Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.08.1949, Blaðsíða 7
179. blað TÍMINN, laugardaginn 27. águst 1949 7 Afbrýðisýki Bjarna Ben . . . (FramhalcL af 4. síBu). ÞaÖ er ástæða til þess að vera á varðbergi gegn þess- ar vinnuðaferð kommúnista og annarra ekki aðeins í Strandasýslu, heldur um land allt. í fjölmörgum kjör- dæmum eru þau brögð höfð í frammi að fullyrða, að þessi eða hinn frambjóðandi Fram | sóknarflokksins sé viss. Dreif ið atkvæðunum á okkur, er sagt, svo að héraðið fái upp- 1 bótarþingmann. En slíkt er af fláræði mælt. Þetta her- ' bragð má hvergi takast,1 hvorki í Strandasýslu né annars staðar. Illur fengur illa forgengur. En ekki er það ástæðulaust, þótt Bj arni Benediktsson og j ýmsir hans nótar séu hrædd- ir um sitt. Þeir hafa notað stjórnaraðstöðu sína og sam- starfið við kommúnista til þess að raka saman stórfé og koma því í felur utan lands og innan. Það var hin mikla veizla. Og það hafa sumir stungið upp á því, ekki að taka upp pólitiskt ástalíf með kommúnistum, heldur nota þá sem eitur gegn ban- vænni þjóðfélagspest, sem heitir íhaldspest. Þá grunar nefnliga innst inni, Bjarna Benediktsson og fleiri, og sá grunur rennur saman við sálsjúka afbrýði- semi, að það kunni svo að fara, að illa fengnir fjármun ir verði innan stundar teknir úr þeirra vörzlu. Þeir reka upp skelfingaróp í hvert skipti, sem þeir eygja eitt- hvað, er þeir halda að verði það vald, sem vinnur þetta þjóðþrifaverk: Að útrýma íhaldspestinni, svo að heilbrigt þjóðfélag megi dafna á íslandi og öll Iandsins börn njóta arðsins af iðju sinni í stað þess að fylla hít gírugrar gróðastétt- ar. Fasteignasölu- miðstöðin Erlcnt yfirlit (Framhald aj 5. slBu). eru án efa kennararnir og há- skólaprófessorarnir í Kansas og hinum 4—5 fylkjunum, þar sem þegnskyldueiðurinn hefir verið samþykktur af löggjafarsam- kundunum. Nokkrir þeirra hafa lýst yfir skýrt og skorinort, að hinu akademíska frelsi stafi hætta af aðgerðum þessum. Og hér munum við vera komin að því atriðinu í öllu þessu máii, sem verst er viðureignar. Ástæð- an er sú, að kommúnistahræðsl- an hefir ekki einasta haft þær afleiðingar, að fjölmargir kenn- Það er erfitt að átta sig á því, um þessar mundir í Bandaríkj- unum, hvað menn þurfi að haía brotið af sér, til þess að kallast kommúnistar — hvað er í raun réttri átt við, með orðinu „kom- múnisti“. Hins vegar er enginn vafi á því, að skólafrelsinu í landinu er nú hætta búin. Það er og sitthvað annað, sem athuga verður i sambandi við kcmmúnistahræðsluna. Fyrst og fremst eru það þrjú réttarhöld. Dökkliærð, snotur. stúlka, sem vann í dómsmála- ' ráðuneytinu, Judith Coplon að nafni, var fyrir nokkru dæmd í 40 mánaða fangelsi, fyrir að 1 LJÓSAKRÓN U R Útvegum leyfishöfum ljósakrónur og lampa. í miklu úrvali frá hinni velþekktu verksmiðju A.S. Lyfa, í Dacmörku og Svíþjóð Frá FRAKKLANDI getum vér einnig útvegað mjög smekklega lampa og ljósakrónur. t: :: :: *• :: ♦• ♦• ♦♦ :: :: :: ♦♦ :: arar hafa verið neyddir til þess hafa stolið leynilegum skjölum, « 0kkar_ Verð og aörar upplýsingar fyrirlig'gjandi á skrifstofu :: * n er heyrðu til FBI, hinni mjöi svo dáðu öryggislögreglu Edgar Hoovers. Það er erfitt að fullyrða nokk- uð um það, hvort það var ást eða stjórnmálaleg sannfæring, sem knúði ungfrú Coplon til þess að hnupla skjölum þessum að undirskrifa drengskaparyfir- lýsingar um holiustu .við rikið og stjórnina. Heldur hefir ó- ameríska nefndin einig fyrir- skipað rannsókn á kennslubók- um. Það var samþykkt í nefnd- inni, eftir að henni hafði borist _ _ bréf frá félagsskap nokkrum,! og afhenda þau Rússa einum, ( er nefnist „Synir amerísku bylt-1 sem starfaði hjá S.Þ. En það er , ingarinnar“, og telur um 20.000 annað, sem gerir mál þetta at- ! meðlimi. í bréfi þessu sagði • i hyglisvert. „Við skorum á þing Bandarikj- I Það eru sjálf skjölin, sem anna að hefja rannsókn á má)i, ungfrúin stal, og dómarinn sem ógnar frelsi landsins | neyddi stjórnina til þess að | Hinum opinberu skólum er birta við réttarhöldin, þrátt stjórnað af svonefndum fram- fyrir áköf mótmæli sækjanda farasinnuðum prófessorum. | málsins. Samkvæmt frásögn- Þessir menn hafa beitt áróðri í j um blaðanna af málinu, mun- menntaskólum og opinberum : aöi minnstu að dómsmálaráðu- ríkisskólum. Megnið af þessum neytið léti ákæru sína niður Eggert Kristjánsson & Co. h.f. :: ♦♦ 1 áróðri ber keim af sósíalisma og kommúnisma. Og hann miðar m. a. að því, að breyta þessu landi í einskonar sósíalistiskt velgerðarríki“. Þessu bréfi var „slegið upp“ \ öllum bandarískum blöðum. Svipaðar ásakanir hafa verið birtar æ síðan ég hóf að vinna við bandarisk blöð, fyrir tveim- ur árum. Óameríska ncfndin samþykkti, að láta fara fram rannsókn á kennslubókum við nokkra þekkta háskóla, m. a. Yale, Har- vard og Cornell. Það á að rann- saka bækur í um það bil 100 námsgreinum. „Við erum bara að athuga okkar gang, en höf- um ekki enn höfðað mál á hendur neinum", sagði Nixon, republikani frá Kaliforníu, sem sæti á í nefndinni. Njósnarmálin og allar þær opinberu rannsóknir, sem kom- múnístahræðslan hefir haft í för með sér, hafa ekki sætt falla, vegna kröfu þessarar. En urn síðir var þó þýfi Judith Coplon lagt fram í réttinum, og um leið lagt fram fyrir blöð landsins. Hvernig litu svo þessar mikil- vægu upplýsingar út, sem hún hafði hnuplað? Þegar réttar- höldin hófust, skýrðu blöðin frá því, að hún hefði stofnað ör- yggi landsins í hættu með at- hæfi sínu og menn stóðu á önd- inni af spenningi. Það var i senn spaugilegt og óhugnanlegt. Eftir því, sem blöð in herrndu, var þýfið allt skýrsl- ur sem FBI hafði fengið frá mönnum, er ekki voru einu sinni nafngreindir. Talin voru upp mörg nöfn á fólki, sem þeir, er skýrslurnar gáfu „höfðu grun um“ að væri kommúnistar eða „hlynnt kommúnistum." M. a. voru þarna nöfn á frægum leik- urum, sem allir báru fram harð- orð mótmæli. Þessar skýrslur hinna ónafn- greindu rnanna fólu bersýniléga Reykvíklngar í dag kl. 5 gefst tækifærið til að sjá landsliðiö leika gegn „pressuliðinu“. Allir út á völl. Nefndin. 1 ♦ ♦ t ♦ t Kaupendur TÍEVIANS munið aö greiða ársgjaldið, skilvíslega. Gjalddagi var 1. júlí. f INNHEIMTAN ♦♦♦♦♦♦♦< ••iiiimiiiiiiMmimMuiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii Notuh áritunarvél l ásamt skápum íyrir spjaldskrá til sölu og sýnis á afgreibslu Tímans ■■■iilillllllti*»t>»»«(icitifiiiiiiiiliilliilllitiiiliii>it«tiiiiiiiaiiiiiillliiit»iiailliiiiliill<lilllllllliiililiilllllmiiiiilillililliliii> Lækjargötu 1(!B. Simi 6530. Annast, s«iu fasteigna, skipa, bifrelða o. fl. Enn- íremur alls konar trygglng- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, iíítryggíngar o. fl. 1 umboðí Jóns Ftnnbogasonar hjá Sjóvátrygglngarfélagl ís- lands h.f. Vlðtalstlml alla virka daga kl. 10—5, aðra Eldurinn gerir ekkl boð á undan sér’ Þeír, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnútrygginQum Notuð íslenzk frímerki kaupl eg ávalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavlk. neinni opinberri gagnrýni. Kins vegar hafa ýmsir af leiðtog- um í skólamálum Bandaríkj- anna mótmælt harðlega tor- tryggni nefndarinnar í garð kennara og prófessora. Forseli Cornell-háskólans, dr. Edmúnd Ezra Day, líkti hinni væntan- legu rannsókn á kennslubókum við „galdraofsóknir". Hann sagði, að þeir, sem fyrirskipað hefðu rannsóknina, hefðu gert það undir því yfirskyni, að þcir væru and-kommunistar. En hins vegar vaeru þeir að ráðast á allt annað en kommúnisma. Átti hann þar við hið akadem- iska frelsi í landinu. Dr. Georg F. Zook, forseti fræðslumálaráðs Bandaríkj • anna, sagði nefndinni, að rann- sókn þessi myndi hafa „hinar alvarlegustu afleiðingar í för með sér“. En raddir þeirra, sem rann- sókninni eru fylgjandi, eru enn- þá háværari og sýnu taugaó- styrkari. Og fyrir skömmu síðan samþykkti fjölmennasta kenn- arasamband Bandaríkjanna (National Education Associa- tion) yfirlýsingu þess efnis, aö banna ætti öllum kommúnistum að kenna við opinbera banda- ríska skóla. ekki í sér neinar sannanir. FBI vissi ekki einu sinni, hverjir það voru, sem höfðu gefið þær! Sum blöðin notuðu orðið „svínarí“, í sambandi við plögg þessi. Og Coplon-málið hafði a. m. k. það i för með sér, að almenningur félck í fyrsta .sinn nasasjón af því, hve furðulegar aðferðir eru notaðar við að fá upplýsingar um menn. Hins vegar er ekki þar með íullyrt, að aðferðir þessar séu runnar undan ryfjum FBI. Forðist eldinn og eignatjón i Framleiðum og seljum flestar teguntíir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðsan s. f. Simi 3381 Tryggvagötu 10. Reykj avík fiuqbjMÍ í 7manutn FRÁ LANDSLEIKNUM V/Ð DANI Sig^.i 'hefir skajlaö, knöttinn frá marki Islendinga-. v-yA Til ’líægri sézt' Sæmundur Gíslason og til vinstri ÓIi B. Jóns- son og Sveinn llelgason. Daninn Knud Lundberg er fyrir fram- an Sigurð, en Lundberg var irezti maðurinn í danska liðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.