðarfylkinu Kan- í sas. Fyrir nokkrum vikum fengu i opinberar skrifstofur í Garden : City og öllum öðrum borgum og bæjum fylkisins, send lítil eyðublöð, er átti að útfylla og undirrita. Það var þegnskap- areiðurinn, sem löggjafarsam- kunda Kansas samþykkti á s. 1. vori. Þeir, sem skrifa nafn sitt á eyðublöð þessi, sverja, að þeir hafi aldrei verið félagar í, og muni ekki, innan ákveðins tíma, verða félagar í stjórnmála- flokki, sem stefni að því, að steypa stjórn Bandaríkjanna eða Kansas-fylkis af stóli með valdi. Því hefir enn ekki verið opinberlega lýst yfir, að kom- múnistaflokkurinn væri ólög- legur, en að þess virðist ekki langt að bíða, og þetta er upp- hafið. Hverjir eru það, sem verða að undirrita þessar yfirlýsingar um hollustu við stjórn lands- ins? Hér í Garden City, sem hefir 11.000 íbúa, eru það um 300 menn, sem allir gegna svo- nefndum opinberum störfum. Ef þeir neita að skrifa undir, missa þeir atvinnuna. Yfirlýsingar þessarar er kraf- izt af öllum kennurum, umsjón- armönnum og hreingerningar- konum skólanna, af öllum, sein eiga sæti í bæjarstjórninni og af öllum þeim, er starfa í þjón- ustu bæjarins, m. a. þeim, sem hreinsa sorptunnurnar. Það er auövelt að lýsa því, hvernig fólkið hefir brugðizt við þessu í Kansas. Það er ó- sennilegt, að nokkur neiti að undirrita yfirlýsingu þessa, en flestum þykja þessar aðfarir með afbrigðum kjánalegar. „Það eru varla margir kommúnistar í Kansas,“ segja menn. „En ef einhverjir þeirra gegna opin- berum störfum, skrifa þeir á- reiðanlega undir eins og hinir“. Hvernig stóð á því, að lög- gjafarsamkunda fylkisins í To- peka gerði slíka samþykkt? Það er vegna þess, að þrátt fyrir heilbrigða skynsemi bændanna í fylkinu, gætir þar mikillav kommúnistahræðslu. Nokkrir fulltrúar í löggjafarsamkund- unni, sem stjórnað er af repu- blikönum, komu sér saman um TRUMAN forseti, sem oft og einatt hefir gert lítið úr komm- únistahræðslu Republika. að bera fram tillöguna unx þegnskyldueiðinn. Hún var síð- an samþykkt með örfáum mót- atkvæðum, því að fæstir kærðu sig um, að verða fyrir stjórn- málalegum árásum í þessu máli. Menn voru hrpeddir um, að verða kallaðir „óamerískir* ,Rússavinir“ eða eitthvað þess háttar. Það er a. m. k. góð skýr- ing. Þeir, sem mestar áhyggjur hafa af yfirlýsingum þessum, (Framhald á 6. síðuj. Raddir nábúarma Jafnvel Mbl. er nú farið að gera það sem sízt skyldi, en það er að skopast að Stefáni Jóhann. Annað á hann þó skilið úr þeirri átt. Mbl. seg- ir í gær: „Mikinn fróðleik og nýstár legan hefir undanfarið getið að líta í dálkum Alþýðublaðs ins. Hafa margir rekið upp stór augu við að sjá hann. Þessi vísindi eru aðaliega fólgin í þremur yfirlýsingum um ágæti og afrek Stefáns Jóhanns Stefánssonar núver andi forsætisráðherra. Hann er í fyrsta lagi „öruggasti stjórnmálamaður þjóðarinn- • • Ofgarnar tapa Morgunblaðið stökk nýlega upp á nef sér í tilefni af því, að Tíminn skýrði frá þeim ummælum Acheson utanríkis ráðherra Bandaríkjanna, að öfgaflokkarnir til vinstri og hægri hefðu tapað í þingkosn ingunum í Vestur-Þýzkalandi, en hægfara miðflokkar styrkt aðstöðu sína. Mbl. sleppti al- veg að geta þess, að ummæli þessi væru höfð eftir Ache- son, heldur sagði, að það væri aðeins venjuleg Tímalygi að tala um sigur miðflokkana í þýzku kosningunum. í tilefni af þessu þykir rétt að leiða nýtt vitni, sem hing- að til hefir þótt jafnast á við Mbl. í vönduðum og hlut- lausum fréttaflutningi. Það er ameríska stórblaðið ,,The New York Times.“ í forustu- grein, sem það birti daginn eftir þýzku kosningarnar, farast því þannig orð um kosningaúrslitin: „Repudiating the eX- tremists of both left and right, the Vest Germans gave the bulk of their votes to moderate, middle-of- the-road parties which, whatever their other diff- erences, are united in their dedication to democracey.“ Efnislega er þetta á þá leið, að kjósendur Vestur-Þýzka- lands hafi hafnað öfgaflokk- unum yst til vinstri og hægri, og greitt hinum hófsömu mið flokkum (moderate, middle- of-the road parties) megnið af atkvæðum sínum, en þeir flokkar eigi það sameiginlegt að fylgja lýðræðinu, þótt þá greini á um önnur mál. Fleira skal svo ekki deilt um þýzku kosningaúrslitin við Mbl. Mbl. hefir hér ekki aðeins Acheson og New York Times á móti sér, heldur yfir leitt öll hin áreiðanlegri blöð, sem hafa rætt um þetta mál. En hversvegna er Mbl. að stangast við staðreyndirnar og reyna að leyna þessu? Það er ofur eðlilegt. Það vill reyna að leyna því, að öfgaflokk- arnir, sem eru til hægri og vinstri í Þýzkalandi og eru ar,“ segir Alþýðublaðið. Hann ber af öllum, jafnvel „ÖIlum“|Því Mkastir Sjálfstæðisflokkn inn frá landbúnaðinum verið örari en á þessum tíma. Þetta er þá raunverulega stefnan, sem Sjálfstæðisflokk urinn bíður bændum upp á í landbúnaðarmálum: Að halda verðlagi á fram- leiðsluvörum bænda niðrimeð an aðrir fá hækkanir og gera kjör þeirra þannig lakari en annara stétta. Að svipta samtök bænda öll um rétti um ihlutun og aðild um verðlagsmál landbúnaðar ins. Að skipta erlendum gjald- eyri og lánsfé þannig, að land búnaðurinn verði afskiptur. Að stuðla með framan- greindum ráðstöfunum áð auknum fólksflótta úr sveit- unum og veikja þannig stór- lega viðnámsstarfið þar. Þetta er stefnan, sem Sjálf stæðisflokkurinn býður bænd um upp á að fylgja. Það er ekki stefna þeirra Jóns á Reynistað og Péturs Ottesen og því skal það engan blekkja, þótt þeir séu áfram í flokknum af gömlum vana. Það er stefna fyrrv. stjórnar, sem hann býður upp á — stefna heildsalanna og brask aranna, sem vilja búa bænd um verri kjör og aðbúnað en öðrum stéttum, svo að síður þurfi að skerða hagsmuni og gróðaaðstöðu stórlaxanna svo nefndu. Hversu margir verða þeir bændur, sem ætla að skipa sér undir merki þessara stefnu? Ekki geta þeir gert það með þeim afsökunum, að þeir viti ekki, hvað þeir eru að gera. Verk fyrrv. stjórnar hafa talað og Mbl. hefir sagt, að Sjálfstæðisflokkurinn vilji áfram starfa á þann hátt. Þeir bændur, sem framvegis styðja Sjálfstæðisflokkinn, eru vitandi vits böðlar sjálfra sín og stéttar sinnar. aragrúanum, sem mætti á Arnarhóli til að hlusta á hina mætu gistivini forsætisráð- herrans! Hann hefir í öðru lagi „sameinað alla krafta,“ Sjálf stæði og Framsókn, „kvígur“ og „hækjur,“ jafnvel Alþýðu- flokkinn. I þriðja lagi hefir hann — og nú kemur rúsínan — „mótað utanríkisstefnu Is- lendinga" og stjórnað utan- ríkismálum þeirra síðan 1940 af því að utanríkismál heyrðu þá undir ráðuneyti hans. Væri það óviðeigandi að beina eftirfarandi spurningu til Alþýðublaðsins: Hver hefir skapað heim- inn?“ Ef Mbl. álítur utanríkis- málastjórn seinustu ára jafn gilda sköpun heimsins, er ó- tvírætt, að það telur þá Ólaf Thors og Bjarna Ben jafn- gilda skaparanum! Háðið sem átti að hitta Stefán Jóhann, lendir því á mönnum, sem standa enn nær Mbl. og þurfa nú eins og Stefán allt ann- ars með en Mbl. sé að skop- ast að þeim. Kannske er þetta líka hefnd á Mbl. fyrir það vanþakklæti að vera að skopast að Stefáni! um hér hafi tapað í kosning- unum. Það heldur að það geti haft óheppileg áhrif hér. En það er ekki neitt sésíakt einkenni á þýzku kosningun- um, að öfgaflokkarnir til vinstri og hægri tapi, en hóf samir miðflokkar vinni á. Þetta gerðist í Svíþjóð í fyrra, er bæði íhaldsmenn og komm únistar töpuðu, en hinir flokk arnir styrktu aðstöðu sína. Þetta gerðist í dönsku kosn- ingunum haustið 1947. Bæði íhaldsmenn og kommúnistar þar urðu þá fyrir miklu af- hroði. Þetta gerðist í Banda- ríkjunum í fyrra, þegar demo kratar unnu mikinn kosninga sigur, en republikanar og Wallaceistar töpuðu. Þetta er hin heilbrigða þró un, sem nú á sér stað nær hvarvetna í lýðræðislöndun- um. Fólkið hafnar bæði kommúnistum og öfgaflokk- um auðmannanna. íslending- ar eiga að sýna það í liaust, að þeir hafa ekki helzt úr lestinni. Öfgaflokkarnir, sem hér eru Iengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðismenn og kommúnistar, eiga að tapa. Það er í samræmi við þróun- ina annarsstaðar og þarfir ís- lenzku þjóðarinnar. X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.