Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 30. ágúst 1949. 181. blað Gulu skáldsögurnar í dag: Sólin kom upp kl. 6.03. Sóiarlag kl. 20.51. Árdegisflóð kl. 10.45. SíSdegisflóð kl. 23.20. 1 nótt: Næturlæknir er í læknavarö- stofunni í Austurbæjarskólan- rauði 244.8 smálestum í Brem- erhaven og sama dag landaði Surprice 261.1 smálestum í Bremerhaven. farnar áætlunarferðir til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanan- eyja, Kópaskers, Siglufjarðar og Keflavíkur. Þá verður einnig flogið til þeirra staða, sem ekki var hægt að fljúga til í gær. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Hólmavíkur, Blönduóss, um, simi 5030. Næturvörður er Vestmannaeyja og Keflavíkur.1 dóttir K.R. nýtt met, hljóp á í lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Frá Akureyri verður flogið til 27.9 sek., en gamla metið var Tvö ný kvennamet. Síðastl. laugardag voru tvö ný íslenzk met sett. 1 200 m. hlaupi setti Hafdís Ragnars- Næturakstur annast bílst-öðin, sími 1350. Litla Siglufjarðar, ísafjai'ðar og Aust- 28.1 sek. og átti Hafdís það. Útvarpið fjarða. í eær var ekkert fíogið inann- lands sökum óhagstæðs veðurs. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Prestvíkur og Lond- on og er væntanlegur þaðan kl. 18.30 á morgun. I Þetta mun vera 10. mstið er Úr ýmsum. áttum Hafdis setur í sumar. Önnur í 200 m. hlaupinu varð Sesselja Þorsteinsdóttir á 29.5 sek. Þá setti Maria Jensdóttir nýtt met í kringlukasti, kastaði 30.95 m. Á meistaramótinu um daginn kastaði María 32.33 m., en kringlan reyndist of létt. ÍUvarpið í kvöld: -Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleik- ar: Ðivertimento nr. 17 í D-dúr ÍK334) eftir Mozart (plötur). 20.45 Erindi: Fiskur og fornleif- ar; II. (Hendrik Ottósson). 21.10 Tónleikar Tónlistarskólans: ! Bláa stjarnan. Stef, tilbrigði og fúga fyrir pí- Athygli skal vakin á þvi, að anó eftir Ernst Ludwig Uray sýningar Bláu stjörnunnar á' skálanum, og er sýningin opin (dr. Victor Urbantschitsch leik- I „Svífur að hausti“, hefjast kl. frá kl. 11—11 daglega. Júlíana ux). 21.25 Upplestur: „Holdið er \ 8.30 og er húsið þá opnað kl. 8 Sveinsdóttir hefir ekki haft sýn- Júlíana Sveinsdóttir hefir opnað málverka- og vefnaðarsýningu í Listamanna- munu vera einna vinsæl ustu og eftirsóttustu skáldsögurnar, sem nú eru þýddar á íslenzku. Fyrstu útgáfur þeirra seljast jafnan upp á nokkrum dögum og fara þó upplög þeirra sívax- andi. — Áttunda gula skáldsagan, KÆN ER KÖNAN 8 :: a » :: ♦♦ 3 -T'. :: 3 «* :: ♦♦ 3 I :: :: veikt“, bókarkafli eftir Hans e- h. klaufa (Alfreð Andrésson leik- ( ar.i.).. 21.45 Tónleikar: Dorothy Ungbarnavernd Líknar Maynor og kór syngja negra-1 Templarasundi 3, er opin sálma (plötur. 22.00 Fréttir og þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15 veðurfregnir. 22.05 Vinsæl lög t —4 siðdegis. (plötur. 22.30 Dagskrárlok. ingu hér á landi síðan 1936. Sýning þessi er hin athyglis- verðasta. Hvar eru skipin? £ÍL: Éimskip: • Brúarfoss kom til Gautaborg- ar-28.- þ. m., fer þaðan til Leith og Rvíkur. Dettifoss er í Khöfn. Fjallfoss kom tii London 28. þ. Kv.yGoðafoss fór frá Rvik í gær- kvöldi til antwerpen og Rott- erdam. Lagarfoss fór frá Hull 28.. þ. m. til Rvíkur. Selfoss var á Siglufirði í gær, fer þaðan til Húsavíkur. Tröllafoss kom til New York 27. þ. m. frá Rvík. Vatnajökull fór frá Reykjavík 25. þ. m. til vestur- og norður- landsins, lestar frosinn fisk. Einarsson & Zoega: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Færeyjum. Sambandsskíp: Hvðassafell er á leið til Finn- lands. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík í gær- kvöldi til Glasgow. Esja er í Rvík og fer héðan annað kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Siglu- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Vestmananeyja. Þyr- ill er i Faxaflóa. ísf isksalan. Þann 25. þ. m. landaði Egill A aglýsingasí ml T I J»1 A IV S «1300. Ftugferðir Loftleiðir: í gær var ekkert flogið vegna óhagstæðs veðurs. í dag er áætl- að ap, fljúga til Vestmannaeyja (2 fp£ðir), ísafjarðar, Akureyr- ar og Patreksfjarðar. — Á morg- uiV’ér aætlað að fljúga til Vest- mánnáeyja (2 ferðir), ísafjarð- ar, . • Akureyrar, Siglufjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar og Hellu. Hekla fór í morgun kl. 8 til Kaupmannahafnar, er væntan- leg.aftur milli kl. 17—18 á morg- un.-.Geysir er væntanlegur frá New'York í dag. Flugfélag fslands: Iflft'áníandsflug: í dag verða SAGA ÚR SVEITINNI Mér var í gær fært bréf, sem sem þarna búa, að undir slíku hljóðar í meginatriðum á þessa cr ekki hægt að rísa, ef afurð- leið: ; ir eru aðeins seijanlegar stuttan Það. eru nú liðin seytján ár tíma árs, enda eru sumir jafn- síðan fyrst varð akfært fyru« vel farnir að ráðgera að leita sér Hvalfjörð. Vegurinn frá Hálsi í lífsuppihalds annars staðar. Kjós og út á Brskkumýrar norð- j í • þessu sambandi mi líka an Hvalfjarðar var gerður ak- benda á, að síðastliðið ár var fær á fáeinum vikum vorið um 15 þúsund krónum varið í 1932. Hófst þ.á þegar .mikil um- byggoarveg upp í Brynjudal frá ferð um. yeginn, og sýndi sig Hvalfjarðarveginum, sumt fram brátt, að hans hafði verið brýn lag frá hiutaðeigandi hreppi, þörf. I sumt frá bændum þaran. Þrátt fyrir þetta hefir þessum | Öllu þessu fé er á glæ kast- vegi alla tíð verið harla lítiíi j að, ef sjálfum Hvalfjarðarveg- sómi sýndur. Eina gagngerða j inum verður ekki haldið opnum KÆN ER KONAN, er nýkomin út. Þetta er skemmtileg og fjörleg saga um kvennakænsku, ástir og ævintýri á spennandi ferða- lagi umhverfis jörðina. Það leiðist áreiðanlega engum, meðan hann les þessa sögu. * 3 Ýmsar af eldri gulu skáldsögunum hafa nú verið jl prentaðar upp, þar eð þær voru þrotnar með öllu. || Gulu skáldsögurnar fást því allar, eins og stendur, en af sumum þeirra er þó mjög litið til. Sögurnar, sem áður eru komnar út, eru þessar: 1. Ráöskonan á Grund, Gunnar Widegren. Þessi víðfræga skemmtisaga hefir komið út í tveimur útgáfum og orðið ákaflega vinsæl hér á landi. II 2. Þyrnivegur hamingjunnar, Sigge Stark. !! Rómantisk og hugljúf ástarsaga eftir vinsælustu s’fáldkonu Svia, sérstök eftirlætisbók allra ungra stúlkna. 3i Gestir í Miklagarði, Erich Kastner. Framúrskarandi fyndin og skemmtileg saga, sem gerist í Hótel Miklagaröi, auðkýfingahóteli í Alpa- fjöllum. 4. Brækur biskupsins /., Thorne Smith. Sprenghlægileg saga frá New York eftir fyndn- asta rithöfund Ameríku um óvenjulegar persónur og óvenjuiega atburði. 5. Brœkur biskupsins II., Thorne Smrth. Seinni (og stærri) hluti þessarar sögu er bæði viðburðaríkari og skemmtilegri en fyrri hlutinn. 6. Kaupakonan í Hlíð, Sigge Stark. Mjög spennandi saga um unga og umkomulausa stúlku, sem á sér allt aðra sögu en flestir hugðu, og að lokum snúa örlögin öllu henni í hag. 7. Ungjrú Ástrós, Gunnar Widegren. Bráðfyndin og skemmtileg saga um unga, ráð- snjalla og lífsglaða stúlku. Eftir sama höfund og „Ráðskonan á Grund“. Dragið ekki að eignast allar GULU SKÁLDSÖGURN- AR. Þaff cr eklti víst, aff tækifæriff til þess standi lengi. r :: endurbótin á honum var gerð á stríðsárunum af erlendum her- veldum og sakir þeirra þarfa eingöngu. Síðan hefir aðeins verið um lélegt viðhald að ræða — lítils háttar lagfæringar og ofaníburð á vorin. Sakir. þess að ræsi vantar víða leggjast fljótt svell á veginn á veturna, enda mun nú svo komið, að í ráði er, að engar bílferðir verði fyrir Hvalfjörð í vetur, að heyrzt hefir. Frá sjónarmiði þeirra, er búa við innanverðan Hvalfjörð, eru þetta alvarleg tíðindi. Það þýð- ir það, að þeir setja hálft árið eða meira uppi með allar sínar afurðir, án þess að geta komið þeim á markað, enda þótt þeir séu aðeins 60—70 kílómetra frá höfuðstaðnum, þar sem oft er mjólkurskortur á vaturna. Bændur í þessu byggðarlagi hafa á undanförnum árum laet mikið fé í ræktun, byggingar, vélar, súgþurrkun og fleira. Allir sjá fram á það, og þeir þó bezt og séð þar fyrir samgöngum ár- ið um kring, sem og öllu öðru, sem varið hefir verið til umbóta á þessum slóðum, því að fólkið hlýtur að flýja brott, ef það á að vera þarna eins og á eyju í úthafi — í næsta nágrenni við sjálfa höfuðborgina. Væri aftur á móti vel fýrir samgöngum séð og þannig um búið, að fólk þarna væri svipað sett og gerist víðast hvar ann- ars staðar á Suðvesturlandi, eru þarna mikil skilyrði til umsvifa og athafna, að minnsta kosti í Brynjudal, þar sem gnægð er hins ákjósanlegasta ræktunar- lands, svo að nægði til kúabúa, er framfleyttu hundruðum nautgripa. Og þess vegna spyrja menn: Er það uppgerðarvol, þegar menn eru að harma það, að fólk flýr úr sveitum landsins, jafn- vel þeim er vel liggja við mörk- uðum, eða vilja . þeir eitthvað gera til þess að koma.í veg fyrír það? J. H. 1 ♦ ♦ «♦ :: *♦ « • 3 *♦ :: «♦ «* ♦ ♦ ♦ ♦ :: ** :: • * *♦ ♦ ♦ :: j* :: «♦ 1 1 :: :: :: Aðrar nýjar bækur: Brafs&arefur. Ákflega spennandi og vioburðarík skáldsaga eftir sama höfund og „Sigurvegarinn frá Kastilíu“. Aðal- söguhetjan er ungur maður, sem getur sér frægðar og frama og vinnur ást fagurrar 07 eftirsóttrar konu, enda er hann allt í senn: hraustur hermaður, ráðsnjall herforingi og glæsilegur elskhugi. Sckum kænsku sinnar og hugkvæmni fær hann kenninafnið Bragða- p refur, enda þarf hann vissulega á þeim eiginleikum 3 að halda í öllum þeim ævintýrum, hættum og mann- 3 raunum, sem á vegi hans verða. 3 :: :: Daffur við sfc?í. Hugljúf og skemmtileg skáldsaga eftir Frank G. Slaughter, höfund bókarinnar „Líf í læknis hendi“. Þetta er ný útgáfa. Dagur við ský kom fyrst út fyrir síðustu jól en seldist þá upp á örskönimum tíma. Aö þessu sinni er bókin prentuö í mjög litlu upplagi. Ef framantaldar bækur fást ekki hjá næsta bók- :: sala, þá pantið þær beint frá útgefanda. Sendar burð- 3 argjaldsfríít hvert á land sem er. :: n Draufnösútgáfan PðstÁiólf- 561. Sími 2923. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.