Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.08.1949, Blaðsíða 3
181. blað TÍMINN, þriðjudaginn 30. ágúst 1949. 3 / siendingajpættir Dánarminning: Jón hiannesson, Þórormstungu í Vatnsdal Þann 29. júlí s. 1. andaSist Sjálfstæ'ðisflokkurinn (hinn Jón Hannesson, bóndi í Þór- fyrri) háðu orustur sínar. Jón ormstungu í Vatnsdal, á Hannesson var í kjöri við al- sjúkrahúsinu á Blönduósi. t þingiskosningar í Húnavatns- Jón Hannesson var fædd- ‘ sýslu 1903 og 1914, fyrir ein- ur að Guðrúnarstöðum í dregin tilmæli flokksmanna Vatnsdal þ. 14. okt. 1862. For- sinna. eldrar hans voru Hannes Þor | Hin síðari ár gaf Jón sig varðarson, síðast til heimilis lítið að stjórnmálum. á Haukagili í Vatnsdal, og | Þau hjón, Jón ,og Ásta, kona hans, Hólmfríður, dótt- eignuðust 7 börn og eru 6 ir Jóns Bjarnasonar bónda í þeirra á lífi: Bjarni og Guð- Þórormstungu. j rún, er bæði fluttu til Ame- Jón stundaði nám við Hóla- ríku, Hannes, fyrrv. kaupfé- skóia og útskrifaðist þaðan lagsstj. á Hvammstanga og 1885. Árin 1885—86 ogl387— um skeið alþingismaður fyrir 89 var hann kennari við Hóla Vestur-Húnavatnssýslu, Snæ- skóla og bústjóri þar 1886—87. björn bóndi á Snæringsstöð- Að þeim árum liðnum sneri um í Vatnsdal, Skúli, er nú Jón heim í hérað sitt og býr í Þórormstungu og Hólm- dvaldi þar æ síðan. Búnaðar- fríður er býr á Undirfelli. félag Svínavatnshrepps var þá I Jón Hannesson dvaldist ‘í í miklum blóma, undir forystu Vatnsdal öll sín æfiár, nema Erlendar Pálmasonar í Tungu þau 3, er hann var kennari sveitir úr rauða hernum nesi. Gerðist Jón ráðunautur eða bústjóri á Hólum og svo stóðu þar. Tjertkoff var ein og leiðbeinandi þess félags í þau tvö ár er hann starfaði af endastöðvum suðvestur- tvö ár. á vegum Búnaðarfélags Svína járnbrautarinnar, sem náði á 1893 giftist Jón eftirlifandi vatnshrepps. Öll sín mann- vesturenda uppreisnarsvæðis konu sinni, Ástu Margréti dómsár hafði hann meiri eða ins. Kósakkar frá Migulinsk, Bjarnadóttir frá Þórorms- minni forystu í málum Vatns Mesjkofsk og Kasansk háðu tungu, og höfðu þau þá hafið dælinga, t. d. var hann kjör- j örvæntingarfulla baráttu við búskap í Þórormstungu árið inn í hreppsnefnd og hrepps- sveitir rauða hersins, sem Lygn streyrair Don — fyrir og eftir Undanfarið hefir verið unnið að því í Rússlandi að umstafa ýms sögurit og skáld sögur, svo að þau samrímist hinum nýju sögukenningum. Berlingske Aftenavis segir ný lega frá eftirfarandi dæmi: — Skáldsagan fræga: Lygn streymir Don, hefir sannarlega brugðið svip við þá meðferð, sem hún hefir nú fengið í ráðstjórnarríkjunum. Hér fer á eftir sýnishorn, sem meðal annars sýnir, að Trotsky hefir ekki verið til í sögu Rússlands. Eins og sagan upphaflega hljóðaði var einn kafli henn- ar á þessa leið (samanber dönsku útgáfuna 1934): — í byrjun maímánaðar kom foringi byltingarráðs Á víðavan Æ' SKRAUTUTGAFA. Mbl. læzt vera rígmontið af hinum nýju frambjóðend- um Sjálfstæðisflokksins- í samræmi við það flytur það á sunnudaginn myndum- skreytta lofgerðar-rollu um þá. Fyrst getur að líta á- sjónu þriggja kornungra lög- fræðinga, sem talin eru glæsi Ieg mannsefni. Skal það ekki dregið í efa. Getur enda ver- ið alveg satt hjá Mbl. að þeir verði nýtustu þjóðfélagsborg arar með stöðugri vinnu og aukinni þekkingu á atvinnu- háttum og kjörum þjóðarinn- ar. Framboð þeirra, þátt- taka og fall í kosningunum í haust, getur verið þeim góð- ur reynsluskíli til aukinna manndáða. Næsta bekk hjá Mbl. skipa lýðveldisins Trotsky, frá þrír heldri menn sem alHr Moskvu i héruðm, þar sem virðast harla ánægðir með kósakkauppreisnin var. Hann kom í sérstökum vagni á stöð ina í Tjertkoff. Deild frá her skólanum var þar stödd að stíga af lestinni og nokkrar BÝÐUR NOKKUR BETUR! Sjálfstæðisflokkurinn virð- ist nú vera að taka upp þá reglu að bjóða upp kjötflæmi landsins og láta hæstbjóð- anda fara þar í framboð Þetta er í ætt við fornan sið. Einvaldskonungar seldu stundum lénin á uppboði þeim, sem treystust til að ná þar mestu fé af þegnunum og greiða einvaldinum. Og 'sii var tíðin að íslandsvei-zlun var boðin upp í líkingu við þetta. Að öðrum þræði kemur svo það til greina, að Sjálfstæð- ismenn meta verðleika fram- bjóðenda mjög í milljónum. Manngildið verður svona í baksýn einungis og verðgild- ið miðast við peningaráðin. Og nú hefir Kristján Ein- arsson, sem var hæstbjóð- sjálfa sig. Einn þeirra er andi í Strandasýslu verið yf- áður. nefndaroddviti áður en hann Jón bjó í Þórormstungu til hóf búskap, og var slíkt óvana Vorsins 1907, en þá flutti legf á t>eim árum- Um daea hann að Undirfelli í Vatns- Jóns var oft róstuj.'samt í dal, en þar var þá lagt niður Vatnsdal og' hafði Jón lengst prestsetur. Á Undirfelli bjuggu af f°rystu annars flokksins. þau hjón, Jón og Ásta, við ! Jón var baráttumaður mik- mikla rausn, tíl' ársins 1926, 111 en enginn undirróðursmað en þá fluttu þau aftur að ur- Gekk íafnan hreint til Þórormstungu. Þar bjó Jón verks. Djarfmæltur á fund- svo til dauðadags. Seinustu um> en fama11 um andstæð- þrjú árin mátti þó telja að inea 1 einkaviðtölum. Höfð- yngsti sonur Jóns, Skúli hefði ingi heim að sækía °g var húsforráð á jörðinni. Jón heimili þeirra Jóns og Ástu Hannesson var hinn mesti Þekkt víða fyrir rausn og gáfumaður, kjarkmenni mik- gestrisni. ið og fylginn sér. Má gleggst I ®á var háttur Jóns sem sjá hvaða traust samtíðar- flestra annarra góðra drengja menn Jóns höfðu á hæfileik- að hann reyndist ávalt bezt um hans, þar sem hann tók er honum var sýnt mest við kennslu á Hólum strax traust. Ef Jóni var selt sjálf að afloknu námi við þann dsemi í málum hvort sem þau skóla. Hugur Jóns beindist voru fjárhagslegs eölis eða fyrst og fremst að búnaðar- með öðrum hætti, kom rétt- störfum, og hann vildi leggja sýni hans hezt í ljós. Lét hann virka hönd á plóginn með því Þá oft 8'aviga' á sig til að mál voru þar í sókn. Þegar ræða Troskys stóð sem hæst, en hún var brenn- andi hvatning til harðrar og vægðarlausrar baráttu, buldi við skothríð úr vélbyssu frá hæð einni í grendinni. Nokkr stjérnarráðsfulltrúi, annar kaupmaður, þriðji heildsali. Þeir eru sennilega allir dug- andi menn í sinni atvinnu- grein. En irboðinn og kjördæmið féng- ið annan frambjóðanda, sém býður betur. ★ ....... BRASKARAFLOKK- URINN. Mbl. mæðist yfir því, að til skuli vera dæmi um það, að menn hafi efnast á verzlun- Þessir menn eru allir boðn arrekstri, iðnaði, bókaútgáfu ir fram í bændakjördæmum, og öðru slíku og fylgi þó og því hefir aldrei verið spáð, Framscknarflokknum að að kaupmenn og heildsalar málum. „því var aldrei um Alftanes spáð, að ættjörðin frelsaðist þar.“ Framsóknarfl. stendur auð vitað miklu víðar en Mbl. væru líklegir til að frelsa bændur eða rétta þeirra hag. Og þeim sem þekkja starf. Þykir gott, og má verar> að Árna Eylands frá fyrri ár- einhverjir, sem notið hafa um, geta samhryggst honum gróðaaðstöðu, sem Sjálfstæð i þessum nýja félagsskap, j isflokurinn hefir skapað, hafi ii skothvellir heyrðust og svo enda sessunautarnir séu ekki selt sál sína en styðji varð allt hljótt aftur. Sá kiæddir pC|h og purpura og þann flokk, sem þeir finna kvittur var á kreiki, að kós- allt ríkmannlegt umhverfis. I að vinnur af mestum heil- akkar hefðu umkringt bæinn, I Eru það mikil umskipti frá indum að betri þjóðfélags- og viðbúið að þeir gerðu á- þvi kann var starfsmaður háttum. Hitt væru röksemdir hlaup á hverri stundu. Og þó samvinnufél. bændanna, að híá Mbl., ef það gæti nefnt að það væru fimmtíu kiló- j ganga nd ólafi Thors á hönd! dæmi þess, að Framsóknar- metrar til vígstöðvanna, og 0g vera kjassmælt í Moggan-I fl°kkurinn hefði reynt að sveitir úr rauða hernum væru um { somu andranni og heild á milli þeirra og bæjarins, _ sojum og kaupmönnum. varð fólkið gripið hræöslu. Fylkingarskipun rauðu her- sveitanna riðlaðist. Bak við kirkjuna var hrópað og æpt: — Grípið vopnin! Fólk hentist og þaut um göturnar- ar. Trotsky sendi þegar einn sinna manna á símstöðina og sló botninn í ræðu sína, sem að gerast bóndi, enda var skyldu ljúkast svo allir væru hann alla æfi framúrskarandi ánægðir. Væri hinsvegar bar- allt að þessu hafði verið svo eljumaður, er sjaldnast féll áttuleiðin farin, þá var Jón brennandi, og snaraðist sið- verk úr hendi. | óvæginn og fylginn sér. í an inn á brautarstöðina. Jón hafði mikinn áhuga enSu máli var Jón hálfvolg- Fimm mínútum seinna rann fyrir almennum málum og ur- Hann myndaði sér ákveðn j árnbrautarlestin, sem flutti lét flest félagsmál mikið til ar skoðanir í öllum þeim mál- foringja byltingarráðs lýð- sín taka. , um> sem hann þurfti að hafa veldisins, til baka áleiðis til Hann var einn af aðalfor- afskipti af. Lisk, sem hann var kominn ystumönnum samvinnuhreyf- 1 Þegar Jón varð 80 ára gam frá. ingarinnar í Húnavatnssýslu a11 gaf hann Áshreppi gildan j Það sýndi sig, að uppnámið og stofnandi Kaupfélags sí°ð- Skyldi vöxtum hans að var ástæðulaust. Einhver Húnvetninga og SÍáturfélags nokkrum tíma liðnum var- hafði haldið, að riddaraliðs- Húnvetninga. Endurskoðandi ið th verðlauna vissum land- ’ sveit úr rauða hernum væri við þau félög var Jón Hann- csson um fjöimörg ár og sat flesta fundi þeirra félaga frá stofnun þeirra til síðustu ára. Þau ár, er Jón var eigi endurskoðandi, mun hann búnaðarframkvæmdum í As- hreppi. Nú er Jón Hannesson horf- inn okkur Vatnsdælingum. Það má segja, að hann hafi flutt síðast yfir landamærin hafa verið í stjórn þeirra. A af þeim mörgu mikilhæfu fimmtíu ára afmæli Kaup- j mönnum er byggðu Vatnsdal félags Húnvetninga var Jón um og eftir síöustu aldamót kjörinn heiðursfélagi og má og settu svo mjög svip sinn gleggst sjá á því hversu mik- | á ajllt héraðlðl B'lessuð sé ils héraðsbúar mátu störf minning hans. hans á sviði samvinnumála. í mörg ár var Jón hrepps- nefndaroddviti og sýslunefnd armaður og fjölmörgum öðr- um störfum gegndi hann fyrir sveit sína og hérað. Landsmál lét Jón mikið til sín taka, einkum á þeim árum er Heimastjórnarflokkurinn og Vatnsdælingur. Hver fylgist með tímanum ef eUhi LOFTVR? kósakkar. Nemendur her- skólans og rauðu hersveitirn ar gengu til Kasanskaja. Þessi kafli hljóðar nú orðið svo í nýju útgáfunni rúss- nesku, frá forlagi ríkisins í Leningrad 1945: — Einhvern fyrsta daginn í maí var deild frá herskóla aðalframkvæmdarnefnarinn- ar að yfirgefa lestina á stöð- inni í Tjertkovo, þar sem nokkrar sveitir úr rauða hern um voru staddar. Tjertakovo var ein af endastöðvum suð- vesturbrautarinnar, sem lá aö vesturtakmörkum uppreisn- arsvæðisins. Kósakkar frá Migulinsk, Mesjkofsk og Kasansk söfnuðust saman (Framhald á 7. síOu) Neðstur í Mbl. er virðuleg- ur kaupmaður og útgerðar- maður í Hafnarfirði. Blaðið tengir bersýnilega minnstar óskir við f5rlgi hans. Allt er þetta sömu ættar og líklegt til að þjóna sömu hags munum, ef íslands óham- ingja fengi bændur landsins til að gangast kaupmönnum1 og heildsölum á hönd. x. ★ vernda hæpnar stórgróðaleið ir einstaklinga með lögum eða ólögum. Það hefir Sjáifstæðisflokk urinn hins vegar jafnan gert og gerir og þess vegna er hann réttnefndur og sann- nefndur braskaraflokkur, jafnvel þó að menn í öðrum flokkum stundi bókaútgáfu og fasteignasölu. En það seg- ir sitt, að Mbl. finnst, að það eigi alla, sem orðið hafa fjáð ir, ef rétt væri skipt að dómi þess. - ÍÞRÓTTIR: Landsliðið vann „pressu- liðið“ 4:2 Landslið íslendinga í knattspyrnu vann „pressuliðið“ þ. e. a. s. lið, sem íþróttafréttaritarar blaðanna stilltu upp, með fjórum mörkum gegn tveimur. Tveir landliðsménn þeir Sveinn Ilelgason og Hörður Óskarsson mættu ekki til leiks, en Halldór Halldórsson var tekinn úr „pressuliðínu“ og missti leikurinn við þetta gildi sitt. Leikmenn virjust einnig kærulausir fyrir úrslitunum, þegar þannig var í pottinn búið. “ Slíkir „pressuleikir“ sem þessi þurfa að fara fram áð- ur en landsliðsleikir fara fram, til þess að ná gildi sínu, því þá mæta allir leikmenn með það eitt í huga að gera sitt bezta. í Svíþjóð eru „pressuleikir“ viðhafðir svo að segja fyrir hvern landsleik og þráfaldlega hefir það.kom ið fyrir aö „pressuliðinh.hafa unnið landsliðið, sem -hefir svo haft í för með sér rót- tækar breytingar á landslið- inu. Slíks hefði einnig..'vejrið (Framhald d 7. síOu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.